Alþýðublaðið - 03.04.1971, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.04.1971, Blaðsíða 4
EKSTUR □ Margir eiga mikilla hags- muna að gæta. — Áíið 1970 fí-erði slysarannsó!knadeild lög- ' reglunnar í Reykjavik skýrslu um 3005 árekstra og umferðar- ;slys í borgi-nni,' erUk 211 mjög léttvægra uml'erðaróhappa. Þar eð þorri skýrslnanna varð- aði árekstur milli biifreiða, má lauslega áætla, að um 5.000 bifreiðir a. m. k. kæmu við Sögu. Er bifreiðafjöldinn í á- rlekstrartilvikunum um það bii fjórðungur allra bifreiða i Reykjavík, því að skv. upplýs- ingum Vegagerðar ríkisins voru þær 20.026 hinn 1.1. 1971. Þar eð fjórði hver Reykvík- ingur á bifreið, miðað við bráðábirgðatölu hagstofunnar um 81.561 íbúsi hér í bor.g hinn 1.12. 1970, má lauslega áætla, að 16. hver ReykVíking- ur þurfi árlega sem bifreiðar- eigandi að velta fyrir sér vandamálum iþeim, sem við bifreiðaárekstur skapast, auk ainnarra manna, t. d. farjþega. HvaS skal gera á árekstrar- stað? — Ef áfekstur er meiri háttar, er umsivifalaust kallað á lögregluna. En hins gæta. færri að reyna, ef þeir geta komið því váð, að ná í sjónar- votta og skrifa nöfn þeirra á blað, áður en þeir gufa upp, því að það er til litils S/5 telja sig í rétti, ef gagnaðili andmæl- ir og eklci tekst að leiða sann- leikann í ljós. Slík smáatriði geta því sparað bæði þras og þúsundi.r. Þá skyldu menn ekki vera einum of ginnkeyptir fyr- ir tilboðum frá gaignaðila i sök um t. d. 1.000 kr. fullnað- argreiðslu á stundinni Vegna -eyðilagðs frambrettis á nýjúm Volkswagen, þvl að viðgerð- ai',kostnaðurinn er orðinn dýr- ■ani en óvana menn grunar. Þannig mundi einungis umrætt frambretti skv. nýjum upplýs- ingum viðgerðairverkstæðis kosta ásett með söluskatti all- mikið á 5. þúsund kr. Við minostu dæld tæki rétting Vz — 1 tíma á 250 kr. kaupi, en málunarkostnaður yrði minnst EFTIR JÓN ÖGMUND ÞORMÓÐSSON 800 kr. fyrir hinn litla blett. Þess niá og geta að skemmdir eru ekki alltal sjá':<nlegar í fljótu bragði, og þaðan af síð- ur koma allar _ afleiðingar meiðsla strax í ljós. Öruggr(3t er því í alla staði að kveðja lögreglu til og leita læknis. Málið fer að jafna'ði til rann- scknarlögregi.unnar. — Á á- rekstranstað munu lögreglu- menn nema í smæstu óhöpp- um boða menn til yfinhevrslu hjá rannsóknarlögreglunni um málsíitviik, í flestum tilvikum eftir 2—3 daga. Þar eru menn m. a. látnir atihuga og staðfesta uppdrætti lögreglumanna af aðstæðum á ánetkstrars'tað. Við yí'irh eyrslu skyldu m’enn óhik- að gere, atibugasismdir við hugs anlega ónákvæmni hjá lög- reglu eða öðrum og koma að mikilvægum atriðum, er vanta kann. Rannsóknarlögreglan af- greiðir síðan skýrslurass' m. a. til tryggingarfélaganna. T,'órjþolar skuiu að jafnaði knýja d.yra hjá tryggingaríélög- um. — Skv. umferðai'lögunum bsr að ábyrgðartryggjci allar skráðar bifreiðar fyrir 3 millj. kr. Mundi tryggingafélag bif- reiðarinnar A bæta slys eða tjón á mönnum eða munum ut- an bifreiðarinnar. Þangsð ættu því tjónJþblar utan bifreiðar- innar að leita af sjálfsdáðum. En farþegi í bifreiðinni A, t. d. eiginkona ökumannsins, gæti höfðað mál á hendur trygging- a.rfélagi bifreiðarinnar og ökumanninum, sem sök ætti á árekstrinum og um leið tjóni farþegans. — Auk ábyrgðar- tryggingar munu um það bil 1/4 bifreiða hér á landi vera húftryggður (kaskótryggður), og þá er að'eins átt við bif- reiðina sjálfa. Ef menn eiga. skv. húftryggingarskilmálum t. d. greiða fyrstu 2,000 kr. af hverju tjóni, er þeir valda á bifreið sinni, þá væri þó ekki rétt að knýja dyra hjá trygg- ingarfélag.inu. ef um t. d. 3.000 kr. tjón af þeirra völdum væri að ræða, því'að þá missa menn rétt sinn til t. d, 4.000 kv. af- slátteír (bónus), er tryggingar- félagið veitir mönnum vegna eins útgjaldalauss árs. Afslætt- inum héldu menn hins vegar, ef þeir fengju t. d. stein frá aðvífandii bíl í rúðuna hjá sér. — Menn skyldu í upphafi kynna sér sem bezt möguleika sína á tryggingarsviðinu, t. d. frjáls®! ökumannstryiggingu, svo og skilmála tryggingarsamn- inga, þ. á m. smáa letrið (til að forðast óvænt vombrigði eftir ádekstur). Þá skyldu þeir og eftir árekstur fara varlega í að ganga umlhugsuná'.rlaust og án þess að ráðíæra sig við sér- fróða menn að tilboðum um fullnaðargreiðslu vegna skemmda á bifreiðum eða tjóns á heilsu, því að oft er tjón mjög óyfii'sjáanlegt við fyrstu sýn. einkum leikmönn- um. Þá má gefe>. þess hér, að bætur. haía verið dæmdar fyr- ir afnotamissi bifreiðar. Refsing og önnur viffurlög. —• Opin stendur almennt sú leið að leita til dómstóla til að heimta hæfilegar bætur, jafn- vel inneja þröngra talcmarlka i opinberu máli rrueð fynirhafn- armin.nl hætti en ella, þótt slikt tíðkist mjög sjaldan í um- ferðarmálum. E.n um refsihlið- ina er það annai-s að segja, að almennt er þeim, sem lendai í árekstri og þykja hafa sýnt af sér reísivert atferli, geíinn kostur á þv/ fyrir dómi að sættast á sektargreiðslu, þ. á m. fyrir umf erðarlagabrotin fjögur, sem voru árið 1970 al- gengustu orsakir árekstre, og annarra umtjerðarslysa í Reykjavík, sem sé 1) eE að- albrautarréttur er ekki virtur (stöðvunarskylda, biðskylda), 2) ef umferð'er’véttur er ek'ki virtur (varúð til hægri í hægri umferð), 3) et' ekið er aftan á og 4) fyr.ir oí hraðan akstur sem slíkan. Umrædd brot, er leiða til umferðaróhappa, mundu koma á safcavoftarðið, ef sönnuð þættu. Þyngri refs- inga,v en sektir geta og komið til við alvarlegri brotog jrifnvel svipting ökuleyfis. Má af þessu og öðru framansögðu sjá, að rétt er að spsnna öryggisbeltin í fleirl skilningi en einum, ekiki Sízt á aðalólhappátímanum milli kl. 1 og 2 e. h. — yr-f 7 reiöir arð □ Aðalfundur Iðnaðarbanka fs- lainds var haldinn s.l. laugai’dag. Á fundinum kom mja. fram, aö heildarinnlán bamkan-s námu um s.l. áramót um 970 milljónum krcna og heildarútlán um 861 mi'íljón króna. í ræðu Braiga Hannesisonai' b'ank'critjóra kom fram, að heild- airinnlánsauknin'g bankanis árið 1970 nam um 149,8 milljónum króna eða um 18,3%. Hfeildar- útilánéau'kning uam 157,9 milljón um króna, e®a 22,5%. Bundin ixtnistæða Iðnaðarbankans í S'eðlab'ankap'um hækkaði á ár- inu um 38,9 millj. kr. og var í árslok um 193,6 milljónir króna. Á árinu 1970 voru vritt sam- tlailis 285 ný lán að uppliæð 177,5 milij. króna. Eigið fé sjóðlsins jókst á árin.u um 56,5 milljónir kiiT.oa og er hann nú að upphæð um 289,1 .milljón króna. Rev. trarafkomia Iðnaðarbank- ans var muin beitri en árið áður. Framh. á bls. 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.