Alþýðublaðið - 03.04.1971, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 03.04.1971, Blaðsíða 9
Fimleikar: Jöfn keppni □ Finileikameistaramót ís- iands hcfst á miffvikudags- kvöldið í íþróttahúsi Háskól- ins, og ivar þá keppt í skyldu nfingum kvenna. Á fimmtu- lagskvöldið var keppt í skyldu efirtgum karla, en mótinu lýk- ir í dag í Laugíardalshöllinni neð frjálsum æfingum karla 3g kvenna. Verður þar um lörkubaráttu að ræða þvi, að- Eins brot úr stigi skilja efstu nenn eftir skylduæfingamar. Brynthildur Ásgeirsdóttir A, =r efet í kttennajflokki, hefur 26.20 stig. Anna S. Indriða- dóttir Á, og Jóhanna Björn&- dóttir A, hafa 25,70 stig. Bryn- hildur fékk 9,0 stig fyrir æfing ar á gólfii, Brynhildur og Jó- hanna voru með 8,2 stig fyrir æfingar á kistu og Brynhildur og Anna höfðu 9.0 stig fyrir dýnuæfingar. Þórir Kjartansson A, er efst ur í karlaflokki með 45,30 stig, Kristján Ástráðsson Á, h'efur 44,90, Herbert Halldórsson Á, 44,50 og Sigurður Davíðsson KR, 44,20 stig. Þórir vann æfingar á gólfi og tvíslá, Herbert Halldórssön æfingar á svifrá, Sigurður Davíðsson vann æfingar í hringjum. Kristján Astráðsson, Hörður Ingólfsson KR, og Sig urður Daiyiðsson voru með beðta útkomu út úr æíingum á langhestá, og á bog’hesti voru tíezta útkoma út úr æfingum Herbert Halldórsson. . Eins og áður segir lýkur mót inu í Laugardalshöllinni í dag. Mótstjóri er Sigurður Guð- mundsson og yfirdómari Valdi- mar Ornólfsson: Alls munu 5 sýningaflokkar koma fraim milli atráða í dag. — Myndin er af Kristjáni Ást- ráðssyni Ármianni. — Vínnuni við nú loksins íþróttir um helgina □ Landsleikir við Dani hafa alltaf haft sérstaka þýðingn fyr- ir íslendinga, og svo er að sjálf- sögðu einnig nú um þessa helgi þegar við mætum þeim í hand- knattleik. Við teflum fram nær cbreyttu því liði sem náði jafn- tefli gegn Kiímenum fyrir ekki alls löngu, og möguleikar okkar til sigurs hafa sjaldan verið jafn í JANÚAR SL. komu sama.n noklu'ir áhu'gamenn um golf á S'elfossi og í næsta nágrenni og ulndirbjuggu stofnfund golf- klúbbs þs;r í hreppnum. Undir- búningsnefnd kannaði mögu- leika á landrými fyrir golfvöll og varð henni allvel ágengt, enda víða um jarðár að ræða í grenndinni. I' ljós kom, að a.m.k. þrír að- il'ar tjáðu sig geta leigt land- svæði undir bráðabirgðavöli. — Raunar er hér um marflatt land að ræða, en goifvöllur verður tæpast mjög skemmti- Iegur til leiks, nema hæðir og fjölbreytileiki í landslagi séu fyrir hendi. Væntanlegir golf- menn á Selfossi líta hins vegar A SEL hýru auga til óræktaðra svæða í nánd við Ingólflsfjall, sem gæfu stórkostl'ega mögulteifca til vailarlagningar. Gífurlegt átak er fyrir fá- mennan hóp að rækta upp og vinna 10—15 hektara lands und- ir golfbráutir. Allt frá því, að Golfklúbbur Hveragerðils í landi Ingimars í Fagrahvammi vair lagður niður 1962 hefur hópur áhugasamra Sunnltend- inga gælt við hugmyndir um að byggja golfvöll til frambúð- ar í Árnessýslu. Árin 1956 — ’62 starfaði áðurnefndur golf- klúbbur m'eð miklum glæsibrag og hýsti rneira að segja hluta af ísla/ndsmóti í golfi eitit ár- ið. Vii’ðist .engin goðgá að gera ráð fyrir 501—100 manna golf- klúbbi á Selfossi innan fárra ára, ef hentugt jarðnæði fæst sti’ax í vor, þar sem hægt væri að koma við kennslu og þjáif- un féla ga. feoði [3 Knattspyrnulið Háskóla ís- lands hefur fensið boð um að korna til Bandaríkjanna og leika Þar. Það er háskóli einn í Bandaríkjunum sem að þessu boði síendur. Ski),málarnir eru þeir, aö lláskólinn hér taki á móti liffi frá Bandaríkjúnum í sumar sem hér leiki 3 leiki, ogr fái greidda 150 dollara fyr- ir hvern leik, um 13 búsund krónur íslenzkar. I staðinn ætla Bandaríkja- mennirnir að taka á móti ís- lendingunum i haust og er ætlunin að þeir leiki 9 leiki, og fái greidda sömu upphæff fyrir leikina. Engin ákvörffun liefur enn verið tekin um það livort þetta boff verður þegiff. USA ands Þá hefur íslandsmeisturum ÍR í körfuknattleik verið hoff- iff á stórt mót í Skotlandi, se,m stendur í sambandi viff ^nikla körfuknattleiksráðstefnu sem þar verffur lialdin í sumar. Á þessu móti verffa mörg af sterk uslu félagsliffum Evrópu. Þetta boð er það nýtilkomiff, að ÍB- ingarnir hafa enn ekkert á- kveffiff hvort þeir taki því. Að vísu eru fáir í fyrstu stjórn klúbbsins, sem stofnaður var 24. janúar síðastl., er kynnzt hafa golfi svo heitið geti, en skrefið er stígið, og er hér Verðugt verkeífni fyrir hina ötulu stjói’n að takast á við. Margai' fúsar hendm' í hin- um klúbbunum 5 á Suðurlandi munu leggja þeSsum 'ágætu brautryðjendum lið. Formaður félagsins, Marteinn Bjömss'on, verkfræðingur, er mjög bjartsýnn og var ánægju- llegt að ræða við hann um mö'gu- leika þá, Sem til greina koma. Marteinn vill hefja æfingar strax í vor á túnsvæði í ná- gremni kauptúnsins og satfna liði til stórátakanna, Sem fram- undan eru. Ég óska Sunnlend- ingum til hamingju og hlakba til að geta leikið golf við Steíl- foss strax í sumar. Aði'ir í stjórn með Marteini eru: Helgi BjörnSson hárskleri, ritari, gjaldkeri er Guðjón Sig- urkarlsson læknir. Meðstjóm- endur eru' þ’eir Ólafur Þor- valdsson rafvh'ki og Gunnar Granz málai'ameistari. Allir eru þlessii' menn hver öðrum á- huigasamari og verður fróðlte'gt að sjá, hVerSu haldgóðan stuðn- ing þeir fá frá ötulli stjórn Goifsambands fslands. — E.G. miklir og nú, einkum þegar tek- iff er tillit til þess, aff margir af beztu mönnum Dana koma ekki meff líingaff. Fyrri iandsleikurinn er á morg un kl. 15 og sá seinni á mánu- dagskvöld kl. 20.30. Forleikur verður að leiknum á rnorgun, Breiðablik og Völsungur leika til úr'sl’ita í 2. dleild kvenna. Hefst sá leikur kl. 14. Úrvalslið KSÍ keppir við Vík- ing á MelaVeMinuim á morgun kl. 10.30. Ebki er vitað til þess að fleiri knattspyrnuleikir fari fram þ’essa helgi. Tíl stóð að úrslita- leikur skólamótsins yrði á dag- skrá, en þv'í var frestað vegna kæru MR vegna leiks MR og Ktennaraskólans. Badmintonmót unglinga fer fram á Akureyri í dag og á morg un. Alls taka um 60 unglingar þátt Framli. á bls. 2. Markhæstir * menn i Englandi. Listinnnær * yfir ,mörk skoruð í deildar- keppninni, bikarkeppnum, og * Evrópukeppni. 1. DEILD: 27—Brown (WBA) 26—Chivers (Tottenham) 22—Kennedy (Arsenal) 21—Riadford (Arsenal) 2. DEILD: 26—McDonaíd (Luton) 24—Hickton, (Middlesbr.) 21—Chilton (Hull) 3. DEILD: 26—Gwyther (Swansea) 4. DEILD: 41—McDougall (Bournemouth) ■ v . V/. LAUGARDAGUR 3. APRÍL 1971 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.