Alþýðublaðið - 03.04.1971, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 03.04.1971, Blaðsíða 12
ór crg skartgripir KORNELÍUS JÖNSSON skólavfirðustíg 8 KROSS- GAIAN L á A. 11. C. D. 13. 14. E. 15. 16. F. 17. 18. 20. I. 22. 23. J. 24. K. 25. L. 26. 27. 28. 30. O. 32. P. 33. 34. R. 35. 36. S. 37. 17. L ó 1. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18 19. 20. 21. 22. 23. 24. 25. 26. 27. 28. 29. 30. 31. r é 11 : miklar (8) rákir (6) næturbirtu (10) samhl. (2) þakkarorð' (4) forsk. (2) spýja (öfugt) (3) ending (2) nokkur (3) tóra (4) upphefð (5) svefnbálkur (8) fæðuna (6) ásaki (3) hitara (2) hlýju (3) kona (4) arkar (5) ónáða (5) hirting (4) flýtir (3) úrganvur (2) dvelja (3) linarreist (6) veiðarfæri (8) á myndavél (5) sveígnrinn (4) hress (3) hvíldi (2) fæði (3) sk.sk. (2) auka (4) greinir (2) meðhöndlun hestsins æsingr (6) borðuð, flokka (4,4) (10) ð r é 11: dekur (5) endir-b (3) frosið (4) pjatlan (5) breyting (10) áfram ? ? (4) maður (3) myndi (5) tautar (5) tæpi (5) sómatapið (12) magafylli (8,4) leiða (3) rupla-a (3) eldstæði (3) hlustar eftir (6) broddar (6) ámæli (4) kaup (4) keyr (2) fyrstur & síðastur (2) sláturdýrið (10) rjúki (3) samhljóði (3) dvelji (3) ódæma (5) álitin (5) ókosti (5) suðar (5) / z 3 V 5 6. 8 9 FO fl — '' > f. B ká c Þ WÁ £ Úzá F 77l n (j 1*4 KÍA H ÚÁ Wá / J wn K L M ■ / i°2 0 P R 5 T U I 32. lengdarm.ein. (5) 33. úthagi (4) 34. smákorna (4) 35. bezti árangur (3) 36. ótta (3) STAKAN „SKARÐIГ H.10 1.5 M.4 P.9 E.2 N.6 C.3 D.10 H.4 R.6 A.4 1.3 E.9 P.3 A.5 L.3 U.6 K.3 A.2 K.7 F.3 0.8 M.7 G.4 H.10 D.5 G.8 B.10 D.l J.4 1.9 O.l H.6 G.5 B.7 M.8 F.8 R.4 M.3 J.9 R.10 N.2 D.9 L.5 C.5 K.2 S.5 F.6 T.3 0.7 S.7 G.8 L.l G.2 R.l D.7 U.5 A.7 F.2 P.5 J.2 B.4 A.5 U.7 K.8 S.2 K.7 K.l 0.8 R.5 E.3 R.10 M.5 LAUSN. Lárétt: A. áfergjan 11 flúrað C. glannafart D. öj 13. ansa 14. ys E. tóm 15. ab 16. hlé F. utás 17. atal) 18. atvikinu 20. tálkni I. róa 22. la 23. nem J. amra 24. rangá K. basar 25. uggi L. árt 26. ók 27. aið 28. óratal 30. slokknar O. kúpta 32. iðar P. æti 33. ra 34. isa R. ru 35. elfu 36. ku S. and- litsbað 37. unna ló U. skank- inn. Lóðrétt: 1. agötu 3. ffa 4. elna 5. runna 6. grasbakk- ar 7. jafa 8. aða 10. útsel 11. ljóta 12. ryllu 13. máttar- stólpi 14. haninn galaði 15 svá 16. tin 17. ill 18. árabát 19. smáiðn 20. ómar 21. eggi 22. aa 23. au 24. róa karl- inn 25. ktk 26. rot 27. ani 28. sútun 29. raska 30. kær- an 31. rauði 32. aftak 33 elna 34. usli 35. dúk 36. bón STAKAN „LYGIN“. Meðan lygin frjáls og frí fer með stórum orðum, sannlelkskornið situr í sínum föstu skorðum. 1 MIIiIiI SAGT □ Islendingar hafa upp á síð- kastið tekið upp stjómmálasam- band við sifellt fleiri ríki. í skýrSIu Emils Jónssonar um ut- anríkismál, sem hann flutti Al- þingi nú í vikunni, kemur m.a, fram, að við höfum nýlega tekið upp stjórnmálasamband, eða er- um í þann veginn að gera það, við þessi riki; Peru, Egyptaland, Eþiopíu, Tiinisíu, Niger og Nígeríu. ★ ★ ★ Geysimikið álag hefur verið á Alþingi síð- ustu vikurnar. Hafa þingmenn starfað óslitið frá því snemma á morgnana og langt fram á kvöld. Nefndafundir hafa yfir- leitt hafizt milli kl. 9 og 10. — þingfundir kl. 2 og hafa þeir svo staðið fram á kvöld. Er svona stíft haldið áfram svo unnt verði að Ijúka þingi fyrir páska, en að því munu allir þingflokkar vilja stefna. ★ ★ ★ Altalað er nú, að Hannibalistar .ætlí |sér að bjóða dr. Braga Jósefsson fram sem efsta mann á framboðslista sínum í Suðuriandskjördæmi. — Því liefur einnig lieyrzt fleygt, að þeir hafi áhuga á því að fá í annað sætið Sigfús Johnsen frá Vestmannaeyjum. ★ ★ ★ Þá hafa kunnugir einnig fullyrt, að eitthvert ósamkomulag muni vera komið upp í framboðsmál- um Hannibalista í Reykjarnes- kjördæmi. Mun uppstillinga- uefndin, sem skipuð er heima- mönnum, hafa verið komin langt á leið með uppstillingu þegar „fIokksvaldið“ í Reykjavík bað formann nefndarinnar að doka við. Þegar hann spurði hvers vegna er sagt, að hann hafi feng- ið það svar, að „flokksvaIdið“ hefði áliuga á Ólafi Ragnari Grímssyni í efsta sætið. Þegar formaðui* 'nefndarjnnar heyrð'í það er sagt að hann hafi svarað því til, að þeir skyldu þá fá til þess aðra uppstillsnganefnd, en hann veitti forystu, að gera Um þann mann tillögu. ★ ★ ★ Út- flutningur fislcafurða frá íslandi nam á s.l. ári 104.388 smálest- um og að verðmæti 5.208.4 m.kr. Sams konar tölur fyrir árið 1969 voru 87.363 smálestir og 3.569.2 m.kr. Árið í fýrra var fyrsta ár í sögu íslands, sem útflutningur flskafurða fór yfir 1C9 þéls. smálestir. ★ ★ ★ Allar líkur benda til þess, að frumvarpið um Fiskiðnskóla verði að lögum á þessu þingi. Enda þótt frv. liafi ekki komið fram fyrr en á síð- ustu vikum þingsins, þegar mest hefur verið að gera, er áhugi flestra þingmanna á framgangi málsins si'o mikill, að þeir leggja séi'stakt kapp á að frumvarpið öðlist sem fyrst lagagildi. — ÉG ER AÐ REYNA AÐ KOMAST TIL BOTNS í ÞVÍ — hvort skurðlæknar hafi ráð undir rifi hverju SIÐSPILLING i Siðferði katta á Islandi er örlítið kannað - og ýmis þess fyrirbæri og útirölt þeirra er hér eftir beinlínis bannað og breim á almannafæri. Því kattarhræin hlaupa um alveg trylltir og halda sig ekki að námi, andsnúnir freymóðsku, siðgæði, sýktir og spiiltir af sorpritalestri og klámi. J taMHO) FYRIR 50 ÁRLJM | KSl Lögriegluþjónarnir Karl, Margrímur og Kjailam hafa legið £ k%-efsótt undanfarna daga. Æá Stympingar urðu niður við höfn, vegpa Þess að M.B, reyndi að rjúfa samtök verkamanna og koma á stað vin'nu. Haíði honurn' ein- hviern veginn tskizt að þvæla lögrieglliínni í það og ögra þannig vierka- mönnum, en þeim tókst að iirilnída árás þessari og félll hún niður eftir hryndingair og handáiögmlál. .... hirðuleysið er margvístegt. Stunduim hiafa menn ekki vic? að hirða sig fyrir skítmokstri náungans, aðrir terru alltalf að vinna að Iskítverkl.im og það þótt þeir gangi í föltum blárn m;eð staf í hendi. (Úr.bréfi) )íii Dívianiar saljast með lægsta verði fram að pásfcum, því svo hækka þeir eins og annað. Vinnust. Laiugav. 50. (Auglýsing)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.