Alþýðublaðið - 03.04.1971, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 03.04.1971, Blaðsíða 7
t EINTÖMT PÍP“ yrj- veit 3er- veit hún Líf. eim íinir — Og byrjaðir mieð hljóm- sveit? — Já, ég spila með hljóm- isveitinni TRIX. Ég hef líka verið að spila með einstak- lingnm, til dæmis m'eð Ein- ari Vilberg, í Sjónvarpsþætt- inum hans. — I hvaða borg voruð þið úti? — Gautaborg. Pabbi fór að vinna við Volvo-verksmiðj- urnar, en ég byi-jaði að vinna hjá stórri skipasmíða- stöð, sém heitir EREKSBERG. Þar vann ég við raísuðu. ' — Gott kaup? — ’ Já, káupið var mjög gott, Annars er þetta nokík- uð álíka og hér heirna, en þarna ' eru til dæmis skatt- ar teknir af manni strax. — Hvernig líkaði þér við Svía, — að vinna með þeim og kynnast þeim? — Mér fánnst þeir nú frekar leiðiiniegir, en þeir voru ágætir þegar þeir þekktu maun. Það er mikið af útlendingum þarna og far- ið að gæta nokkurs útlend- ingahaturs hjá Svíum. En ef maður útskýrir fyrir þeim, að maður sé íslendingur, þá Verða þeir allir aðrir og vin- gjarnlegri í viðmóti. Það er kannski af því að við. erum svo saklausir og óspilltir. .— Og. dömurnar? Það eru déskoti flottar píur í Svíþjóð, svipað og hér. En það er ekkert öði-uvisi að eiga við. píur þar, heldur . en hér. Ég held nefnilega .að þetta SEX, . sem allir tala um í sambandi við Svía, sé tómt píp, í það minnsta varð ég.ekki var við það. .. — Er eins mikið um hljóm . sveitir þar og hér? — Nei, ekki eins. Mér fantist ekki varið í néina af þeim sænsku gi'úppum sem ég heyrði í. Hins vegar er frekar mikið um jazzgrúpp- ur og sumar þeirra eru bara nokkuð góðar. Það koma oft góðar enskar grúppur til Gautaborgar. Ég sá til dæmis Jimy Hendrix, Rolling Ston- es og fleiri góðar grúppur meðan ég var úti. — ’ Sástu kannski Jimy is’kömmu áður en hann dó? Jú ég sá hann rétt áður en hann dó. Hann kom til Gauta- borgar og þar voru haldnár hljómleikar með honum í ■stórum cirkus. Það var ofSa- legt að hlusta á hann og sjá hann spila. En , aftur á móti varð ég fyrir vonbrigðum ■með þá félaga hans, maður hafði búist við svo miklu, en þegar til kom voru þeir efcki eins pottþéttir og af er látið. — Hvað kostaði á Jimy? — Það var ekki svo mjög dýrt. Um það bil 300 krónur íslfenskar gæti ég trúað. Þetta var haldið í cirkus og þarina hafa verið svona 10—20 þús- und manns. — Er eiturlyfjaneysla al- menn meðal unglinga í Sví- þjóð? — Eiturlyfjaneysla er mjög almenn meðal unglinga í Sví- þjóð. Krakkar byrja á þessu 16—17 ára. Það er eiginlega eingöngu „haSs“ sem notað er. Sterkari lyf er að Visu hægt að fá en notkun þeirra er ekki mikil á meðal ungs fólkfe'. — Er dýrt að kaupa „hass“ í Sviþjóð? — Það er óhætt að Segja að Framh. á bls. 11. Eðlilegt líf þrátt fyrir sykursýki Mottó alþjóða heilbrigðis dagsins á miðvikudaginn □ „Eðlilegt laí þrátt fýrir sjik ursýki“ er mottó alþjóða heil- brigðisdagSins hinn sjöunda apríl n. k. Það eru nú liðin 50 ár síðam sykursjúklingar fengu fyrst hið ómetanlega efni insu lín sér til hjálpar. Tilkoma þess er tvímælaiaust með meiriháttar viðburðum þess- arar aldar í lyfjafræði. Einn hiinná þriggja vísinda- manna, . sem fundu ins.ulínið árið 1922 er enn á lífi, en það er hinn 71 árs pröfessor Charl eh H. Best og hefur hann nú í 30 ár .verið forstöðumaður Banting & P.est rannsók:nasto.fn unarinnar við háskólann í í Toronto. Það var sem sagt alveg fkaim á þessa öld sem sykursýkin (diabetes m'ellitus) var skíelfi legur sjúkdómur og ef sýkinn- ar varð vart hjá börnum þýddi það örugglega skammlífá,. Ef sýkinnar varð Vart hjá full- orðnu fólki þurfti það að gjör- breyta. öllum lifnaðarháttum sínum og Líkurnar fyrir langlífj minnkuðu mjög. . Frönskum vísindamanni hafði.næstum tekizt að fram- leiða insuMn árið 1906, en þ'ajð var ekká fynr en 15 árum seinna að kanadíska læknin- um Fr. C. Banting tókst það með aðstoð skotans John Mc- Leod • og lyfjafræðinemans Charles H. Best. Banting og McLeod fengu Nöbelsverðfa'.un fyrir afrekið. MeLeod eyddi seinustu ár- um ævi sinnar sem próféssor í Aberdeen og dó árið 193'5, 59 ára gamall. Benting fórst í flugslvsi við Nova Scotia ár- ið 1941, þá aðeins fimmtugur að aldri. Best varð svo prófess or í Toronto árið 1929 og er enn á lífi, sem fyrr segir. Upphaflega gölck þó alít í brösum með insulínið og var fyrst haldið mð það mundi ’iækna sykursýkina endanlíega eftir að maður hefði farið á insuh'n-kúr. Brátt kom þó í Ijós að svo var ekki. og þar að auki kömu upp tilfclli þar sem lyfið verkaði alls ekki á. Þá var rannsóknunusn beint að sjúkdómnum sjálfum og hinum nýja hormón og enn þann dag í dag eru fram- kvæmdar stöðugar rannsóknir á insulíni á Banting og Best rannsóknarstofunni. A seinni árum h'stfa verið gerðar margar merkilegar upp götvanir á insulíni, en samt sem áður er efcki enn fullkom- lega vitað hvernig það virflcar í raun og veru. Ekki er held- ur vitað fullkomlega um orsak ir sykursýki. ASur fyrr jþurfti sjúklingurinn að sprauta sig nokkrum sinnum á dag, en nú þarf hann þess ekki nema einu sinni. Nú hefur einnig tekizt að framieiða insulín í föstu foitni og þannig er hægt að taka það inn í töflum og þarf þá ekki að nottetst við sprautur lengur. Einnig er nú vitað hvaða fæða er heppilegust fyrir syk- ursjúklinga. Þrátt fyrir þessa auknu vitn eskju, s'em er mjög mifcils virði, vex tala sykunsjúkra stöðugt. Það stafar sjálfsagt atf því að nú geta sjúklingarnir lífað eðlilegu og löngu lífi með hjlál.p insulíns og með því að neyta réttrar fæðu, Nú- geta sjúkliwgarnir nefnilega gift sig og átt börn eins og anm'aið fólfc, en sykursýkin getur stund um verið arfgeng og kemur þé niður á börnunum og er því æskilegt að rannsaka af og tíl börn sykursjúklinga, vegna þess að því fyrr sem sýkinnar verður vart, því betra. Hjá fullorðnu fólki byrjar sýkin h'elzt um fertugsaldur og ef fólk er þá of feitt. Eif svkursjúkl ingur ætlar að komast af eins og Weilbriigð- ur maður, er honum nauðsyn- legt að fylgja fyrii-mælum um noíkun insulfíns, neyta réttrar fæðu og hvíla sig i-eglulega. Sykursýkisjúklingar eru um allan heim og hafa rafnnsófcn- ir Ieitt í ljós að fjöldi þeiri^a Fram'h. á bls. 8. ínverskar pönnukökur uilýffs- margir starfa Hienný jón Sig Ævin- lcominn um sig g þekk ?t fólk ar sýnt að slík netfnd sem þessi á fyllilega rétt á sér. En viff skuluim nú snua okk- ur að kjarna málsins. Kol'beinn bað undirritaðan að koma á sinn fund viegna fyrirhugaffs stór- dansleiks sem hialda á í Tónabæ um páskana, nánar tiltekið á 2. í páskum. Við tylltum okkur nið ur, ásamt einum nefndarmanni, Sigurjóni og sötruðuim kók með an við spjölliuðiutm saman. Það stórkoistlegasta kváffu þeir fé- 1-agar vera þá staðreynd aff þarna miundi hljómsveitin Trúbrot koma fi-am í fyrsta sinn á opin- bei*um dansleiik eftir alit það til vstand sem búið er aff vera í kringum þá. Jafnframt hefur Björn Björnsson tekiff að sér að sér að skreyba húisið og verð- «r meðál annars sett upp auka- sivið sem verðuir í innrisalnum uppi, og verffur það eftir miðju gólfinu. Skreytinigiin verður svona í tröniustíl, eins og Kolbeinn orð- aði það, með tunnum, nietakúl- um, spírurn og noíadi-æsimi og_ fleiru i þeim dúr. Þarna verðlur líka hebjaii’mikil tízkusýning með öllu tiLhjeyrandi, þar sem sýnd verða dörnu- og herraföt frá flestum helztu poppverzlunrum boirgarinnar. Og síðast en ekki sízt verða íyúlfengir rétth’ á borðum og ber þar hæst svo- kallaðar kínverskar pönnukök- ur, en Þær verða á borð born- ar um miðnætti og kvað þetta viéra séidegla ljúffemgur réttur. Verffi vierðliiir m jög í hóf stiLt eða um 250 kr. mjðinn og er það ekki mikið miðað við það sem miafflur fær fyrir neningimn. Topp hljómsveit, tízktusýningu og spesjal skreytingu og ekki má gl'eyma því að Kínversk pönnu ka'ka veirður inmifalin í verði mdð ans og er óhætt að segja að það er ekki á hverjum degi sem ungfltingum gefst tækifæri til að fá annað eins fynr litlar 250 kr. BAKTAL kemur næsta laugardag TEKUR ALLT Einsog sakir standa er sagt ag hið opinbera í öllum mögulegum mynd- um taki aS kai|a allar tekjur manna, en meS tímanum, t. d. um 1985, hirði það mánninn líka með sama áframhaldi. Danskur teiknari sýnir hvert stefnir á meðfýtgjandi myndum. \ LAUGARDAGUR 3. APRÍL 1971 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.