Alþýðublaðið - 07.04.1971, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 07.04.1971, Qupperneq 2
FRH. AF13. SÍÐU gamans að ég spái þeim einnig sigri í deildimni og bikairnum. Stok’e - Liverpool X EE frá er talinn l'eikurinn í fyrra milli þessara liða hefui’ Liverpool ekki farið með bæði stigin frá Victoría Ground, mið- að við s.l. 6 ár. Liverpool er mik- ið .iafnteflislið, með sterka vörn og ef Banks stendur í marki Stokie á laugardaginn má búast við fáum mörkum. Sönniiega jafntefli 0-0 eða 1-1. Biackpool - Tottenham X 'Þessi leikur fer fram á 2. páska dag ó Bloomfield Road í Black- pool. Ég er búinn að afskrifa Blackpool í 1. deild, en það þýð ir ekki, að þeir geti ekki náð í fleiri stig, þótt ekki dugi það til að hanga í deiidinni. Ætli ég reikni ekki Blackpool hirði ann að stigið í þessum leik, sem verð- ur það 18 hjá liðinu til þessa. Chel’íea - Liverpool X Mér er lífsins ómöguliegt að 6tta mig á líklegum úrslitum í þessum leik. Liðin hafa skipzt á um að sigra í viðureignum sín- um á Stamford Biidge á undan- fömum 6 árum, en aldrei skilið Jöfn. Því ekki að grípa til ten- íngsinis, eða eldspýtustokksins í sambandi við þennan leik? Það gerði ég, og upp kom jafntefh. Derby - Southamton 1. Það væri synd að segja, að ég sé mikill aðdáandi Dýrling- anma frá Southamton, þvi ég spái þeim tapi í báðum leikjum sínum um páskana, én á 2. dag párka mæta þeir Derby á úti- velli. S ampton á ekki mikilld velgengni að fagna á útivelli, þó nokkur brieyting til hins betra hafi orðið á þvi að undanförnu. Ég spái Derby sigri í þessum leik, en get ekki varizrt þeirri hugsun, að jafntefli er allt eins líkleg úr- slit. Man. Utd. - Wolves X Man. Utd. leikur báða sína leiki um páskana á heimavieUi þvi á 2. dag páska fá þeir Úlfana í heimi=ókn. Úlfarnir hafa sýnt í sér tennurnar að undanfömu og eru nú í 3ja sæti á eftir Léeds og Arsenal. En þegar Úlfar og Rauðir djöflar mætast, er við öilu að búast, og því bezt að viera hlutlaus og spá- jafntefli. í ( Newcastle - Man. City 1 Þsssi leikur, sem er hinn síð- á«ti á erfiðum getraunapeðli er mjög strembmn. Ég ei- búinn að spá Newcaistle tapi fyrir Leeds á laugardag og Man. City jafntiefli víð Hudderdj'ield á sama tíma. Hvað skal nú gefa? Það er ékiki gott að segja. Taka meðaltal af leikjum s.l. sex ára? Ætli það sé nokkuð verra en hvað annað. Þá kerhur upp sigur fyrir New- castie, — Kennarar - Kennarar Böriskukennara vantar að Gagnfræðaskóla Garðahrepps næsta haust. Skólinn er ein- s'etinn og vel búinn kennslutækjum. Aiiai' nánari upplýsingar um vinnuaðstöðu og fyrirgreiðslu vteitir skólastjóri. Sími 52193. iSkólanefnd. Kjörskrá FYRIR KÓPAVOGSKAUPSTAÐ til alþingiskosni'nga sem fram eiga að fara hinn 13. júní 1971, liggur frammi á bæjar- skrifstofunni í Félagsheimllinu 2. hæð á venjulegum afgreiðslutímá frá og með 13. apríl tii 11. maí n.k. Kærum út af ltjörskránni, ber að skila til ákrifstofu bæjarstjóra, eigi síðar en laug- ardaginn 22. maí 1971. Bæjarstjóri. Laus staða Staða skólastjóra við bændaskólann á Hói- ■um í Hjáltadal er laus til umsóknar. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi 'starfsmanna ríkisins. Umsóknarfrestur er til 5. maí 1971. Land búnaðarráðuney tið, 5. apríl 1971. Tökum a3 okkur breytingar, viðgerðir og húsbyggingar. Vöridub vinna Upplýsingar í síma 18892. t INGIBJÖRG KRISTJÁNSDÓTTIR Hriiigbravt 55, 'Hafnarfirð'i, andaðist að Iieimili sínu bann 5. apríl s.l.. >— Jarðarförin fér fram laugardaginn JO. apríl kl. 11 f.h. frá Þjóðkirkj- unni í Hafnaríirðl, Sóiveig Þórðardóttir, Sverris Sigíússon, Geir Þórðarsoíi, SijgTÚn Þórarinsdóttir, barnabörn og systkini hinnar látnu. 2 MIÐVIKUDAUUR 7. APRÍL 1971

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.