Alþýðublaðið - 07.04.1971, Page 9

Alþýðublaðið - 07.04.1971, Page 9
Pétur Pétursson Sigurjón Sæmundsson Gestur Þorsteinsson A - LISTINN í NORDURL. VESTRA □ A fumli, sem haldinn var í kjördæ.misráði Alþýffuflokks- ins I Norffurlandskjördæmi vestra á Sauffárkróki 28. marz sl. var eftirfarandi skipan framboffslista flokksins í kjör- dæminu viff alþingiskosninsrarn ar 13. júní 1971 einróma sam- þykkt: 1. Pétur Pétursson, forstjóri, Reykjavík. 2. Sigurjón Sæmundsson, prentsmstj., Sigiufirði. 3. Gestur Þorsteinsson, bankagjaidk., SauSárkróki. 4. Jón Karlsson, form. VerkalýSsf. Fram SauSárkróki. 5. Bernódus Ólafsson, tollvörSur, Skagaströnd. 6. Birgir GuSlaugsson, byggingafn., SiglufirSi 7. Helga Hannesdóttir, húsfrú, SauSárkróki. Jón Karlsson 8. Hallbjörn E. Björnsson, rafvirki, Skagaströnd. 9. Kristján SigurSsson, verkstjóri, SiglufirSi. 10. Jón Þorsteinsson, alþingism., Blönduósi. A - LISTINN A AUSTURLANDI □ Framboffslisti Alþýffuflokks ins í Austurlandskjördæmi viff alþingiskosningarnar 13. júní 1971 hefur veriff samþykktur af kjördæmisráffi flokksins á Austurlandi. Listinn er þann- ig skipaffur: 1. Erling Garffar Jónasson, rafveitustjóri, Egilsstöffum. 2. JarSþrúður Karlsdóttir, frú, Seyðisfirffi. 3. Magnús Bjarnason, fulltrúi, Eskifirði. 4. Ari Sigurjónsson, skipstjóri, Neskaupstað. 5. Sigfús Guðlaugsson, rafveitustj., Reyðarfirði. 6. Larz Jóhann Imsland, bifreiðarstj., Hornafirði. 7. Sveinn Eiðsson, byg'gingafulltrúi Fáskrúðsf. 8. Bragi Dýrfjörð, umboðsmaður, Vopnafirði. 9. Ásbjörn Karlsson, fiskimatsm., Djúpavogi. 10. Sigurður Ó. Pálsson, skólastj., Borgarf. eystra. MIÐVIKUDAGUR 7. APRIL 1971 9

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.