Alþýðublaðið - 07.04.1971, Síða 12

Alþýðublaðið - 07.04.1971, Síða 12
★ FRAMARAR ÆFA VEL „Æ'fingaaóknin 'hefur verið mjög góð hjá okkur, líklaga í ■irj.ngUTrr 80%“, sagði Guðmund- ur Jónsson þjálfari Friam. Æfing- rr byrjuðu um miðjan janúar, í ->,g samhliða h&fur verið æft inn- -nhúss. E.ngar breytingar hatfa orðið á hópnum, enda ífcstir mjög ungir, Baldur Schieving Hyrjar nú sitt fimmtánda l'ei'klár -raeð Fram, og er ennþá í fullu ''jöri. iÞá gekk Kjartan Kjaxtans 'on úi- Þrótti yfir í Fram um. áramþtin, og efnilegir nýliðar ru afKkoma upp úr yngri flokk- inunv Guðmundur sagði að útlcoma ■'m æfingaleikjum væri góð, en hann -tetfidi -idrei fram sínu terka'-ít.-i liði I þeim leikjum. Biainn sagði ennfi'emur að vonast æri t-il að völlurinn við Álftu- mýri yrði góður í sumar, og gras- ð þar 'nægilega vel sprottið. ★ sama sagan frá AKUREYRI. ..Æf'ngasóknin hsSrar verið ■'okkuð dræm i febrúai’,“ sagði MaaawaMBmaEgsa;------ -nn: Þsssi mynd er frá órsiitafeik Í8K1 og ífl á síSasta ári. Þessi Ii5 ] hafa æft misjafnlega ve! á þessu - ár, slæmt hjá ÍBK en æfinMsókn t g65 hjá Skagamönnum þa5 semt af. er þessu ári. Seijja þjálfarar fyrsfu deildar liðanna í á S’umarið, því þetta befði allt biaseazt hjá Val seinnihluta ís- landsmóteins í fyrr'a. Margir þeirra eldri enr alvsg hættir, svo s-em Gunnar Felixsson og Ellert, en verið gæti að Ellext byrjaði a.ftur þegar allt kosn'nga umstangið væri um garð gengið. Halldór Björns-on vtsróur á Húsa vík í sumar. Baldviin Baidvinsson, Jón Sig- urðsson og Magnús Guðmunds- eon verða með í sumar, svo og Þórður Jónsson sem er nýkom- in.n til landsins eftir dvöl í Dan- mörku. Þá muin.u piltarnir úr handknattleikEliði KR brátt Hefja æfingar. Örn bjóst við að báðir gr.a'svellirnir hjá KR yrðu í slæmu ásigkomulagi í sumar, og annar þeirra kannski alvag ó- nýtur. ★ DAUFT hljóð í RÓBERTI „Hjá okkur er tvímælalaust frekar dræm æfin'gas'ókn", sagði Rób,ert Jónsson sem nú þjálfar Val. Róbert tók við af Árna Njálssyni fyrir síðustu áramót, og var ætlunin að hann þjálfaði unz Svíinn Guninar Gren kæmi til landsins, en einhver dráttur hefur orðið á því. Róbert sagði að einungis örfáir menn æfðu vel, en afgangurinn af mann- ökaprium slafclega. Nokkrar bneytingar haifa orðið á æfingahópnum fi’á því í fyrra. t.d. e.ru þeir Hermann Gunnars- son og Sigurður Jónsso.n aftur byrjaðir að æfa me.ð Val. Hter- miann va.r sem kunnugt er á Ak- ureyri síðasta sumar og Sigurð- ur við nám eriendis. Þorsteinn Friðþjófsson verður m'eð í sum- ar og að sjáifsögðu ungu menn- irnir sem stóðu sig svo vel seinni part ísla'ndsmótsins í siumar. ★ VEL ÆFT í EYJUM. NÚ er þess ekki Iangt að bíða að kn ittspyrnumenn fari að hugsa sér til hreyfings fyrir al- vöru, og fyrsta mótið utan húss hófst fyrir skömmu, meistara- keppni KSÍ. Að vísu hafa verið háðir margir æfingaleikir allt frá áramótum, bæði einstök fé- lög svo op landsliðið, en knatt- spyrnuvertíðin hefst ekki fyrir alvöru fyrr en í þessum mán- uði. Íþróttasíðlan leitaði fyrir skömmii til þjálfara 1. deildarlið- anna, og spurðist fyrir um æf- ingasókn og fleira. ★ MFTÐSLI Á SKAGAN- TJM. Fvrri, höfðum við siamband við þjálfara íslandsmeiytairia Akra- ne®9, l\/I|a'gnÚB Kriytján's?on. — Það er n.ú yfirlieitt vel mætt á ætfvngum hjá okkur, en þó heldur lnkar upp á síðkastið, end'a tveir menn m?'iddir hjá Okfcur. Matthías og Teitur. Matt- hías er meiddur á ökkla, en Teitur er með tognun í hné, — Ma'glnús ssicfði ennfrBmur, að Guðián Guðmundsson væri ekki byrjaður ?ð oy óvíst hvort hann byrjoði nokkuð. Æft er þrisvar í viku við mjög góðar 'aðstæður, — völl- urinn í góðu ásigkomulagi og á kvöldin er æft við flóðljóis. Þá sagði Magnús, að þeir reyndu að nota sandinn ein,s mikið og beir gætu, og væri það bezti völlur sem hægt væri að fá. Að lokum sagði Magnús að hann sæi efcki ástæðu til ann- ars ©n að vsra bjartsýnn á sum- arið, þetta lið hstfði verið á toppnum í fyrra, og fiestir sömu mennirmir yrðu með áfram. — Björn Lárusson væri nú búinn að ná sér eftir medðslin á síð- asta sumri, og margir efnilegir væru í ynigri flokkumum. ★ VEL ÆFT IIJÁ SÖLVA. — Hjá okikur er æft mjög ve'l, ! æfi'niga.sóknin eitthvað í kring- um 80%, sagði Sölvi Óstoarsson, ; þjálfari nýliðanna í 1. deild Breiðablifes, Breiðablik byrjaði | æfingar strax upp úr ár'amótum, og hefur megánfeapp verið lagt j á úthaldsæfingar. Æfa Breiða- , blifcsm.'einn á malarvellmum víð Vall'ar'gerði, en Melavöíldán n verður að ölium lífeindum heima völlur liðsins í sumar. Sölvi sagði, að allir þeir, sem léfcu í liðinu í fyrra yrðu með í sumar. Þess má geta, áð Sölv' var einn þeirra sem fóru á þjálf- aranámskeið í Englandi í haust og sagðist hann hafa lært mjög mifeið í þeirri ferð. ★ DRÆMT í KEFLAVÍK i ,,Ja æfingasóknin er nú héld- ur áð glæðiast núna“ sagði þjálf- ari Keflvíld'njga Guðni Kjartans- son. Og harm bætti því við að hún hefði verið frefcar dræm hirigað til. Margir af leikmönn- unum sækja skóla í Reykjavík, og eiga því ekki hægt með að sækja æfingar, en flestir þeirra koma þó a.m.k. einu sinmi í viku. Þetta æfin'gaTeys-i kæmi niður á Tiðinu, enda hefur árangurinn ekki verið s!em beztu.r í æfinga- leikjum og Meistarakíeppni KSÍ. Nokkur afföll eru í Tiðinu frá því í fyrra. T. d. er óvíst hvort Ekuar Miagnús’son og Mlrgnús Torfason verða með í suncuar, og Grétar Magnússon getur efeki æft vegna meiðsla í hæl. Malar- völlurinn. hefur Verið í góðu ásig komulagi í vetur, og æíingarleife- ir fara þar fram á hverjum mið- vikudegi. Guttórmur Ólafsson, þj'álfari VkCEreyringa. Æft er þrisvar í /ikú á malarvellinum, en gras- yölliu'iinn kemst ekki í gagnið Fyrr en í júní. Flestir þeir siem léku í fyrra halda áfram æfing- um í sumar, e.n Kári Árinason og Þormóður Einarason eru lenn elkki byrjaðir að æfa, en búizt er við að þeir byrji fljótlega. — Guttormur sagði að litl'ar líkur væru á því að S'kúli Ágústsson flytti til Reykj'aivíkur eins og til stóð, því hann geitur ekki fengið sig Iau?an úr vimnu. Guttormua' sagði að lokum að skilj'anlega væri lítið um æfingaleiki hjá liðinu, aðeins einn l'eifeur við M'einntaskólann, en Það stæði vo'nandi til bóta. ! ★ EKKI NÓGU GOTT IIJÁ KR Örn Steiniysein þjálfari KR sagði að æfingasóknin væri efeki nógu góð hjá sínum mömnum. „Þetta er nokkurskon©'r miOibils ástand hjá okkur, líkt og hjá Val í fyrra, ekki margir þeirra eldri I sem æfa, en aftm- á móti rniikið | af ungum piltum“. Hins vegar ' sagðist Ör.n ekfeert vera kvíðinn Að síðustu höfðum við tal af Viktori Helgasyni þjálfara Vest- mannaisyinga. Hann kvað æfinga sóknina ágæta hjá sínum mönn- um, og það eina sem þá vantaði væri æfingaleikir. Þeir í Ey.jum hefðu haft samband við fjölmörg lið á meginlandinu, en lítill á- hugi virtist á því að koma til Byja og leifea þar, enda þótt liðin þurfi aðeins að sfiga uppi flugvélina eins og Vilctor orðaði það. Þetta væri mjög bagalegt, hvi rávníilrin h'eifði svnt unda'n- farin ár, að Eyjamönnum gengi alltaf illa í fyrfetu leikjum ís- landsmótsins, og væri það mest Vegna þess hvað þeir h'éfðu leik- ið fáa leiki áður en mótið byrj- aði. Viktor siagði að nobkuð hsifði dregið úr æfingum meðam loðinu hrotan gékk yfir. en ,nú væri allt í fullum gangi. Engin afföll eru frá því í fyrra, og kvaðst Viktor bjartlsýnn á sumarið, svo framarlega sem þair fengju nóg af æfingaleikjum. — Laugardalshöilin í kvöld klukkan 20.30. Úrslitaleikur 2. deildar, KR og Armann. 12 MIDVIKUDAGUR 7. APRÍL 1971

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.