Alþýðublaðið - 07.04.1971, Síða 13

Alþýðublaðið - 07.04.1971, Síða 13
y.’gre’. ^^?^tg3CT5r!?T3ffl«Kg«sre ÍSLANDSMÓTIÐ I H A N DKNATT LEI K. 2. deild I KVÖLD KL. 20,30 L A I) G A K D A L S H Ö L L ÚRSLITALEIKUR - KR Dómarar: E.'örn Kristjánsson Sveinn Kristjánsson. Verð kr. 75.00 — Börn kr. 25.00 Komið og sjáið spennandi keppni. I’ftir að ég varð fyrir því á- íalli á dögunum, að fá cngan rcttan leik í spá minni hér í blaðinu, fór ég að leiða hug- ann að því, hvernig slikt væri eiginleg’a haegt. Ég gerði það þvi að gamni mínu í síðastl. viku, eftir að hafa skrifað spána í Alþýðublaðið, að tippa á annan seðil, með það fyrir augum, að reyna að fá engan leik réttan og sjá lwernig til tækist. Árangur inn varð sá, að ég fékk 4 leiki rétta hér í blaðinu, þar sem ég lagði mig allan fram um að gtra sem bezt. En á hinum seðl-1 inum, þar sem ég reyndi að komast hjá því áð fá nokkurn j leik réttan, náði ég betri árangri — fékk 5 leiki rétta. Á þessu sjáið þið, lesendui góöir, að það er ekki öfunds- vert aff vera spámaður þessa dagana. Jæja, hvað um það. Tveir enskir spámenn voru getspak- U'tir í síðastl. viku, voru með G rétta, en Mogginn og hjóðvilj- inn tóku alilrei þessu vant liönd um saman og fylgdu fast á eftir mcð 5 rétta ásanit tveimur ensk um, en Alhýðublaðíð og Tíminn ásamt eihum þremur enskum voru- með '4 réttá, en Vísir rak lestina með 3 rétta. I>að var varla við því að bú- ast, ’aff árangurinn væri betri en raun her vitni, þvf iirslit- in utn sl. helgi voru vægast sagt ekki spámahnleg, a.m.k. í ein- um sjö leikjum.' Leeds og Ar- senal unhu fcæði sína leikl, sve engin breyting varð á barátt- unni um efsta sætið. Botnliðin Blaeikpool cg 'iturnley töpuffu bæði og cr því utlitiö þaniiig hjá ' þeim, að kraftaverk getuv naumast bjargað þeim frá falíi í 2. deild. Burrjley, sem er næst neðst með 21 sftig og Blackpool, sem er neðst með 17 stig. Þessi lið haía v*erið skilin svo rækilega eftir á botninum, að ég get ekki séð ann að, en að dagar þeirra í 1. deild sé þegar taldir. Úrslit leiksins skipta því litlu máli, úr því svio er komið, en spá mín er sú að Burnley vihni þennan leik. Everton - Wolves 1. Flest hefur gengið á afturfót- unum fyrir Everton, meisturun- um frá. í fyrra, að undanförnu. Tap í Evrópukeppninni, tap í undanúr'ilitum bikai-sins og tap fyrir Man. City í d'eildinni á iþ'Jgardag. öað k/arnn því að þykja miður spámannslegt, að spá Everton sigri á móti Úlfun- um, sem eru í 3ja saeti, á Goodi- son Park, en það geri ég nú samt sem áður. Huddersfield - M'an. City X Þetta er erfiður leikur, því bæði-þessi-lið háfa kómið á óvart í undanförnúm lsikjum. Man. City vann óvæntan sigur um s.l. helgi yfir Evérton, en Huddsrs- fMd tapaði naumlega fyrir D.er- by. Ætli ég freistist ekki til að spá jafntefli í þesaum leik. Man. Utd. - Derby 1. Man. Utd. sem maður hélt að 1 væri komið í „stuð" tapaði ó- vænt fyrir West Ham um s.l. tnelgi,' á útivelli. Nú mæta þeir Derhy heima á Old Traíford og verð ég þvi að ætla þeim sigur þar, að þescu sinni. Newcastle - Leeds 2. | . Það hefur yfirleitt. verið urr, jaifna baráttu að ræða.mi.lli New- i caotle og Lecds á S.t. James Fark l!illl!!!llli!!!!!ll!!lli!i:!!!!!!l ÞANNiG SPÁIEG nmaMKi í Newcastle á undanförnum ár- um. Leeds á ekki gott með ac) sjá eftir stigi eða stigum í þéss- um liaik, nenra slíkt hið sama hendi Arsenal, vegna baráttmm- ar um efsta sætið. Newoaistle hef- ur bætt stöðu sína verulega og er nú í 9. sæti og finnist mér þvi mikil óvissa með þennan leik, Ég bE'l líkl'agU’Stu úrslitin jaifn- fcefli, en spái samt Laeds siigri að þesisu sinni. Southamton- - Arsenal 2. Það verður án efa hörkuieikur á Tre D’öil á laugardaglnn þ@gar Arsenal sækir Southamton heim. Á undanförnum árum hafa úr- slitin í leikjum þessara verið þau, að Arsenal hiefur tvo sigra á móti tveim hjá Southamton. Ég spái Arsenal sigri aið þessu sinni og get bætt við svona til Fnamh. á bls. 2. □ Innanhússknatispyrnumót ís- Iands verður lialtíið 8., 10. oy 12. apríl í Lavgardalshöllinni. Keppn in h&fst kl. 10 fyrsía ciaginn. og sfcendiir alvag fram til kl. 22,30 um kvöldið. Keppniti hefst kl. 13.33 á laugardegínum og á sania tíma annan í páskum, og eru þá leiknir úrslitaleikir. Alls verða leikirnir í mótinu 53. sem er mikil aekning f'.'á því í fyrra. Á næsta getrannaiseðli, sem er sá 14. í röðinni á þessu ári, erii -aðeiús' iéiksr í F. deild, sem fram fara á laugárdag og 2. dag páska. Riga því suní liðin tvo ieik? á scðliiuim að þessu sinni. Ég' lief oft minnzt á það áðor, að þcssi eða hinn getraunaseðill- inn sé erfíður, en þó lield ég að þessi sé. sá erfiðasti. Það ætti . hins'vegar ekki' að verða til þess að fæla itienn frá því að vera itícÍi, því þá ern jafnan mestir mögiileikar á að hreppa stóra vinningiun. Snúum okkur þá að spánni. Burnley - Blackpool 1. Þarna eiga'ri við botnliðin, □ Bönsku meistararnir í handknatlleik, Efterslægten, tívelja hér ivn páskana í boði Haudknattíeiksráðs Hafnar -fjarðsir. Leikwr liðið hér þrjá leiki, og tekur auk bcss þátt i hraimóti afmælismóti llauka. Leikú- Efterslægten marka tímamót í hanclknattleiknnm hér á landi, þvi nú er í fyrsta skipíi leikið í nýju og glæsi- legu íþróttahúsi Hafnfirðinga, sem stendur við Strandgötu. Dagslcrá heimsóknarinnar er sr,'n hér segir: Finimíudagur 8. apríl kl. 16. Eftersfg^ctsn:—Hauksr LaiTgardngur 10. apríl kl. 15. Ef'erslægten—FH (( Hafnarfi Mánuöagur 12. apríl kl. 15.30. H’-úfmót 0 115: (í Hafnarf) Þriðjudagur 13. apríl kl. 20.30. Efterslœgten—Vaitir (Lau"—Hti.) Aðgöngumiðasala er í miða sölu Bæjarbíós alla daga milli 17 og 19. Eins cg áður segir er Efter- slægten nýbakaðar Danmerk unneistari og verður leikur Iiðsins við íslandsmeistara FII eflaust hápunktur heimsóknar- innar. Efterslægten er elzta félag Danmerkur, og hefur innan sinna vébanda marga þekkta leikmenn. Má þar nefna sem ösyui Max Nielsen sem hetfur 76 iandsleiki cg Arne Ander- sen cg Vag'n Olsen sem hér kepptu met5 danslca landslið- inu. Þjálfari landsliffsins cr John Björkiund, landsliðsþjálf ari Dana. MIDVIKUDAGUR 7. APRÍL 1971 13 HKRR

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.