Alþýðublaðið - 07.04.1971, Síða 16
7. APRÍL
úr og skartgripir
KORNELÍUS
JÚNSSON
ikólavörðustíg 8
□ Skíðaferðir virðast ætla að
verða lang vinsælastar nú um
páskana og leitar fólk aðatlega
til ísafjarðar og Akureyrar. —
Gullfoss fer með 230 farþega til
ísafjarðar og Flugfélag ísilands
ætiar að fara þangað 15 ferðir
með 720 farþega og 18 ferðir
til Akui'leyrar með um 1000 far-
þega og er hvert sæti þegar
pantað.
Annars segja Flugfélagsmenn
að flugfarþegar muni verða eitt-
hvað um 5000 um páskana, ef
flugveður verður, en sem kunn-
ugt er, er ástandið á vegunum
ekki gott, færð víða ótrygg og
sumir fjallvegir ófærir þannig að
ástandið yrði slæmt, ef flugið
brygðist líka,
Að vanda Verða farnar ferðir
um Suðuriand og fara t. d. Úlfar
Jakobsen og Guðmundur Jónas-
son í fimm daga ferðir í Örsefi
með 70 manna hóp hvor og að
sög’n þeirra hefur aðsókn Verið'
góð, en ekki er hægt að fara með
stærri hópa sokum lítils gisti-
i-ýmis.
Þá ætlar Ferðafélag íslands í
fimm daga Þónamierkurtfierð og
fer 60 manna hópur í hana, en
einnig ieru áætlaðar tveggja og
hálfsdags ferðir þangað og hafa
þegar nokkrir bókað sig í þær.
Ferðafélagið ætiar einnig í
Karl Guðjónsson tekur sæti á A-Sistanum á Suðurlandi
„Forsendur
sundrungar
eru fallnar'‘
□ Karl Guðjónsson, alþm.,
heífiuir afráðið að tafca boði
AlþýðuiQofcfcsfélaganna í Suð-
urlandsfcj'ördæmi um aS skipa
éfsta sætið á framboðslista
flokkisins í kjöirdæimimi í kom
andi kosninguim. Þessa ákvörð
un sína tilkynnti Karl í út-
vairpsuimræBúnum í gær.
í ræffu sinni í gær vitnaði
Katú m. a. til klofningsins er
varð í Ktjárnmála'hreyifinglu
verkalýðssinna á íslándi fyrir
um 40 árum.
— Flcfckurinn klofinaði í
tvlenint, eftir því hvert menn
vildu sæk.ia sínar þjóðfiélaigs-
fiyrinmyndir, sagði hann. Þá
var í sköpun nytt þjóðfélag í
Rússlandi eftir byltinguna og
margir bundu vonir við þ.að
scm fyrirmynd, en aðrir töldu
það víti ti'l varnaðar, og l-eiðir
flofcfcsm'ainnia sfci'ldu.
Rússniesfca þjóðfél'agið helfur
nú slitið barniSBfcónMm, sagðí
hann. Ekki þarf lengur að líta
til þess, senn óráðins hlutair og
nú miunu þeir næsta fáir ís-
iendingarnir, sem kysu að búa
í í=lenzku þjóðfélagi af rúsis-
n"rVu gerðinni. Þar mieð er
faúán öll forsenda fyrh’ því,
að hafida hinni pólitísfcu saiindr-
ungu áfr.am í bei-rri hreyfingu,
sem vill standa að baráttu
fyrir bTómlegUm hag íslenzkr-
ar alþýðb.
Þessu næst vék Karl að úr-
sögn sinni úr þingflofcki Al-
þýffubandalágsin's, sem' hann
áfcvað elftir að þíngflokkurinn
liafði ha-fnað boði Alþýðiu-
fllofcfcsins um vinstri viðiræður
og formaður hans neitað að
'ræða mát-ið á þingfl'okksfundi.
Síðan sagði liann:
— Sjálifiur var ég 1'sn.gi með-
al beirra, sam töldu rússn'eska
þjóðfélagiíð til fyrirmyndar.
Þau viðhorf hafa verið að
hreytast á síðari árum. En þótt
fynri félagar mínir á Alþingj
halfi gert mér ósætt á sínum
hefcfcjum, hetfluir það engu
hneýtt í viðhorfum mínuim til
þjóðmála. Eg hef um hríð
Starfað utan flokka og utan
fllofcka ætlia ég að vera, þar til
aliþýðuhbeyfingin á ísLandi
næir að siamiedna krafta sína.
í komandi kosninguim hafa
Ailþýðiuflofcfcsfélögin á Suður-
landi boðið mér að skipa eifsta
sætið á firaimiboðslista sínum
emdia þótt ég sé ekki þieirra
f'ckksmaður. Þetta boð hief óg
liaft til athi'.’lguiiar og æt.la nú
að taka því. Ég téi boðið óræk
an vott þeiss, að vjOji sé fyrjr
því lijá alþýðu landsins að
kralftar vinstri manna nái að
saimeinast í þjóðmálum á þann
'bátt, að gamlar kueddur verði
efcfci látnar ráffa ferðinni held-
ur verði snúi'ð heint að þörf-
um ísdienzfcnar alþýðú eins og
þær enu í dag og er mér
vissiulaga vel að stoapi að vinna
að því.
Um bað hvort hann ætlaði
að genaist stuðningsmaður
stjórmarinnar saigði Karl, að
núverándi stjómarsamningur
væri útrlt'inninn. Eftir kosning
ar hlytu bví að korna til nýrr-
ar samningagerðar einhverra
iranna og flokfca um nýja
stj ómarsamvi nnu. Ajlir stjdrn
m.áTaflókfcar helfðu lýst því yf-
ir, að þeir tölidu sig geta gtemg-
ið tifii siaimstarfs við hvern sem
er. ef heir næðu því fram í
stjórnarsáttmála sem þeir
teldu mestu máli sfcipta.
— Þetta á einnig við um
mig, sagði Karl.
Gerði hann síðan gnein fyr-
ir þ'eim atriðum, er hann teldi
miestu miáHí sfcipta og nefndi í
iþví saimtoandi b'á sfcoðun sína,
að störf að útftutningsfnam-
leiðsTunni værto vanmjetin. Þá
sfclefcfcju þarf að leiðrétta.
einsdags ferðir um nágrenni
Rleykjavíkur, en ekkert er enn
hægt áð spá um þátttöku í þeim,
því það vehur á veðrinu.
Eirmig fer mikill fjöldi fólks
mlsð einkabílum út úr bænum,
en að sögn Ó'ifears Óiafssonar hjá
umferðardieild lögreglunnar, ei-u
það aðallega stuttar fierðir og
feemur fólk gjárnan heim að
fevcldi og þegar góður sldðasnjór
er, fer mikill hluti fóltosins ekki
nema rétt útfyrir bæinn. Einnig
er ætíð mikil umferð í bænum
sjálfum um páskana.
ITvernig verður þá veðrið?
Jónais Jafeobsson veðui’fræðingur
fór varlega í sakirnar rneð alla
s.pádómia fyrir svo langan tíma,
en sagðist þó halda að norðlæg
átt mu.ndi baildast um bæniadag-
ána, eklki væri von á hláku og
að illviðri væri ekk'i sjáanlega í
að.sigi.
Annars vonaðist Jónas til þess
Okkar menn ekki
lengor í banni
□ Nú getur norska útvarpdð
hélt sér út í flutning á etfni félaga
í Ri'thöfu'ndasiambandi ísland's,
því sættir hafia te'kizt í deilu
norsku rithöfundaisamtakanna og
norska útvarpsinis um greiðslu
höfuudalauna, en sú dleila hefur
sítaðið síðian 9. febrúar s.l. er
rithöfundar bönnuðu flutning
vlerfea sinna.
Rithöfundais'amtök hinna Morð-
urlanda'nna studdu norska kol-
lega sína með því að bantta einn-
ig flutning verka sinna, þannig
að ísiienz'k ritverk fóru í norskt
útvarpsbann. —
að allir fengju sinn skammt af
góðviðrinu og hvatti fólk til
bjartsýni.
Uppsielt hetfur verið í allar
páskaferðir til „sólarlandanna"
og eru nú nokkrir hópar farhir
fýrir ráum dögum, alls munu um
4'00 íslendingar halda suður á
bóginn um þeesa páska. Hslztu
staðirnir eru Kanarieyjar, Mall-
orca, Kosta Brava og Róm, og
taka ferðimar frá sex upp í 17
daga.
íslenzk kona
slapp frá
A-Pakistan
□ Alþýðublaðinu hefur tekizt að
a.fla sér upplýsinga um íslend-
ingana þrjá, sem eru meðal flótta
mannanna, sem sluppu frá Aust-
ur-Pákistan með bnezfeu farþega-
skipii til Kalkútta á Indlandi. ís-
lendingarnir þrír eru Lovl's'a, Guð-
mundsdóttir, dóttir Guðjóns IMuga
sonar, skipstjóra, og tvö börn
hennar. Lovísa er gift Pafcistana
og býr í Ohittagong, en að sögn
Jóns Sæmundssonar, skipstjóra,
sem starfaði um árrfoil í Austur-
Pakistan á veguim FAO, má telja
líklegt, að eiginmanni LoVísu hafi
ekki vet’ið leyift að yfirgefa land-
ið. Hins vegar kvaðst Jón telja
líklegt, að fjölskylda hians sé í'
Vestur-Pakistan.
Pétur Thorsteinsson, ráðuneyt-
isstjóri í utanríkisráðuneytinu,
tjáði blaðinu í morgun, að ráðu-
neytið væri að atíhuga, hvort "það
geti orðið íslendingunum þremur
til aðstoðai'. —
Oft gerast spaugileg atvik,
sem lögneglan verðuir vitni að
í starfi sínu. í nótt gerðisi það
t .d. að lögreglam var kölluð að
Skúlaigötu vegna slagsmála þar.
Þegar lögreglumennirnir komu
á vettvang, var þair aðíeins
einn maðuf fyrir og var hann
klæddur su'ndiskýlu einni sam-r
ian. Var maðurinn lftið eitt
hi’ufliaður etftir átök, seim hann
hafði lent í.
: Þegar lögreglan gerði sig Hík-
| leigan til að færa mamminn í
Eikjól í bækistöðvum sínum við
Snorrabraut, kom eiginkona
mannsins á vettvang og óskaði
etftir því að fá að taba manninn
sinn að sér og auðvitað varð
henni að ósk sinni og lögregl-
an sleppti hinum fáklædda.