Alþýðublaðið - 13.04.1971, Síða 8

Alþýðublaðið - 13.04.1971, Síða 8
rmmm mmm ÍJtg. Alþýðuflokkurinn Ritstjórl: Sighv. Björgvinsson (áb.) TVÖ STÓRMÁL Daginn fyrir þinglausnir, þriðudaginn 6. apríl s. 1., lögfesti Alþingi tvö stórmál. Annað var frumvarpið um stofnun kenn- araháskóla og nýsköpun allrar kennara- menntunar og hitt frumvarpið til nýrra laga um almannatryggingar, þar sem m. a. er áformað að hækka tryggingabæt- ur um 20—42%, auka mjög bótarétt bóta- þega og gera ýmsar veigamiklar skipu- lagsbreytingar á tryggingunum. Sama dag og Alþingi samþykkti þessi tvö stóru frumvörp hafði Alþýðublaðið tal af þeim þrem Alþýðuflokksmönnum, sem mest höfðu haft með málin að gera, — Eggert G. Þorsteinssyni, ráðherra, og Sigurði Ingimundarsyni, forstjóra Trygg ingastofnunar ríkisins vegna trygginga- frumvarpsins og menntamálaráðherra, Gylfa Þ. Gíslasyni, vegna frumvarpsins um kennaraháskóla. Um tryggingafrumvarpið sagði Eggert G. Þorsteinsson m. a., að með samþykkt þess væru mörkuð tímamót í framgangi félagslegra umbóta á íslandi. Allir hafi viðurkennt að svo væri, enda þótt stjórn- arandstæðingar hefðu flutt við frumvarp ið nokkrar yfirborðstillögur. Síðan sagði Eggert: „Þá var það einnig viðurkennt í um- ræðunum á Alþingi, að allar umbætur í tryggingunum allar götur frá árinu 1936, væru tengdar Alþýðuflokknum og veru hans í ríkisstjórn“. Þær stórvægilegu umbætur, sem nú voru gerðar á almannatryggingunum, eru einnig, sem fyrr, tengdar Alþýðu- flokknum og aðstöðu hans til áhrifa. Um frumvarp þetta fórust Sigurði Ingi mundarsyni svo orð í viðtali við Alþýðu- blaðið, að hér hefði náðst mikilvægur og stór áfangi, sem að sjálfsögðu væri þó ekki lokatakmark í tryggingamálunum. Merkasta nýmæli laganna sagði hann vera tryggingu lágmarkslauna elli- og «rorkulífeyrisþega, en samkvæmt hinum nýju lögum á að tryggja því fólki lág- markslaun fyrir milligöngu almanna- tryggingakerfisins, sem svara til þess fyr ir hjón, er bæði njóta lífeyrisréttinda, að þau beri úr býtum tekjur, er nemi sem svarar 80% af árstekjum verka- manns fyrir dagvinnu. Benti Sigurður á, að í framhaldi af þessu mundu fara fram athuganir á afkomu bótaþega. Um nýju lögin um kennaraháskóla sagði menntamálaráðherra, Gylfi Þ. Gíslason, m. a., að með þeim lögum væri kennaramenntun á fslandi orðin fylli- lega sambærileg við það, sem bezt gerð- ist í nálægum löndum. Þær breytingar, sem í hinum nýju kennaraskólalögum felast, ýmist væri búið að gera, væri verið að gera eða væri-hafinn undirbún- ingur að í nágrannalöndunum. „Mér er það mikið ánægjuefni, að Al- þingi skuli nú hafa samþykkt þessi lög“, sagði hann, og óska kecnarastéttinni til hamingju með þann áfanga, sem unnizt hefur í menntunarmálum hennar“. □ VART MUN nokkur sá læknir, sem að einhverju leyti lætur geðlækningar til sín taka, komast hjá því nú að standa andspænis þeim vandamálum, sem ofneyzla taugavirkra lyfja og svokallaðra eiturlyfja orsak- ar á meðal okksar. Préttir og grei.nar í dagblöðunum og greinar í fagtímaritum leiðá okkur þessi vandamál fyrir isjónir á að meira eða minna leyti „fræðilegan11 hátt, en mikl um mun uggvænlegri er þó sá raunveruleiki sem birtist okk- ur í örvæntingarfullum bréf- um og hj álparbeiðnum frá ráð- þrota foreldrum og umsóknum um sj úkrahúsdvöl eða hælis- dvöl frá jafn ráðþrota læknum, hvort sem þeir stunda geð- lækningar eður ei. ★-------- Sú spurning hljHur því óhjá- kvæmilega að valkn'a, hvers vegna allir standi svo ráð- þrota uppi igagnvart hinum ungu eiturlyfjaneytendum. Eitt af svörunum við þeirri spurn- ingu er í því fólgið, að sjálfur „:sjúklingurinn“ æski ekki neinnar meðhöndlunar. Ég geri ráð fyrir að mai-gir geaást til að mótmæla því, að þessir eit- urlyf j aneytendur séu nefndir „sjúklingar“, þar eð þeir séu ekki haldnir neinum sannan- legum sjúkdómi, og svo virð- ist s©m þeim líði vtel við þá lífstilhögun, sem þeir hafa sjálf ir valið sér. Leggjum við skil- greiningu Alþjóða heilbrigði/s- málastofnuniarinnar á heilbrigði til grundvallar, hljótum við að aðhyllast þá skoðun, að bíetra o!g hyggiliegra sé að koma í veg fyi’ir heilsutjón heldur en ráða bót á því eftir að það er orðið, og út frá því sjónarmiði verður sú spuming, hvort „sjúk dómur“ og „sjúklingur“ séu viðeigandi orð eða ekki í þessu sambandi, harla hártogunar- kennd. Við vitum að hann er um unglinga að ræða sem með afstöðu sinni gagnvart sjálf- um sér, sínum nánustu og þjóð féla'ginu hafa skapað uggvæn- legt vandamál, sem enginn af viðkomandi aðilum hefur reynzt umkominn að leysa á fullnægjandi hátt. Og eins og jafnan þegar um alvarlleg vandamál er að ræða, sem taka til margra aðila, veldur það þeim aðilanum mestu tjóni, sem veikastur er á svellinu, og í þessu sambandi verða það því unglingarnir sjálfir. Fyrir þá sem rísa viljia gegn umhverfi sínu, og þá oft og tíðum af réttlætanlegum ástæð um, ge-gn viðteknu mati og venjum og þjóðfélagsháttum, sem viðkomandi getur ekki að- hyllzt, er það oft og tíðum ekki stórt stökk að se'gja sig úr lögum við samfélagið. Þó að þetta geti ekki kallazt sjúk dómseinkenni, verður það sjúk l'egt þegar það leiðir til eitur- lyfjaneyzlu sem áður en langt um líður breytist í ofnautn. Og þá er þess ekki langt að bíða að það verði sjúkdómur í sjálfu sér, sjúkdómur, s'em oft reynist harla erfitt að „með höndla“ sökum hins flókna orsakiasambands. ★--------- Þetta vandamál er nú orðið svo alm'ennt, að hinar sérístöku stofnaniir stem fást við geð- ræna erfiðleika unglinga eða meðhöndlun eiturlyfjaneytenda, reynast þess ekki umkomnar að glima við það aðstoðarlaust, og verða því aðrar þær stofn- anir, sem við geðlæfeningar fást að hlaupa undir bagga. Það kemur engum að gagni að við- komandi sálfræðingar og geð- læknar hlaði um sig varnax- vir'ki í sínum fílabeinsturnum, og færi fram þau rök, að þessir sjúklingar séu slíkum stofnun- um óviðkomandi. Hin eina for- svaranlega afstaða hlýtur að vera í því fólgin, að samhæfa meffhöndlunarkerfið þörfum sjúblingsinis en ekki gagnstætt. í þessu sambandi er það því mifeilvægt að gera sér grein fyrir að þesisir „nýju“ sjúkling- ar kunni að þarfnast allt ann- arrar meðhöndlunar og gera allt aðrar kröfur til viðköm- andi deildar en hi'nir „eigin- legu“ gömlu sjúklingar hafa gert. Tökum til dæmis mið- aldra konu, stem þjáist af ör- væntingarkenndu þunglyndi, ásafear sjálfa sig á allan hátt og telur sig glataða og alls ekki verðuga þess að hún sé flutt í sjúkrfahús, og er sannfærð um að þarna komi ekki nein lækn- ing til greina. Það tekur kainnski lekki nema nokkuar vik ur að hún losni við þessa rang- hyggju sína, og geti kvatt sjúkrahúsið í sóliskinsskápi og þakklát fyrir þá m'eðhöndlun, sem hún hefur notið þar. Þessi kona getur snúið aftur heim til fjölskyldu sinnar og starfa sinna á heimilinu í fullri vissu um það að geta tekið upp þráð- inn aftur þar sem frá var horf- ið, þegar þunglyndið bugaði hana. Að sjállisögðu eru aðstæð urnar efeki svo einfaldar öllum sjúklingum við k En jafnvel þeir sjúkiingai við þurfum áður að meðh vegna ofnautnar á fróun£ um, gerðu sér sjálfir grein því að ofnotkun þeirra á fíni eða öðrum slíkum lj hafði leitt þá í hættulega hieldu, og að þeir urðu t losma undan valdi ofnai innar, ef þeir áttu að geta áfram í samfélaginu. Og kom aldrei til hugar að þar spurningai'merki — vildu lifa áfram í samfél: og beir vildu reyna aftur vel bótt fyrsta tilraunin tækist. ★---------- En með þessa „ungu“ : aMt öðru máli. Þegar tekis ur að venja þá ofnaul standa þeir, sálfræðiltei félagslega, gagnvart nál liega sömu vandamálunu uprhafliega leiddu til ofi arinwar. og þeir geta í rai ekki skilið hversvegna voru að hætta, jafnvel þeir hafi af meira eða : frjálsum vilja látið til : að vera vistaðir í sjúkral fyrir brábeiðm foreldi eða reíbihótun frá dómsyf unurn. Oft hafa þeir hætt námi Oig áhugi þeirra ; skanandi starii er ekki s þrotekaður, og þess dregi-t bað sjaldan lenj þeir falli aftur fyrir fre unni, og síðan í sama Þeir eru ekki á neinn þakklátir fyrir það, sem þá hefur verið gert, þ^ móti eru þeir kröfufrek öll fr’inkoma þeirra þ □ Nútímafólk kýs að ferðast í sumarleyfinu sér til hvíldar og tilibrieytingar. Þar fylgir þó sá böggull skammrifi, að ekillinn verður þreyttur og farlþegarniir brátt leiðir á ferðt.laginu, þegair ekið hefur verið svo hundruðum kílómetra skiptir, unz loks er komið á ákvörðunarstað. Það er ein af ástæðunum fyrir því að við finnum alltaf til nokkurs kvíða áður en við leggjum af stað í löng bílíerðalög. Og það er um leið ástæðain fyrir því að í mörgum löndum Evrópu, að Skandínavíu undanskilinni, hef ur verið sikipulagt geysivoldugt kerfi bílferjulesta, sem evkst stöðugt ár frá ári. Maður ekur einfaldlega með bílinn um borð í lest, sem kalla má gistihús og greiðasölustað á hjólum. Eftir hressandi nætursvefn er maður svo kominn 600 til 800 km á-, leiðis, allt eftir því á hvaða hraða lestinni er ekið. Þýzku ríkisjámbrautirnar. ,i.í að leggja st.að' hinna nýju og VönduSu bííferj sem komið hafa þessu bf testafeerfi lengst á veg, hal al annars mikinn á'huga á : navísku bíliferðafólki á 1' Spánar, Frákklands. Svisí íu, Júgóslavíu og Suður-I lands. Bílferjulestir gamsa alla leið að dönsku mærunum og ferjuhöfni Puttgcyden. Og. frá Ha ganga margar bí-ltfer.iu-Iiést lega í allar áttir. Mestr: 8 Þriffjudagur 13. apríl 1971

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.