Alþýðublaðið - 14.04.1971, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.04.1971, Blaðsíða 4
n Að stjórna veSrbui. p Er ekki ksminn íísni tii aa ’ fara aS hiigsa miníia um magn en gæSi? □ Hvort er betra hjartafiuíning- ur eða kenna fólki að varð- veita heilbrigði hjartans. J7íj Framfarir sern ekki breyíast í böi. n OKKUR ER SAGT að lilýrra bafi vei'ið' á íslandi ann- an páskadag, einkum Austur- láiidi, en víða suður um Ev- rðpu. Þeíta getur komið fyrir á'öllúm árstímum, veðrið á ís- lapdi er óútreikhanlegt, gelur orðið ótrúlega vont og ótrúlega gótt. Nú vonumst við eftir góðu sumri, bví búið er að spá illa fyrir Vestur-Evrópu, og þegar J»ar er slæmt er gott liér, og öfugt. Þetta er eins konar nú- tírna kellingabók um veðvið. En hvað sem því líður er þessi vet- ur a.m.k. hlýrri en undanfar- arvdi kuldaár. EN f ÞESSU sambandi minnist ég þess sem ég lief oft heyrt eða lesið í útlendum blöð um, að veðurfræðingar telji sig eygja einhverja möguleika á því að stjórna veðrinu, þ.e., skilst mánni: liafa árrif á það; láta rigna þegar vantar regn og þar fram eftir götum. Ekki órar mig fyrir livemig þetta yrði gert, kannski eru þetta líka áð mestu draumar enn sem komið er. En mig langar til að spyrja: Er ekki skynsamlegast að fara varlega. Gæti ekki hugs azt að við settum af stað keðju af breytingum sem viff vitum elckert hvernig endaði? Ef jökl arnir tækju t. d. að bráðna á Grænlandi og Suðurpólsland- inu fæm ekki stórir flákar af láglendinu í kaf? SÉR.FRÓÐÚM MÖNNUM finnst þeíta kannski ákaflega fávíslega talað. En ég ber það fyrir mig að vísindamenn hafa iðulega alls ekki séð fyrir af- leiðingar verka sinna. Oft liafa þeir meira að segja reynt að sjá þær. Ákafinn að reyna nýja möguleika hefur verið svo mik- ill, við allir veiið ölváðir af einhverju sem við köllum fram farir, endaþótt í sumum tilfell- um séu þær næsta hæpnar. ER EKKI KOMINN tími til að fara að leggja meiri áherzlu á gæði en magn? Það sem menn í daglegu tali kalla fram- farir er aðallega meira af því saina pg áður var. Hitt hversu mikið notast raunverulega, hversu mikið stuðlar beint að meiri hamingju mannskynsins í heild, það hugsum viff minna um. Til Jiess að menn betur skilji hvað ég á við skulum við taka dæmi um lijartaflutn- inga; Óhemju auglýsingastarf- semi og fé hefur verið lagt í að flytja hjarta úr nokkrum ný- dauðum skrokkum yfir í líkama lifandi manna. Þetta þótti kraftaverk þegar það tókst. En. að hvaða gagni litfur það kom- ið? Ekki nokkur maður virö'st Iiafa náð fullum bata sinita hjartameina af slíkri aðgérð. Rcfði mi ekki verið athugandi að verja fremur þessu fé til þess að reyna að koma í veg fyr ir hjartabilun? ÉG VEIT ekkert um þessi mál. Eg er einn þeirra manna sem eiga aff vera úti í veðri hvort sem það er sólskin eða regn, og ég er einn þeirra sem hafa hjarta sem kannski bilar einhvern tíma (raunar alveg vjst að á endanum bilar það), og- ég sé tkki fram á að hjarta úr öðrum manni yrði mér að miklu gagni þegar svo væri komiff. Aftur á móíi yrði ég glaður ef ég ætti von á betri leiðheiningum um að varðveita heilbrigði þessa mikilsverða líí'færis. Pramfark' |eru ekki bara ævintýri fyrir djarfan huga, þær eru beinhörð lífs- reynsla fyrir miiljénir. Þess vegna er betra að þær séu raun verilegar framfarir — eitthvað setn heldur áfram að vera fram farir, en breytist ekki í böl. — SIGVALDI. Psir sem ekkert vita, (eggja trúnað á al'It. Jóhann Sigurjónsson (Galdra-Loftur) ÍNNBEOT íl) Suðurlandsbraut 32. en litlu var Stoljð í báí'vn tUfélIum cg einn- íg var ferift' xnn í tvö bús viö Laug-íveg, Stjörnuna að Lauga- vcgí 73 cg skrifstofur Sandholts- bakaríi að Laugavegi 36. en har vcrn ýmpir lnjsín. nir skémjmlir og 20P0 krónum stcliö. Einnig var rúðn hrotin í húsi vjð Traðakots- S'Und, én þor vorn r'nnlar fvrir inna > svo að ekki varö lengra Ihaldið. — árum, sem þá eru eftir þarf hernUðmíf n ekki áð sjtja irsni nema þrjú ár og þrjá mánuði. Ekkert af þessum málum hefur veríð afgreitt fyrir borgaralegum dómstólum, og Nixon forseti hefur heldur ekki átt hér hlut að máli, en hann hafði sagt að liann hygðist eiga síðasta orðið í máli Calleys, á Fj .aþtroTA erfiðleikum verði bundið að veita honum öllum móttöku og verka, á meðan hann er nýr og verðniætastur. Alla vega má telja fuilvíst, að ef aflahrotan á annað borð kem- ur, munu allir, er vettlingi geta | valdið í Vestmannaeyjum, hafa nóg að gera og ekki ólíklegt að jafnvel þurfi að loka skóium og verzlunum, meðan verðmætum hafsins er breytt í gallharða pen- j inga. — BOSAGEBD (1) ski.oa færist sífclU í vöxt. A hinn bóglnn finnst Uúss- iB'jm l'iskumbi'.ðirnar pláss- i'rékar, og þannig er sú hug- ntyvó rí'j komin ti! að set.ýj um búðaverksmiðjurnar líka á flot cg Iá(a þær elta flotann! S’Ié-rujikill tíir.i iruudi vinn- as< ?ð ætlað er <;g geymslu- rými skipanna nýtast tíl muna l’f'ivr. ef þau losnuðu við lað f-lr-t/a umhúðiri ar í'uUunnar o ' þvj-Xíu f:iniui'>is að flytja með • ér efniff til þeirra. — CALLEY (1) I einu tilfelii hafði her- maftur veriö dæmdur í ævi- Iangt fangeÞi fyrir að nauðga og- drepa unga -stúlku. l'fir menn kaps gátu stytt refs- inguna niður í 20 ár, og her dómstóll stytti hana um enn önnur 12 ár. Af þeim átta nokkru seinna á ferðinni en oft | áður og er liann minna golinn en á sama tíma undanfarin ár. — ; Gæti þetta bent til þess, að aurílhrotan muni standa jafnvel t'jtthvað fram í maí. Sú virðist ! einmitt hafa verið þróunin síð- u'tu árin, að þorskurinn bæði komi og hrygni seinna vors. Við eriim því fjarri því að vera inkula voiiar um sæmilega ver<íð“. í samtalinu við bæjarstjórann í Vestmannaeyjum kom fram, að Eyjamenn hafa í'aunverulega miklu meíri áhyggjur af því að hafa ekki nægilega margt fólk til að taka á móti aflanum og verka haun, þegar hann loksins kcmur, lieldur en af því, áð hrotan bregðist í ár. Sagði hann, að samkvæmt spám eldri manna í Eyjum væri fullt eins líkiegt, að gífurlegur afli eigi eftir að berast þar á land á stuttum tíma, þannig að RÆKJUÁFLIHN VEX OG VEX C Rækjusfli vestra hisfur aukizt að mun í ár og var í lok rnarz orðinn 2.214 le-'tir. Á sama tírr.ia í fyrra höfðu ræ-kjjubátar við Vestfirði vei.tt samtals 1,527 leítir. Frá verstöðvunuro við íja- fjarðardjúp vo.ru gerðir út 48 bátar til rækjuyeiða og varð heildaraili þeirra í marzmr. i- j uði 820 lestir. Er þetta lang- | mesta aflamagn, sem. borizt hefur hefur á land á .eiiiuin . már.uði. Lesiö ftlÞYDUBLADID Ffemkyæmdasíjóri: Lárus Giiðmundsson, Stykkishólnri. AfgreiSsSa í Reykjavík: — Skipaúfgerð íikisins. Ssmi 1 76 50 SUMARÁÆTLUN. JÚNÍ—SEPTEMBER Stykkishóimur — Fiatey — Brjánslæknr — Stykkishólmur. FÖSTUDAGA: Á tímabilimi 2. jsíií til 10. september að báðum dögum með- töldum. Frá Stykkishóími ki. 11. Frá Brjánsíæk kl. 15. Áætlaffur komutími til Stykkishólms kl. 19. LAUGARDAGA: Á tímabiíinu 12. júní til 18. september aff báðum diigum mefftöldum. Frá StykkishóSmi kl. 14. Frá Brjánsiæk kl. 18. Áætiaffur komuíimi til Stykkishóims kl. 22,30. MÁNUDAGA: Frá Stykkishóími ki. 13, eftir komu póstfcifreiffarinnar frá Reykjavík. Áætlaffur komutími tií Stykkishólms kl. 20.30. SÉf Viðkoma er alltaf í F!atey, en þar geta farþegar dvalið í um 3 tíma á meðan báturinn fer til Brjánslækjar og tii baka aftur. M.s. Bildur fíyair bíia milli Brjánslækjar og Stykkrshólms. Með því að feroast og flytja bííinn með skipinu er hægt að kanna íagurt umhverfi, stytta sér leið pg spara akstur. — Ryggiiig á'bílum er ekki innifa'in í fíutmngsgjaldi. Bí.af.ufeinga er nauðsyniegt að panta méð fyrirvara: Frá Stynkishóimi: Hjá Lárusi Guffmuntíssyni, Stykkishólmi, — sími S3—8120. Frá Brjánsiæk: iijá Ragnari Guffmuntíssyni, Brjánslæk, símstöff Hsgi. Bí.ar þurfa að veia komnir klukkutíma fyrir brottför. VEITINGAR: Lirn boro er selt kaffi, öi, heitar súpur o. fl. L E i G A : M.s. Baldur íæst leigður á sunnudögum til siglinga unr fjöröinn Sák ' A tírn’bilinu okt.—des. / jan.—maí, eru póstfeiðirnar til B'jánslækjar á laugardögum. Brottfarartími frá Stykkishólmi í þeim ferðum er ki. 9 árdegis. AÐRAR FERDÍR: M.s. Baidur % 2 eða fleiri ferðir í mánuði mili! Reykjavíkur og BreiSafjarSarhafna, sem eru nánar auglýstar hverju sinni. Utgsrði.i ber eng>a ábyrgð á farangri farþega. 4 Míffvikutiagur 14. apríl 197J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.