Alþýðublaðið - 14.04.1971, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 14.04.1971, Blaðsíða 14
Tökum aS okkur breytingar, viðgerðir og húsbyggingar. VönduB vinna Upplýsingar í síma 18892. BJFREIÐAEIGENDUR ódýrasí er aS gera við bílinn sjálfur, þvo, bóna og ryksuga. ViS veifum yffur aöstöðuna og aðstoð. NÝ.TA BÍLAÞJÓNUSTAN Skúlatúni 4 — Sími 22 8 30 Opið alla virka daga frá kl. 8—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 10—8 V olkswageneigend ur Höfum fyrirliggjandi: -Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volksw-agen í allflestum litum. Skiptmn á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bílaspi autun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25, Símar 19099 og 20988 BlLASKOÐUN & STILLING Skúlagöfu 32 HJÚLASTILLINGAR MÓTORSTILUNGAR LJÓSASTILLINGAR Simi- . Látiö stilla í íima. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0 t Innilegar þakkir ívrii auffsýnda vinátlu cg samúff við andlát og jarö'arför INGIBJARGAR KRISTJÁNSDÓTTUR Hringbraut 55, Hafnarfirði. Sólveig Þórðardottir, Sverrir Sigfússon, Geir Þórðarson, Sigrún Þórarinsdóttir, barnabörn og systkini. t Innilegar þakkir til alíia sem auðsýndu mér samúð og vinsemd við andlát og útför mannsins imíns, SIGURÐAR SIGURÐSSONAR Bcrgþórugötu 33 Fýrir hönd aðstandenda. Stefanía Stefánsdóltir. □ í dag er miðvikudagurinn 14. apríl, 104. dagur ársins 1971. Síðdegisflóð í Reykjavík kl. 20.25. Sólarupprás í Reykjavík kl. 6,20, en sólarlag kl. 20,41. Kvöid- og helgarvarzla í Apó- tekum Reykjavíkur vikuna 10.— 16. apríl er í höndum Apóteks Austurbæjar, Lyfjabúðar Rreið- hoitS: og Háaleitis Apóteks. — Kvöldvörzlunni lýkur kl. 11 e.h., en þá hefst næturvarzlan að Stór holti 1. Læknavakt 1 Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar í lög. regluvarðstofunni í síma 50131 ag slökkvistöðinni í síma 51100. nefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá 13 á laugardegi Lil lcl. 8 á mánudagsmorgni. Síroi 21230. í neyðartilfellum, ef ekkj næst til heimilislæknis, er tekið á móti dtjunarbeiðnum á skrifstofu æknafélaganna í síma 11510 frá <1. 8—17 alla virka daga nema augardaga frá 8—13. Mmennar upplýsingar um iæknaþjónustuna í borginni eru gefnar í símsvara Lælmafélags fteykjavíkur, sími 18888. Sjúkrabifreiðar fyrir Reykja- /ík og Kópavog eru í síma 11100 Apótelc Hafnarfjarðar er opið á sunnudogum og öðrum helgi- dögum kl. 2—4. Kópavogs Apótek og Kefla- ifíkur Apótek eru opin helgidaga 13—15. SÖFNIN Landsbókasafn íslands. Safn- áúsið við Hverfisgötu. Lestrarsal ur er opinn alla virka daga kl. 9—19 og útlánasalur kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsaín, Þingholtsstræti 29 A er opið sem hér segir: JVTánud. — Föstud. kl. 9—22. Laugard. kl. 9—19. Sunnudaga kl. 14—19. Hólmgarði 34. Mánudaga kl. 16—21. Þriðjudaga — Föstudaga DAGSTUND Árbæjarkjör, Arbæjarhverfi kl. 1,30—2.30 (Börn). Austur- ver. Háaleitisbraut 68 3,00—4,00. Miðbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið bær. Háaleitisbraut 4.45—6.15. Breiöholtskj ör, Breiðholtshverf i 7.15—9.00. Þriðjudagar Blesugróf 14.00—15.00. Ár- bæjarkjör 16.00—18.00. Selás, Árbæjarhverfi 19.00—21.00. Miðvikudagar Álftamýrarskóli 13.30—15.30. Verzlunin Herjóifur 16.15— 17.45. Kron við Stakkahlíð 18.30 til 20.30. Fimmtudagar Laugalækur / Hrísateigur 13.30—15.00 Laugarás 16.30— 18.00 Dalbraut / Kleppsvegur 19.00-21.00. Kvenréttindafélag íslands held ur fund, miðvifcudaginm 14. apríl kl. 8.30 síðd., að Hallveigarstöð- um. — Fundarefni verður: Kven rétti'ndafélag íslands, starf þess og áhrif. Sigríður J. Magnússon fyrsti fonn. félagsins er máls- hefjandi — Ungar félagskonur settu að sækja fundinn o>g taka með sér vinkonur sínar. ÝMISLEGT___________________________ I Minningarspjöld Flugbjörgun- arsveitarinnaii’, fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Bryn- jólfssonar, Hafnarstræti. Miran- urði Þorsteinssyni 32060. Siguxði Waage 34527. Magnúsi Þórar- innssyni 37407. Stefáni Bjarna- svni 37392. Minningarkort Styrbtarfélags /angefinna fást á eftirtöldum ítöðum; Bókabúð æskunnar, — Bókabúð Snæbjarnar, Verzlun- inni Hlín, Skólavörðustig 18, — Minningabúðinni Laugavegi 56, Árbæjarblóminu, Rofabæ 7 og á skrifstofu félagsins Laugavegi 11 sími 15941, "‘i □ Mænusóttarbólusetning fyrir tullorðna Cer fram í Heilsuvernd arstöð Reykjavíkur, á mánudög- um kl. 17 — 18. Gengið inn frá Barónsstíg ,yfir brúna. Flugbjörgunai’sveitin: Tilkynn- ir. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum; Hjá Sigurði Þor- steinssyni sími 32060. Sigurði Waage sími 34527. Magnúsi Þór- arinssyni sími 37407. Stefáni ÓIi og Nonni hafa læðst inn I kirkjuna meðan brúðkaup fer( fram, til þess að horfa á vígsluna. Heyrðu hvíslaði Nonni. A£ hverju skyldi brúðguminn vera svona voðalega alvarlegur á svip in en pabbi hennar svo afskap- lega glaður og ánægður? Hún mamma segir að þáð sé sælla að gefa en að þiggja, svar- aði Ólil ITIOKKSSIVItFID kl. 16—19. Hofsvallagötu 16. Mánudaga, Föstud. kl. 16 — 19. Sólheimum 27. Mánudaga. Föstud. kl. 14—21. íslenzka dýrasafnið er opið alla daga frá kl. 1—6 í Breiðfirð- ingabúð. Bókasafn Nooræna hússins er opið daglega frá kl. 2—7. Bókabill: Mánudagar Skrifstofa Alþýðuflokkisfélags KópaVogs að Hrauntungu 18 verður opin fyrst um sinn mánudaga og fimmtudaga frá 20.30—22.30. STJÓRNIN. Eins o;g frá hefur verið skýrt verður féLagsmálanámskeið AI- þýðuflokksféla'gsins í Kópavogi og FUJ í Kópavogi haldið eftir páska. Námstoeiðið mitn standa frá föstudeginum 16. april til 26. apríl. Stjómendur verða Jón H. Guðmundsson, kennari, Óttar Yngvason, héraðsd ómilögmaður, Ásgeir J óhannesson, bæjarfull- trúi, Magnús Guðjónsson, frkvstj. og Hörður Ingólfsson, íþrótta- ' kennari. t Útför HALLDÓRS STEFÁNSSONAR fynverandi alþingismanns, verður gerð frá Háteigskirkju fimmtudaginn 15. apríl ki. 13.30. — Blóm afbeðin. Haildóra Sigfúsdóttir börn, tengdabörn og barnabörn. ÚTVARP 13.15 Þáttur um uppeldismál. 14.30 Síðdegissagan. 15.00 Fréttir. Fræðsluþáttur Tannlæknafélags íslands (end- urt.). íslenzk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. 16.45 Lög leikin á hörpu. 17.00 Fréttir, Létt lög. 17.15 Framburðarkennsla í esperanto og þýzku. 17.40 Litli barnatíminn. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. 19.35 Tækni og vísindi. 19.55 Gestur í útvarpssal: Mogens Ellegárd leikur á harmoniku. 20,25 Grænlendingar á kross- götum. Gísli Kristjánsson rit- stjóri flytur fyrsta erindi sitt. 20.55 í kvöldhúminu. 21.30 „Horfin ský“. Árni John- sen les úr nýrri Ijóðabók eftir Ómar Þ. Halldórsson. 21.45 Þáttur um uppeldismál. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an. 22.35 Á elleftu stund. 23.20 Fréttir í stuttu máli. 14 Miffvikutfagur 14. apríl 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.