Alþýðublaðið - 14.04.1971, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 14.04.1971, Blaðsíða 9
Brezkir hermenn þar eystra trúa tæp lega að þeir sleppi heim fyrir jól Arabar eru um 50 milljónir alls, í Arabíu, Austurlöndu m nær og Norð'ur-Afríku. En hreinastir eru þeir í Arabíu, einkum beduinarnir í eyðimörkinni. □ „Eina kölllu, A:hmed“, seg- ir gaíturinn, sem var að koma inn úr dyr,uniwn og hallar sér nú fram á gljánúið barborðið um leið og hann sezt klofvega á kolistólinn. Brezki kMbburinn í Bahrieiim er sumsé ákaflieiga brézkiur, þair er allt á úi og strúi og hállfsóðáliegt eins og viera ber í klúbbum hins fyrr- verandi brezka heimsve'ldis, til þe?s að briezkir þísgnar fjærri ættjörðinni, kl'Jinni þar vel við sig. Eftir að við höfum skipzt á nokkrum orðum um hversdags- ieg'ustu hluti, þai’ á mieðal veðr- ið, og skol'að þau hielglu atriði kynningar — rítúialsins hægt og rólega í brezku ámuöli, segir hann að llokum til sín. Hann er liðsforingi í Koniunglega brezka flughernfclm, staðsettur í Bahrein og eins og falagar hans í þeirri herstöð yfirleitt, óeinkennis- Maeddur þeigiar hann er utan her búðanna. Brezku hermennirnir í Bahrein gæta þess vandfega að láta eins lítið á sér bera og frekast er unnt, jafnvtel herbíl- stjórunum er fyrirskipað að bera borgaraleg klæði að svo miktu leyti sem þeir fá því við komið. Ef maður vissi ekki betur, gæti manni naumast komið það til hugar, að brtezku liðsveitirn- ar við Pensaflóa hefðu aðalbæki stöðvar sínar í Babrein. „Það er diiepleiðinlegt að dveljast Iiérna,“ verðlair liðsforingjanum að orði, „en þó er það skárra að skömminni til en í Aden. Þar var alls ekki vsrandi lengur fyr ir þsessum ofstækislýð." Þetta er daginn áður en brezki utanríkismáliaráðhérrann á að gera grein fyrir fyriirhug- aðri stefriu ríkisstjórnarinnar í málunuim við Persaflóa upp úr 1971 á fundi í Neðri málstof- unni, og meðal annairs lýsa yfir því að núverandi ríkisstjórn rnuni eklii breyta í neinu þeirri yfihlýstla ákvörðun Wilson-stjórn arinnar í janúar 1968, þsss efn is að herlið Stóra-Bretlands skuli hverfa frá flóanum fyrir lck ársdns 1971 „Heim fyrir jólin? Hver hef- ur eiginlega sagt yðiur það?“ seigir ffflúgliðsforinginn ergileg- ur. „Nei, það f®r enginn heim fyrir jólin. Við verðum hér þar sem við epum. Þér skultuð fyrir alla muni efcki leggja trúnað á þetta þvaöur í blöðunum. Við en.lm hérna til að gæta olíunn- ar.“ Þetta er raunhæf, pólitísk af staða og auðskilin. Bretum er það gefið, þegar þeir vilja það við hafa, að gegnlýsa flóknustu pólitísk vandamái með einföldu og hversdagsliegu orðalagi. Sir Alec Douglas-Home viðhafði hinsvegar ekki eins l.ióst og ein falt orðalag í Neðri málstofunni daginn eftir. Að vísu var það fastáfcveðið að Bi-etar hyrfu m.eð liðsafla sinn frá flóanum fyrir ársi'Ok 1971, en samt var ekki útilofcað að eitthvað af liðsafl- anum yrði þar eftir, ef sjeikarn ir í hinu væntanlega bandalagi léto í ljós óskir um það. Stóra- Brefland mundi segja upp varn arsamningi sínum við Bahrein, Qatar og 'hin sjö minni banda lagsríki, en það var ekki óhugs- andi að vináttusamningar kæmu í þeirra stað. Sem sagt, allt í fy'llsta samræmi við regluna: „Tvö skref áfram, eitt aftur á bak‘“. Eða eins og einn eyjar- skeggja komst að orði við mig á dögunum: „Brezki fáninn verð ur dreginn niður, en brezki her- inn verður um kyrrt.“ iÞessi aðfex*g er ekki með öllu nýstárleg; henni hefu.r verið beitt áður. Opinberlega yfir- gáfu Bretar herstöðvar sínar í Lybíu, þegar landið varð sjálf- stætt, árið 1951. Engu að síðiur varð byftingaráðið að beita hörðu eftir byltinguna 1969 til að gera Bretuim bað skiljanlagt, að nú ættu þeir að hver'fa úr landi mieð herafla sinn og brezka fllugiliðið að yfirgefa stöðvar sín ar, og að það væri ailvara í þetta skiptið. Og það var síður en .svo með glöðla geði að brezka stjórnin virti að lokuim þau fyr irmæli. Efcki er þó nein ástæða til að. ætla að ákvarðanir Br'eta hafi komið stjórnirmi hér í Ba- hrein allsendis á óvart. Þvert á móti bendir mai’gt tii þess að æðsti maðunnn i - eyirni, Isia, sé harðánægður með þessar nýju fyrirætlanir brezku stjórn arinnar. Þar eð teljast verður haiila ósennilegt að samkomu- lag náist um að Bahrein gangi í bandalag við hin sjeikadæmin, verður það til trausts og halds fyrir eyjarskeggja að njóta vissr ar brezki’ar venndar fyrstu ár- in sem Bahrein verður sjálfstætt ríki. Áðluir en Bretar yfirgáfu krúnu nýlenduna Ad'en haustið 1967 var brezfca liðið í Bahrein hið fáimennasta, en þegar þeir fluttu herlið sitt frá Aden að Pei’sa- flóa, var sá liðsaíli aiukinn. Allt þangað til í fyrra liöfðu þeir samtals um 6000 manna hierlið í Baihrein, Qatar og sheika- dæmunum, sem verður að telj- ast aH'fjolmiennt lið, miðað við það s:em gerist í öðriuim bii-ezk- um herstöðvum exdendis. Auk hei’liðsins í Bahrein höfðu Þeir þá allfjöl'mennan her í Sharjah, sem er eitt af sheikadæmutnum sjö. Nú er þar sama og enginn liðsafli eftir. IVfeð öðrum orðum, þá er allui’ brezki. þðsaflinn við flóann í stöðVunum í Bahrein, eða um 2.500—3000 manna lið. Það er einnig þar í eynni, sem Bretar hafa feist mest fé í flugvölium, radíóstöð og herskálabyggingum. ■Það er því í sjátfu sér skiljan- legt, að þeir vi'lji halda aðstöðu sinni til eftirlits misð öllu, og þó einkum í Bahrein. í rauninni er þsssi nýja til- högjjin, s.em Biætarnir hafa kom- izt að samkomulagi um við rík- in við Persaflóann, snjallt kænskubragð frá fjárhagslegu sjqnarmiðd. Bretar rnunu í fram tíðinni gelfa bandalagsríkjunum kos't á nckknum brezkum liðs- afla til hallds og trauists, undir stjórn hrezkra foringja — en það kemui’ í hlut bandailaigsrx'fcj anna sjá’.'ra að borga brúsann. Þá eru Bretar og reiðubúnir að selja hinuin væntanlega bandalagsher öll nauðsynleg hergögn og annan búnað. Það þýðir með öðirum orðum, að Bretar afhenda ríkiunum við fló ann clll notuð hergögn oig ann- an búnað, seirx þeir eiiga þar, gegn ^góffird borgun. Elergögn, sam annars myndu í-yð'ga niðúr þar sem þau liggja, þar eð efcki mundi svai’a kostnaði að flytja þau heim til Bretfeinds. Megin- ástæðan fyrir því að Wilson- stjórnin tók þá ákvörðun 1968, að brezki liðsaflinn skyldi yfir- gefa stöðvar sínar við flóann fý'rir árslok 1971, var hinn mikli kostnaðcr af diVöl hans Framh. á bls. 11. Miðvikudagur 14, apríl 1971 9 Hin auðugu olíusvæði við Persaflóa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.