Alþýðublaðið - 14.04.1971, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 14.04.1971, Blaðsíða 11
Bretar í Bahrein (frh. af 9) i þar, eða iun 15 milljónir sterl- ; ; ingspunda, s>em sijórnin vildi j gjarna spara. i Nú lieíur b:im lekizt að hag ; ræða þcGs'U þannig, að brezkt ! h'erMð, flu'glið og floti verður 'þarna enn sem fy~r til að hafa eftiiiit með þeim gífurlegu fjár h&gslcg-u haigEmjunium, sem Bret ar eiga að gæta á þessu svæði — em hað verður þó ekki Stóra- Breiland sem stendur strauim af kostnaðinuim af því eftirliti, held ur vitucmaiandi ríki við flóann. tstta er bliátt áfram einstaklega lærdómsríkt dæmi í nútíma bók færislubrögðum hinna kapital- isku rikja. ÍÞetta sniMibragð Heath-stjórn. arinnar var meira að segja svo rækilega undirbúið fyrirfram að purf'ti ekki að koma neinum á óvart. Vorið 1Í)G9 hleimsótti Edward Heath, sem þá var leið togi stjcrnarandstöðunnar ríkin við Persaflóa. Þegar heim kom skrifaði hann grein í „S.un Day Timiss“ undir fyrirsö.gninni: — „Aftur að Flóanum“. Þar komst hann meffal annars svo að orði: „Við gefrim ekki sagt fyrir; hvemig aðstæðurnar við Persa- flóa varða árið 1971, jafnvei ekki 1970. En óski vinir okkai’ þar, þisgar 'þar að kemur, að við lengjum dvöl okkar þar í ein- hvsrju formi, þá er ég sannfærð ur um að bað verður í ofckar þágu að verða við þeim óskum.“ Það sýndi sig, þegar þar að kom, að vinirnir óskuðu þess, og Edward Healh er miaður, sem stendur við loforð sín. 1 lok fehrúarmánaðar birti bahreinska vikuritið „Sada al Rúnar Hafdal... (af 6) vaæ von sem breyttist í veru- leika á öðiru sviði tilverunnax. „Stallari vor“ er dáinn. Hugsunin um þetta veldur því, að hugurinn leitar aftur til TROLOFUNARHRINGAR Flfóf afgreíSsla ! Sendum gegn pósfki'ofto. GUÐtó ÞORSTCINSSON guttsmlSur BankasfrætF 12. 214 SINNUM LENGRI UirSING 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Slmi 16995 fyrstu funda okkar, hinnar fyrstu kynningar. Við kynnt- umst ölll í menintaskóla á þeim árum okkar, þegar öll sönn vinátta gmndvallast. Við bjuggum saman í blíðu og 'stríðu fjóra vetur, svo að öll kynna urðu náin og einlæg. Hann varð brátt vinmargur og helzt ómissandi í hverjum glöðum hópi. Glaðvær var hann og glettinn og naut hinn- ar ágætu söngraddar hans vel við á öllum gleðistundum. En bann var ekki aðeins góður fé- lagi í glöðum hópi, því hæfi- leikar hans nutu sín ekki hvað sízt í starfi. Því olli engin tii- vi'ljun, en hann valdist fljótt. til forystu og forgöngu um málefni bekkjarins og brátt skólsns alls. Traust það, sem honum var sýnt, átti hann líka ævinlega verðskuldað, Og eftir að hann hóf nám við Háskóla íslands, var þess skammt að bíða, að honum yrðu falin trúnaðarstörf. Áhugamál hans voi'u mörg og af margvíslegum töga spunnin. Líkliega hafia bók- menntirnar borið þar hæstan hlut. Skýrust Verður okkur myndin af honum, er við minin- umi:t þeirra stunda, er rætt vár um ljóð og líf í þröngum h'ópi. í sál hans voru ofnir mairgir viðkvæmir strengii’, sem slógu helzt á slíkum stundum. En hann hafði ekki aðein.s hjarta- rím. heldur bafði hann líka málið. Har.'n lét eftir síg mörg guUfaileg kvæði, sem voru okkux sum mjög hug'leikin og voru sungin í okkar hópi. Eloki er að efa, að þessi gáfa hans hefði átt eftir að taka miklum þroaJia, ef honum hsfði orðið auðið lengri lífdalga. Á stjórnmálum hafði bann tal'sverðan áhuga og tófcu slkoð- anir hans á þeim sviðum lit simn af hsitri rómlsntíðkri ætt- jarðarást. Þó var eins og hug- ur hans kenndi h'elzt festu í vangaveltum um lífið og til- verun'a, og í ful'lu samræmi við það lagði hann út í guðíræði- nám að stúdentsprófi lofcnu, þótt íslenzk fræði lokkuðu líka. Nám.i‘5 sóttist hcnum létt, og gaf hamn sér ávallt tíma til að hjálpa góðum vini við hv'að sem viera skyldi. Okkur er ljóist, að þ'essi fá- tæklegu orð megna ekki að draga upp þá mynd af honum, sem við m.unum ávallt bera okkur í brjósti. Við vitum, að það sem drýgstan þátt átti í að skapa hans sérstæðu petrhónu- mynd, voru hinir margvísleigu eigi.nleikar sem í honum bjuggu, og þó einkum þair, sem bmtu í bága við alit siem venjulegt geitur talizt eða liggur í augum uppi. Þ'eissari mynd af lionum munum við aldrei gleyma og ávallt mun stærsta skarðið sta.nda óupp- fyllt, hvar og hvenær sem fundum okkar allra ber saman. En við vitum, að það er víð- ar en í okkar hópi, sem mlenn 'sa'kna vinar í stað; foringja, samstairfsmanns, skólahi.óður og ástvinar, eftir að hann hef- ur nú verið burtkvaddur svo ungur að árum. En sarrtei'gin- legur harmur er léttari að bera, en sá harmur, sem engir aðrir skilja, ekki sízt þega unnin verk bera þess merki hVer maður er horfinn. Eftirlifandi foreldrum hans, sýstkinum og öðrum ættingjum og ástvinum vottum við okfcar dýpstu og hjartanlégustu sam- úð, langminnug þess hve hlýrr- ar gestriir.ni við höfum ávallt notið að Hæðarenda. Bekkjarsystkin frá Laugarvatni. Usboó“ aíihyglisvert samtal við sjeik Isa. Þar vakti hann at- hygli á því að Saudi-Arabía og Kuwait gerðu nú úrslitatil- raunina til að koma á samkomu lagi og samningum á milli sjeika dæmanna níu, þannig að þau gei-ðu með sér bandalág. Mistak ist sú tilraun, sagði sjeik Isa,- þá mun Bahrein lýsa yfir sjálf- stæði sínu, og taka upp Það stjórnskipulag sem bezt lientar miðað við aðstæður og gerir fbúunum ldeift að hsifa sín. á- hrif á gang málanna. i Hann benti á Kuwait sem at- liygli'svert fordæmi, og sagði að unnið væri að frumdrögum að stjórnarskrá fyrir Bahrein um þsGsar mundir. Hún mundi tryggja íbúunum frjálst og lýð- ræðislegt stjórnskipulag. sagði hann. Þar eð skki fyrirfinnast neinir stjórnmálaflokkar enn sem komið er í Bahrein — gagnstætt því sem er í Kuwait —!þá verða atkvæði greidd um einstakiliuga. ,,En bó að hann segi þetta," varð embættismanni nokkr.m að orði við mig, ,þá er ekki þar m eð saigt að sama orða lag viETði á því í stjórnarskránni. Hann afsalar sér naumast vöjd- unum þanni.g að fyrra þragði, svo við skulum bíða og sjá hvað kemur tió með að standa á pappírnum . . . . “ — Jens Manntobte & SKIPAUTG€RÐ RIKISINS M.s. HEKLA fer austur um land í hringferð fyrri part næstu viku. Vöru- móttaka í clag, á m’orgun og á fösl’Jdag til Hornafjarðar, Djú p avogs, B reið dals ví kur, StöSvart'jarðai', Fáskrúðsfjarð- ar, Rieyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, B o rga í'f j a r ðar, Vop náf j ar ðar, Þórshafnar, Rauifarhafnar, Hú-avíklur, Akureyrar og Siglu fjarðar. BRAUÐHUSIÐ S'ími 24631 Veizlubrauð — Cocktailsnittur Kaffisnittur — BrauStertur Útbúum einnig köld borð í veizlur og allskonar smárétti. BRAUÐHÚSIÐ Brauðhús — Steikhús Laugavegi 126 við Hlemmtorg Verkalýðshreyfingin (af 1) Þe~si aðferð að neita sam- ?• iri'.i er sjálfeagt miklu erf- iðari fyrir pkfestjómina en and' stað v1 gegn sjálfu lagafnum- varpi.nu Fvrstu skrefin hafa þeg ar verið síigin: Aíþýðusamband ið heíur látið alla sína meðlimi hætta í CIR og í síðustu vifcu hætti formaður CIR, Georg Woodcock, sem óður var aðiý- ritari Allþýðusambandsins. En ríkisstjrónin hefur vopn í bakhöndinni, sem geta klofið verkalýðsihreyfinguna og knésett samstarfsandstöðuna. Skr.ifstofu mapna-sam'böndin eru þarna sér staklega í 'hættu stödd, vegna þess úið sambönd andstæð þeim og utan Alþýðusambandsiins. vilja láta skrásetja síg og ná þannig betri aðstöðu gagnvrirt yfirvöld unum. Akvæðin um skattlagn- TAFELL RÉTTARHOLTSVEGI 3 - SÍMI 38840 pm HiTA- OG VATNSLAGNA. ffamiamas ingu og skaðabótaskyldu sam,- taka, sem ekki eru skrásett geta l'íka komið hart niður. Þess1 vegna er stjórn Alþýðusrrn,- bandsins það ljóst, að verði ve?fci astj hLkkurinn í keðjunni brot- inn, missa allar aðgerðirnar marks. í heild sinni er lagafrumvarp ríkisstjórnarinner árás á verka- lýðshreyfinguna. En iþað má ekfci ofmeta áhrif árásarinnar. Lög af þessari tegund eru þung og ómeðfærileg í notbun. Þau hindra engin verkföll vílji þeir, sem í samtökum stéttarfélag- anna gerpj verkföll. Þetta á ekki sfcylt við lögfræðilegar að- ferðir, þar sem um er að ræða stjórnmálalega og hag'fræðilega hagsmuna'baráttu, eins og svipuð lög eru í öðrum löndum. Hættulegastu ókvæðið í lög- unum er ef til vill varðandi s'krásetningu stéttarsambanda. Með því fær stofnun skipuð af hinu opínbera ekki einungis uð gang að því að rannsaks, eigin, reglur stéttarfélagasamband- anna, sem settar eru á lýðræð- islegan hátt, «n hún get.ur einn ig krafizt iþtess, pð þeim sé breytt. Árás, ssm beinzt hefði- að þessu ákvæði og einstökum öðruim ák’væðutn, hefði kanosfci haft sín álhrif, en með þvi aðl ráðast gegn hverju orði, hviem1 setningu og hverju atriði í Jaga. frurnvarpinu hefur verkalýðs- hreyfingin sliegið vopnin úr hendi sér. — Björn Hansen. Miðvikudagur 14. apríl 1971 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.