Alþýðublaðið - 17.04.1971, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.04.1971, Blaðsíða 3
□ Þeir Kópavegi.-ibúar sem I scttu ibi síima í febrúar 1970 íá ósk sína luppfy'Ita í dag. j Því þá verða telún í notkiun | 600 ný niúmíer, sieru'an 43000— 43599. Er þiar með hægt að sinna ö'llum símabeiðnum í ; kaupstaðnu'm. P Otkar Gislaeon, ljósmynd- ari var í fyrradag gerðuir að h'eiffaieféiaga SilygaiyiarmarffléEf- ags íslandis í viöurkenningar- s'kyni fyrir gerð myndarinnar „Björgunin við Látrabjarg." Jafnfraimt var Óskari af- hent safn liciimynda af cillown bæjium í Rauðasandshreppi að gjöif frá Slysavarnarde ildin ni „Eiræðriabandið.1* SKOLASLITI □ Iðnskólinn á Sauðárkróki lauEí störfuim binn 2. apríl s.l. eftir 3.ja mánaða starlf. Þietta er þriðia tíimiabilið, sem kennt er efflti.r nýju námskránni og > var því isnginn útsfcrifaðiur. - Þrír bekkir 1., 2. cg 3. voru | starfr-ækíir, með samtalð 45 namiend'uim. Ellefu ikennarar; auk skólastjórans kenndiu) við í sk'ótainn. Af nemenduim voru \ 20 búsettir á Sauðárkróki 16 ; í SkagiafjarðiarsýsliU og 9 í S Hú.ne,vatnss.ýslu'm. — 4 í GANúl □ Fjög'ur leikrit eru á fjöluni Þjóffileiklhússins um þessar miundir. í þessari vikiu nær hvert leikrit 'heifliuim. eðia Ihálf- -m tug, hvað sýningafjölda smertir og er það aW óvenju- legt á þetta skömmum tíma. — Ég vil, ég vil, verður sýnt í 40. skiptið n.k. fimimtudag, og eru !þá eftir aðeins 3 sýningar á leifcnum. Fást verður isýndu.r í 30. skiptið n.k. sunnudag, 25. sýn- ingin á Litla Kláusi og Stóra Kláusi verffur á suimardaginn fyrista. 'N.k. laugardag verður svo 10. sýningin á Svartfugli Giunn G.’wnarssonar. J „Við förum að toyggja að ;i3DSU ?uipp úr toelginni," sagði ngibeTgur Sæmundsson, yfiirlög- "gluþjónn í Kópavoigi, þegar 'iann var inntur eftir „bílaítlaka rasiS'íunni", iseim lögneglan í Kópa mgi auglýsti annan þessa mán- ðar.“ Fresturinn er runninn út :;n við látum toefljgina líða.“ Aúbýðuihlaðið viakti at'hygli á bvf ifyrir sfcöimimlui hvsnsu mikil óprj'ði og sóðaskapur fylgdi bíl- hræjum, seim læigjai í reiðileysi í niöj'um íbúðatoverfium. Sérstak- °i@a toeifiur borið á þessu í Kóipa- 'ogi. „Það var nú til skamms tíma, ð mágrannarnir í Háfnarfirði og bEykjavík fluttu bíltoiræ og ann- ’ð drasl .með ®ér til Kój>avogs og fcfldiu við þistta hjá okkur, en nér fiinnst þetta vera að lagast," agði Ingiibergur. Hann saigði, að þeir fliefðú aflflt- af eftirlit nieð iþessu og sérstak Lega vænui þeir viðkvæmir fyrir þsss’U, þegar voraði. iÞaö væru fynst og fremist númierslausir bíl ar, sem þeir h'efiðu augastað á, cg væri rætt við ei'gendur þess- ara bíla og ef viðkomandi væri nckkuð annt uim, þessa bíla þá eæi hénn si'álfur .um samastað fyrir bílinn sinn eintovers stað- ar annars staðar. R.eglan er ,að eigendurnir gsrðu þetta, iS'jálifir, en ef e'fcki, grípur lögreglan í taiumana og Vafca er fengin ti'l að .fjaröægja bílana. Ingib'ergi'.'ir sa.gði, að ótrúlegt væri bftarnir yrðu 10—15, sem lögrcglan þyrfti að láta fjarlægja núna. „Við toöfum alltaf kcimizt að samikioimul'agi við 'ei'gendurna um, að þ'Ei'r sæju sj'áflfir uim að kcm'a beiim burtu og ég ætla að ’ ona, að svo verði núna.“ □ Um þessar mundir eriui að hisfjast dýpkunarframlkvæmdir í Dal'Víkurhöfn og hefiur ríkið veitt 5 mfliónir króna til verksins. Það er diýpkunarskipið Grettir, sem 'á að vinna verkið og vinnur hann þannig að hann grefiur efin- ið úr botninum cg kemur því í pran-.ima, sem isíOan «nu dnegnir > út fyrir höfinina og losaðir á mifclu dýpi. Kostnaðurinn fcf framkvæmdun um er greidöbr þannig að Dalvík urhrsippur ieggur fram 25% af kostnaði og ríkissjóður 75%, en áæt'lað er að veikið muni taka usrn einn mánuð. i Fyrir ári var rekið niður all- langt stáfliþil þarna í höfninni en sökum oif iítils aðdýpis, kom það ek'ki að ful'l'um notum, þannig að þegar dýpkuininni er lokið, batn- ar öll aðstaða í höfninni til mkuna cg stærri skip geta þá væntan- lega atihafinað sig þar. Að sögn Daní'els Gestssonar, verkfræðings lijá Vitamálastjórn er botninn í lvöfninni a'U grýttur og er Því Givttir sérsfcakJega hentU'gur þar, len hann var smið- aðu.r árið 1947 og sórstaklega sniiðinn við íslenzkar aðstæður. Þess má geta, >að þegar Grctt- ir vinnur með fiuillum afiköstuni, kostar hann um 22 þúsund krón- ur á kl.ukkuistuind. — □ Firamviegis mun aðgangseyrir að fcvifcmyndinni Woodstook vera 90 krcimur, eins og að öðrum kvik my'náiaBýningum á ísHandi. Al- þýðuiblaðið toirti frétt í fyrradag, þar sem hiafit var 'óftir Kristjáni G.'-lasyni verðlagsstjóra, að þær arfl.aa 35 Rrómur sem kvikmynda- húsið l'3gði á aðgömgumiðana, brylu í toága við verðstöðyunar- lögin. Nú toeíur sem sagt fiengizt stað fiesting á þessui og toefur forstjóri Austuxbæja'rbíó'S, 'þar sem Wood- stoek er sýnd, fallizt á að feffia niður Iþá upphæð, isam fóir fram yfir ihámarksverð að kvikmynd- um á íslandi. Þeir, sem þegar hafa séð kvik myndina og greitt 125 krónur í aðgangS'eyri, eiga kröfiu á hsnd- ur kviikmyndahúsinu um endur- í :kai \ d greiðslu á 35 krónum, en því að- eihs að sjálfsöigðíu, að þeir hafi miða því til sönnUinar, að þeir hafi 'greitt þessa upphæð. Ástæðan fyrir þessari aiuka- greiðslliu var sú, að í amddyri kvik myndahússins var settur uPP klefi þaðan sem ómaði popptónlist og var þetta kallað diskótek. í biöð- u m var þetta augiýst sem plötu- og hljómtækjakynning á vegum Karnabæjar. Við hiöfðum samiband við Björn Pétursson tojá Karnabæ í gær og sagði i'iann, að þessi kynninga- starfsami yrði að minnsta flsosti ófcreytt fraim yfir helgi, en kvaðst ekki geta sagt til um framlha'l'dið, þar sem foriráðarwenn Austurbæj- arbíós hefðlui ekki toaft samband við Karnabæ. — Laugardagur 17. apríl 1971 j 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.