Alþýðublaðið - 17.04.1971, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 17.04.1971, Blaðsíða 9
rarpi, að Allt er gert til að reyna að sér nið- ná fram andrúmislofti friðar og ' að frú ástar, ekki bara á sviðinu, þ'ar og spyr serr. leikararnir eru, heldur og ;vo væn mðal þeirra og útbýtt blómum nar. og r'eykelsi. Mikið er lagt upp úr ljósum og er hrein unun að sjá alla þá litadýrð sem þarna er fram- kölluð af Kristni Daníelssyni Og er eitt áhrifamesta atriðið, þegar morðin eru endurtekin, eða réttara sagt, leikin afturá- bak, vel leikið og verkar ein- kennilega á mann ásamt hin- um þrumandi trommuslætti. í „HÁRIN'U“ er mjög frjáls- lega fjallað um kynlíf og án allrar feimni, en hvergi þó svo að hægt sé að kalla klúrt eða klámfengið, aðeins sýnt fram á, svo að ekki verður um vilíllst hverjar hvatir mannsins eru. Framh. á bls. 11. Ottars teki n upp / upptökusal Ufvarpsins ;t mörg gert var að tekin yrðu svo á stofn- upp í Danmörku. Ráðgert var i hér í að lögin yrðu í það minnista r lönigu. á tvær litlar plötur. Þr'átt að með fyrir hina góðu byrjun, hefur ;agahöf- frekar lítið heyrzt frá þessari Kanaríu útgáfu, síðan henni var hl'eypt endán- af stokkunum. Nú hafa hins ;m ráð- Vegar línur farið að skýrast varðandi títtnefnda útgáfu, en með þó nokkrum breytingum frá því' sem áður hafði verið ráðgert. Undirritaður hafði sam band við Friðrik Brekkan, sem stendur fyrir þessari útgáfu, ásamt ýmsu fleiru, til þess að athuga nánar með gang mála. Veigamiesta breytingin, að sögn Friðriks er sú, að nú hef- ur verið horfið frá því að taka upp erlendis. Þess í stað hefur verið samið um aðgang að upp- tökusal Útvarpsins og mun Pétur Steingrímsson sjá um upptökuna á sínar sérsmíðuðu steríó græjur. Ýmsir þekktir gaurar hafa verið fengnir til að anruast undirspil. Til dæm- iis mun Ágúst Ágústsson (Trú- brotsrótari) leika á orgel og munnhörpu af sinni alkunnu leikni. Bassaleikinn hefur Rún- ar Júlíusson Trúbrots-limur tekið að sér og á trommunum verður Sigurður Karlsson úr Fraimh. á bls. 11. þátttak- lestir að i um það hlutverk- id’s, hins nn er af Halldóri Kristinssyni. Hlut- verk Berger’s, hins ærslafulla vinar Claud’s, en hann er leikinn af Árna Blandon og síðast en ekki sízt kynvill- ingurinn Woof, sem leikinn er af Leifi Haukssyni. Mér þótti vel við eiga að skreppa niður í Glaumbæ á miðviku- dagskvöldið og leggja nokkr- ar spurningar fyrir þá kum- pána, meðan þeir livildu sig í hléi. Ykkur finnst ég kann- ske einliæfur, að velja aðeins karlkynið, eins og það eh orðað, en ég hef nú reyndar hugsað mér að ræða við tvær eða þrjár dömur úr „HÁR- INU,“ með næsta þátt í huga, svo að þið skuluð ekki vera spæld. Og hér kemur sem sagt álit þeirra kum- pána á þeim hlutverkum, sem þeir leika 1 „HÁRINU." inssyni U“. R1NU“, RINU“, ipui’inn l þátt í fá ekki im, sem nám? sér og vantar Næst sneri ég mér að Árna Blandon, sem leikur hlutverk Bergers, hins fjöruga vinar Clauds. — Margir segja þig fara með skemmtilegasta hlutverkið í ,,HÁRINU“. — Persónulega finnst mér hlutverk Woofs skemmtilegra, enda erum við Leifur búnir að semja um það okkar á milli að skipta, þegar búið verður að sýna 200 sinnum! — Finpiurðu sjálfan þig í hlutverki Bergers? — Þetta er hlutverkið sem ég hefði helzt kosið, hefði ég mátt velja. Það fellur mjög vel við skapgerð mína og mér finnst það endurspegla sjálfan mig, að vissu leyti. — Finnst þér verkið klúrt? — NEI! — Hefurðu aldrei slasað þig á öllum þessum heljarstökk-; um sem fylgja „HÁRINU“? — Ég held að það sé varla til sá blettur á mér, þar sem ekki er sár: Á tímabili gat :ég ekki skrifað, vegna þess að ég var hálf-fingurbrotinn. Og síðast en ekki sízt fáum við svo að vita hvað Leifur Hauksson hefur að segja um kynvillinginn Woof. — Var strax ákveðið að þú tækir að þér hlutverk kynvill- ingsins? — Ekki strax. Brynja Benediktsdóttir, leikstjóri ,skip- aði okkur niður í hlutverk, eftir að hafa kynnzt okkur á nokkrum æfingum. — Varstu ekkert feiminn við að taka að þér hlutverkið? — Nei, þvert á móti! Þetta er nokkuð sem ég hef beðið lengi eftir. Þetta var nokkuð erfitt og margt sem ég þurfti að breyta. — Hvernig tilfinning er það að Ieika kynvilling? — Leika? — Hefurðu þurft að gjalda fyrir þetta út á við? — Það er nú eftir því hvað þú átt við. Annars hefur það nú komið fyrir, því er ekki að neita. — Hvað segja stelpurnar? — Æfingin skapar meistarannl BAKTAL Og nú er marzmánuður liðinn með öllu sem þvií tilheyrír, bæði slæ-mar og góSa<r minn- ingar. Þessi -mánuður hefur nú ekki verið n'eitt sérliega við- burðarík-ur hvað poppið snbrt ir, en þetta sagði ég víst síð- ast og nóg u-m það, við skul- um byrja. Það hefur dregist nokkuð lengi að BAKTAL þetta kæmi, en það stafar af því að mikil þrengsli voru í blaðinu, þegar síðasti þáttur birtist, þann 3. apríl, en nú kemur það sem sagt : Fljótlega upp úr mánaða- mótunum héldu þeir NÁTT- ÚRU-g’aurar í heimsókn til frænd'a okkar, Færeyinga og gerðu að sögn mi-kla lukku. Meðal annare fluttu þe,ir f.rum samið verk við Færeyskan texta á hljómleikum se-m þ'eir héldu þar við góðar undirtekt- ir áheyrenda. O-g ek-ki varð lukkan minni þegar þeir koíttu hingað til Tands aftur og að b-essu sinni voru það tollverð- irnir s-em hlut áttu að máli. TrúJbrot tróð upp á sínum marg u-mtöluðu hliómleiíkum með mfklum glæsibra.g og við mis- fafn-ar -undirtektir, ein-s og gengur. Slhady Owens söng upplifun með þeim félögum, mes't gö-mul lög frá g-amalli Framih. á bls. 11 POPP-orðabókin UMSJÓN : ívar orðspaki □ Orð það sem nú verSur tek- iS til meSferðar, er svo aS segja einskorSaS viS popp heiminn. Þetta er orðið RÓTARI. OrðiS er notað sem samheiti á þá, sem ráðnir eru til að taka saman og stilla upp hljóðfærum hljómsveita, og sér hann (rótarinn), jafnframt um alla flutninga á hljóðfærun- um, stað frá stað. Ekki veit ég um eldri orð í þessu sambandi og væri gott ef lesendur gætu frætt þáttinn um þaS. É'g nefni til fróðleiks nokkur orð sem notuð eru ytir rótara, við viðeigandi tæki færi, hvert um sig: Burðarmaður, sendill, reddari, viðgerðarmaður, rafvirki, niðursetningur, ómagi, ónytjungur, auðnuleysingi, letingi, snillingur, ofurmenni, sjení. Laugardagur 17. april 1971 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.