Alþýðublaðið - 17.04.1971, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 17.04.1971, Blaðsíða 8
rmmm Útg. Alliýðuflokkurinn Ritstjóri: Sighv. Björgvinssun (áb.) NÁMSLAUN? Opinbert kerfi aðstoðar við námsfólk er orðið mun viðameira á Islandi en margir gera sér grein fyrir. Það kerfi felur í sér bæði beina og óbeina aðstoð við nemend- ur sjálfa og einnig við foreldra þeirra eða framfærendur. f meginatriðum greinist þetta kerfi í sex þætti. í fyrsta lagi er allt nám á Is- landi veitt ókeypis, allt frá skyldunámi og upp í lengsta háskólanám. Slíkt er hvergi nærri algengt í öðrum löndum og eru þau lönd raunar mun fleiri, sem krefjast verulegra skólagjalda af nem- endum en hin, sem veita þeim ókeypis fræðslu. I öðru lagi veitir Lánasjóður íslenzkra námsmanna langskólafólki mikilsverða aðstoð bæði í formi námslána og náms- styrkja. Lánveitingar úr sjóðnum hafa farið ört vaxandi á síðustu árum. Að því er stefnt, að efla námslánakerfið enn frekar þannig að það veiti lán er nemi allri umframf járþörf námsfólks þegar ár ið 1974. I þriðja lagi greiðir ríkið hluta af heimavistarkostnaði nemenda í heima- vistarskólum og kostnað við flutning á nemendum til og frá skóla. I fjórða lagi er nýlega byrjað að veita fé sérstaklega á f járlögum til jöfnunar á námsaðstöðu. Fyrsta fjárveiting, 10 m, kr., af þessu tagi var tekin á fjárlög árs ins 1970 og í fjárlögum yfirstandandi árs var fjárveitingin hækkuð í 15 m. kr. I fimmta lagi gerir svo þjóðfélagið ýmsar félagslegar ráðstafanir til þess að létta undir með fjölskyldum, sem kosta þurfa börn í skóla. Má þar t. d. nefna fjölskyldubætur og barnalífeyri, en lok greiðslutíma þeirra bóta miðast við lok fræðsluskyldu. I sjötta lagi gera svo gildandi skatta- lög ráð fyrir því, að heimilt sé að veita foreldrum skattafrádrátt vegna skóla- göngu barns, og getur sá frádráttur num ið allt að 39 þús. kr. á hvert barn í skóla. Einnig er nemendum veitt heimild til frádráttar frá skatttekjum, séu þeir framtalsskyldir. Þetta viðamikla kerfi námsaðstoðar veitir íslenzkum skólanemum og for- eldrum beirra ómetanleean fiárhagsleg- an stuðning. Sesja má bó. að bað mið- ist fvrst og fremst við skvldunámsstigið og langskólastigið, en briggja ára fram- haldsskólastioið. sem liggia mun bar á milli, verði að nokkru útundan. Til bess að levsa vandamál bess skóíast.igs hefur menntamálaráðberra. Gvlfi Þ Gi'slason, 'komið fram með miög athvnlisverðar huomvndir um námslaunasióð fvrir iframbaldsskólanemendur er greiði nem endnm í frambaldsskólum námslaun eft ir ákveðnum rpglum og var frá beim 1 hugmvndum skvrt í Albvðnblaðinu í ;gær. Mnn nánar vprða um bær fiallað í forvstiigrpínum bla.ðsins næstu daga. ÞA8 vakti strax gífurlegra athygli og mikið umtal, þegar sagt var frá því í frétíum blaffa, að Leikfélag Kópavogs hygðist taka ameríska söng- leikinn „HÁR“ til sýninga hér á landi. Margir voru í upphafi efins um að þetta mundi nokk- urn tímann takast sökum þess hvað þetta verk er í sinni upp- haflegu mynd stórt í sniðum og dýrt í uppfærslu. Margir þeirra er séö höföu Ieikinn er- lendis voru hárvissir um þaö aö enginn mundi fást til þess aö sýna sig nakinn, ef til kæmi, og þó svo væri, þá yrffu sýn- ingar á þessu aldrei leyföar. Eins voru þeir sem séð höfðu leikinn erlendis yfirleitt á einu HERSKRÁNING FELST í ÞVÍ AD HVÍTT FÓLK SENDIR SVÁRT FÓLK ÚT í STRÍD Á HENDUR GULU FÓLKI TIL AÐ VERJA LANDID, SiEM ÞAÐ STAL FRÁ RAUÐA FÓLKINU . . . máli um það, ef nektarsenurn- ar yrðu ekki meff, þá væri nú lítið varið í þetta. En þrátt fyrir allar hra'k- spár og efagimi hefur Leikfé- lagi Kópa'vogs tekist að gsra hið ómögulega að margra dómi. Og það sem enn'þá stór- kostlegra er, — að í „HÁR- INU“ eru eingöngu ólærðir leikarar, allt ungt fólk, (sem að vísu hefur sumt af því ver- ið í sviðsljósinu áður, til dæm- is Halldór Kristinsson, sem fyrir nokkrum árum söng — og spilaði með hinni 'vinsælu h'ljómsveit Tempó, og Helga S., sem hefur sungið með söng- tríóinu Fiðrildi), ssem maðm- hefði varla trúað að gætu sýnt sl'ika hæfileika til leifcs, eins og flestir gera, sem þama koma við sögu. Og hver hefði trúað þvi að óreyndu, að stór hópur ungs fólks, mundi fást til að standa kviknakið fyrir framan fjölda m'anns? Og hver hefði trúað því, að ungur máður með heilhrigðar skoðanir og hugsanaga'.ng gæti leikið „homm'a“ af eins. mik- illi innlifun og Leifur Hauks- son g'erir, í hlutverki Wooifs? Ég leyfi mér að efa'st um að þeir séu margir sem hefðu trú- að þeefeu að óreyndu, En nú er þetta sem sé orðið að frá- bærum raunver'U'letk’a, mör'gum til hnisykslunar, en fleirum til ánægju. En það er ekki bara klám og kynvilla sem dregur að sér athygli þeirr'a >sem séð hiafa „HÁRIÐ.“ —Þáttur sá, er hljómsveitin Nát'túra á i þessu verki er stór og mikill og l'ey.-a þeir sitt hlutverk. vel af h'endi. f byrjun var við nokkra örð- xjgleika að etja í sambandi við „bal'anc" á milli undirleiks og söngs, og hefux nokikuð verið kvartað undan þvi að tekki aki'ldist textinn hjá leikurun- um, en þetta hefur vierið beítr- umbætt við hverja sýningu og er nú að færast í betra horf. Auk þesb að spila á orgel mieð hljómsveitinni liefur Sig- urður Rúnar, eða Diddi, eins og hann er oftast kaJlaður, séð um all'ar raddæfingar og annað sem viðkemur söngnum í verkinu og hefur hann s'ann- arle-ga unn-ið þar Sinjallt vterk, og tekifet mjög vel upp. Einnig leikur hann áuamt Pétri Kristj- ánissyni, söngvana í Náttúru, túristahjón, sem gjörsa.mlega óafvitandi lenda inini í miðju „hiippastóði" og verður kelling- in, sem Diddi leikur, mjög hrifin af hippunum og lifnaðar- háttum þeirra, en kallinn, stem Pétur leikur, kippir sér ekki mikið upp við þetta allt sam- an og er alveg sérstaklega aum- ingjalegur og lætur greinilega stjórnast af betri helmingnum á sér. Og skötuhjúin hverfa af sviðinu eftir a.ð kellingin hefur sannað að hún sé ekki i neinu iinhánundir —'nema magahelti. Það er eitt sem víst er, að þeir sem láta hnsykB'last tolKa varla lengi i'nni, að minnsta kosti ekki mjög lengi. Svo ,að segja strax er farið að sýna frjákieikann og feimnisleysið svo að þeir, sem láta sjofcker- 'ast, hljóta að gsta það strax á fyre-tu minútunum. Það er þegar hinn sjálfumg'laði Berger, besti vinur Clauds, tjáir leik- húsgestum allt um simn ytri sjarrna og yndifeþokka og 'lýsii* því yfir að þrátt fyrir allt sé aldrei að vita hvort hann sé strákur eða 'Stelpa. En leikhús- gestir fá ekki að vera lengi í vafa um það, því B'erger gerir sér l'ítið íyrir, snarar sér úr buxunum, athugar all'a st'að- ■hætti og t.jláir s'íðan leikhús- gs’Jtium, með feginsand\ hann sé strákur, vippar ur af sviðinu, víkur séi einni meðal áhorfenda h'vort hún vilji vera s og geyma buxurnar sí Pl at a ÞIÐ munið vafalau: eftir því, að sagt var fr un nýrrar plötuútgáfi þættinum ekki alls fyri Útgáfa þte'ssi fór af’st miklu'm glæsibrag. I undurinn sendur út til ] eyja til að ganga þar lega frá þeim lögum, Sf Það er kannske vafasamt aö ætla sér að draga út ein- hver viss hlutverk í „HÁR- INU“ og kalla þau aðalhlut- verk, til þess er of mikið af | hópsenum, þar sem allir koma fram og eru endur. Þó ættu f geta verið sammála aö þrjú viðamestu in eru: Gervi Clai ráðvillta, sem leiki Við skulum fyrst fá að vita hvað Halldóri Krist finnst um það hlutverk sem hann leikur í „HÁRINl — Þú tókst að þér skapgerðarhlutverkið í „HÁ’ ef svo má að orði komast. Hvernig kanntu við það? — Mjög vel! Satt að segja helvíti vel! — Er það ekki rétt að þú sért eini leikarinn í „HÁ’ sem ekki er með í nektarsenunni? — Jú. — Hefurðu löngun til að taka þátt í því atriði? — Já, mikla! Annars er ég sömu skoðunar og hc um það, að nekt sé falleg og bjóst við því að taka senunni. Ég er satt að segja sársvekktur yfir þvxað tækifæri til að klekkja á þeim fordómum og kreddu þjóðfélagið er uppfullt af. — Hefurðu nokkuð hugleitt að fara út í leiklistari — Maður veit aldrei hvað framtíðin ber í skauti aldrei að vita hvað skeður. Eitt er víst, að áhugann ekki! 8 laugardagur 17. apríl 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.