Alþýðublaðið - 17.04.1971, Blaðsíða 6
□ Súlurnar fyrir framan ó-
perrhúsið' í Munchen eru í
sumra augmn miðpunktur
þeirrar borgar, en borgin sjálf
verí ur næsta sumar miðpunkt
ur tUverunnar hjá íþróttamönn
um um allan heim, því þar
vcrða Olympíuleikarnir haldn
ir. Og í Munchen er verið að
gera einhverjar stórkostlegusiu j
ráðstafanir i rmferðarmálum,
sem nckkur borg hefur þurfí j
að gera, því það þarf að vera
hægt að flytja 85.000 mantis
til og frá Olympíus'weðii \ á
klukkustund. —
Viltu fá einn amerískan?
□ „Vilt þú taka bandarískan
ungling inn i fjölskyldu þína um
11 vikia ekeið i sumar?“ spyr
Amsrican Field Service, samtök
skiptin;ma, setm um árabil hefur
veitt íslnzkum unglingum styrk
til ársdvalar á Bandarískum
heimilum.
Æskiiegast væri að þeir for-
eldrar sem taka neima séu, um
35 ára gamlir, (að unglingur
16—18 ára sé á heimilinu) og að
(iyðingar
illa
leiknir
□ ITJÁLP: Sovézka kvik-
myndaleikkonan Julia Sevela
og maður her.nar, kvikmynda
framleiðandinn Efim Sevela,
haía sent Chaplin og fleiri
þekktum mönnum í kvik-
myndaheiminum opið bréf,
þar sem þeir eru beðnir að
beita áhrifum sinum til þess
að þiu komist til ísrael, sem
hjónin telja sitt rétta föður-
land, en þau cru bæði af gyð-
ingaættum.
I einhver á heimilinu tali ensku. j
j Þeir sem hefðu áhuga á að
’ kynna sér þetta nánar, vir.!;a'm-
lega haf ið samband við skrifstofu
A.F.S. í síma 10335, mánudaga,
þriðjudaga eða miðvikudaga, |
milli 5—7 eða laugardaga milli
2—4. —
RUMBA, SAMBA,
CHA - CHA - CHA
□ Þann 22. april koma hingað
til lands tveir heimsfrægir dans-
arar sem í ár eru heimsmektar-
ar i suður-amei’ískum dönsum, j
en þeir eru aðallega rumba,
samba, jive, paso doble og cha-
eha-cha.
Darispar þetta kemur á vegum
Heiðai’s Ástvaldssonar, danskenn
ara, og heitir Rudi og Mechtild j
Trautz.
Dansararnir munu hafa hér j
stutta viðdvöl og aðeiniS halda |
eina fýningu fyrir almenning á ;
sum idaginn fyrsta í Súlnasal
Hótiel Sögu, en þau munu einn-
ig halda sýningu á lokadansleik í
dansskóla Heiðars og munu þá
aðallega verða sýndh’ svokall !
; aðir Ball-room dansar, en íslenzk
tunga á ekki orð yfir þá dansa !
| Hjónin eru margfaldir meistar
ar í fjölmörgum dansgreinurn og
í eru á stöðugu ferðalagi út um
lallan heim á milli sýninga. — j
PAKISTAN SEM NÚ SITUR í FANGELSI
□ Mujibur Raihman sheik, sem
■ -ð boi’garasty ’.iöld-
p-'n í Aw.tur-Paik’átan, með því
p.5 !vsa þar yí'r stofnun sjá f-
■ '5'‘' ’r ..Bangla Deah“,
P' ckki n.e;n:n tæk'.færisninnn
Þ1 'eri á rróti hefur hann unn-
■\ ■; þv' ö?l rin mnnn
ag iarda:' hans. Austur-
’’ - - ,.1:flangiu siálfs.tæði. Þnð
tuttusu á” að varða
•—ie!ð*om, en bs«-
í>r ' ’ rann ur>-> að þ;óð
c-íjj ý- lögum v:ð
'au. gat h.ann i'ka
afdráttarlai’st full.vrt að öll þ.jóð
i.n stæði að baki sér.
um í Austur-Pakistan. í s-amn-
inaaumleitunum þaim. sam sáð-
an áíiu sér siað af hálfu Ya-hya
Khan hersriöfðingja .reyndist
Mujibur jafn ósveigjanlegur.
Harn hefur hvað eftir annað
'vst y:.”r þvf, að hann aðhyHíst
r.'-^-rniega lausn deilurmar á
rr;ili h'nna tveggja landsMuta.
Þega,- ssi-nt sem áður kom til
’• ' v;ðaraðr'erða, og hann bað
h;'ð ;'na að ber.jp.si með ö)lum
"irrk-’m vonnum cg ráðum fyr
: ■ k-Cfi’m sínum, er fvllsta á-
s‘-nða ti.l að ætla að hann hafi
séð frem á að c'na 'e.iðin til
þes' að Austur-Pskistnn fengi
s'.á’jfstæði, væri að gr.ípa til
H;nn raunverulegi aðdragandi
'þes.T. sem nú er orðið. er ( þw!
r-!,.;„.n þo<far Yahya Kban
'■'■ efn.-i; t?l kosnin'ga. t,n 'ög
'n.'f-irc f diesember s 1.
hTr)y\
er yfirleitt nefndur meðal lanón
s'nna, til kjörs með stefnuskrá
í sex atriðum, sem öll kröfð-
ust afdráttarlausrar sjálfstjórn-
a- .fy.'ir Ajustur-Pakistan. Það
vo.'u einur.gi's varnarmálin og ut
anrk'smálin, sam framvegis
að verða í höndum mið-
s'jórnarinnpr. Um þessa stefnu-
skrá t'ylkti öll þjóðin sér, og
flokkur Mú.iiburs hlaut öll sæti
A u dur-Pakis tans á lö'ggjafar-
•b'nginu, eða 67, og komst þar
mað f meirihluta. En það þýddi
að Mujiibur gat sett Pakistan
nvia stjórnarskrá eftir s"'nu
böfði.
Þegar svo var komið, frest-
aði miðstjiprnin í Vestur-Pak-
lla saman löggjaf-
n sú í'áðstöfun gaf
eíni til að ganga t
"óttækum éihlýðniaðg'V'ð-
'?‘»0 að
" f-'n-uð, a
Tf ii
vcpnanna.
Mui’íbur Rsihman sheik er
A '=‘ur-BengaH í húð og hár.
H e” fæddur á";ð 1920 í
' - n:'-u Tona'para '>es.tur af
"<? bænAqfóYíi kom-
F.rij-r að hann hffði stund-
»ð -ó’n í tnúboðsskóla. hóf han.n
—' A v'ð v-"=>óinnn i Ko’kút.ta
1942. og var þá þegíir kvæntur
maður. Pakistan var ekki hama
e:ns árs gamalt ríki, þ-egar
Mujitour gerðist frumkvöðull
t srgal.krar (þjóðemiss-te/nu.
H->nn var þá lögfræðinemi við
'• -kólann í Dacca ogskipulagði
mótmælagöngur meðal stúdenta
<?r»n því að urdu yrði gert op-
i”,-;ert tungumál Pakistan en
?kki bengaiska. Krörugöngunum
lauk rr.að því að hann stofnaði
s' ú 1 enta:samlband A ustu r-Pakist-
poa. en þau samtök áttu mi'kmn
' "'tt í því að Ayub Khan forseii
var '-ettur frá völdum.
V'ma þessarar starfsemi sinn
ar var Mujítour vísað frá há-
skólanámi og sat viku í fang-
els.i, og varð það ekki í eina og
Jóh.:n,n gamli Nil' on í Sl.'ot-
torp, nálægó Halm itd í
Svíhjóð, sem nú skortir einn
j tugt. h— ð: þjáðrt í íirr.mt-
án ár af kvöl í mjöðm-
um, • ,m færðuot stöðugt í
ruk-rna. Læknar gáfu ekki
vc-itt honum nc.Via bót, og
va>r íyr'r V'pgu farinn
oð sætta sig við sitt cára hlut-
Hkirti.
En svo gerðist það einn
dnginn. að he'tur sió h:n.i
horkalcga í vinstra fótinn. —
Það koetaði hian aldurhnigna
‘ ■ hanga dvöl í sjú!krch>ú i,
eða í fulha þrjá mánuði. Ea
þegar hann reis af 'sjúkrabeði
sírum, hafði hann fengið fulla
bót mjaðmaþj ánin.gatnina,
han.'n get meira-að :ogja tl-eygt
hækjunum og gengi.ð leiðar
sinnar sársaukalau t. Og það
fyri.ta ccm hann gerði þagar
hsim kom, var að láta öll
k/ai!' i tillancH lyf og allar
bveíntöflur, sem hfan h'aúði
áður notað, fara. scrru leiðina
o-g hækjurnor. Hann fann ekki
framar til óþæginda í mjöðm-
unum auk heldur meir, og
svaf af nóttm.a í ei.-um dúr.
Það gefur auga leið, að
Jóhann gamli Nikon tölur
þenna óvænta bata sinn furðu
gegna. Læknar.nir gera það
' .rí.'Í.Vii.!!”T1B
siðasta skiptið, því að af þeim
30 árum, sam síðan eru iiðin,
hefur hann setið samtals i'ull
t ru í fangaklofa. Hann háfði ek’ki
fyrr verið látinn laus í þetta
sk ptið, en hann tóik að skipu-
leggja verkföll meðal austur-
bengalskra veikamrnna fyrir
bættum kjörum, og fyrir þann
„glæpsamlega verknað" var
hann dærndur í fengelsi í hálft
þriðja ár.
Á meðan Mujibur sat í fangels
inu. stofnaði Suhrewardy Aw-
u n i-ban dalagið. S uhrawardy
hafði verið síðasti forsætisráð-
herrann i h>nu sameinaða Ben-
gal, og var atorkumiklH og nkaf-
ur stjórnrnálamaður. Mujitour
var kjörinn aðalritrri. hinna
n.vju samtaka, ó meðan hann
sat enn í fangelsinu. Þegar hann
var látinn laus, var hr,in kjör-
inn íulltrúi á þjóðþingið í Aust
ur-Bengal, og gegndi þar ýms-
um ráðherraemtoættum, en gat
s.ér þá fyrst og fremst orðstír
fyrir skipulagshæfile’ka sína inn
an flokksins.
Það var Mujibur sem undir-
bjó múgfundinn í Dacca 1953,
og þrð var hann sem stóð á
bak við fcá ályktun, sem sam-
þýkkt var a þjóðlbinginu í Aúst-
Framh. á bls. 11.
lílca. Hinrik Höidchl, yfir-
læknir við :júkrahúsið í Var-
bsrg og sérfræðingur í mjaðm
arl iða-.: ku v ðaðigerðu'm, læt ur
svo um mælt: „Það er ef til
vill hægt að skýra þ<að, að
kvalirnar skyldu hverfa úr
vinstri mjaðmarliðnum við
höggið, en þær íkyldu líka
hverfa úr hægri mjaðmarliðn-
um, er vægr t sagt haria ein-
kerailf.'gt“.
Jóhann gamli Nil on gerg-
ur nú staflaus um aiilt toeýma
hjá sér os sinnir störfum sín-
um, eins og toann hafi aldrei
á hækjum haltrað. Pia.nn get-
Frarnih. á bls. 10.
C Laugardagur 17. apríl 1971