Alþýðublaðið - 26.04.1971, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 26.04.1971, Qupperneq 1
| BÁTUR BRÁNN VIÐ BRYGGJU í> 3 fögmM) MANliLA&UR 2S. APRÍL 1971 — 52. ÁRG. — 81. T3L. Flótta- manna- söfnunin „Þetta var mjög ánægjuleg söfnun, og- fólk tók söfnunar- fólkinu okkar alveg sérstaklega vel,“ sagði Eggert Ásgeirsson, framkvæmdastjóri RKÍ um flóttamannasöfnunina, sem fram fór um allí land í gær. Peningarnir ■ sem söfnuffust voru allir settir inn í Landsbank ann í gærkvöldi, og í dag hefst talning, en ekkert er hægt að gizka á hve mikiff liefur komiff inn. Eggert sagffi, aff vegna þess hve veffriff hafi veriff gott í gær Og rnargir þess vegna fariff út úr bænum, hafi ekkj veriff hægt ná til allra, e>n hann beini þeim tilmælum til þeirra, sem ekki náffist til í gær, aff koma pen- ingum í Landsbankann, þar yrffi tekiff á móti framlögum, 'sem ekki liefffu getaff borizt á sjálfan söfnunardaginn. Úndir hádegi náffum viff tali >f Stefáni Hirst, framkvæmdo- tióra söfunarinnar eg kvaffsí tnn vera ánægffur meff gang söfn 'narinnar í gær. Aff vísu hefffú "inhver fcrfö'l hjá söfn»n"- fólkinu og hann nefndi einn'ig, margir hefffu fariff út úr bæo ',~n í góða veffrinu í gær og þv< "'fitt aff ná til sumra. . En idff ætlum aff halda f ess’’ öfnunarstarfi áfram,‘‘ s"gffi St-*' O? hann sagffi. aff þaff hefff' : “vrt til undantekninga, aff fólk "’‘°'r' aff gefa til söfunarinna^ Kona meðSbörn bjargast úr eldsvoða □ í gærmorffun kviknaði í íbúff arhúsi viff Suffurlandsbraut 104, en bar bjó kona meff 5 ung börn. Eldsins varff Þannig vart aff eitt barnanna, sem svaf inni hjá móff- ur sinni, vaknaffi viff reykinn og VEIFÁÐIBYSSU j □ Um miffjan dag á laugar-1 daginn var hringt frá Hótel 3 Borg til lögreglunnar og til-| kynnt aff þar væri staddur |j drukkinn maffur meff skemm | byssu, en eltki var þó getið S um aff hann hefffi ógnaff nein- > um meff henni enn sem kom- iff var. Lögreglan sótti manninn og ^ flutti hann niffur á lögreglu- stöff og afvopnaffi hann þar. | Kom þá í ljós aff byssan var \ affeins léleg plast-eftirlíking s af skammbyssu og aff maffur- inn var friffsemdarmaffur í þrátt fyrir nokkuff vínmagn í j blóffi og var honum fljótlega \ sleppt út aftur. vakti móffur sína meff gráti. Þá var eldurinn orðinn nokkuff magn affur og tókst konunni meS naum indum aff vekja hln bömin og forffa þeim út. Slökkviliffiff kom brátt á vett- vang og fóru slökkviliffsmenn með reykgrímur begar inn í brenn- andi húsiff til aff leita af sé allan grun Ujm aff enginn væri ' ar inni. Slökkviitarfiff tók innan <x, klukkutíma, en þá höfffu orff- iff verulegar slcemmdir af eldi vatni og í-cyk. Eldsupptök eru ó- kunn. SAGÐI FOLKIÐ OG TÓK FRAM „Þetta myndi teljiaist af- skaplega igott vorvf!Önr,“ sagffi Knútur Knudisen, veð- urfi'æðrngur um veðrið í gær, sem sunnanlands var með því bezta, eða það bezta sem komið hefur í ár. Bn fólkið sem spófeaði sig um í 12 stiga hita og glaða- sódSkini austur á Hellu og þar í kring átti varla orð til að lýsa dásemdinni. Á Laog- arvatni var kyrrð og glaða- sólsfcin um miðjan daginn, svo engu var líkara en tfm- inn hefði tekið sprett, fram í miðjan júní a.m.k. Og við megum eiga von á svipuðu veðri áfram, segir Knútur, en svona bjartviíh'i og stilhrm fylgir oft nætar- frost á þessum tíma, og á Hellu fór tií dæmis hithm niður í —2 gráður og í Reykjavík var næturhitinn við frostmark. SVONA var veffriff á Laugavatni í gær! VÖRÐ UR I LEYFISLEYSl □ Eftir hádegið á laugardag brá ungur maffur á leik cg heim sótti fjölbýlishús viff Rauffarár stíg og kynnti sig sem lögreglu þjón. Maffurinn bankaði upp á 'I nokkru,m íbúffum og fékk alis staffar aff fara inn, enda sýndi hann fólkinu ekta lögreglu- stjörnu sem hann hafði nælt í barm sér. Gekk hann um íbúðlrnar með valdsmanns svip og fann aff einu og öffru, sem hann taldi að betur mætti fara í umgengni fólksins um híbýli sín og fékk af og til aff ncta síma. Fólkinu þótti heimsókn þessi nokkuff undarleg og hringdi Ioks á lög- regluna og spurffi hvaff þessi rannsókn ætti aff þýffa. Kom lögreglan þá á vettvang en þá var maffurinn á bak og burt og leiff svo dagurinn fra,m undir kvöldmat aff hringt var þá frá Kleppsvegi 70 og tilkynnt um tmdarlegan ungan mann, sem kynnti sig sem lögregtaþjón frá umferðardeildinni og væri meff afffinnslur. Lögreglan brá þá viff og hafffi hcr.du; í hári hins ólöglega lögregiuþjrns, seni var sami maffurinn og l .eimsótt hafffi húsið við Rauffarár&tíg fyra um daginn. —

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.