Alþýðublaðið - 26.04.1971, Side 3

Alþýðublaðið - 26.04.1971, Side 3
Vetrarsíldveiöarnar í Noregi Bergen-NTB. □ Vetrarsöivei'ðarnar í Noregi era þær lélegustu á.þessari öld. Veidd'ust samtals 74.143 þektó- lítrar og var meðialverðið allt frá 1524 krónum iupp í 2664 krón/ur ísltenzikar lá drv'ern hektólítra. — Verðimæti aiflans varð því sam- tals tim 168 milójónir íslenzkra króna. Árið 1969 er næstlélegasta árið en þá veiddíuist 160.000 hektólítrar en þá var verðlmæti aflans aðeins 84 milljónir. Meðaiverðið var þá um 12C0 krónur íslmzkar á hvern hebtóllítra af vetrarsild en tæpum liundrað krónuim minna á sum- arisíld. Veiðai-nar á vertíðinni núna eru í fyrsta skipti háðar fyrirfram á- kveðnum kvóta, sem miðaðist við 150.00 hiefctóVtra. 85% af afilan- lim var sérsaltaðui’ eða rúimilega 63.000 hl. 5.556 hl. vom frystir til út'fíutnings, 4.800 hl. voru settir FÉLAGSFUNDUR □ Fundur verður haldinn í ful! trúaráði Alþýðufiokksfélaganna í Reykjavík n.k. fimmtudagskvöld, 29. apríl, í Alþýðuhúsinu við Hverf isgötu og hefst fundurinn kl. 20.30. Á dagskrá er afgreiðsla á framhoðsSista flokksins við kom- andi Alþingiskosningar. FRAMBOÐ AFGREITT □ Kvenfélags Alþýðuflokksins I Reykjavík heldur félagsfund á morgun, þriðjudag, og hefst hann kl. 20.30 jp /|þýðfehúsimi lýið Hverfrsgötu. Dagskrá fundarins verður: 1. Alþingiskosningarnar. 2. Lagabreytingar. 3. Jóna Guðjónsdóttir, formað- ur Verkakvennafélagsins Fram sóknar ræðir nýju almanna tfy&gingalöggjöfina. á innanland'Emarkað og afgang urinn var reyktur o. fl. FJÓRIR TEKNIR □ í»að líður varla sá dagur i Washington í Bandaríkjunum að ekki sé efnt til mótmæla gegn stríðinu í Víetnam. Nú um helgina fóru fram f jöbnenn og friðsamleg mótmæli um öll Bandaríkin, en þessi mynd var tekin á tröppum þinghússins í Washington, þar sem mót- mælendur veiíuðu leikfanga- byssum. Á SÁMA DEGI □ A laugardaginn voru fjórir tog veiðibátar teknir að ólöglegum veiðum út af Reykjanesi. Það var um miðjan dag að varðskipið Al- bert kom að bátunum og kom í í ljós að þeir voru á togveiðum innan ákveðins svæðis þar sem aðeins má stunda neta- og línu- veiðar. Albert sn'eri bátunum þegar til Hafnarfjarðar og sinntu þeir.því, en bátarnir voru Tjaldur KE-64, Ragnar B.jarnsson RE-27, Hall- björg GK-7 og Steinunn Gamla KE-69. Mál skipstjóranna var þegar tekið fyrir í gænmorgun og var dómur kveðinn upp í gærkvöldi. Hlutu allir bátarnir 40.000 kr. sekt og var aí’li og velðarfæri gerð upptæk. Að sögn bæjwfótgeta í Hafnar firði hafa verið sett ný lög um innheimtu landWelgissékta og gengiur nú mjun betur að inn- heimta þær en áður, enda eru bátarir nú kyrrsettir þar til full- ar greiðsiur hafa verið ynntar af hendi eða fullnægjamdi trygg- ingar settar fyrir greiðslum. — □ Sífestliðinn mánudag kom upp eildur í vélbátnum Berghildi SK 137 er hann lá við bi-yggju á Blöndiuósi. ECdsins varð ekki vart fyrr en skipverjar af Berg- hi'ldi vonn að mæta til skips um kl. 7 um morguninn og var þá eldiurinn orðinn nokkuð magn- aður. Fjórir skipver.i-r, sem voru á Berg'hildi, hófu þegar að siökkva 'eldinn, sem logaði aðallega fram í lúkar. No.liuðu iþeir bæði slökkvi tæ'ki og sjódæhi bátsins og tók slökkvistarfið uim tvo klukku- tíma. Þá var alllt 'brunnið innanúr lúkarn.".'lm, hrunnið þil á milli lúk kars og llestar, brunninn dekkbiti, v mastrið brunnið neðantil og g'öt brunnin út úr lúkamum. Að sögn Una Péturssonar Skip stjóra, er Berghildur 22. tonna bátur og er frá Hofisósi, en hef- ur að undanförnu stundað skel- fiskveiðar frá Blonduósi. Báturinn var tryggður og heCer nú verið dreginn til Siglufjarðar, en áætl að er að viðgerðin muni taka um mán,uð. Uni sagði að eldurinn hefði sennileiga komið upp í raf- miagnstölBHu), frrjm ú lúlkar, en ekki í göimilu góðu kabissunni, sem ve.njuloga sé ásökuð fyrir allar ítovieikjiur. — ÁREKSTUR í ÖKUTIMA □ Það er orðin nokkur kald- 'hæðni þegar ökunemar hafa ekki einu sinni fengið tæki- færi til að l'júka bílprófi þeg- ar þeir lenda í hörðum árekstri og slasast. Það Etoeði seinasta laugardag að stúltoa var í öku tíma með kennara sínum og óku þau letftir Langholtsvegi, en þegar þau voru komin á móts við Stoeiðavog kom. vöru- biH. akandi Skeiðawginn og ók rakleitt inn á Langholtsveginn með þeim afleiðingum að hann skall harkatega á kennslutoíi- inn og toastaði Iionum til. Sem fyrr ssgir var kennari og nemandi í fólksbílnum * og sliösuðust þau toæði ag miun kennarinn meðai annars hfcrfa hlotið heilahristing og er hSJl- inn talinn gjörónýtur. — Ekki urðu miklar skemmdir á vöru bílmim og engan satoaði Jtem í honium var. — Tældi smástráka inn í kirkjugarð □ Seinnipart laugardags til- kynnti kona iulm að grunsamleg- ur maður hefði tælt tvo iunga syni sína með faguryrðum inn í toirkjugarð og meðal annars gert tilraun til að ley-sa buxurn ar niður um annan þeirra. Drengirnir 'höfðiJ verið að leik skammt frá kirkjugíarðinum er maðurinn kom til þeirra og lét vel að þeim. Bað hartn drehg- ina, sem voru isjö og níu ára, að koma með sér inn í garðinn og gerðu þeir það, þar sem þeim þótti ekkert athugavert við manninn. Þegar inn í garðmn kom, ætl- aði maðurinn, sem fyrr segir að leysa buxurnav niður um ann- an þeirra, en við það urða þeir hræddir og tótost að slíta sig lauisa og Ihilaupa heim t sín. Móðir drengjanna gerði lögregl unni þegar aðvart, en ncaðúr- inn hafði þegar forðað sér og er óflundinn enn, enda , gátu drengirmr ekki lýst honuih nægi lega veL — T Mánwlagpr 26. aprU 1971 3 l 'í i !• p 11 •• .i t :

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.