Alþýðublaðið - 26.04.1971, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 26.04.1971, Qupperneq 5
s ® • Arnkelssonar □ Eins og- kunugt er liafa Samtök ísíenzkra kristnibo3S' félaga — sem er lfikmar.ua- félag innan klenzku þjóðkirkj- uia-u' — rekið krisínibcðsstöð í Iíonsó í Éþlópíu um nokkurt árabil með góðum árangri. — KristníboðsstaSin er í suð-vest- «r hluta landsins, nánar tiltek- ið í Gamu Gofa fylki, sem er m'Hi 5 og1 10 g'ráður fyrir norð- an miðbaug', en í 1590 melra liajð, svo hitinn er ekki svo mjög þvÍBg-andi. Gísli Arnkels- sen, trúboði, hefur ásamt eigin- konu finúi Katrínu Guðlaugs- dóttur (Þorlálrssonar, ' hœsta- réttarlögmanns) og sex börnum þeirra starfað þar síðustu fjög- ur árin með góðum árangri, en cinnig cru þar Skiíli Svavars- son frá Akureyri og eiginkona háns, Kjellrún, og Símonnetta Bitúvík, hjúkrunarkona. Þau c u hins vcgar væntanleg heim ii.aan skamms. Gísli Arnkelsson á eftir rúmt ár af starfstíma sírjum — sam €ru fimm ár hverju sir.ni — og kemur því lieijn á næsta ári á !",mt fjölJkyldu sinni. Þstta <er annað starf-tímabil Gísla. þarna í Ko.rasó. Hann fór þang- að sem trúboði í fyrsta skipti 1960 — þá 27 ára gamaiU og starfaði þar í fimm ár ásarnt eig •inkonu sinni, sem ávalllt heíur tekið mikinn þátt í störfum irnnns síns. Síðan komu þau. heim og vo'ru hér í tvö ár, eh héldú svo aftur til Eiþiópíu. Samtök íslsnzkra kristniboðs félaga reka einnig aðra trúboðs- stöð í Eþiópíu — í Gidole — •sem er taiavert norðar í land- inu og í mun meiri hæð — eða um 3CC0 metrum yfir sjávar- máli. Þar er meðal annarra Jó- hannes Ólafsson, lælcnir ásamt fjölskyldu. MYNDIRNAR l-1 Sú eifsta er tekin á heimili Inn-unnar Gísladóttur, hjúkrun- arkonu í Konsó. Frá vinstri: Val- g«”ður, Gísli, Krlstbjftrg, Bjarni, Katrín, Karl Jónas og Guiiaag- ur. Á næstu mynd eru íslend- ingar ,á ferð og liggiir eins og s.iá má vc>l á mannskapniun. Þá kpmur mynd af innfæddum prcsti að skíra Ka.millu Ilildi, ÁRANGCRSRÍKT ST-AHiF Gísli Arnks'lsson, kristniboði, h'E’iuf nýlega sent frá sér ár-s- skýrslu frá st-arfinu á síð-ast- liðnu ári og keraur þar fram, að það hiEÍur verið mjög áraaig- ursrí-kt — o-g s-tai'f safnaðarins stöðu'g-t aukizt. Hér á eftir fara nokkur atriði-úr ársskýrslunni. — Enda þótt árið, sem liðið er, hafi á margan hátt verið erfitt og sársaukafuilt, er það tvímælalaust eitt árlangu-rsrík- c,--ta ár starfsins i Konsó. Við höfurn oft talað um opnar dyr og mikia m'águlaika. í dag spyrj um við: Gata starfsskilyrðin orðið bc-tri? Hvert, sem litið er, mætta okkur möguleikar til starfa. í FÖSTU FORMI Starfið á stöðinni hefur fyrir löngu fengi-ð sitt fasta form. Á hviei-jum sunnude-gi eru guðs þjóuu-'tur kl. táu. Unglingaíund. ir haf-a verið haldnir eftir há- degi sama dag. Konur hafa sína saumnfundi á þriðjudögum og föstudögtum. Hver fundur endar með stu-ttum biblíu-lestri og bæn. Á þriðjudags- og fimmtudags kvöldum . eru bæna og vitnis- burðastu'ndir ætlaðar heima- vistarnemeh.dum, starfsmönn- um og fóíki úr nálægustu þorp- um. Biblíul'SGtrar fyrir starlts- mtnn rtpðvármríar eiat haldnir á h'eimilum kristniboðann,a ann an hvern miðvikudag. S-aifnaðar öldungar hafa komið sa-man svo til mínað'ariiE'ga til þess að ræ'oa h.e-lztu mál st-arfsins. Þá er orð-inn fastur liður að ha-fa fundi með starfsmönnum safn- aðarins, þ&gar þeh- koma til að taka laun sin. Höfum við reynt meðal anmars að fara en það cr móðir hennar sem heldnr henni undir skírn. Nöfn bavnanrta á neðstu myndinrii eru Valgerður, Karl Jónas, Bjarni Krigtbjörg og Guolaugur. — Og lcks er þess að geta að á neðstu myndinni sést Katrín Guðlaugs- dóttir á tali við innfæddar kyn- systur sínar. — yfir sunnudiagsbexta næsta mán aðar. BIBLÍUNÁMSKEIÐ í júlí og ágúst var haldið fjc-gurra vikn-a biblíur..áms,k!eið fyrir safnaðiarstarfsme'nn. Al- m.E-nn kunnátta þeirra og biblíu' þekking er af tkornum skammti. Slík námskeið eru því nauðsynlag og verða okk- ur ævinlega ti-1 gleði og upp- örvuniair vegna þ-sss áhuga, sem margir þátttakendur sýna. PILTAR í MEIRIHLUTA NcmiEndur barnarikólans eru 22-3. Piltar eru að v&nju í mikl- um meiri-hluta eða 198. Þnð virði t æ-tla að ganga erfiðlegiav að fá foreldra til að skilja, að íitúlkur eiga engu mir.ni rétt á að ganga í skóla en piltar. Það er mörgum þu”.5ur dráttur að' í'Enda öll börnin sln til náms og þá er segin s&ga, að stúlk- unum er haldið heinia til að vinra. 1 skóla’num eru aðisins 28 stúlkur. Nokkrir kenn,arar>4á búa heima hjá foreldrum sínum og gátum við af þeim isökiím tekið eina íbúð i notkun fvrih heima- vist. Fengu þannig 60 piltar heimavistarpláss. Stú-lkurnar eru átta. í skólar.um eru fyrsti til sjötti bekkur, það er skyldu. nám. i Námsskrá ríkisins e>r fylgt, en auk þesis er einnig kennslu- stund daglega í hvarjum bekk varið til kristinfræði- og sið- fræðikennslu Hver dagur hefst Framh. á bls. 11. □ Þjóðverjar cfndu fyrir skemmstu til sýningar á alls- kyns gripum, sem nbtaðir verffa til þess aff auglýsa og vekja athygli á næstu olymp- íuleikum. en þeir veröa seni kunnugt er haldnir í Vestur- Þýzkalandi. Gripirnir eru allir ýmist auffkenndir meff olymp- íumerkinu effla litr.m leikanna, cg (skiptir þar einu livort um er að ræffa bjórkollur, regn- hlífar eða innkaupstöskur. svo aff nokkuð sé nefnt. Stúlk %n á myndinni sýnir þetta, og heldur ,aff auki á hinum opin- bera „olympíubolta. Mánudagur 2b. apríl, 197 i 5

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.