Alþýðublaðið - 08.05.1971, Blaðsíða 3
BBEBv
!
EN STULKAN
VIRTIST FÁ
BATÁ í AUG
✓
□ „Ætll Jsað endi ekki með
því, að ég geti farið að vinna“,
sasði við okkur 23 ára stúlka,
sem ekki hefur getað unnið
néitt ssðan hún var 17 ára.
Hún hefur ekki getað unnið
vegna þe&s hversu slæm hún
hefur verið í haki vegna hrygg
skekkju.
Eií hún fór til ensks miðils,
Jonn Reid. að nafni, og þegar
hú.n hafði fengið meðferð hjá
henni var hún öll önnur
m&nneskja,
Við sögðum frá þessum
erska rniðli í Alþýðublaðnu
fyrir um ]iað bil tveimur mán-
uð'iim. Þá vhr hún stödd hér
á Iandi og var fullyrt að hún
b.efði læknáð marga sjúka.
í viðtali við Alþýðublaðið
siagði Reid, að hún hefði byrj-
að að nota miðilshæfileika
sinn fyrir 15 árum. Sagðist
hún hafa fund.ið þennan hæfi
leika hjá sér fyrr en ekki byrj
að að lækna strax.
.Toan Reid er fædd árið 1916
og er því 55 ára. gömul. Þetta
er mjög viðkunnanleg kona,
sem vill öðrum vel. Á meðan
dvöl bennar hefur staðið b.ér
hefur bún verið mikið í Kefla
vík og vinir hennar þar segja,
að hún ofkeyri sig á vinnu.
Við spurðum hana hvernig'
stæði á því, að hún hefði lækn
irgamátf. Hún sagði: „Cjuð
hefur valið mig“.
„Suœum læknum finnst
þeir vilja lækna eftir, að þeir
eru 3átnir“, sagði Reid., „og ég
er tæki í þeirra höndum“.
„Það veitir mér mikla gleði
að fá að íækna börn jarðar-
innar“.
Hún fullyrti við bliaðamann
Alþýðublaðsins að sjúklingar
hennar fengju bata í 85—90%
Framhald á bls. 11.
Gamlir Eyjaskeggjar æfla að hitfast á Sögu
□ Kvenfélagið Heimaey
stendur fyrir skemmtun fyrir
gamalla Vestmannaeyinga í
Súlnasal Hótel Sögu á morg-
un. Félagið byrjaði á þessu í
fyrra og þótti sú skemmtun
hafa tekizt svo vel, að ákveð-
ið var að efna til hennar aftur
í ár og að öllum líkindum
verður þetta „fastur liður í
dagskránni“ framvegis.
Skemmtunin hefst kl. 2.30
og stendur fram eftir degi.
Kaffiveitingar verffa og svo
gefst fólkinu tækifæri til að
spjalla saman og rifja upp
gömlu góðu dagana.
Alls eru 160 konur í kven-
félaginu Heimaey og eru
margir félagar búsettir utan
Vestmannaeyja. — Formaður
félagsins er Steina Finns-
dóttir. —
□ Um síðusliu mániaðarimót voru
atvinnuleysingjar á landimu alls
354. og helfiur þedim fsekkað rim
254 frá síðustu mánaðamótum.
í karJþiitöðiuin landsrns voru skráð
ir atvinnuilleysingjar 220 tals-
íkis, 12 í kaiuipitúnuan með yfir 1000
íbúa cg 102 í kaupíúnum mjeð
færri en 1000 íbúa.
Fleistir voru atvinncleysmgíarn
ir í Riaylkj.avílk um miámaðamó'tin,
e'ða 89, en næst fltestir á Sauðár-
krcki, 49. í fjórum karapstöðiuim
var skitoeirt atvininiuteysi, Ólafs-
fir®i, Hús-avík, Kie'flaví'k og Vest-
mianna'eyjum. Alffistaðar á landinu
virtist atvinniuÐsyisirigjium fækka,
neauia í Halfnarfirði, bar fjölgaði
þi&i'm úr 11 í 12.
Enn var nokiteurt atvirunuleysi í
minni kar.iptúnu'n'Uiin. T. d. voru
17 skráðir atvinniul'aiúsdr á Hólma-
vík o'g 16 á Hdfisiósi, og hafði
þeim þó fæddkað þair um 33 frá
mánaðamótanum á undan. Þá
hafði atvkuniuleysi n-æir aiveig horf
ið í suunum kauptúnujm uan s.l.
mánað'aimó't t, d. á Raufarhöfn.
Þar voru þrír atvinnulfaiUBir, en
voru 35 mánaðamótin þair á und-
an.
Miun fflteiri kariair kooniust á at-
vinnuleysisskrá. Verkamenn. og
sjómienn eru þar í mikliuin itoeiri
hffiuta, en atvinnuOiayísi er nœr ekk
ert hjá iðinaðarmönniuin. Af ikon-
um á skránrá enu verkakfjnui’
langfjölm.einnastar, en atvinnu-
leysi hiiá öðrum konutm virðist
sáraKtið. —•
TOGARAAFLINN
□ Tcgaraafl'iun árið 1970 varð
4.250 tonmiuim miinna en 1969.
Alls vsiddu tO'garamir 79.850 t.
1970, á móti 84.100 tonnum árið
áður. Togariafjöldinn var sá sami
bæði árin, eða tuttuigu og tveir.
Útbaldsdagiar vonu nokkru fæ'rri
1970, bannig að alfiinin á hvern
útfhialdirdiaig vatr svipaðiur, 11,04
torrn á móti 11,24 tonnum árið
áðbr.
Þetta kemur fram í grein sem
Lioftuir Bjamaisotn ritaði nýlega í
Ælgi, ri't FisliiféCiagsins. í henni
segir ennfreimur, að veiði hafi
gengið mjö'g veíl fnamian af árinu,
þannig að fynstu fjóra mánuði árs
ins hafi aflinn atukizt um 1000 t.
að mieðaltali miðað við fýrra ár.
í maíimiánuði minnkaði aflinn
■'kyndil'ega um eitt þúsund tonn
miffað við árið áður, og hélzt
þetta þáð ,sem eftir var árinu.
Landanir togairanna heima minnk
iðu á árinu, en landanir erlendis
iukuist að sama skapi.
Verðlag á ísfi'ákmörkuðuim í
Bneitilándi og Þýzkalandi var að
míeffial;ta?‘i hærra á sIh. ári en 1969.
4. árinu fóru togatramir alls 182
-ölulferðir með ísfisk til Bret-
lánds og Þýúkalands (157 ferðir
1969) og seldu þar 27,535 tonn
(26.060 tonn 1969) fyrir 559,4
milljónir (453,5 milliónir 1969).
Var meðaitverðið kr. 20.32 hvert
kg, en var kr. 17,40 hivert kg.
árið 1969.
Til Bretlánds fóru togararnir
45 sölufarðir, og var meðalverð
19.12 kr. (15,95 kr. 1969). - Til
Þýzkalands fóru togararnir 137
söluferðir og rteyndist nteðalverð
20.73 kr. (18,10 kir. árið 1969).
Þá var líu fiiskiföinmluim landað í
Fæneyjium, og fékkst þar að með
aiTtali 10,28 kr. fyrir kg. Þiá lönd-
uðu togárarnir á nokkrum öða-um
stöðum, þannig að hisildairfisk-
maignið sem togarannir selldiu er-
lenidis á árinu 1970 nam 30.009,5
tonnuim, sem seMust fyrir 591,8
milljónir. Sölfufierðir voru sam-
tals 195. Öll verð hér að fram-
an erlx' brúttóverð.
Þ'á segir í gdsin Lofts, að af-
koima tcgaraút gerða rin n ar í heild
árið 1969 hafi verið hin toezta síð-
asta áratmlginn, enda þótt nokkuð
vanti á að tekjur hrykkju fyrir
gjöldum, en aftur á móti hafi
rannsókn leitt í lijós, að afkoman
á árinu 1970 er mum lakari. ■»—
GALLABUXUR
13 02. no. 4- 6 kr. 220.00
— 8-10 kr. 230.00
— 1214 kr. 240.00
FullorSinsstærðir kr. 350.00
Litli Skógur
SnorraOraut 22.
Sími 35644.
Laugarifogur 8. nai 1971 3
IU I UN I i;þis r.;! i:! 1,