Alþýðublaðið - 08.05.1971, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 08.05.1971, Blaðsíða 15
ui inn, — er í d&g, — laugardag- inn, 8. maí í húsi féiagsins, Ingólfsstræti 22 M. 9 Stundvís- lega. Sigvaldi Hjálmsarsisicm, flytur erindi: Snjórinn sem féll í gær. Hljómlist Skúli Hialldórsson, píanóleikari. Öllum hieimill að- gangur. ív'enyka dýrasafnið er opið frá kl. 1—6 í BreiðfirS- ingabúð við Skóliavörðuistig. MESSUR Haugarneekirkja. Messa kl. 2. Sr. Garðar Svav- arsson. Ái bæjarprestakall. Barniaguðsbjónusta í Árbæja.r- skóla.kl. 11 árd. Sr. Guðmund- ur Þorsteinsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Sr. ÓskStr J. Þor- . láksson. Máteigskirkja. Lesmr' sa kl. 10. Sr. Amgrím- ur Jónsr-on. Messa kl, 2. Sr. Gísli Bryujólfssoin. Neskirkja. Guðsþjcmusta M. lll. —• Sr. Frank M. Halldórsson. MesSa kl. 2. Sr. Jón Thoranensen. Ft ík-‘i kjan, Reykjavík. M - i kl 2. Sr. Jón Bjarm'an messar. Sr. Þorsteinn Björns- son. Grensásnrestakall. Guðí'þjóriusta í s-afnaðarh'eim- ilinu Mið'bæ kl. 2. Sr. Jónas Gíslason. Kópavogskirkja. Barna-amkoma kl. 10.30. Guðs þjónusta kl. 2. — Sr. Gunnar Árnason. Bústaðaprestakall. Barrvas'arnikiorn'a i. Rét'tarholts- skóla kl. 10,30. Guðsþjónu'TÍta M. 2. — Sr. Ól- afur Sfcúlason. H a f n a rfi'>:ð~ i-ir 5 rUj B arnaguðsþj ónuista kl. 11. — Sr. Garðar Þorsteinsson. K;>-kja óháffa safnaðarins. Messa í dag kl. 2. Séra Emil Björnsson. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS. Suninudag'zferðir 9. maí: Skarðsheiði eða Þyrill og ná- grenni. — Lagt af stað kl. 9,30 frá Umflerðamiðlitöðinni (BSÍ). — Ferðaíélag íslands. AukaférS 9. maí. Þorlákshöfn—Selvcgur kl. 9,30 frá B.S.l. Ferðafélag íslands. 102 „Látið Ameríkanana eiga sig!“ kallar hann fyrir siða- sakir og ýtir byssuhlaupinú í bak fangans. Amerikananum dettur ekki í hug að sína neinn mótþróa. Honum má vera fiandans sama. Hann verður kominn heim í .síðasta lagi eftir eitt áiyhugsai- hann. Það drynur í sprengj-uvörpunum. Stahl fleygir sér flöt- um og rís svo upp aftur. Fanginn gerir eins. Báðir hlaupa eins og þeir eigi lífið að leysa. Árásaisveitin er rétt fyrir framan. Báðar vélbyssuskytt- urnar féllu fyrir sprengjunum. Stahl hleypur áfram áður en næsta skothríð byrjar. Fanginn er jafn ákafur að lcomast burt. Árásarsveit Stahls er þurrkúð út. Sprengjurnar hafa hitt í mark. Stahl skríður áfram. Jörðin er líkust eldfjalli. Fanginn hniprar sig saman fast upp að honum. „My God . . .“ hikstar hann. Prófessorinn lítur í fyrsta skipti framan í fangann. Hvað! Am.eríkaninn er með nikkelgleraugu eins og Parietzky, hugsar Stahl. Ameríkaninn glottir hræddur. Hann er grátklökkur. I „Þetta hættir fljótleg'a“, segir Stahl til að róa hann. En Ameríkaninn hristir höfuðið, því hann skilur ekki | það sem Þjóð.verjinn segir. En þó hann hafi ekki skilið Þjóðvtrjann veit hann að skothríðin mun halda áfram að dynja á þassu svæði klukkustundum saman. Þeir fiorna að kjallara. Þar leita þeir skjóls, halla sér upp aö veg'gnum og bíða. Ef til vill hrynja veggirnir . . . Smám Saman beinist skothríöin að bænum þar sem her- deildin dvelur nú. Prófessorinn heyrir Ameríkanana gefa fyrirskipanir. Fanginn einblinir á vélbyssuna, sem Stahl hefur lagt niður við hlið sér. Ilann hristir svo ákaft höfuðið, að nikkelgler- augun renna fram á nefbroddinn. , I am sorry“, segir Stahl, og verður hugsað til „Nætur- galans“, kennslukonunnar, sem kenndi honum ensku. Þetta sa( ' : hún alltaí þegar hún neyddist til að gefa honum lága einkunn. Frá Skíðaskálanum í Hveradölum C’ .kar vinsæla .kaídá borð Verður um hádeg- ið á Funnudögum í sumar. Hleitur matur á kvöldin og alla virka daga. Tökum veizlur og samkvæmi. Upplýskngar í síma 36066. Ingibjörg og Stemgrímur Karlsson. Komið og seíjið MÆDRABLÓMIÐ í d ? kl. 9,30. Blómin verða afgreidd á eftirtöldum stöðum: Bamas'kólum • bórgarinnar, ísaksskóla, Mmmtaskóianum við Tjörnina, (Miðbæjar- sikólamvm) Óg skrifsíofu Mæðrastynksnefnd- ■; ar, Njálsgötu 3. | . '\ Góð <sölulaun!; k ' i '• •' V ’• ^-■ I "X'l. ’ ■ • i , ÍVtgeðrastyrksnefnd —r ■•' :".r — -------------------*—r—— ,ií.r :.'■!> '••' *■.. ' ■ ..rib ; ; .i,.... .jT' .iJ.oiVI " Ameríkaninn brosir og dregur pakka upp úr vasa sín- um. Hann er skjálfhentur þegar hann býður Stahl vindl- ing — þakklætisskyni fyrir að hann skuli vera enn á lífi. „Þökk“, segir prófessorinn stillilega. .„Þökk, Panetzky“,. „That’s o.kay“, svarar fanginn hásum rómi. Svo þegja þeir. Tala ekki saman í margar klukkustundir. Þeir gefa hvor öðrum hornauga við og við. Þeir hugsa sjálf- sagt báðir það sama, hvað þetta stríð sé yfirgengilega heimskulegt og hve þessir menn, sem hafa komið því af stað hljóti að vera fullir af lýgi og falsi. . . Það þarf aðeins þessar kjallararústir til að fullvissa þá um það. Stahl tekur vélbyssuna og rís á fætur. Ameríkaninn drattast áfram við hlið hans, eins og ekkert sé eðlilegra. Það er kominn hábjartur dagur. Þeii’ smeygja sér á milli húsanna, úr einni götunni í aðra, frá einum rústhaugnum til annars. Einhvers staðar hérna ætti herdeildin að vera, hugsaði prófessorinn. En það er enga herdeild að sjá, ekk- ert vígi. Þá kemur hann auga á ameríska stálhjálma og dregur fangann með sér inn í port. Hérna verður hann að bíða þar til dimmir. Hér hefur búið fólk þar til fyrir stuttu, Dyrnar standa ir hermenn hafa haft hér aðsetur. hermenn hafa haft hér aðsetur. Þeir fara inn í stofuna. I allri eyðilea'gingunni finna þeir tvær myndavélar, sem virðast vera óskemmdár. Allt í einu fær Stahl kjánalega hugmynd: Það væri gam- an að^taka mynd af Ameríkananum, aðeins til að festa vitfirringu rtríðsins. á filmu. Hann réttir út hendina eftir annarri vélinni. Einkennilegt, hugsar hann, hún virðist vera skrúfuð á borðið. Ógurlegar drunur og skær blossi afmá seinustu hugsun prófessorsins, á sama hátt og.„myndavélina, borðið, hendi hans, handlesginn, höfuðið . . . Ameríkaninn rekur upp öskur. En hann var svo lánsam* ur að standa svolftið frá. Sprengingin kastar honum út um Tilboð ós'kptst í að byggja hús á Hvolsvelli fyrir Landsbantoa íslands og Sýsiumanns- embættið. Útboðsgögn verða aíhent gegn kr. 2,000,— skilatryggingu á Sýsluskrifstofunni, Iivols- velli, útibúi L.aríaishankans, Selfossi og skipu lagsdejld Lands'bankans, Austurstræti 10, Reykjavik, frá og með mánudeginum 10. maí. Tilboð verða opnuð mánudaginn 24. maí n.k. kl. 14.00 í skipulagsdeild Landebankans, Reykjavík. A ugiýsingasíminn er 14906 LaugaríSagur 8. maí 1971 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.