Alþýðublaðið - 08.05.1971, Blaðsíða 11
VerndunarmáliíL (5)
meiri áh!erzla á veiðar á öðr-
um fiski til bræðslu, svo sem
loðnu, spærlingi, kolmunna og
fleiri tegundum.
Eins og kunnugt er, varð góð
loðnuveiði hér við land á síð-
ast liðnum vetri, og hún gæti
eí til vill orðið enn meiri. Emi
fremur er mikil loðnia við
Kanada, sem lítið hefur verið
nytjuð. Eins og kunnu'gt er,
glerðu no!kicrir bátar s.l. vor
tilraun með spærliing'svleiðar,
sem lofar nokkuð góðu. Ókann-
að er, að hve miklu leyti kol-
munni gæti gefið arð, en gerð-
ar hafa verið og gerðar munu
verða tilraunir til veiða á hon-
um.
Veiðar á þessum tegundum
gætu að einh.V.eriu lteyti bætt
VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270 sm
Aðrar stærðir. smiðaðar eftir beiðni.
GLUGGAS MIÐJAN
Siðumúía 12 - Stmi 38220
upp hráefnisskörtinn, en senni-
legt er þó, að magni’ð verði
minna en það var fyrir 1967.
Sé vikið að þonskinum, þá er
hann sú fis'ktegund, sem við
hljótum að byggja afkomu sjáv-
arútvegsins að miklu leyti á.
Þorskurinn er stofn, sem við
verðum með öllum ráðum að
verja. Sterkir árgangar komu
í stofninn 1964 sérstaklega og
1965 og einnig ef til vill 1966
að þvi er vísindamemn telja.
Þessir árgangar hafa haft mikil
áhrif á sumarveiðina. Vertíðar-
aflinn hefur þó ekki en.nþá
byggzt á þeim eingöngu, höldui'
hafa komið óvæntar sterkar
göngur frá Grænlandi og
vertíðarstofninn er því minni
en hann sýnist vera. I ár munu
liggja fyrir alþjóðlegar niður-
stöður rannsókna á ástandi
þorskstofnsins við ísland, e-n þeg
ar liggur fyrir, að 65—70% af
öllum fiski, fiem kemur til að
hrygna, er veiddur árlega. —
Stofn þessi er því þegar full-
nýttur og ekki að vænta auk-
innar veiði frá því sem nú er.
Ý'sustofninn er ekki stór, og
undnfarin ár hefur ýsuveiðin
verið léleg. TJfsi er sennilaga
ekki fullnýttur. Aðrir þorsk-
fiskastofnar breyta dæminu
ekki að neinu ráði. Skarkoli er
fullnýttur stofn við ísland og
BÍLAR...
MUNIÐ
RAUÐA
KROSSINN
OTTAR YNGVASON
héraðsdómslögmaBur
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
Eiríkseötu 19 - Simi 21296
kjördæmum. Sést þar, að í
Reykjavík og Reykjaneskjör-
dæmi eru 61.1 ökutæki um hvern
kílómetra vegar, en í öðrum
kjördæmum eru sambærilegar
tölur frá 3.0 ökutæki á hvern
kílómetra niður í 1.3 ökutæki.
Að meðaltali eru 4.5 ökutæki
um hvem kílómetra vegar á land
inu Og sést því hversu mismun-
gefur ekki mikið magn. Aukin
grálúðuveiði og lúðuveiði kem
ur heldur efcki til með að bæta
dæmið að neinu gagni. Karfa-
mið í Norðurhöfum eru þegar
fullnýtt og er ekki von til auk-
inna karfaveiða á næstunni.
Af því, sem hér hefuir verið
rakið, má ljóst vera, að nær
allir stofnar gæðafisks við
strendur landsins eru þegar
fullnýttir eða svo til. Nauðsyn
ber því til að gera ráðstafanir,
er hafa þann tilgang að Vernda
fiskstofnana, vernda arðbærni
þeirra og síðast en ekki sízt að
halda hlut okkar íslendinga í
veiðunum.
Eins og sakir standa eru öll
fj.airlaegaxi mið umhvferfis okk-
ur þegar fullnýtt, og þar þegar
talað um takmarkanir. Þótt
þorskstofninn við ísland gefi
okkur vonh' til sæmillegra veiða
í náinni framtíð, þá em önnui’
hættumeirki í nánd. Vegna fcak-
markana á öðrum miðum, má
KUKL...
tilfellum og það skipti engu
máli hvort þeir trúi á lækn-
ingamátt hennar eða ekki.
I þessu sambandi má skjóta
inn i að Psychic News í Bret-
landi hefur skýrt frá því, að
Joan Reid hafi ’-æknað sjúkl-
ing af krabbameini. Vakti
þessi frétt mikla atbygli í
Bretlandi.
Þess má geta, að blaðamað-
ur Alþýðublaðsins fékk að
vera viffstaddur, þegar stúlkan
meff hina meintu hrygg-
HÁSTÖKK____________(12)
ungverski methafinn István Ma-
ior gæti farið að safna kröft-
um, en hiaitm hlefur stökkið 2,20
búast við aukinni sókn útl'end-
inga á íslandsmiff, og eru merki
þess farin að sjást.
Öllum er í fersku minni hví-
líkt reiðarslag það var fyrir
íslenzkan efnahag, þegar síld-
veiðarnar drógust saman. Ef
siikt hið sama kæmi fyrir þorsk
'stofninn, má segja, að það hefði
enn alvarlegri afieiðingar fyrir
ísl’enzkan efnahag. Við verðum
að vinna að því, inma,n alþjóð-
legra stofmana, að kottia á vis-
indalegu eftirliti með fiskstofn-
unum og að fá aðrar ráðst'afan-
ix gerðar til að takmarka veið-
arnar. —
(1)
Og notar einnig „flop.“ — Með
öðrium orðum: traustur hópur
stökkvara, sem er fær um að
gera árás á heimlsrrtetið (2,28,
slett af Brúmfel árið 1963), er
farinn að hugsa sér til hreyf-
ings. — (Alexei Srébnítski,
íþróttafréttaritari APN).
AFMÆLI_________________(4)
gert þá a.ð betri og nýtari þjóð-
félagsþegnum en ella. Margir
eru þfeiiir, sem á umga aldri,
gengu undir merki Æskunnar
eða Unglingareglunnar, hafa
búið að þ'eim góðu á'hrifum,
sem þeir þar urðu fyrir og
m-'nTis'st veru sinnnr á þeim
slóðum með þafcklátum hugum.
Ótaldir eru þ'eir, sem á vegum
þessa"a samtaka gengu sín
fyrstu spor í félagsmálum til
andi nýting vega landsins er,
þegar annars vegar er litið á
Reykjavík og Reykjaneskjör-
dæmi og hins vegar á öll önnur
kjördæmi landsins.
Aff lokum má geta þess, aff
elzta skráffa ökutæki á landinu
er frá árinu 1923 — og stendur
inni á miffju gólfi í verzluninni
Karnabæ viff Laugaveg! —
kvnna og þekkingar á því með
hvaða' hætli skal stanfa skipu-
lega saman í félagi. Þar var
grundvöllurinn lagður að því
sem síðar varð, með auknum
þroska, og þekkingu, landi og
lýð til heilla.
A (þessum tímamótum ber
vissuliega að þakka langt og
mikið starf þessara samtaka og
árua Æskunni og Unglingareglu
IOGT allrar blessunar í fram-
tíðinni. — EB
(3)
skekkju í'cr til miffilsins.
Var ekki annað aff sjá, e»
hún bæri augljcs merki hrygg
skekkju. Önnur öxl hennajc
var mun Iægri en hin.
En eftir aff Joan ReiA
hafffi fariff um har.a 1 iindum
gat blaffamaður ekki séff hcí-
ur en líkamsbygging stúlkunn-
ar hefffi breytzt.
Hvort þetta var kraftavertí
eð'a einungis rétt meffferff á
sjúkdómi stúlkunnar er ekkl
gott aff segja, en þaff var sem
sagt augljóst, aff þegar miffill-
inn hai'ði lokið meffferff sinní,
voru axlir stúlkunnar jafnhá-
ar.
Alþýðublaffið hafffi vifftal
viff þessa stúlku og verffur þaffi
birt ásamt frásögn af mið'ils-
fundinum suður í Keflavík rv*
eftir helgina, —
S. Helgason hf. STEINIÐJA
finholti 4 Símar 26677 og U2S4
Foreldrar
Sumardvalaheimili í Stykkis,.
hólmi tekur til starfa frá 1.
júní n.k. til 31. ágúst.
Enn geta nokkur börn komizt
að.
Tekið er á móti pöntunum i
síma 8128, Stykkishólmi.
ST. FRANCISKUSSYSTUR
Hafið þið hug á að
fá skut-togsbvinað
á skip ykkar,
þá höfum við
reynsluna.
Útgerðarmenn •— skipstjórar! i
Framleiðum ýmislegt
tii skipa og báta
Eigum á lager t. d. toggálga fyrir skut- og síðutog,
fótrúllur, poílarúllur, (hörð hjól), gálgablakkir, ýmsar
aðrar blakkir, bómur o.ll.
Framleiðum: Stál-toghlera 16 stærðir
fyrir fiskitrotl, rækju- og humartroll.
Sjálfvirk fiskþvottakör, skeljaplóga.
Togvindur fyrir minni báta og margt
fleira.
VÉLAVERKSTÆÐI J. HINRIKSSON h.f.
Skúlatúni 6, Reykiavík — Sími 23520.
JOSAFAT UINRIKSSON heimasími 35994.
MELAVÖLLUR
í dag kl. 15.00 leika
KR—VÍKINGUR
Mótanefnd
Augíýsingasímínn er 14906
Áskriftarsíminn er 14900
Laugardagur 8. maí 1971 11