Alþýðublaðið - 17.05.1971, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 17.05.1971, Blaðsíða 6
Útg. Alþýffuflokkurmn Ritetjóri: Sighv. Bjðrgvinsson (áb.) ESTPiVM (3D£íMö) Framsókn og peningavaldið Framsóknarflokkurinn rekur nú þann á- róður, að hann sé flokkur launafólks í landinu. málsvari alþýðumannsins gegn peningavaldinu. Þetta gerir hann til þess að reyna að afla sér atkvæða alþýöufólks. Og þetta þorir hann að gera af tveim ástæðum. í fyrsta lagi vegna þess, að meðan hann er ekki í stjórn þarf hann ekki að gera upp á milli tveggja andstæðra sjónarmiða í verki. I öðru lagi vegna þess, að svo langur tími er liðinn frá því að Framsóknarflokkurinn hafði áhrif á stjórn landsins, að hann treystir því, að margir hafi nú gleymt hvernig þeim áhrifum var beitt. Ef til vill hefur margt fólk gleymt hvað gerðist á Islandi þegar Framsókn- arflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn mynduðu saman stjórn og verstu öflin í báðum þessum flokkum, öfl peninga- auðvaldsins, náðu saman. Ef til vill hafa menn gleymt hvernig afturhaldssöm- ustu ríkisstjórnir á íslandi voru mynd- aðar. En Framsóknarflokkurinn dylst eigi að heldur, Það er einkenni á öllum flokkum, sem herjast fyrir hag alþýðufólksins, að þeir eru sjálfir fjárvana. Þeir verða að treysta á samskotafé frá fólki, sem hef- ur af litlu að gefa. Peningavaldið styð- ur þá ekki. Er Framsóknarflokkurinn slíkur ílokkur? Sýnir það sig í starfi hans, að hann njóti ekki stuðnings fjársterkra | aðila? Svari hver, sem vill! En Alþýðublaðið spyr! Hvernig getur flokkur launafólks keypt á nokkrum ár- um stórár húseignir á dýrustú stöðum x Reykjavík og orðið einn af stærstu eig endum fasteigna í borginni við hliðina á Sjálfstæðisflokknum? Alþýðuflokkur- . inn getur það ekki. EN FRAMSÓKNAR FLOKKURINN GERIR ÞAÐ. Og Alþýðublaðið spyr aftur! Hvern- ig getur flokkur, sem aðeins a að styðj a*t við lítilmagnana í þjóðfélaginu hald- ið uppi fjölménnu launuðu starfsliði árið um kring og att kappi við Sjálf- stœðisflokkinn um eyðslu fjármuna í kosningum? Ekki geta verkalýðsflokk- 'arnir gert þetta. EN ÞETTA GERIR FRAMSÓKNARFLOKKVRINN. Og Alhvðublaðið svvr enn! Hvernig getur flokkur launafólks svo skilað skvrslum um REKSTRARAFGANG upp á um 300 þús. kr. brátt fyrir öll þessi umsvif oo austur fiármuna? ÞAÐ GER.IR FRAMSÖKN ARFLOKKUR- INN. Það má vel vera, að Framsóknarflokk urinn vilii ekki kannast við peningaauð valdið meðan hann er að falast eftir stuðningi albvðunnar. En peningaaud- váldið vill auðsiáanlega kannast við H'ANN. Og bað ,.fiárfestir“ ekki í flokki í tilgangslevsi. Það bíður síns tíma. A - lisiinn i Reykjctvik: Frambjóðendur grein áriff 1939. Sneimma tók hann þátt í félagsmálum. í Al- þýffuflokkinn gekk hann áriff 1934 og hefur jafnan tekiff mik inn þátt í störfum flokksins. I»á vann hann einnig um langt árbail mikift aff félagsmálum opinberra starfsmanna og átti m. a. sæti í stjórn BSRB frá 1948 til 1962. Formaftur BSRB var hann 1956—1960. Sigurffur Inícimundarson hef ur gegnt mörgu.m trúnaffar- störfum fyrir Alþýffuflokkinn og er nú m. a. formaffur Full- trúaráffs Alþýftuíl okks i ns í Reykjavík. Hann var fyrst kos inn alþingismaffur á þing haust iff 1959 og hefur þar átt sæti □ Sigurffur Ingimundarson, síffan, sem þingmaður Alþýffu- alþingismaffur, skipar 24. sæt- flokksins, — effa alls í 12 ár. iff á A-listanum í Reykjavík. A Alþingi hefur hann mikiff Sigrurffur er fæddur í Reykja- unniff í atvinnu- og efnahags- vík 10. júlí 1913 og voru for- málum en jafnframt veriff mik eldrar hans Ingimundur Ein- iu áhugamaffur u,m eflingu aI- arsscn, verkamaffur, og Jó- mannatrygginga og félagslegs hanna Egilsdóttir, sem um ára öryggis. tugi hefur veriff í forystusveit Sigurffur kvæntist 25. októ- verkalýðshreyfingarinnar og ber 1941 og er eiginkona hans Karítas Guffmundsdóttir. Eiga þau hjón fjögur börn, — Önnu Marfu, Jóhönnu, Hildigunni og Gunnar. iff 1904 aff Mýrarhúsum í Eyr- arsveit í Snæfellsnessýslu og voru foreldrar hans Bjarní Tjörvason, bóndi aff Mýrarhús um, og kona hans, Ingibjörg María Jónsdóttir. Árið 1924, tvítugur aff aldri, fluttist Sigfús til Reykjavíkur og hóf þá strax störf á sjónum. Hann stundaffi sjó á skútum fram ársins 1927, en byrjaffi þá á togurum og var ýmist togarasjómaffur effa viff síld- veiffar til ársins 1948. Sigfús fékk ungur mikinn á- huga á félagsmálum og þá sérstaklega stjórnmálum og verkalýffsmálum. Affeins tveim árum eftir aff hann flutt ist til Reykiavíkur, áriff 1926, gekk hann í Jafnaffarmannafé- lag Reykjavíkur og síffar var Framh. á bl‘s. 8. Alþýffuflokksins. Sigurffur Ingimundarson er efnaverkfræðingur aff mennt- un, Hann Iauk prcfi í þeirri □ Sigfús Guffsteinn Bjarna- son, varaformaffur Sjómanna- félags Reykjavikur, skipar 23. sætiff á A-listanum í Reykja- vík. Sigfús fæddist 3. júní ár- □ SAMKVÆMT nýjulstu at- hugunum er Eystrasaltiff að ■nálgast þaff óðfluga að verða einskonar „dauðahaf“, eins og til dæmis nokkur stær-stu vötn,- in í Sviss, þar sem áður var Veiðisæld mikil, en nú eru dauð með öllu. Þorskveiði, sem áður var mikil í Eystrasalti og mikið stunduð af sumum strand þjóð- um þar, eins og Sovétmönnum og Dönum, og frá -vissum bæj- um í Svíþjóð, fea- nú óðum dvín andi — auk þess sem DDT- magnið í þorsklifrinni nálgast hættumarkið, og er nú bön.nuð sala á þorsklifur í Svíþjóð. Er þetta miklia DDT-magn í þorsk inum rakið til þiess, að rann- sókn á skielfiski siem er ein af fæðutegundum þorsksins, leitt í ljós að DDT-magni hann inniheldur, er hu þúsundfalt það magn, finnst þarna í sjónum, 1 að skelfiskurinn safnar þi og þannig kemst það svc ,fæðuhringinn“. Áður var lax- og sjóbirtingsveiði í : salti, en nú má heita a fislkitegundir veiðist þa eikki lengur, og makríl- er aðeins 2% af því, ser var fyrir nokkrum árum. veiði var a'lltaf nokkur í I salti, og með nokkuri’a á millibili komu þar „< hlaup“, þannig að sjórinn ist af síld, jafnviel í n.okl í senn, og eru samfelldar Til vinsíri: Svörtu blettirnir sýna ar þorsksins liggja. — Til hvar veigamestu hrygningarstöSv- Svarta rákin sýnir hvar VORÞING □ Enn tíðkast þaið í nkkrum „kantónum“ eða sambandsfylkj um í Sviss, að árlega eru háð þar voilþing, með mjög svipuð- um hætti og tíðkuðust hér á landi í foimöld. Að vís-u eru þar ekki dæmd mál manna, en aftur á móti eru greidd þar atkvæði um ýmis þau mól, sem viðkom- andi kaptónu varða, eftir að for seti þingsins hefur reifað þau fyrir þinggestum. Þing þessi eru háð undir beru lofti, og ganga þinggestir í skrúðfylkingu og prúðbúnir frá ráðhúsi kantón- unnar á þingstaðinn, með þing- forsietann, siem niefnist „Landam mann“ í fararbroddi, en fornítog mifcið bríeiðsvierð, sem ajnnars er varðveitt í ráðhúsinu, er bor ið fyrir honum. Eikki eru neinir fulltrúar koisnir á; þingið, „Land esgen/einde“, flokkaskipting eða fflokkadrættir kiom.a þar ekiki til greina, atkvæði um mál eru igrieidd mieð handauppréttingu og ræður einfaldur meirihluti úrslitum. Torgið í „höfuðborg11 hverrar slíkrar kanitónu er þingstaður, og í tifefini af þinghaldinu, er komið fyrir uppihækkuðum pátlli á torginu miðju, þar sem þing- forisetinn situr, en í tilhilýði fjarlægð er komið fyrir h; andi stæðuni allt í kring pallinn og kalilast hringur, um ferhyrnt svæði s.é að r Biendir það til þless að áður fyrirkomulaig á þingstað i mjög á sama hátt og tíðk hér til forna. Nú fyrir sköimmu var þing háð í ijalla-kantón 6 Mánudagur 17. maí 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.