Alþýðublaðið - 17.05.1971, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.05.1971, Blaðsíða 2
'SLUFULLTRÚI D ÞORÐUR Þórðarsson, verk stjóri og framfærsluíulltrúi í Hafnarfirði, er,. 7.Q. ára í dag. Hann hef ur alla tíð verið traust ur liðsmaður i forustusveit Al- þýðufiokksins. í - Hafnarfirði og gild i pá einu hvort litið er á istörf hans í stjóm flokksins og Btoínana haris, e'ða störf hans ,pm fulltrúa - hinna veik-u og s-rr.áu, sam framfærslufulitrúi. 'JÉg veit fáa.sem af eins mifclum phuga og ósérplægni hafa beitt 'sér fyrii' framgangi áhugamála og hug-fjóna flokfcsins. Það eru ótaldar- stundirnar sem hann. hef ur h,elgað.. þessum málum, og ávallt án þess að sjá til launa, enda eftirsóttur til statffa. .' Eg hygg að fTamfær.sluíU'll- írúastarfið. .eigi vel við Þórð. Það mikinn áhuga hefir hann ' jafnan á því að greiða götu peirra sem við þröngan ko>£ eiga að búa, en jafnframt þó þannig að ek'ki sé óvarlega far- ið með fé bæjarins. Alveg sama hugsun hefir komið fram í fyrir greiðslum hans fyrir þá siem hatfa verið í húsnæðisvandræð- um og þeir jiwnu ófáir, sem til hans leita í þeim erindum og furðumörgum hefur hann getað hjálpað. Ég þafcka Þórði isamstarfið á liðnum árum og óska honum góðrar heilsu og langra lífdaga. Emil Jónsson. ? I dag, 17. maí verður sjö- tugur Þórður Þórðarson fram- færsluil'ullitriúi -í Hsfnarfirðii. Þórður fæddist að Upprana- koti í Stokfcseyrarhneppi í Árnas sýsOíU, sonur Þórðar Þorvarðs- sonar, bónda og fconu hans Guð- bjargar Sigurðardóttur. Er Þórð ur var aðeins fiimni ár£v að aldri missti hann föður sinn, Móðir hans brá b6i tveimur atfu.ro síð- ar og flutti með börn s.ín til Stofckseyrar, þar sem Þórður ól-st upp. Til Hafnarfjarðar f.lutt ist hann árið 1930 og hefur bú- ið þar síðan. S'trt-»x og kraftar og þrek leyíðu 1ök hann þegar á ung- lingsárum að stunda alla al- genga vinnu, svo sem titt var VELATRYGGINGAR Samvmnutryggirigar Uggja éhorzlu d ofl nueta kröfum limonj og bjóio hvers konar Iryggingar, »m tilheyra núlimo þjó3lélogi. Vinnuvéiar eru notaoar í voxonili m»li vi3 byggingafromltv»mdir, jarívinnslu . og vegagerí. Viljum vér bendo eigendum slikro taslqo á, aS vér ISkum ao oss eftirtaldar tryggingar á jaroýtum, beliodráttarvélum, skur3gröfum, vélkrönum oq ; velskoflum: .BRUNATRYGGINGAR, sem nd til eldsvoía og sprenginga d tækj. unum sjálfum, ALL-RISKSTRYGGINGAR, sem nó til flestra lióno 6 sjólfum tækiunum. ABYRGÐARTRYGGINGAR.ef eigendur verða skoðabótaskyldir vegna teekjonna, íSLYSATRYGGINGAR ti stjómendum lækjonna. Bll 'Alvarleg slys og stór tjón hafq hent d undanförnum órum og »t Isérstök áílseia til a3 benda ó nau8syn bessaro Iryggingo. GREIDSU TEKJUAFGANGS TRYGGIR IDGJOLD FYRiR SANNVIRÐI. UITIÐ UPPLYSINGA HJA AÐALSKRIFSTOFUNNI ARMULA 3 j £DA UMBOÐSMÖNNUM UM LAND ALLT. pAMVINiXUTRYGGIIVGAR um unga menn í þá daga, til þess að geta sturf ttinstæða, móð ur s.ína og svstkini. Var hann. ¦einkum við s.iósókn trá Þorláks höfn, Stcfckseyri og Vestmanna- eyjum á vetrum, en vegavinnu á sumruin. Varð hann liljóti eftir sóttur til hvers konar starí'a. Að eins 22 ára r^ aldri er hann ráð inn vei kstjói-i til Elóáveitunnar. Segir það sína sögu um það traust. sem hann heíur notið þetía.r á yngri árum, að vera seltur til að h( i"a með höndum forsja vandasamra veritefna á si'líum aldri. Bttir að Þórður fiuiiti til Hafn aj-fjarðar vann bann áfiTrn v;S verksljórn hjá Vegagerð- ríkis- ins, Almienna byggingaí'éiaginu og Hafnarfjarðarbæ. Síðar tók hrnn að sér foi's.töðu Áhalda- liúss Hafnarfjarðarbæjar, að beiðnj bæjaryfirvalda. Árið 1981 var hann fenginn ti'l þess að verða i'ra'mfær.slufulltrúi Hrjfnai'fjarðar jafnt'ramt sianíi íorstöðumanns Áhaldahússins. Ge.andi hann- um árabil báðum þessum stöðum, aufc þess sem á hans herðum hefur bvílt að ráða fram úr húsnæðismáhim á vegum baejarins. Þórð'ur Þórðarson hefur ekki komizt hjá því um æviina && vera kallaður til forystu í marg- víslegu félag&málastarfi. Til þess enu augljósar áslæður: Hann ler maður félagslyndur. velviljaður, raungóður, traustur og áhugasamur,. um framgane. þe.irra mála eða verfceína, seim hann tefcur að sér að sinna. Mönnum þyikir gott til hans ?ið leita með hv'ers konar vanda- mál, þvi hann er jafnan fús til að verða að liði, einkurn þegar í hlut eiga þeir, sem á einn eðs annan hátt eru minni máttar. í marghá'ttaðri félagsm'ála- statí'slemi hans, hefur þíjð þivií orð ið Muls'kiptii Þórðar að hafa. á hent'ii ýmis lionrvr trúnaðarst'örf. Um áraskieið var hann vinkur iFramh. á bls. 8 BTFREÍDAFJGENDUR ódýrast er a3 gera víð bílinn sjáifur, þvo, bóna og ryksuga, Við' veituin yóur að'stöSuna og aosía'u. NÝ.TA BÍLAÞJÓNUSTAN Skúlatúni 4 - ¦ Sími 22 8 30 Opið alla virka daga írá kl. 8—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 10—8. Srsúiasöt;ú; 32 MOTQRS HJÚLA'STHUItGftR UQSiVSIJttlHÍBtl-' LátiS stilla í f c'i-'í'- ¦¦'"¦-. i FI|ot og orugg þionusi'a i á,,'T'-.:lrÍlr-:lli: GARDINUBRAUTIR OG STANGTR Fjölskrúðugt úrval gardmubrauta og gluggat j aldastanga. Vestur-þýzk úrvalsvara. Komið — Skoðið eða hringið! GARDÍNUBRAUTIR H.F. Brauíarholti 18 — Sími 20745 Auglýsíngasími >4//&ýðiiWoð SIMI 38500 VEUUM ÍSLENZKT- ISLENZKAN IÐNAÐ ^UUM ÍSLENZfCT- ISLENZKAN iDNAD GVNG! NV>!ZNnSf -i>i2N31Sj wnnaA vmvjxa ti$B borgur slg. MMi|MHW^»|íi; OFiAR I/ t. Sí^umúla; 27 * Heýkioyík. ¦;. S&nar 3-55-55 og 3-42-00 2* Mánudagur 17. maí 1971 i ma - -r .w