Alþýðublaðið - 17.05.1971, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 17.05.1971, Blaðsíða 11
4 ; LEGUSTU □ MAÐUR, s'em þú heíar al- drei au'gum litið, fylgist e.t.v. með þér á þeseari stundu úr h'ljóðlátu herbergi, þar sem bæfcur hylja veggi. Ekki mieð aðstoð sjónvarps eða kíkis, heldur fyrir tilverknað dul arfulls afls, sam nefnt hefur ver- ið „fijarskygigni<‘, eða ,,fjarhrif.“ Þessu trúir lítill en vaxandi hópur lærdóms- og vísinda- manna, siem hafa rannsakað störf manma á borð við Gerard Croi- set, sem er hollienzkur miðill og þekktastur í hin.um undarlega flokki kvenna og karla sem geng- ur undir niafninu H'Ugsanalögrsgl an. Ef þér eruð glæpamaður á flótta eða hafið einfaldlega flækzt að heiman, er Hugsana- lögreglan e.t.v. að leita að yður fyrir bænarstað áhyggjufullra ættin-gja, eða jafnvel venjulegr.a lögregluþjóna. Því að leynilög- reglumenn og jafnvel dómaa'ar margra landa, eru farnir að leita til Hugsanaiögreglunnar rétt eins og ljósmyndara og fingrafara- sérfræðinga. í Sovétríikjunum eru nú gerð- ar rannhóikmr á hæfileikafólki á þessu s-viði í því skyni að kom- a=t í samband við fjarlægar piá- netur. í Bandaríkjunum hafa geimfarar aðstoðað við tilraunir tij að láta manshuigann brúa hið ómælani6ga djúp milli tíma og 7. DAGUR rúms. Bæði í Bretlandi og annars staðar hefui’ greinai'höfundur reynt að afLa sér sannana fyrir fullyrðingum þessara „sjáenda" þotuaidarinnair. f þieirri leit jsinni hefur hann m.a. komizt í kynni við konu nokkra, sem-heldur því fram að útburður ásseki sig og húsmóðurina, sem staðhæfir að hún hafi í draumi séð kynferðis- morðingja bíða bana, en sá draumur rættist bókstaflega nokkru síðar. En það eir hinn 61 árs gamli Croiset, siem er óumdeilanlegur Sherlock Holmes innan Hugsana lögi-eg’.unnar og greinarhöfundur h'óf raininsókn sína á heimili han® í holienzlca háskólabænum Utre- cht. Einhverju sini höfðu forléldrar 6 ára týnds drengs, samband við Ci'oiset, eftir að lögreglan hafði leitað í viku. Lögreglan leitaði. þá til Croiset. Croiset lýsti í smáatriðum fyrir lögregluforingjanum, sem hafði með málið að gera, skurðhluta, þar sem hamn sagði að lík drengs ins myndi fljóta upp fjóirum dög'- um síðar hjá rauðri, grænni og hvítmálaðri brú. Löigtreglubjóinn sá líkinu skjóta upp á nákvæmlega sama stað og Croiset hafði lýst og náfcvæm- lega á b!eim tíma, senihann hafði sagt fyrir um. „yfirniáttúrulegt!“ vairð lög- regluforingjanum að orði. Samt var ekkert yfirnáttúru- legt við manninn, sem fagnaði greinarhöfundi við dyrnar á háu og mjósleignu húsi, sem var eins og klemmt milh háhýsa í róleg- um hluta Utrechborgar. Það er létt að beilsa Croiset, en erfitt að gleyma honum. Hann er í meðallagi hár og grannur, hármakkinn er dökfcur, en far- inn að grána og blá augun era stingandi. Hann ræddi um verfeefni sín í litlu herbergi, sem var yfir- fyllt af bókum og skýrslum um þau. Hálfnakið lík af unglings- stúlku hafði fundizt í skógi nálægt Arnhem. Það bar þess meriki að stúlkan hafði haft sam- farir áður en hún lézt. Croiset var kallaðua’ til höfuðstöðVa lög- reglunnar og sýnt nofckuð af fatnaði stúlfcunnar og eigum. H'onum var aðeins sagt að um lík væri að ræða og framburður hans á lögneglustöðinni vai’ tek- inn á segulband. Nú gefck hann fram og aftur í vinnuherbergi sínu og endurlék með sterkum látbragðfeleiik, at- bui’ðiarásina á lögrieglustöðinni. „Svona fannst hún í sfcóginuim“ sagði hann. „Nálægt höfði henn- ar var 1 ítill merkjastaur. Andar- di-áttur minn ,er að Verða erfiður. Var hún kyrkt?" HVER SKILUR ÞET TA írá Landkjörstjcrn urn lisíabóksíafi í kjördæmum. Samkvæmt tilkynningum yfirkjörstjórna v'erða þessir listar í kjöri í öllum kjördæm- um landsins við Alþingiskosni’ngarnar 13. júní n.k.: A. —Listi Alþýðuflokksins B. —Listi Framsóknarflokksins D.—Lisíi Sjálfstæðisflokksins F. —Listi Samtaka frjálslyndra og vinstri manna G. —Listi Alþýðubandalagsíns. í þremur kjördæmum, Reykjavík, Reykja- 'neskiördæmi og Suðurlandskjördæimi er auk þess í kjori — Listi Framlboðkflbkksins, sem merktur hefur verið bókstafnum O. Reykjavík, 15. maí 1971, Lamlsk j örst j órn. Somelnast um rannsóknir á Þjórsárverum □ í gær tilkynnti forsætisráðu- neytið, að undirritaður hafi ver- ið samningur milli Orkustofn- unar og Náttúrufræðistofnunar íslands varðandi rannsóknir á Þjórsárverum í sumar. Aðalþættir þessa verkefnis eru rannsóknir á lifinaðarháttum heiðagæBarinnar og áhrifum virkjunarframkvæmda á svæð- inu á framtíð gæsalífsins þar. í fréttatilkynningunni segir, að reiknað sé. með að verja til þessa verkefnis 2 milljórium króna á þessu ári. Stjórnandi verksins af hálfu Náttúrufræðistofnunar ís- lands verður Eyþór Einarsson, grasafræðingur, og umsjónar- maðúr Orkustofnunar dr. Agnar Ingólfsson, dósent. Starfándi er nefnd, sem er örkustofnun og- Landsvirkjun til ráðuneytis um mál, sem varða Þjórsárver. Rannsóknirnar í sumar munu grasafræðingur. og tveir dýra- fræðingar og -. aðstoðarmenn þeirra framkvæma, en þeir eru: Arnþór Garðarsson, dýrafræð- ingur, og grasafræðingarnir Berg þór Jóhannsson og Hörður Krist- inSson. Bergþór Jóhannsson sagði í samtali við Alþýðublaðið í gær, að þess væri að geta, að hér væri um byrjunarrannsóknir að ræða, sem framkvæmdar yrðu í sumar, en niðurstöður og fj árveitingar réðu síðan framhaldinu. Bergþór sagði, að - grasafræði- rannsóknirnar í sumar miðuðust að þ.ví að kanna gróðuriendi í Þjórsárverum og yrðu fram- kvæmdar þar mælingar með það fyrir augum að geta skipt svæð- inu niður í gróðurlendi, þannig að hægt verði að gera sér grein fyrir m'agni gróðurteigunda á svæðinu og þá þeim gróðri, sem heá'ðagæsin lifir á. Hims vegar mun dýrafræðing- urinn rannsaka heiðagæsina sjálfa, fylgjast með varpi hennar og öðrum lifnaðarháttum. Arnþór Garðarsson, dýnafræð- inigur, mun hiefja sínar rannsókn- ir um 20. maí n.k., en hins vegar munu grásafræðingarnir ekki hefja sínar rannsóknir fyrr en 11. júlí. — RÉTTARHOLTSVEGl 3 - SÍMl 38840 PfPUR HITA- OG VATNSLAGNA. D H lí D G3 B "J Mánudagur 17. maí IPi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.