Alþýðublaðið - 25.05.1971, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 25.05.1971, Blaðsíða 6
bmmm útg. Alþýðuflokkurinn Ritstjóri: Siffhv. Björgvinsson (áb.) Orð og efndir Þrítugasta og þriðja flokksþing Alþýðu- flokksins var haldið í októbermánuði s, 1. Flokksþingið samþykkti m. a. mála- skrá í 14 töluliðum og fól þingið þing- flokki Alþýðuflokksins að vinna að fram gangi þeirra. Var málaskráin lögð fyrir þingflokk Alþýðuflokksins við þing- byrjun í haust. Nú er því þingi fyrir skömmu lokið. Er í því sambandi athyglisvert að íhuga, hver afdrif þeirra mála hafa orðið, sem flokksþing Alþýðuflokksins samþykkti í málaskránni og fól þingflokki Alþýðu- flokksins að vinna að. Fyrsti og mikilvægasti liður mála- skrárinnar hljóðaði svo: i,Sett verði ný löggjöf um aþnanna- tryggingar, þar sem tryggingabætur verði stórauknar og nauðsynlegar skipu lagsbreytingar gerðar á framkvæmd tryggingakerfisins. Bætur almannatrygg ingakerfisins verði nú þegar hækkaðar tíl samræmis við þá breytingu, sem orð ið hefur á launum, og hækki frá 1. jan- uar n. k. um a. m. k. 20%“. Hvernig hefur svo tekizt að koma þessu fram? Hinn 6. apríl s. 1. samþykkti Alþingi ný lög um almannatryggingar, þar sem bætur lífeyristrygginga eru hækkaðar um 20% og barnalífeyrir um 40% auk þess sem bótasvið barnalífeyris er víkk- að og elli- og örorkubótaþegum tryggt lágmark árstekna, sem er um 19% hærra en fullur árlegur lífeyrir almanna trygginga. Með löggjöfinni eru einnig gerðar margvíslegar umbætur aðrar. Áður en þetta gerðist, eða 1. janúar 1971, höfðu bætur almennt verið hækk- aðar um 8,2%, en 1. nóvember s. 1. höfðu fjölskyldubætur þegar hækkað úr kr. 4.356 til 5.553 á barn á ári í kr. 8.000 á barn á ári í sambandi við verð- stöðvunarráðstafanirnar. Sem dæmi um þær stórkostlegu breyt ingar, sem orðið hafa og í vændum eru á almannatryggingunum má geta þess, að almennur ellilífeyrir einstaklings, sem var í maí á s. 1. ári 45.288 kr. er nú 58.800 kr., eða 30% hærri. Samþykkt hefur verið, að 1. janúar n. k. hækki hann í 70.560 kr., eða enn um 20%, þannig, að á eins og hálfs árs tímabili hefur ellilífeyrir verið hækkaður um hvorki meira né minna en 56%. Á sama Mmabili hefur barnalífeyririnn hækkað ean meir, eða um 8Z%. Þannig hefur Alþýðuflokkurinn efnt þau loforð, sem flokksþing hans gaf í Sambandi við hækkun almannatrygg- inga. Þingflokkur hans hefur komið fram því verkefni, sem honum var fal- ið af Alþýðuflokknum og talið var mik- llvægast í málaskránni, sem flokks- þingið gerði samþykkt um. Sömu sögu er einnig að segja um hin atriði þeirrar málaskrár. Meginhluti þeirra hefur þeg ar komizt til framkvæmda og undirbún ingur hafinn að framkvæmd annarra. D Guðmunclur Magnússon, sfkólasjóri skipar 14. sætið á Íraímlboðslista AlþýðuifCökks- ins í Reykjavík. Guðmundur fæddist á Reyðarfirði 9. janú- ar 1926, og er sonur hjónanna Rósu Sigurðardótur frá Seyð- isfirði og Magnúsar Guð- mundssonar frá Felli í Brfiið- dal. Guðmundm- gekk i Kenn- araskóla íslandls og laufc það- ia,n prófi 1948, og stundaði síð- an framlialdsnám í Bandaríkj unum 1963—64, auk þeSs sem hann hefur sótt nokkm styttri námskeið og námsferðir. Guð mundur var skólastjóri barna- og unglingaskólans á Reyðar- firði 1948 — 49, en geriðst þá kiennari við Laugarnesskólann í Reykjaví'k. 1961 varð hann skólastjóri Laugalækj arskól- ans, og 1969 tok hann við stjórn Breiðholtsskólans. Guðmundur hefur starfað mikið í ýmsum samtökum kennara og skólaisitjóra og átt sæti í ýmsum nefndum um skólamál. Hann hófur Ver- ið í Alþýðuflokknum síðan 1964. Guðmundur er kvænur Önnu A. Frímannsdótur frá Reyðarfirði og eiga þau 5 börn. — Reykjavíkur og htefur unnið þar við verzluniarstörf, nær allan tímann í Verzlun Ludvig Stoirr eða síðan 1947. □ Jón Gunnar ívarsson verzlunarmaður skipar 13. sætið á framboðslista Alþýðu- flokksins í Reykjavík. Jón fæddist á ísafirði 30. janúar 1927 og voru foreldrar hans ívar A. Jónsson veirkamaðm' ísafirði og Stefanía Eiríks- dóttir frá Patóeikstfirði. Jón fluttist innan við tvitugt til Jón hefm starfað mikið í scuntökum verzlunarmanna, á sæti í trúnaðarmannaráði Verzlunarmannafélags Rvik- m og hefur setið þing Alþýðu- siambands íslands og Lands- sambandg íslenzkra verzlun- armanna sem fulltrúi félags- ins. Jón gekk í FUJ á ísafirði 1945, og hefur síðan starfað í flokksfélögum 1 Reykjavík og Kópavogi eftir að hann fluttist suður. Hann á nú sæti í varastjóm Alþýðuflokksfé - lags Reykj'avíkur og í skemmtinefnd félagsins. Jón er kvæntur Guðrúnu Sigurgeirsdóttm frá Reykja- vík og eiga þau fjögm böm, Sigurgeir, 24 ára, Sonju Birnu, 18 ára, fvar, 16 ára, og Fannar, 8 ára. — mst o □ „Lifun“ ilætur heldur ank- annalfega í eyrum sem orð, en það ætti að vemjast og frá mál- rænu sjónarmiði á það fullan rétt á sér. Gg það er eina orðið sem nær merkingu sikandínav- ísika orðsins ,,oplevélse“ svo auð skiljanlegt sé, og iþess vegna verður það notað í þessari grein, þar se.m siegir frá danska „lif- unar-sálfræðingum“, W. C. Kiorbce, en dnnan kkamms ér væntanieg bók eftir hann um þessa sérgrein sálfræðinnar. Kíerboe hefur lagt stund á ýmis störf í sambandi við þessa fræðigrein sína. Meðal annars töfrabrögð, siem hann sýnir op- inberlega við ýmis tækúfæri — til að kanna skynræn við-brögð áhorfe-nda. Hann heldur og fyrir 1-estra víða um land, og þá eink- um um fjarstæðuktennd efni, eins og fljúgandi diska og ann- að í þeim dúr. „Lifun“, segir hann, eru þau áhrif sem maður verður fyrir af einhverju sem gerist, „lifun” er einnig þau áhrif, sem maður verður fyrir af öðrum í kynnutm og umgengni. En „Qifun“ getur einnig verið fólgin í því, sf.m maður heyrir hvorM né sér. Lok ið augunum og ímyndið vður að Ráðhú&ið staridi á haus, með öðrum orðum á turninum ef yð- ur tekst að mana þá mynd fram fyrir hugskotssjónum yðar þá er það líka lifun. Á svipaðan hátt er ekici einungis þátttaka í ein- hverjum vissum atburði lifun, heldur og hugsun manns um þa.nn atburð, áður en til þátt- töku kemur — til dæmis ef við- komandi hefur verið boðinn í samkvæmi eða ætlar að horfa á leiQosýningu. En Lifun getur iíka vænt á stundum, eins maður mætir gömlur ingja á götu, sem ha ekki séð í háa herrans heyrir Mjóm eða hljóð, ur gamlar minningar hugurinn faest þannig hvað séi-stakt, þá er J; segir Kierboe. Það athyiglisverðasts lifun sem rannsóknare það, að við lifum það, okkur ber, iðulega á £ hátt en það er í raun Lifunin er einstaklin Váð skynjum einuns veruleika, sem við lii Eg lifi í mínum veru í þínum. Við getum li hfluti samieiginlega. er sáður en sivo að noikk ing sé fyrir því, að viið á sama hátt. Skynfæ oMcur upplýsingar um sem við stöndum ands þessar uppilýsingar fá meðhöndlun einihvers ieiðinni tiiil heilans — í miðtaugakerfinu — < urimm verður svo e merkinigar, hleíldfæn ] Því fer fjarri að vi'S því sjálf, hvað verðui lifun og á hvaða hátt. Það hefur vafslaust vakið ; |)8gar hundrað fallegustu s; stúlkur Parísarborgar Sögði sig Champs Elysees. Slík 6 Þriðjudapr 25. maí 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.