Alþýðublaðið - 26.05.1971, Síða 7

Alþýðublaðið - 26.05.1971, Síða 7
nm a® það, að þessi tilraun er gerð. a læst- Og ef fangi eða ifyrrverandi eðinga, fangi þarfnast aðstoðar, fyrir- kna, er finnast margskonar hjálpar- föngun stofnanir og sjálfboðaliðar, sem ð geta fúslega greiða götu hans. heiðar- En hvað svo um þá, sem orð- kýrslur ið hafa fórnarlömb þessara nnbæt- brotamanna? Hvað um þá, sem ls tak- hafa orðið að þola slíkar árásir a sem og misþyrmingar af þeirra er þó hálfu, að þeir hafa beðið meira og minna varnlegt tjón á heilsu sinni? Hvaða hjálp lætur hið opinbera þeim í té. Þeir sem orðið hafa fórnar- lömb ofbeldismanna, getía að sjálfsögðu snúið sér til glæpa- tryggingastofnunar ríkisins ,og ef aðeins nokkur hundruð sterlingspund dygðu til að bæta þjáningarnar og hinar andlegu afleiffingar, þá væri ekki yfir neinu að kvarta. En þó að stofn unin hafi samúð með fórnar- Iömbunum, kostar það .mikið vafstur og skriffinnsku að sækja naumar bætur í hendur henni og framámenn hennar hafa það í svari sínu, að ef við- komandi séu óánægðir með úr- skurð hennar, sé þem opin ieið að áfrýja honum, og verði þá mál þeirra tekið fyrir að nýju. En áfrýjanir kosta enn meiri skriffinnsku og vafstur, og flest ir kjcsa heldur að láta sér naum ar skaðabætur nægja. Það eru þó ekki skaðabæturn ar, sem skapa þessu fólki mest- an vanda. Fjöldinn allur nær sér aldrei til fulls eftir misþyrm ingarnar, hvorki Iíkamlega né andlega. Og þó enn síður and- Iega. Þegar það er brautskráð úr sjúkrahúsinu, á það við að stríffa hræðslu og andlega van- líffan. Þá baráttu verður það að heyja eitt og án allrar utanaff- komandi aðstoffar og hún verff- ur því mörgu um megn. Það er eins og sálfræðingarn- ir, félagsfræðingarnir, geðlækn-, arnir og allar hjálparstofnanir hafi gersamlega gleymt þessu fólki, tjóni þess og þjáningum, og enginn finni hjá sér hvöt effa skyldu til að rétta því hjálpar- licnd... — Þýtt úr ensku. 10 k Nön- ELFINGU ðurínn leákið ð þau Það er Lvernig skríða fnher- var á vekja sjállf- að við ‘ segir ■riliinn uninni il'egast, Ptlur að við sá- ekkina hlotið maður t hafa i hafði r und- skólá- og læstum dyruim.“ „Við létum Ijós loga hjá okk- ur allar nætur, og við fórurn tvær og þrjár eftiriitsferðir til að sannfæra okkur <u,m að ailar dyr vænu vandtega iæsta<r og allir gluggar tryggilega lokaðir, áð'ur en við fónutm í rúmið.“ „Samt sem áður hrukikum við upp við mámnsta hljóð úti fyrir og spruttum upp í rekkjunni. Loks afréðiuim við að flytja. — Konan mín hafði fengið mig til að hedta sér því, þegar hún braut skráðist úr .sjúkrahúsinu, að við flyttum, ef það kæmi í ljós að hún gæti elóki haldizt viið í gamíia liúsinu. Það Var erfitt við fangs fyiria* mig að komast yfir hús; ég lagði fram aleigu mína, og hrökk þó ekki til.“ SkóTaStjóranum voru dæmdar skaðatoætur að lupphæð 200 sterlingspund, eða um 42,000 krónur, konu Iians 800 sterlings- pund, eða um 168.000 krónur. „Eg hefði að sjállfsögðu átt að notfæra mér áfrýjunajrréttinn og kreifjast endurmats,‘‘ segi<r skóla stjórinn, „en við vortum orðin svo Sárþreytt á öllu saman, að við létum okkur næ<@ja þ<essar naumu bætu<r.“ Ofbeldisárásirnar eru óhugnanlega tíðar. CATHERINE VERITY var ekki nema fimmtán ára, þegar maður nokkur réðist á hana, þegar hún var á leið heim úr skóla, dró hana inn í auða bygg ingu og stakk hana hnifi. Hún lá í nokkra daga á milli heims og hleljar í sjúkrahúsi. Meðal annars vai’ð að fram- ikvæma á henni hættulega skurðaðgerð. Hún jafnaði sig þó furðu fljótt, og að nokkrum mánuðum liðnum var hún orðin það hress, að hún gat haldið áfram að búa sig undir próf. Hún féll þó í einni af þeim námsgreinum, þar sem annars hefði mátt gera ráð fyrir að hún fengi allgóða einkunn. Fjölskyidunni, sem á héima að Tonre Hills í Le-eds, var ráð- lagt að krefjast skaðatoóta. Hún réð lögfræðing sér tiil aðstoð- ar, sem safnaði saman skýrsl- um frá sjúkrahúsBlæknum og öðrum vottorðum. Einnig vtarð- að taka ljósmyndir af telpunni, sem sýndu sár þa-u, er hún hafði hlotið og örin, sem hún bar eft- ir þá áverka. Öll þessi plögg voru svo send til tryggingarstofnunar þeirrar í Lundúnum, sem ákveður iskaðabætur þeim til hand'a, er verða fyrir árásum misendis- manna. Nokkrum mánuðum síð ar var foreldrum telpunnar til- kynnt, að Catharine h'efðu ver- ið úrskurðaðai’ skaðabætur að upphæð 350 steclingspund, eða um 73,500 krónur. Föður henn- ar voru úpskurðuð 12 steriings- pund, eða um 2,520 krónur fyr- ir útlagðan kostnað og vinnu- tap. „Okkur hjónunum var það óneitanlega nokkurt undrunar- efni, að tryggingarstofnunin skyldi annaðhvort ekki sjá sér fært eða skylt að úrskurða oklc- ur hærri skaðabætu-r“, ségir móðir telpunnar. Lögfi-æðingurinn var á sama máli. Hann bauðst til að áfirýja Og konan andaðist sjúkra- un liðn r rúm- r síðan inuðum htumst nartröð seg- mánuði erbergi lana af kæmist )g eins erbierg- sváílum luggurn □ Klukkan var þrjú að nóttu, og John Scott-Painter og kona hans lágu í fastasvefni í reSikju sinni, þegar fimm rnenn brut- ust inn í hibýti þéirra, yfir sölu- búð þ.eirra og hverfispósits-tofu, sem Scott-Paintér vieittl for- stöðu að St. Georgés Road í BristOl. Þetta var 23. júní 1968. Á meðan fjórir þeirra fimm- menninga leituðu peninga og <verðmæ<ta hvarvetna í húsinuv stóð sá fimmti' vörð yfir hjón- unum sofandi og mundaði knatt kylf-u sem barofli, en kylfuna hafði Scott-Painter ajitaf innan aiTnlengdar frá< rekkju sinni, ef liann kynni að þurfa á h'enni að halda sér ti‘l varnar. Þegar hann hreyfði sig eitt- hvað í svefn-inum, foarði innrás- armaðurinn hann í höfuðið með kylf-unni. Kona Scott-Painter, fyrrverandi kénnslukona, hrödck þá upp af syefninum, og varð u-m leið einnig fy<rir misk-unnar- lausri bars-mið innrásarmanns- ms. i Hún lá síðan meðvitundar- laus af völdum áveikanna i sjú'kra'húsi, og varð meðal ann- ars að gangast undir trvær heila- skurðaðgerðir. Hún ítóðj sér þó aldrei og léz-t'sex mánuðum s-íð- air. MIKIÐ EFNAHAGSLEGT TJÓN LTm það leyti hafði tekizt að fiandsama árásarmiennina, og dómur verið kiv-eðinn upp yfiir þieim að undangengnum réttar- MAOUR MEÐ HNÍF RÆOST k FIMMT- ÁN ARA SFÚLKU úrskurðinum, og kvað koma til greina að sk-aðahæturnar fengj- ust þá hækkaðar um nokkur hundruð sterlingspund. „Það mundi haf a tekið allt að því ár, og við vorúm búin að fá meira en nóg af slíku vafstri. Við kusum helzt að gléyma þess um atburðum; að mininsta kosti kusum við ekíki aö hafa hug- ann bundinn við þá í eitt ár enn jafnvel þótt það h'efði orð- ið smávægilegu-r ávinningur peningaléga“. Faðir telpunnar, fertugur klæðskeri, bætir við: „Sem bet- ur fer er Catherine rólynd og skynsöm telpa, og þessir atburð ir viirðast ekki hafa ba'kað henni ineitt andlegt tjón. Hún hafði alltaf vitað að slikir vitfirring- ar fy-rirfynduBt. Ef telpa, með ólíka skapgerð hefði orðið fyrir þessu, má gera ráð fyrir að hún hefði ekki sloppið eins vel“. — nokkru síðar höld-um. Sumir voru dæmdir til betrunarskólavistar, aðrir til fan-gelsisvistar allt að átta ár- um. Á meðan eigmkonan lá í sjúlerahúsinu, var Scott-Pain-ter tilneyddur að selja verzlun sína með miik-lu tapi og festa Ikaup á öðru húsi. Kona hans hefði aldiiei getað siezt að aftur i gamla hú&inu, eftir þ-essa. at- Framh. á bls. 10. ÞAD er því miSur aigengt t>m ailan heim að fólk verði fyrir tiiefnis- lausum Eíkamsárásum. Þótt friðsælt sé taiið á þessu landi gerist það líka hér. Mikið er um ,það rætt að hjálpa mönnum sem haldnir eru sjúklegri árásarhneigð, og et það góðra gjalda vert. En fórnarlömb árásaræðisins gieymast oftast. Hér birtast nokkrar frásagnir frá Bretlandi — sem gætu kannski verið lærdómsríkar fyrir okkur. Miðvikudagur 26. ma 1971 7

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.