Alþýðublaðið - 28.05.1971, Side 11
FLOKKSSTA
KOSNINGASKRIFSTOFÍIR
REYKJAVÍK:
Utankjörstaðaskrifstofa A-listans er að HvernsgÖfu|4.
Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 10—2ja —
helga daga kl. 14—18. — Símar skrifstofunnar^ru
13202 og 13209. — Skrifstofustjóri: Jón Magnússc
Stuðningsfólk A-listans! Hafið samband við s0ff-
stofuna og látið vita um kjósendur, sem verða fjhr-
verandi á kjördag.
Kosningaskrifstofa hefur verið opnuð fyrir BreiðSdfts-
hverfi. Skrifstofan er að Fremristekk 12. — Simi 8<&S)0.
— Opið frá kl. 20—22. — Skrifstofustjóri: Vilhelm JBLíus
son.
'IM
m
Kosningaskrifstofa fyrir Árbæjarhverfi, Langh^ts-
hverfi, Breiðagerðishverfi og Álftamýrarhverfi Ljýfnr
verið opnuð að Grensásvegi 12. — Skrifstofan er öjjjn
virka daga kl. 17—22.. — Símarnir eru 84530, 84522ÚJ*
84416. — Skrifstofustjóri: Lars Jakobsson.
Skrifstofa Alþýðuflokksins, Hverfisgötu 8—10, er opin
alla virka daga frá kl. 9—22. — Símar skrifstofunnaf
eru 15020, 16724 og 19570. — Slcrifstofan veitir allar
upplýsingar og þar er aðsetur kosningastjórnar. -f
Framkvæmdastjóri: Baldur Guðmundsson.
Kosningaskrifstofa fyrir Austurbæjar-, Hlíðar- og
Laugarneshverfi hefur verið opnuð í Brautarholti 26.
— Símar 12097 og 12432. — Skrifstofan er fyrst um sina
opin kl. 20—22. — Skrifstofustjóri: Guðmundur Karls-
son.
Skrifstofa hefur verið opnuð í Hafnarfirði. Skrifstofan
er í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði. — Sími 50499. — Hún
verður opin kl. 13—1J 'T 20,30—22. — Skrifstofustjóri:
Finnur Stefánsson.
-Skrifstofa hefur veríð opnuð í Kópavogi. — Skrifstofan
er að Hrauntungu 18. — Sími 43145. — Hún verður opin
virka daga kl. 14—22, helga daga kl. 16—19. — Skrif-
stofustjóri: Þráinn Þorleifsson.
Alpýðuflokksfólk og annað stuðningsfólk A-listans um
land allt. Hafið samband við kosningaskrifstofur eða
trúnaðarmenn Alþýðuflokksins á hverjum stað og veit-
ið upplýsingar, sem að gagni geta komið í kosningastarf
inu. Þeir, sem vilja vinna fyrir flokkinn á kjördag eða
fyrir kjördag, eru vinsamlegast beðnir að láta skrá sig
hjá skrifstofunum eða hjá trúnaðarmönnum flolcksins.
VESTURL ANDSK JÖRDÆMI:
Skrifstofa hefur verið opnuð á Akranesi, á Vesturgötu
53, í Félagsheimilinu Röst. — Skrifstofan er opin kl.
17—22. — Síminn er 93-1716. — Skrifstofustjóri: Helgi
Daníelsson.
VESTF J ARÐ ARK JÖRDÆMI:
Skrifstofan á ísafirði er í Alþýðuhúsinu v/Norðurveg.
Hún er opin kl. 9—19 og 20—22. — Síminn er 94-3915.
— Skrifstofustjóri: Finnur Finnsson. — Sími heima 94-
3313.
NORÐURLANDSKJÖRDÆMI VESTRA:
Skrifstofan á Siglufirði er að Borgarkaffi. og er opin
kl. 17—19. — Sími 96-71402. — Skrifstofustjóri: Jóhann
Möller.
S J ÁLFBOÐ ALIÐ AR:
Þeir stuðningsmenn A-listans, stm vilja starfa fyrir
hann á kjördag eða við undirbúning kosninganna fram
til þess tíma, eru vinsamlegast beðnir að hafa samband
við skrifstofu Alþýðuflokksins í Alþýðuhúsinu við
Hverfisgötu, símar 15020, 16724 og 19570.
Stuðningsmenn! — Vinnan fram að kosningum og á
kjördegi getur haft úrslitaáhrif um niðurstöður kosn-
inganna. Við verðum eins og ávallt áður að mestu að
treysta á sjálfboðaliðastarf.
Vinnum Alþýðuflokknum og jafnaðarstefnunni! —
Fram til sigurs fyrir A-listann.
BÍLAR Á KJÖRDAG:
Þeir stuðningsmenn A-listans, sem vilja lána biía sína
á kjördag, eru vinsamlegast beðnir að hafa samband
við skrifstofu Alþýðuflokksins við Hverfisgötu, símar
15020, 16724 og 19570 og láta skrá þar bíla sína.
Það ríður á miklu, að A-listinn hafi yfir nægum
bílakosti að ráða á kjördegi. — Stuðningsmenn! —
Bregðið skjótt við og látið skrá bíla ykkar!
Skrifstofan á Sauðárkróki er í Sjálfsbjargarhúsinu. —
Sími 95-5465. - Hún er opin kl. 17-18 og 21-22. -
Starfsmenn skrifstofunnar: Magnús Bjarnason, sími
heima 95-5161, Jón Karlsson, sími heima 95-5313.
NORÐURLANDSKJÖRDÆMI EYSTRA:
Skrifstofan á Akureyri er á Strandgötu 9. — Símarnir
eru 96-21602 og 96-21603. — Skrifstofan er opin virka
daga kl. 10—22 og sunnudaga kl. 13—21. — Skrifstofu-
stjóri: Jens Sumarliðason.
AUSTFJ ARÐAKJÖRDÆMI:
Skrifstofa hefur verið opnuð á Egilsstöðum og er hún
opin frá kl. 10—12 og 17—20. — Skrifstofan er áð Tjarn-
arbraut 11. — Síminn er 97-1190. — Skrifstofustjóri:
Gunnar Egilsson.
RE YK J ANESK JÖRDÆMI:
Skrifstofa hefur verið opnuð í Keflavík. Skrifstofan ér
að Hringbraut 93. — Sími 92-1080. — Skrifstofan verður
opin kl. 10—22. — Skrifstofustjóri: Sæmundur Péturs-
son.
SUÐURLANDSKJÖRDÆMI:
Skrifstofa hefur verið opnuð í Vestmannaeyjum í Val-
höll við Strandgötu, opið kl. 17—19 og 20.30—23. —
Símuin er 98-1060., — Skrifstofustjóri: Reynir Guð-
stéinsson.
AREKSTUR (3)
sér og s’teaH því bí© hans aTtan
á bílnum, sem var í þann veginn
að b.ieygja upp Barónsstíginn, með
;þ'eim afteiðingum að farþegi sem
sat fraim í aftari bílnjum, kastað-
ist í framrúðuna og stearst á
höfði.
Maðþrinn var þegar fluttur á
Slysadeild Borgiarspítalans, en
imun etekj vera alvairlega meidd-
ur. —
FR AMB J ÓÐENDUR (6)
einnig átt sæti í stjórn og
varastjórn Sambands ungra
jafnaðarmanna undanfarin 5
ár. Síðan 1969 hefur hann
verið fulltrúi ungra jafnað-
armanna í stjórn Fulltrúa-
ráðs Alþýðuflokksins í
Reykjavík, og er hann nú rit-
ari Fulltrúaráðsins.
Helgi er kvæntur Ásdísí
'Ásmundsdóttur — og eiga
þau einn son á öðru ári, Ás-
mund.
ELDUR (3)
Slökkrviliðið brá skjótt við, en
þeigar það kom á staðinn, var þeg
ar crðinn talsverðfcr eldur í þaki
húsisihs og taaði mikinn reyk upp
úr þatei hússi-ns. Slökkvistarfið
getek vel þrátt fyrir það, en hús-
ið miun vera ■ Veirulega steemmt
af etdi, reyk og vatni.
lEldsupptök eru enn ókumn.
FUNDUR (3)
nesjuih n.k. miðvikudag.
Ræðumenn Alþýðuflokksins á
Tundunum tveim, sem þegar hafa
verið haldnir, voru Stsifán Giumn-
latiigsson, Karl S'tsinar Guðjóiis-
son, Kiartan Jóhannsson og Jón
Ármann Héðinsson. Heifur máli
Þelirra verið mjög vel tekið.
SILFURTUNGLIÐ
íl)
allt nágrennið útvaðandi I gler
brotum“, sagð’i Ástríður.
Friðrik G. Jónsson, lögreglu
þjónn, sem einnig býr í húsi
númer 94, sagði okktir, að
tvær síðustu helgar hefði hann
liringt í hreinsunardeild. borg
arinnar til að láta hreinsa
burt glerbroíin, því af þeim
stafaði mikil hætta.
Friðrik hefur s.jálfur beitt
sér mikið fyrir þessu velferð-
armáli íbúanna viff Grettis-
götu, og sagffi hann okkur, að
reyndar væru kröfur íbúanna
fleiri en Iokun Silfurtungls.
M. a. vildu íbúarnir, aff inn
lteyrslum í vélaverkstæði
beint fyrir utan eldhusglugg-
ann hjá þeim væri lokað frá
Grettisgötu og svæðið fyrir
framan verkstæðið væri mal-
bikað.
Friðrik nefndi einnig ónæð
iff, sem stafaði af Silfurtungl-
inu, og í því sambandi benti
hann á, að barnaleikvöllur,
sem þarna er, væri notaður
sem afþreyingarstaður fyrir
þá. sem ekki kæmust inn á
dansleikina í „tunglinu". Þar
róluðu uneingarnir sér meff
brennivínsfösku í hendinni og
athöfnuffu síg á bekkjunum
á ýmsan bátt — og heldur ó-
fagran.
Þá nefndi Friðrik skúrræfil,
sem stæði við' Grettisgötuna.
seiri virtist aímennl vera not
affur til bess að kasta af sér
vatni við, og vilja íbúamir
gjarnan sjá hann hverfa. —
Föstudagur 27. nvaí 1371 11