Alþýðublaðið - 04.06.1971, Page 8
EQSÍH©
tjtg. Alþýðuflokkurinn
Ritstjóri:
Sighv. Björgvinsson (áb.)
Tryggingarnar
Framsóknarflokkurinn er skyndilega orð
inn mikill félagshyggju- og umbóta-
flokkur að eigin sögn. Hann er allt í einu
orðinn svo uppfullur af áhuga fyrir al-
mannatryggingum, að Framsóknarmenn
fá varla vatni haldið. Til skiptis lýsir
Tíminn fjálglega þessum mikla áhuga
Framsóknar á framgangi tryggingamál-
anna ellegar ræðst á Alþýðuflokkinn.
Þau kosta Framsóknarmenn lítið stór-
yrðin og þau vega einnig létt í pyngjum
gamla fólksins á íslandi. Enginn aldinn
Isiendingur eða öryrki fær málungi mat
ar fyrir stóryrði Framsóknar. Almanna-
tryggingar verða ekki efldar með orð-
um, heldur athöfnum. Og hverjar hafa
verið athafnir Framsóknarflokksins í
tryggingamálunum?
Framsóknarflokkurinn hefur haft ó-
talmörg tækifæri til þess að sýna í verki
hug sinn til tryggingamálanna. Hann
hefur setið í mörgum ríkisstjórnum á Is-
landi, sem Alþýðuflokkurinn átti ekki
aðild að og fór þá oft með trygginga- 1
mál. Hvað gerði Framsóknarflokkurinn
þá? Hver eru þau afrek, sem Framsókn-
arflokkurinn hefur unnið í tryggingamál !
unum þegar hann hafði aðstöðu til og A1
þýðuflokksins naut ekki við?
Málsvarar Framsóknarflokksins full-
yrða, að almannatryggingar hafi dregizt
aftur úr í tíð núverandi stjórnar. Fær
þessi fullyrðing staðizt? Síður en svo.
Árið 1955 var samstjórn Framsóknar
flokks og Sjálfstæðisflokks við. völd í
landinu og þá fór Framsóknarmaður
með tryggingamál. Þetta ár jafngilti elli
lífeyrir einstaklings 17,7% af dagvinnu-
tekjum verkamanns. Glæsilegar var þá
ekki staðið að tryggingamálunum af
Framsóknarf lokknum!
Núna jafngildir ellilífeyririnn 32,3%
af dagvinnutekjum verkamanns. Undir
stjórn Alþýðuflokksins, sem tók við
stjórn tryggingamálanna árið 1956, hef-
ur ellilífeyririnn því hækkað um það
bil tvöfalt meir, en tímakaup verka-
m'anns. Er það afturför?
í byrjun næsta árs mun enn koma ný
grunnhækkun á ellilífeyrinn. Hann
mun þá jafngilda 38% af dagvinnutekj- i
um verkamanns. Brást Alþýðuflokkur-
ínn þar?
Á sama tíma munu ganga í gildi þau
nýmæli, að ellilífeyrisþegum verða !
tryggð lágmarkslaun með greiðslu við- |
bótarlífeyris til þeirra, sem við kröppust !
kjör búa. Verst setta gamla fólkinu verð
ur þar með tryggður ellilífeyrir, sem
jafngilda mun 46% af dagvinnutekjum
verkamanns fyrir einstakling og 80% af
dagvinnutekjum verkamanns fyrir hjón.
Eru þetta svik af hálfu Alþýðuflokksins?
Alþýðublaðið ítrekar spurninguna til
Framsóknarflokksins. G-etur Framsókn-
arflokkurinn státað af sambærilegum
framkvæmdum í tryggingamálum er
hann hefur unnið þegar Albýðuflokks-
ins naut ekki við? Svari Tíminn, ef hann
getur!
□ Gylfi Þ. Gíslason ráðherra
skipar efsta sætið á framboðs-
Iista Alþýðuflokksins í Reykja
vik.
Gylfi fæddist í Reykjavík 7.
febrúar 1917, ogr voru for-
eldrar hans hjónin Þórunn
Pálsdóttir og Þorsteinn Gísla-
son ritstjóri. Hann Iauk stúd-
entsprófi úr Menntaskólanum
í Reykjavík 1936 og Iagði síð-
an stund á hagfræðinám í
Þýzkalandi og lauk kandidats
prófi í þeirri grein við háskól
ann í Frankfurt am Main 1939.
Doktorsprófi í greininni lauk
hann við sama skóla 1954.
Eftir háskólanám starfaði
hann fyrst í eitt ár við Lands-
banka íslands, en gerðist dó-
sent við Viðskiptaháskóla fs-
lands 1940 og ári síðar dósent
□ Eggert G. Þorsteinsson
ráðherra skipar 2. sætið á
framboðslista Alþýðuflokksins
í Reykjavík.
Eggert fæddist 6. júli 1925
í Keflavík, og eru foreldrar
hans hjónin Margrét Guðna-
dóttir og Þorsteinn Eggerts-
son skipstjóri þar. Eggert Iauk
sveinsprófi í múrsmíði 1947
og stundaði þá iðn til 1958 og
annað veifið til 1961, en þá
gerðist hann skrifstofustjóri
h.já Húsnæðismálastofnun rík
isins. Því embætti gegndi hann
unz hann varð ráðlierra 1965.
Eggert hóf ungur afskipti
af verkalýðsmálum. Hann var
við laga- og hagfræðideild Há
skóla íslands. Gylfi var skip-
aður prcfessor við viðskipta-
d.eild Háskólans 1946 og
gegndi því embætti, þar til
hann varð ráðherra 1956.
Gylfi gekk ungur í Alþýðu-
flokkinn og hefur átt sæti í
miffistjórn hans síðan 1942 að
tveimur árum undanskildum
(1944 — 46). Ritari flokksins
var hann 1946 — 1968, en hef-
ur síðan verið formaður hans.
Hann var formaður Alþýðu-
flokksfélags Reykjavíkur 1952
—57, og formaður þingflokks
/Alþýðkiflokksins síðan 1967.
Gylfi var fyrst kjörinn á þing
1946 og fcefur setið á þingi ó-
slitið síffian. Hann var mennta
mála -og iðnaðarmálaráðherra
í vinstri stjórninni 1956 — 58,
menntamála-, iðnaðarmála-
og viðskiptamálaráðherra í
minnihlutastjérn Emils Jóns-
sonar 1958 — 59, og mennta-
mála- og viðskiptamálaráð-
herra slðan 1959.
Gylfi hefur gegnt fjölmörg-
um öðrum opinberum trú.nað-
arstörfum. Hann hefur einnig
gefið út allmargar bækur,
bæði um bagfræðileg efni og
stjórnmál. Hann var kjörinn
félagi i Vísindafélagi íslend-
inga 1959.
Kona hans er Guðrún Vil-
mundardóttir landlæknis Jóns
sonar. —
í stjórn Iðnnemafélags íslands
og Félags múraranema á náms
árunum, og i stjórn Múrara-
félags Reykjavíkur 1949—58,
þar af form. frá 1953. Hann
var jafnramt fulltrúi félags-
ins á þingum ASÍ tll 1964, og
1965 var hann gerður heið-
ursfélagi í Múrarafélaginu.
Eggert var varaforseti ASÍ
1958—60 og átti sæti í skipu-
lags- og Iaganefnd sambands-
ins 1956—62. Hann var rit-
ari Fulltrúaráðs verkalýðsfé-
laganna í Reykjavík 1956—58.
Eggert gekk ungur að ár-
um í Alþýffiuflokkinn og hefur
átt sæti í miðstjórn hans síð-
an 1948. Hann var formaður
FIJJ i Reykjavík og SUJ 1948
—50 og formaður Alþýðu-
flokksfélags Reykjavíkur 1957
— 1963. Eggert var fyrst kjör-
inn á þing 1953 og hefur átt
þar sæti síðan og var um
tíma forseti og síðan varafor-
seti efri deildar. Hann hefur
átt sæti í ýmsum nefndum og
ráðum, méðal annárs verið for
maður Húsnæðismálastjórnar,
og 1958 var hann gerður heið-
ursfélagi Skátafélagsins Heiða
búar í Kef javík,
Eggert varð sjávarútvegs-
Frárnh. á bls. 11.
segir Björn
Vilmundarson
deildarstjóri
sem skipar 7.
sæfið á lista
AJþýðuflokks•
ins í Reykjavík
— Hvers vegna ertu jafn-
aðarmaður?
— Til þess liggja ýmsar á-
stæður. Ég er kominn af sjó-
mönnum og alþýðufólki héðan
vestan úr bæ og af Seltjarn-
amjesi. Þetta var fólk, sem allt
átti undir veðri og vindum og
oft kom það fyrir, að e'kkjur
sátu eftir með bömin smá,
en fyrirvinnan hvarf í hafið.
Svo var með mína foreldra,
að þau miisstu sína feður á
þennan hátt og kynntust því
kröppum kjörum í byrjun ald-
. arinnar. Þau vom bæði alþýðu-
flokksfólk og trúðu því, að jafn-
aðarstefnan mundi bezt leysa
vandamál einstakliniganna og
þjóðarinnar allrar á hverjum
tíma. Ég mótaðist af þessu á
mínum uppvaxtarárum, í skóla
hjá séra Ingimar Jónsfeyni og
af fél. mínum og gekk síðan í
FUJ. Með vaxandi þro'ska og
lífsTieynslu hef ég séð enn bet-
ur, að jafnaðarstefnan hentar
íslenzku þjóðfélagi vel. Ég
held ég hófði varla getað orðið
annað en jafnaSarmaður.
— Hvað veldur því, aff þú
tekur sæti á framboffslista
flokksins?
■— Þrátt fyrir þtessa skoðun.
mína á jafnaðarstefnunni, hef
ég ekki tekið virkan þátt í
stjórnmálum. Ég h'ef varjð
miklum tíma í starf mitt og í-
þróttahreyfi nguna. Hins veigar
finnst mér nú, að það sé Vegið
að Alþýðuflokknum úi
áttum — og það sé skj
að leggja nofckuð af
til að hann verði áfr£
aö í íslenzkum stjór.
— í hugum margra
vinnuhreyfingin nát<
kveðnum stjónuná
Hvernig fer þaff sa
vera samvinnumaffu
ekki framsóknarma
leið?
Innan samvinnuhrt
innar er fólk úr öllun
málaflokkum og því e
að hún væri laus viff e
tík. Hún er miklu i
Framsóknarflokkuxinn
engan hátt hans einkaf;
Ég var í Samvinnus
hjá Jónasi Jónssyni oj
íst þar sögu samvin'
ingarinnar og hafði þ
hug á að gerast liðsmað
ar. Ég hef starfað að
framgangi í nærri ál<
ung og tel mig engu sfí
mann, þó að ég sé j:
maður, enda lætur
sannur samvinnumaðtH
málaskoðanir hafa áhrii
ir sínar. &amvinnusted
jafnaðarstefnan eru n;
og geta sameiginlega !
okkar vandamál. Við e
styðja samvinnufélögih
virkairi þátt í starföiem
— Þú hefur starfaff £
ingamálum mikiff.
verkefni eru brýnu;
undan á sviffi tr
mála?
— Ég hief mikla trú
tryggingastarfsemi o.g
sj álfsögð og nauðsynleg
er engin tilviljun, að
starfað að þeim máiurr
an aldarfjórðung; Ég li
að þessu samvinnuf
miklu af mínum-: starffe
og hef haft mikila án
því. Ég álít, að íslenzl
ingafélög séu of íhald
lokuð. Þau hafa gert
í því að' kynna aþi
starf sitt og hinar mar
8 Föstudagur 4. júní 1971