Alþýðublaðið - 04.06.1971, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 04.06.1971, Qupperneq 11
EGGERT (9) og félagsmálaráðherra 1965 í ráffuneyti Bjarna Benedikts- sonar, en núna gegnir hann embættum sjávarútvegs-, heil brigðis- og tryggingamálaráS- herra. Eggert er kvæntur Jónu Jónsdóttur og eiga þau 4 börn. LANDSLIÐIÐ í SUNDI ÆFIR VEL □ Til undirbúnings Iandskeppn um sumarsins hefur Sundsam- band íslands staðið fyrir æfing-' um okkar bezta sundfólks aðra hvora helgi í vetur. Núna um hvítasunnuna dvaldist hópurinn við æfingar í Hveragerði, undir stjórn landsliðsþjálfarans Guð- mundar Þ. Harðarsonar. Líkleg- ast fyndist mörgum trimmaran- um æfingarnar erfiðar því auk leikfimis og þrekæfinga synti hver maður 33—35 kílómetra. í æfingahópnum er nú sem stendur eftirtalið sundfólk. Elín Gunnarsdóttir Self. Elín Haraldsdóttir Æ Guðmunda Guðmundsd. Self. Guðrún M. Erlendsd. Æ Guðrún Magnúsd. Kr Halla Baldursdóttir Æ .... Helga Gunnarsdóttir Æ Hildur Kri'stjánsdóttir Æ Ingibjörg Haraldsd. Æ Salóme Þórisdóttir Æ Vilborg Júlíusdóttir Æ Pinnur Garðarsson Æ Flosi Sigurðsson Æ Friðrik Guðmundsson KR Geistur Jónsson Á Guðjón Guðmundsson ÍA Guðmundur Gíslason Á Gunnar Kristjánsson Á Hafþór B. Guðmundsson KR Leiknir Jónsson Á Páll Ársælsson Æ Sigurður Ólafsson Æ Stefán Stefánsson UBK BÖRN óskast til a5 bera Alþýðublaðið til áskrifenda í: Norðurmýri — Austurbrún — Mela. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Simi 14900 SKEMMTANIR — SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIDIR - VÍKINGASALURINN er opinn fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. * HÓTEL LOFTLEIDIR Cafeteria, veitingasalur með sjálfsafgreiðslu, opin alla daga. ❖ HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vikunnar. * HÓTEL BORG við Austurvöll. Resturation, bar og dans [ Gyllta salnum. Sími 11440. * GLAUM8ÆR Fríkirkjuvegi 7. Skemmtistaður á Þremur hæðum. Sími 11777 og 19330. * HÓTEL SAGA Griliið opið alla daga. Mímisbar og Astrabar, opið alla daga nema miðvikudaga. Sími 20800. * INGÓLFS CAFÉ við Hverfisgötu. - Gömlu og nýju dansarnir. Slmi 12826. * ÞÓRSCAFÉ Opið á hverju kvöldi. - Sími 23333. * HÁBÆR Kínversk restauration. Skólavörðustíg 45. Leifsbar. ÚpiO frá kl. 11 f.h. til kl. 2,30 og 6 e.h. Sími 21360. Opið afa daga. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR PING0UIN- GARN MIKIÐ ÚRVAL AF: ★ CLASSIQUE CRYLOR ★ SPORT CRYLOR ★ ZEPHYR CRYLOR ★ MULTl-PIN GOUIN Þol:r þvottavéla'þvott NÝTT ALIZE PRJÓNAGARN Kostar aðejns kr. 45/— pr. 50 gr. Þolir þvottavélaþvott. VERZLUNIN HOF, Þinghoítsstræti 1. Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 t • ■ iV Hljómsveit Garðars Jóhannessonar W Söngvari: Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasalan frá M: 8. — Sími 12826 Auglýsingasíminn er 14906 Ferðaféiagsferðir 1. 5. júní. Þóremörk. 2. 16. júní. Látrabjarg, fugla- skoð'unarferð, 5 dagar. Farmiðar í þessar ferðir se’dir á skrifst'ofunni. 3. 6. júní Botnsúlur eða Þing- vellir. Lagt af sta'5 kl. 9,30 frá BSÍ. Ferðafélag íslands Öfdkgöt'u 3, s'ímar 19533 og 11798. ÖTTARYNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Eiríksgötu 19 - Sími 21296 Gylfi Eggert G. Sigurður E. Gunnar María Björgvin Suzanne Karl M. Gíslason Þorsteinsson Guðmundsson Eyjólfsson Ölafsdóttir Guðmundsson Brenning Einarsson Hátíðarsamkoma A-listans HÚSIÐ 0PNAÐ kl. 14.30 í Súlnasal Hótel Siigu laugardaginn 5. júní kl. 15.00. 0 A G S K R Á: Ávörp flytja: Sigurður E. Guðmundsson Gyifi Þ. Gíslason Gunnar Eyjólfsson Eggert G. Þorsteinsson María Ólafsdóttir SKEMMTIATRIÐI: 1. Særska óperusöngkonan Suzanne Brenning syngur 2. Karl M. Einarsson skemmtir. 3. Rósa íngóifsdóttir og Oktavia Stefánsdóttir syngja. Fundinum síjórnar Björgvin Guðmundsson, form. Alþýðuflokksfélags Rsykjavikur. Allt stuðnmgsfóik A-listans velkomið. RÓSA og 0KTAVIA u Föstudagur 4. júní 1971 11

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.