Alþýðublaðið - 04.06.1971, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 04.06.1971, Blaðsíða 14
□ í dag- er föstudagurinn 4. júní, 155. dagur ársins 1971. Síff- degisflóð í Reykjavík kl. 15.31. Sólarupprás í Reykjavík kl. 3.17, en sólarlag kl. 23.37. Kvöld- og helgarvarzla: í Apótekum Reykjavíkur 29. maí til 4. júní er í höndum Lyfja búffarinnar Iffunnar, Garffs Apó- teks og Lyfjabúffar Breiffliolts. — Kvöldverzluninni lýkur kl. 11 e. h., en þá hefst næturvarzlan í Stórholti 1. Apötek Hafnarfjarffar er opið á sunnudogum og öffrum helgi- dögum fcl, 2—4. Kópavogs Apótek og Kefla- víkur Apótek eru 'ápin helgidaga 13—15 Almennar upplýsingar um læknaþjónustuna í borginni en’ gefnar í símsvara Læknafélag9 Reykjavíkur, sími 18888. í neyðartilfellum, ef ekki næst til heimilislæknis, er tekið á móti vitjunarbeiffnum á skrifstofu iæknafélaganna I síma 11510 frá fcl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá 8—13. Læknavakt í Hafnarfirði og Garffahreppi: Upplýsingar £ lög. regluvarðstofunni £ síma 50131 og slökkvistöffinni í sima 51100. hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 aff morgni. Um helgar frá 13 á laugardegi lil kl. 8 á mánudagsmorgni. Sími 21230. Sjúkrabifreiffar fyrir Reykja- vík og Köpavog eru 1 síma 11100. □ Mænusóttarbólusetning fyrir fuliorffna fer fram í Heilsuvernd arstöð Reykjavífcur, á mánudög- um kl. 17—18. Gengiff inn frá Ba-rénsstíg jtfir brúna. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöffinni, þar sem slysa- varðstofan var, og er opin laug ardaga og sunnud. H. 5—6 eji. Sími 22411. Landsbókasafn íslands. Safn- húsið við Hverfisgötu. Lestrarsal ur er opinn alla virka daga kl. 9—19 og útlánasalur kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsaín, Þingholtsstræti 29 A sr opið sem hér segir; Mánud. — Föstud. kl. 9—22. Laugard. kl. 9—19. Sunnudaga kl. 14—19. Hólmgarði 34. Mánudaga kl. 16—21. Þriðjudaga — Föstudaga ki. 16—19. DAGSTUND Hofsvallagötu 16. Mánudaga, Föstud. kl. 16—19. Sólheimum 27. Mánudaga. Föstud. kl. 14—21. íslenzka dýrasafnið er opið alla daga frá kl. 1—6 í Breiðfirð- ingabúff. Bókasafn Norræna hússins er opið daglega frá kl. 2—7. Þriffjudagar Blesugróf 14.00—15.00. Ár- bæjarkjör 16.00—18.00. Selás, Árbæjarhverfi 19.00—21.00. Miðvikudagar Álftamýrarskóli 13.30—15.30. Verzlunin Herjólfur 16,15— 17.45. Kron við Stakkahlíð 18.30 til 20.30. Fimmtudagar Laugalækur / Hrísateigur 13.30—15.00 Laugarás 16.30— 18.00 Dalbiaut / Kleppsvegur 19.00-21.00. MINNINGARKORT Minningarspjöld Flugbjörgun- arsveitarinnaæ. fást á eftirtöldum stöðum: Bókiabúð Braga Bryn- jólfssonar, Hafnasstræti. Minn- urði Þorsteinssyni 32060. Sigurði Waage 34527. Magnúsi Þórar- innssyni 37407. Stefáni Bjartna- syni 37392. Flugbjörgunarsveitin: Tilkynn- Ir. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum; Hjá Sigurði Þor- steinssyni sími 32060. Sigurði Waage sími 34527. Magnúsi Þór- arinssyni sími 37407. Stefáni Bjarnasyni sími 37392. Minning- srbúðinni Laugaveg 24. SKIPAFERÐIR Skipaútgerö rikisins. Hekla fer frá Gufunesi í kvöld austur um land í hiingferð. Esja fór frá Akureyri síðdegis í gær á austuiieið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 11.30 í dag til Þoiiákshafnar. Þaðan aftur kl. 17.00 til Vestmannaeyja. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er í Reykjavík. Jök- ulfell fer í dag frá New Bedford til Reykjavíkur. Dísarfell átti að fara í gær frá Ventspils og fer þaðan til Gdynia, Svendborgar og Gautaborgar, Litlafell fer í dag frá Húiavík til Faxaflóa. — Helgafell er í Reykjavík. Stapa- fell e.r á Alcureyri. Mælifell fer í dag frá Gufunsi til Akuneyrar oíg Húsavíkur. Frysna er í Borgar- nesi, — ;i FLUGFERDIR Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Sólfaxi fór frá Keflavík kl. 08:30 í morgun til Glaisgow, Kaupmannahafnar, Glasgovv og væntanlegur aftur til Keflavíkur kl. 18:15 í kvöld. Sólfaxi fer frá Keflavik kl. 08:30 á morgun til Lundúna væntanlegur aftur til Keflavíkur kl. 15:45 annað kvöld. Gullfaxi fer frá Kaupmanna- höfn til Osló, Keflavíkur, Osló og væntanlegur aftur til Kaup- mannahafnar M. 19:35 annað kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætl- að að fljúga til Vastmannaeyja (2 íerðir) ti’l Akureyrar (3 ferð- ir) til Húsavíkur, Patreffcstfjarðar, ísafjarðar, Sauðárkróks og til Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Akureyrar (2 ferðir) til Hbrna- fjarðar, ísafjarðar og til Egils- — Ef þú leiðir þyrstan asna að tveimur fötum og önnur er full af vatni en hin af bjór, úr hvorri fötunni heldurðu að hann myndí drekka? —Vatnsfötunni. ■—■ Já, alveg rétt, en hvera vegna? jj — Af því að hann er asni. Skrifstofumaður - Innheimfumaður Rafveita Haínarfjarðar óskar að ráða: 1. Reglusaman mann til bó'khald'sstarfa með verziunars'kólapróf eða Samvinnuskóla- próf. 2. Reglusaman manín með góða framkomu, til innheimtUstarfa. Umsækjandi þarf að hafa kynnzt vinnu við rafmagn og geta lagt til foíl. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri stört, sendist til Rafveitu Hafnarfjarð" ar, Hverfisgötu 29, SJONVARP 20.00 Fréttir 20.25 Veffur og: auglýsingar 20.30 Hljómleikar unga fólksins Tveir balletlfuglar. Fílharmoníuhljómsveit New York borgar leikur tvo balletta Svanavatnið eftir Peter Tsjæ- kovski og Eldfuglinn eftir Igor Stravinskí. Leonard Bernstein stjórnar hljómsveitinni og kynnir verk- in og höfunda þeirra. Þýffandi Ilalldór Ilaraldsson. 21.30 Mannix Leikslok Þýffandi Kristmann Eiffsson. 22.10 Erlend málefni Umsjónarmaffur: Ásgeir Ingólfsson. 22.40 Dagskrárlok. ÚTVARP Föstudagur 4. júní 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin, Tónleikar, Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veffurfregnir. Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síffdegissagan: „Litaffa blæjan.“ 15.00 Fréttir. Tilkynningar. — Lesin dagskrá næstu viku. Klassísk tónlist. 16.15 Veffurfregnír. Létt Iög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar, 18.45 Veffurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Sóknin í þaff, sem sízt skyldi. 19.55 Gestur í útvarpssal. 20.25 Lundúnapistill 20.45 Tónlist frá rúmenska lit- varpinu. 21.30 Útvarpssagan. 22.000 Fréttir. 22.25 Veffurfregnir, Kvöldsagan. 22.45 Undir lágnættið 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. — ' 14 Föstudagur 4. júní 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.