Alþýðublaðið - 04.06.1971, Side 16
V
mmm
4. JUNI
AST VIO
□ Ágúst H. Pétursson á Pat-
reksí'irði skipar annað sætið á
lista Alþýðut'lokksins á Vest-
fjörðum. Agúst fætídist í Bol-
ungarvík 1916, sonur Péturs
Sigurðssonar skipstjóra þar
og Kristjönu Einarsdóttur.
Ágúst nam bakaraiðn í Reykja
vík og starfaði þar við iðn
sína til 1951. en þá fluttist
hann búferlum til Patreksfjarð
ar. Þar starí'aði hann við iðn
sína um skeið, en hefur mörg,
síðustu árin verið starfgmaður
Patrekshrepps. A Patreltsfirði
hefur Ágúst haft mikil af-
skipti af hreppsmálum og lengi
átt sæti í hreppsnefnd og ver
ið bæði oddviti og sveitarstjóri
í hreppnum. Á yngri árurn í
Reykjavík starfaði hann mik-
ið í samtökum ungra jafnað-
armanna og var um skr/ið for-
mað’ur FUJ í Reykjav/k og átti
sæti í stjórn SUJ og miðstjórn
Alþýðuí'lokksins. Hann á nú
sæti í flokksstjórn sem full-
trúi Vestíjarðakjördæmis.
Ágúst er kvæntur Ingveldi
Magrsúsdóttur.
Alþýðublaðið átti stutt við-
tal við Ágúst í gær, ea liann
var þá staddur í Rfeykjavík á
leið til ísafjarðar á framboðs-
fund. Samgöngum er nefnilega
enn þannig háttað um Vest-
firði. að greiðasta leiðin frá
Patreksfirði til ísafjarðar er
sú, að fara fyrst til Reykjavík
ur.
— Kosningabaráttan hér
vestra snýst fyrst og fremst
um þingsæti Birgis Finnsson-
ar, en í sjálfu sér er ekki mikil
hætta á öðru en liann haldi
því. Þótt Hannibal sé vclþekkt
ur og velmetinn verka lýðsleið
togi þýðir honum ekki að
koma hingað nú.na eftir allt
sem á und.an er gengið. Ilann
var í 32 ár að kljúfa Alþýðu-
flokkinn, 12 ár að kljúfa AI-
þýðubandalagið, en ekki nema
2 ár að kljúfa nýja flokkinn
sem heitir Samtök frjáls-
lyndra fyrir sunnan, en Vinstri
menn norður á Akureyri. Enda
er Hannibal sjálfur greinilega
búinn að gefa félagsskapinn
upp á bátinn, og hann sagði
það fullum fetum á framboðs
fundi á Flateyri, að samtökin
væru dauð, ef hann kæmist
ekki að fyrir vestan. Ilann
gerir sem sé alls ekki ráð fyr-
ir því að Magnús Torfi geti
náð kosr ingu í Reykjavík, svo
að ekki sé nú minnzt á Björn
fyrir norð'an.
— Hefur landhelgismálið
mikið verið á dagskrá á fund-
unum?
— Stjcrnarandstæðingar ætl
uðu að nota það gegn okkur
á fyrstu fundunum, sem voru
hald.nir á Patreksfirði og
Tálknafirði, en síðan hafa þeir
verið á undanbaldi í málinu
og minnast ekki á það ótil-
kvaddir; við höfum haft allt
frumkvæði að umræðum um
það, og skilningur virðist vera
góffur fyrir sjónarmiðum okk-
ar í því máli. Á þessum síð-
ari fundum hefur mestur tími
farið í það, minnsta kosti lijá
Hannibal, að reikna. Á Bíldu-
dal fyrst setti hann upp eins
konar sölutorg og byrjaði aff
reikma sér atkvæði, ef hann
fengi svona mörg atkvæði frá
þessum og svona mörg frá
hinum, þá væri hann kominn
inn. Og á Flateyri tók þessi
sölumennska enn lengri tíma.
En ég benti honum á það á
báum fundunum, að atkvæðis-
rétturii n er helgasti réttur
manna, sem hver og einn ræð
ur yfir sjálfur og gagnvart
honum dygðu engar reiknings
kúnstir. Enda held ég það sé
sa.rna bve mikið Hannibal
reiknar, hann nær ekki kjöri
fyrir það. - KB
ír 0| skartgripir
KORNELfUS
JÚNSSON
skálavSrðustíg 8
Senn má fara að
skunda á Þingwoli
□ Upp úr næstu helgi getu.r
fóik fairið að tjalda á Þinigvöllum
í fu! :n rétti, lað því er séra
EMfcur iþjóðgarðsvörður tjáði
blaðin.u í gær.
,,'Það heifuó 'TÍÓ eklti vea-ið 'pm-
azt ivið einu og einu tjaldi ihihgað
til, en við höfuim þessar takmark
anir ti'l 'að forðast hóptjaiMa’nir
áður en jarðvegurinn er búinn að
jafna sig eftir weturinin,“ sagði
Eiríiklar.
Á iÞin'gvc’iuan eiru nú fimm
stór tjaldsvæði en það stærsta
verður þó líklega elkki brúkiegt
fyi'r en sei.nntpartinn í mánuðin
uim. Tjaídsvæði þessi eru þann-
ig iválin, að auðvelt sé að komast
í vatn ef að kviknar í kjíanrmu.
Séra Eiríkuir tjáði blaðinu, að
í ár yrði þjóðgarðurinn opnaðkr
hleldur ifyrr en í fyrra, „en ytfir-
leltt er dkfci orðið iregrtleiga vist-
legt hér fyrr en um Jóhsmessu,
undir lok mánaðarins."
Við eigum von á
dönskum aurum
□ „Statsminsteren træffer lige-
lédeis bestemmels om, at den pas
sende del af legatets kapital
overföres til Islands univensitet,
samtig med besluttningens iværk
set>telese“.
Þetta er hluti handritalaganna
dönsku frá 1961, og samkvæmt
þeim á Háskóli íslands að fá
hluta af sjóði Árn’asafns, eftir
mánari ákvörðun forsætisráð-
hierra Dana.
Danir hafa nú ákveðið upphæð
ina, og má því Háskólinn eiga
von á peningasendingu að utan á
næstunni, 52,000 krónum dönsk-
um, eða sem næKf 610 þúsund
’krónum íslenzkum.
En þessir peningar verða ekki
teknir af sjóði Árnásafns, heldur
■hefur danska ríkisstjómin ákveð-
ið að fara >fram ó sérstafca fjáir-
veitingu danska þingsins til þesSa
máls. Er þessi ákvörðun eflaust
tekin með það í huga að styggja
ekki ráðamenn Árnasafns m'eira
D Á morgun, laugardaginn 5.
Jiíní, efnir A-listinn í Reykja-
vik til liátíðasamkomu í Súlna-
sal Hótel Sögu. Dagskrá sam-
komunnar er mjög fjölbreylt.
Stutt ávörp flytja Gylfi Þ.
Gíslason, Eggert G. Þorsteins-
son, Sigurður E. Guðmundsson,
Gunnar Eyjólfsson og Maiía* Ól-
afsdóttir. Sænska óperusöng-
konan Suzanne Brenning syng-
ur óperettulög en hún syngur
um þessar mundir í Zorba, sem
flutt er í Þjóðleikhúsinu. Þá
skemmtir hinn góðkunni gam-
anleikari Karl. M. Einarsson og
tvær ungar leikkonmv Rósa
Ingólfsdóttir og Oktavía Stefci
j ánsdóttir, syngja þjóölög. Sam-
komunni stjórnar Björgvin Guð-
| mundssou, formaður Alþýðu-
flokksfélag Reykjavíkur.
Dagskráin mun hefjast kl. 15,
en liúsið verður oynað kl. 14,30
! fyrir þá, sem vilja tryggja sér
borð. Er allt stuðningsfólk A-
listans í ReykjaVík velkomið,
en fólki er vinsamlegast bent á
að mæta stundvíslega til þess
að geta tryggt sér borð. Hafa
slíkar hátíffasamkomur, sem A-
listinn í Reykjavík hefur hald-
ið fyrir kosningar, ávalit verið
vel sóttur, enda vel til þeirra
WBjdáSn'l ' !lilíilt:n|“*i!l'l! > I
en orðið er, með því að skerða
sjóð safnsins. —
152 ERLEND
VEIÐISKIP
□ Samlkvæmit upplýsingum
Landheligisgæzl-uinnar vooti sam-
tats 152 erlend veiðiskip á haf-
svæðinu lumhverfis íslands 27. og
28. maí. Þar af vrou siex togar-
ar frá óbefcktu landi, að sögn.
Piátea HlöðVerssonar hjá La,nd-
h|e!'igis>gæzíliu>nini, tótost ekkf að bera
kennsl á skipin veigna veðun-s.
Tæplega hiefljmingur veiðiskip-
anna voru brezikir togarar eða 73.
Vestur-Þýzkir 'togarar voru 20,7
belgískii'. Sikuttogarar voi-iu 40,
þar af 18 rúissneskiir, 11 pólskir og
11 austur-þýzfcir. Línuibátar voru
6. Fjdrir frá N>ore>gi og 'tveir frá
Fæ>rieyjium. Eitt móðurs'kip var á
miðunum og var Það lússnieskt.
A - LISTA
hátíð í Reykja-
neskjördæmi
□ Kosningahátíð A-listans í
Reykjaneskjördæmi verður
haldin í Stapa í kvöld, föstu-
dag, klukkan 21.
Ávörp flytja: Jón Ármann
Héðinsson, Stefán Gunnlaugs-
son og Karl Steinar Guðna-
son.
Skemmtiatriði annast Jör-
undur (eftirhermur) og Gunn
ar og Bessi (gamanþáttur), en
hljómsveitin Haukar leika fyr
ir dansi. —
mm