Alþýðublaðið - 05.06.1971, Page 8

Alþýðublaðið - 05.06.1971, Page 8
KÖftBP^-'•-.WJ' /vLrp,Y€?ID EKimD mmmmmmmmm ■y—M—Ba————ibmw—m Utg. Alþýðuflokkurinn Ritstjóri: Sighv. Björgvinsson (áb.) Dagur sjómanna Á morgun er Sjómannadagurinn, hátíðis dagur íslenzkra sjómanna. í hverju sjáv arplássi um allt Island mun dagsins minnzt og þeirra manna, sem dagurinn er tileinkaður, — sjómannanna íslenzku. Fiskimiðin við fslands strendur eru sú auðlind, sem fært hefur fslendingum öll um þá björg í bú, sem gert hefur það að verkum, að á fslandi er nú velferðarríki og þar þarf enginn að líða skort. Og það eru sjómennirnir, sem sótt hafa þennan auð í sjávardjúpin. Það er fyrst og fremst þeirra starf, dugnður þeirra og eirrstæð afköst, sem leitt hafa þjóðina frá örbirgð til bjargálna. ] Fyrir þjóð, eins og þá íslenzku, sem byggir afkomu sína á fiskveiðum, skiptir öllu máli, hvernig að þeim atvinnuvegi er búið. Alþýðuflokksmenn hafa farið með stjórn sjávarútvegsmála allt frá ám inu 1959. Og hvernig hafa þeir leyst sín mikilvægu störf af hendi? A síðast liðnum áratug hafa fslending^ ar verið í óða önn að byggja upp fjöl- breyttara atvinnulíf í landi sínu. En hef ur sjávarútvegurinn liðið fyrir það? Hef ur hann gleymzt? Lítum á nokkrar stað- reyndir. Árið 1958 var stærð íslenzka fiski- skipaflotans 57.800 brúttólestir. Nú er hún yfir 80 þús. brúttólestir. Árið 1958 áttu íslendingar fá stærrl fiskiskip. Nú eiga þeir fullkomnasta og bezt búna fiskiskipaflota í heimi. Á einum áratug bættust í flotann yfir 180 stór fiskiskip, búin nýjustu tækni. Árið 1958 dreymdi fslendinga um, að eignast eigið rannsóknarskip. Nú ! eiga þeir, ekki eitt, heldur tvö af full ! komnustu gerð. | Árið 1958 nytjuðu íslendingar til- tölulega fáar fiskitegundir. Nú hefur fjölbreytnin í veiðum og vinnslu stór aukizt og skiluðu þessar nýju búgrein ' ar í sjávarútvegi á s. 1. ári yfir 900 m. kr. Árið 1958 var útflutningsverðmæti \ sjávarútvegsins 5.120 m. kr. miðað við núverandi verðgildi krónunnar. Á síðasta ári var útflutningsverðmætið um 10 þús. m. kr. Árið 1958 var 26 m. kr. varið til vís indarannsókna í sjávarútvegi miðað við núverandi verðgildi krónunnar. Nú er varið 128 m. kr. í þessu skyni og er það meira en fimmföld aukn- ing. Hér eru aðeins tilfærð nokkur dæmi i*m 6ra framþróun í sjávarútvegi á s. I. srúmum áratug. Sá atvinnuvegur hef- w því ekki gleymzt. Og það er öllum Alþýðuflokksmönnum ánægjuefni, að þessar miklu framfarir skuli hafa átt sér stað undir stjórn Alþýðuflokksins. J þeirri staðföstu trú, að þessu uppbygg ingarstarfi í íslenzkum sjávarútvegi verði jafn öflugulega fram haldið send ir Aíþýðublaðið íslenzkum sjómönnum lieillaóskir í tilefni dagsins. ÞETTA HEFUR GERZT 1a LÁ BDHm' □ Togaraútgerð heíur um lang an aldur víerið einn þýðingar- nnesti þátturinn í íslenzkum sjáiv arútvegi. En í byrjun síðasta áratugs var togaraútgerð ákaf- lega erfiður aitvinnuvtegur; rekst .ursgrundvöllur útgerðarinnar var mjög slæmur, fyrst og fremst vegna aflatrtegðu, og vegna þess að togararnir eltust og geng-u úr sér með hverju árinu. En við þessar aðstæður var áhuigi út- gerðarmanna á öflun nýrra tog- ara lítí‘11 sem enginn. En þetta brieyttist þegar ledð á áratuginn. Þá fóru togararnir a.ð affla bet- ur og um leið varð mönnum bet ur Ijóst að togaraútgerð hlýtur um langa framtíð að verða einn ‘belzti hornsteinninn í fistoveið- um íslendinga. Fór þá að áhugi á kaupum á fullk< nútíma skuttogurum, og í 1967 var skipuð sérstök togaramefnd tiil að kynna aramálin og gera uppdr þeirri stærð og gerð togai hentaði íslenzkum aðst Það er sá uppdráttur, serr er af hér að ofan. Og af i <1 Fjölbreytni í íslenzkum ustu árum. Nýting á ræ: ist ekki að neinu mark afurðir skila nú sífellt a diskraflinn nam til dæi 1969 veiddust aðeins 405 rækiuaflinn úr 3-276 tor ið að leit að nýjum ræl undi’- vísindalegu eftir greinar röskum 550 mif ekki talin með, nema Þessa.r nýju búgreinar s því að hjálpa þjóðinni y arinnar hlaut að hafa í hörpdisks í frystihúsi. a O Hvað hafði Lúðv son að fela spyr AIJ á forsíðu. Hvers re^ að dylja þá íslendi Besa kunna íandi hans? Hann reynir ai ir þeim meginatriði Hann reynir að dylji hvað stefna hans o: stjómarandstæðihga helgismálinu hefur sér. Á korti Lúðvíks J< hefur hann, auk 50 : unnar, látið afmarl sem lesendur eiga ai trú um, að sé íslen grunnið. En það er faldlega ekki! „Lam hans Lúðvíks Jósel ©kki nema lítill 1 raunvemlega íslenz grunns! Lúðvík Jósefsson 1 greina íslenzka land: forsíðukorti bæklinf og það afmarkist.af I jafndýpislínu, En í það miklu stærra. löngu ásáttir um, að ] greining Lúðvíks á 1 inu sé allsendis ófnll 8 Laugardagur 5. júní 1971

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.