Alþýðublaðið - 05.06.1971, Síða 9

Alþýðublaðið - 05.06.1971, Síða 9
VITIÐ ÞIÐ 3- vataia' Þ'essa starfs er sú, aS nú hefur )mnura verið samið um. smíði 8 nýrra i árinu skuttogara fyrir íslenzk úitgerð- : skut- arfyrirtæki og munu þeir fyrstu sér tog komast í gagnið á næstu miss- átt að erum. Þetta er mikilvægasta :a, sem skrefið, s:em stigið hefur verið :æðum. ti'l endurnýjunar 'togarafflotanum i mynd síðan nýsköpunartogararnir leiðing voru kfeyptir fyrir hartnær ald- I arfjórðungi. —. sjávarafla hefur aukizt mikið á síð^ kju ,humar, loðnu og skelfiski þekkte i fyrir aðeins fáum árum, en þessar luknum tekjum í þjóðarbúið. Hörpu- uis 2475 tonnum á s. 1. ári, en árið ! tonn af hörpudiski. Sömuleiðis jókst mum í 4.510 tonn, en stöðugt er unn- tjumiðum, þar sem veiðar fara fram liti. Árið 1969 skiluðu þessar nýju Ijónum í þjóðarbúið, og er þá loðnan það af henni, sem var lagt niður. íjávarútvegsins hafa átt stóran þátt í fir þá erfiðleika, sem brotthvarf síld- för með sér, — Myndin er af vinnslu AÐ I árslok 1970 voru í eigu landsmanna 209 fiskiskip yfir 100 lestir að stærff, og eru togarar þá ekki taldir meff. Fyrir 10 árum áttu ís- lendingar affeins 49 báta af þessari stærð. AÐ samanlögð brúttólestatala þessara skipa er 42.240. AÐ á síðastliffnu ári voru smíff- uff og sjósett á íslandi 20 skip, þar af 6 stálskip. AÐ áriff 1970 var variff 128 milljónum til rannsókna- og fræffslustarfsemí í sjáv- arútvegi. AÐ sjómenn á íslenzka fiski- flotanum eru ekki nema rúmlega 4800 talsins aff meðaltali. AÐ þessir 4800 sjómenn öfluffu árið 1970 729.254 tonn af alls konar fiski aff útflutn- ingsverffmæti fyrir um 10 þús. milljónir króna. AÐ stöffugt eru haldin nám- skeiff fyrir starfsmenn frysti húsa. AÐ alþingi hefur nú samþykkt stofnun sérstaks fiskiffn- skóla. AÐ erfiffleikaárin 196G —G9 var fjárfest fyrir um 1200 milljónir í fiskveiffum ein- um. AÐ sömu ár var fjávfest fyrir um 1000 milljónir í fiskiffn- affi. AÐ allt þetta hefur gerzt meffan Alþýffuflokkurinn hefur far iff meff sjávariítvegsmál. Efling hafranns ókna ★ Fyrir áratug áttu íslendingar ekk- ert síldarleitarskip og ekkert haf- rannsóknaskip. Við þær rannsóknir, sem þó fóru fram, varð að notast við varðskip eða vélbáta, sem skorti að miklu leyti útbúnað til slíkra starfa, enda skip ætluð til annars. ★ Nú eigum við tvö slík skip. Síldarleitarskipið Árni Friðriksson kom til landsins 1967 og kostaði með öllum útbúnaði um 70 milljón- ir króna. Hafrannsóknarskipið Bjarni Sæ- mundsson kom til landsins 1970 og mun kosta með öllu um 260 millj. króna. ★ Og nú er líka varið langtum meira fé til hafrannsókna en áður var gert. Árið 1960 var varið til þeirra hluta 7,3 milljónum. I ár er samsvarandi tala 72,7 millj. ★ Þessi mikla breyting hefur gerzt meðan Alþýðuflokkurinn hefur farið með stjórn sjávarútvegsmála. AD FELA ík Jósefs- •ýffublaffiff rnfir bann inga, sem aelgíspésa 5 fela fyr- i málsfns. a þá þess, g annaxra í land- í för með ósefssonar mílna lín- ka svæffi, 5 standa í izka land- ■ þaff ein- lgrunniff“ ‘ssonar er iluti blns ka land- ætur skil- grunnið á fsins eins 200 metra reynd er Allir eru þessi skil- andgrunn inægjandi af fljótræði stjórnarandstöð- unnar í landbelgismálinu. Á korti Lúffvíks Jósefsson- ar aýnist svo, sem allt ís- lenzka landgrunniff sé innan 50 miina línunnar og íslend- ingar fái því yfirráff yfir land- grunninu öllu nái stefna stjórnarandstæffinga fram aff ganga. En þetta er fals! Hiff og hreint glapræffi fyrir ís- lenzku þjóffina aff binda sig við hana. En hve víffáttumikill er þá sá landgrunnsstöpull, sem ís- Iand stendur á. Á dýptarkort- um kemur í ljós, aff landgrunn inu hallar nokkuff jafnt aflíff- andi út; að 400 metra jafn- dýpislínu. Þar fyrir utan snar- hallar sVo niffur á botn út- hafsins og dýptarlínumar liggja þar meff skömmu milli- bili. Réttilega ber þvi aff skil- ^ seni verandi a.m. TTTmÞórarínn Olafsson metra jafndýpislínu, sem á # i * , m a m—. sumum stöffum viff land nær0110X0/10111 /7/ I // 60—80 sjómílur út frá grunn- línum. Uin þetta eru allir sam mála. En hvers vegna sýnir Lúff- vík þá ekki hiff raunverulega íslenzka landgrunn á korti sínu? Svariff viff þeirri spum- íngu er mergurinn málsins! Og svariff er, aff hann er vís- vitandi aff reyna aff dylja staff reyndir málsins fyrir þjóff- inni! Hann er vísvitandi aff reyna áff fela afleiffingarnar raunverulega landgrunn nær á sumum stöffum langt út fyrir 50 mílna línnna. Þaff sýnir kortið, sem prentaff er hér til hliffar. A Þaff er mörkuff 50 mílna linan hans Lúffviks og svæffiff innan 400 metra dýpt- arlínunnar. Og ef þær tvær línur eru bornar saman kem- ur í ljós, aff mjög víffáttumikil landgrunnssvæffi undan allri vesturgtrönd íslands, út af Húnaflóa og jafnvel út af Austfjörffum Iiggja utan 50 milna markanna. Þá staff- reynd vill Lúðvík reyna aff fela! Nái stefna stjórnarandiStæff- fnga um 50 mílna útfærslu fram aff ganga munu þessi stóm landgrunnssvæði lenda utan fiskveiffilögsögiuinar. — Þetta svæffi eitt undan Vest- urlandi er stærra, en Faxa- flói og Breiffafjörður til sam- ans, og þar kemur Grænlands þorskurinn fyrst upp að strönd íslands. Til þessa svæff- is mun verffa stefnt hundruff- um veiffiskipa erlendra þjóffa, verksmiffjutogurum og frysti- skipum, fái stjórnarandstaffan vilja sínum í landhelgismál- unum framgengt. Þétta er staff reynd og þá staffreynd vill Lúffvík Jósefsson fela fyrir al- menningi! Þetta yrffi afleiffing in af æfintýrapóiitík og fljót- ORUNNIÐ ALIT' „Landhelgismáiið er nú mjög til umræðu og ber að fagna þvf. Eg vil lýsa ánægju minni yfir til- lögu ríkisstjórnarinnar, en hún gerir ráð fyrir þessum tveimur möguleikum til sem stærstrar landhelgi. A) Miða skal við 50 SJÓMÍLUR frá grunnlínum. B) Þar sem landgrunnið er utar, allt að 400 METRA DÝPI, skal fylgt þeirri iínu. ÞETTA GEFUR 0KKUR HÉR FYRIR SUÐVESTURLANDI TIL VEST FJARÐA MIKLU STÆRRI LAND- HELGI. Hjálagt kort sýnir þennan mismun mjög glöggt (svörtu flet- irnir). Ef við tækjum ekki þessi svæði undir okkar yfirráð, gæti sægur erlendra togara veitt í friði á sjálfu landgrunninu rétt við 50 mílna mörkin. Þessi viðbót er því ómetanieg hagsbót og má með engu móti fatla burt. Tillaga þeirra Framsóknarmanna, Aiþýðubanda- lagsmanna og Björns Jónssonar gerir EKKI ráð fyrir því að ná þessu mikilvæga svæði á sjálfu tandgrunninu. Hún gengur því miklu skemur og gætir ekki hags- muna okkar á veiðisvæði í SV. frá Reykjanesi til Vestfjarða. Ég legg áherzlu á það, að ná ÖLLU LANDGRUNNINU frá 400 m. dýpi undir okkar lögsögu." ræði stjórixarandstæffinga í landhelgisinálunum! Þaff er von, aff Lúðvík Jósefsson ! skammist sín! gtjórnarflokkarnir hafa báð ir lýst því yfir, aff þeir vilji, aff landhelgin verði miffuff viff 400 metra jafndýpislínuna þar, sem hún liggur utar en 50 sjómílur frá grunnlínum. Þessi stefna er rökrétt og skýr og í beinu framhaldi af þeirri stefnu, sem íslendingar hafa Iiaft til þessa, — íslenzk yfir- ráff yfir íslenzku land- grunni. — í framkvæmd mun sú stefna þýffa þaff, ' aff íslendingar fengju land- Framhald á bls. 13. Laugardagur 5. júní 1971 9

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.