Alþýðublaðið - 08.07.1971, Síða 1
FIMMTUÐAGUR 8. JÚLÍ 1971 — 52. ÁRG. — 140. TBL
BROSTI
BARA!
□ Harður árekstur varð í
jfærdag á mótum Ægisgótu og
Vesturgötu og meiddist kona
;em ók öðrum bílnum lítillega
i höfði. Konan, sem var á
Saab bíl, kom akandi niður
Ægisgötuna og virti ekki
stöðvunarskylduna við gatna-
mót Vesturgötunnar og hélt
Framh. á bls. 2.
ST JÓRNARMYN DUNIN:
ENN SE
QLAFIU
ALLT RE
BU-
TIL SAMEIN-
ARVIÐRÆÐNA
FLOKKSSTJÓRN A.lþýðu-
flokksins kom saman til fund-
ar síðdegis í gær og var þar
kosin fimm manna jiefnd aifj
liálfu Alþýðuflokksins til þess
að vinna að sameiningn lýð-
ræðissinnaðra jafnaðarmanna llannibaR Valdimanssyni s.L
í einurn flokki á grundvelli málnudag, þar sem þau óska
ályktunar þeirrar, sem flokks viðræðna við ATþýðuflokkinn.
stjórnin gerði á fundi sínum, í bréfinu er skýrt frá því,
frjálslyndra
30. júní síðastliðnum.
í ályktun þeirri segir m. a.:
„Flokksstjórn Alþýðuflokksins
að Samtök frjálslyndra og
vinstri manna leggi til, að
myndað verði nú þegar „sam-
íhailanskir
hermenn a5
yíirgeía
Subur-Víetnam
O Saigon, 8. júlí. — Thai-
lenzka herstjórnin í Saigon
skýrði frá því í gær, að brott
flutningur á thailenzkum her
mönnum frá Suður-Vietnam
mundi hefjast í dag. Um 24
iþús. hermcnn frá Thailandi
em nú í Suður-Vietnam og
Framh. á bls. 2.
telur nú að loknum kosningum I einingarráð" Alþýðuflokks,
sé eðlilegt að gerð verði tilraun Framsóknarflokks og Sam-
til að / sameina lýðræðissinn-
aða jafnaðarmenn i einum
flokki og lítur svo á, að úrslit
kosninganna hafi áréttað mik-
ilvægi þess máls.“
í fimm manna nefnd Al-
þýðuflokksins til viðræðna um
sameininguna voru eftirtaldir
fulltrúar kosnir; — Gylfi Þ.
Gíslason, Benedikt Gröndal,
Örlygur Geirsson, Björgvin
Guðmundsson og Kjartan Jó-
hannsson.
Eins og Alþýðublaðið skýrði
frá á þriðjudag, barst flokks-
stjórn Alþýðnflokklsdjns bróf
frá Samtökum frjálslyndra og
taka frjálslyndra
manna, er Iskipað
Framh. á bls. 2.
og vinstri
verðji full-
□ „Eg held; að það sé óhætt
að segja, að viðræðum þessum
ljúki ekki fyrir helgi, en þetta
fer samt að komast á úrslitastig,“
sagði prófessor Ólafur Jóhann-
esson, formaður Framsóknar-
flckksins, i samtali við Alþýðu-
blaðið i morgun, er það spurðist
frétta af viðræðum stjórnarand-
stöðuflokkanna, sem nú gera til-
raun til stjómarmyndunar.
Á fundi viðræðuflokkanna, scm
haldinu var fyrir hádegi í gær,
var fjallað) ujtn skiptingu ráðu-
ueyta miili flokkanna, verði af ^
ríkisst jórnarmyndun af þeirra
hálfu,
Fundir Þlngflokka Framsóknar
flokksins og Alþýðubandalagsins
voru haldnir í gær, en þingmenn
Samtaka frjálslyndra cg vinstri
manna efndu í gær og gærkvöldi
til svæðafunda með flokksmönn-
um síninn í Reykjavík og úti á
landi. Vafalaust hefur á þessum
| fundum verið rætt um ,,stöðuna“
í viðræðunum um stjórnar,mynd-
un.
Enn virðast yiðræðuflokkamir
ekki hafa gengið endanlega frá
málefnasamningi sín á milli og
ekki mun heldur hafa náðst sam
komulag um skiptingu ráðuneyta,
verði af stjórnarmyndun.
Eins og Alþýðublaðið skýrði frá
í gær er gert ráð fyrir, að ráð-
herrar í hugsanlegu ráðuneyti
Ólafs Jóhannessonar verði sjö
talsins, en sú hugmynd mun einn
ig hafa koanið til álita, að not-
að vcrði ákvæði í nýjum lögum
u,m stjórnarráðið, að ráðherrar
hafi sér við hlið aðstoðar- eða
vararáðherra, sem hafi „status“
ráðuneytásstjóra, en víki um leið
og viðkomandi ráðherra,
Þá hefur Alþýðublaðið lilerað,
að flokkaruir hafi átt í vissum
erfiðleikxun með að koniast að
niðurstöðu um, hverjir skuli setj
ast í ráðherrastólana, ef af stjórn,
armynduninni verður. Hannibal
Valdimarsson mun hafa verið boð
ið að taka ntanríkismálin í ríkis-
stjórninni, en haft er fyrir satt,
að b.ann hafi nú haínað þeirri
málaleitan, en hins vegar óskað
eftir því, að fulltrúi Samtaka
frjálslyndra og vinstri manna
taki við fjárjmálaráðuneytinu. —
Þegar til kom, mun lítill áhugi
hafa verið fyrir því í röðum Sam
taka frjálslyndra og vinstri
manna að taka f jármálin og ríkis
kassann á sínar herðar.
Þá mun þaff vera skoðun Björns
Jónssonar, að ekki sé rétt, að
hann og Hannibal Vaidinvarsson,
þ. e. varaforseti og forseti Al-
þýðusambands íslands, verði báð
ir ráðherrar. Þannig eru nokkrar
líkur á því, að aðeins annar
þeirra verði ráðherra, ef til kem
ur.
MANNLAUS
VÖRUBÍLL
í ÖKUFERÐ
□ Mannlaus vörubíll fór í
gang austur á Selfossi í gær og
brá sér í smá ökulerð, sem
endaði á öðrúm bíl og
skemmdi bann talsvert. Atvik
ið vildi til á iSkóIavöllunum,
sem er slétt gata og því ó-
hugsandi að bíllinn hafi runn-
ið af stað undan halla.
Eigandinn hafði nýlega skil
ið við bílinn fyrir utan hús
sitt, drepið á honum og geng-
ið að öðru leyti eðlilega frá
honum. Það dugði þó ekki því
að bíllinn hrökk í gang og
af stað. Fyrst beygði liann
út á götuna, en svo út af henni
aftur, í gegnum grindverk og
braut þar niður trjágróður á
lóðinni og hélt svo ferðinni ó-
hindrað áfram þar til hann
lenti á Bronco jeppa.
Höggið var það mikið að
jeppinn kastaðist þónokkúð til
og er hann talsvert skemmd-
ur, en þá hafði vörubílllnn
fengið sig fullsaddann af óför
unum og drap á sér. Allt er
enn á huldu um orsalclr öku-
ferðarinnar, enda var bíllinn
líka læstur og hefðj því enginn
maður getað lcomið hoimm af
stað og rannsakar lögreglan
á Selfossi þetta dularfulla mál.
iörrænn
nær enn
sóða
ekki
Q Hárskerar á hinum Norður-
löndunum liafa að undanförnu
kvartað yfir því, að sóðaskapur
færist í vöxt og ,mikil brögð væru
að því, að hötfuðlús fyndist i
höfði viðskiptavina. Þessi ófögn
vinstri manna undirrltað af ' uður hefur hins vegar ekki „bor-
izt“ hiugað tU lands. Hárskerar
í Reykjavík, sem Alþýðublaðið
hefur haft samband við, eru sam
mála um, að höfuðiús sé nú nær
óþekkt fyrirbæri i hödfuðborginni
og nágrenni hennar.
Jón Sigurðsson, borgarlæknir,
skapur
hingað
tjáði blaðinu í gær, að htifuðlús
fyndist ekki lengur hér á landi,
svo orð' væri á gerandi, a. m. k.
hefði vitneskja um Kið gagnstæða
ekki borizt borgarlæknisembaett-
inu. í skýrslum skólalælcna í
Framih. á- bfts. 2. ■;