Alþýðublaðið - 08.07.1971, Page 6

Alþýðublaðið - 08.07.1971, Page 6
 Útg. Alþýðuflokkurinn Ritstjóri: Sighv. Björgvinsson (áb.) Samræmdur skóli I tillögum verk- og tæknimenntunars nefntíar, sem nýlega voru birtar, koma fram skynsamlegar hugmyndir um ís-* lenzkt skólakerfi næstu framtíðar. Þar er gert ráð fyrir því að inn á milli 9 ára skyldunáms — grunnskólastigsins — og háskólastigs komi samræmdur framhaldsskóli, þar sem iðnmenntun, menntaskólanám og yfirleitt allt fram^ haldsnám unglinga verði námsbrautir innan eins og sama kerfis með góðum tilfærsiumöguleikum milli brauta. Þessar tillögur stefna bæði að því að auka hagkvæmni námsins, þannig að það geti skilað sem mestum árangri á sein skemmstum tíma, og einnig að þvi að auka sveigjanleika kerfisins og auðvelda þeim nemendum, sem kunna að vera öðrum seinni að átta sig á getu sinni og hæfileikasviðum, og komast á þá námsbraut ,sem hæfir þeim bezt. 1 þessum tillögum fléttast saman þjóð- hagsleg og kennslufræðileg rök, en einn ig liggja sterk félagsleg rök að því, að sú tilhögun verði tekin upp, sem nefndin mælir með. Þessi félagslegu rök má í stuttu mlái orða á þann veg, að náin tengsl milli námsbrauta allra unglinga á framhalds skólaaldri stuðli að auknum kynnum þeirra á milli og skapi skilning og virð ingu unglinganna fyrir verkefnum og viðhorfum hvers annars. Með því yrði dregíð úr þeirri hættu að djúp mynd- ist miili menntunar- og starfshópa, en slíkt djúp getur jafnvel orðið grundvöll ur að rígbundinni stéttaskiptingu í þjóð^ éflaginu. Stjornarskiptin nú í sumar verða von andi ekki til þess að tef ja þá allsherjar- endurnýjun skólakerfisins ,sem þegar er hafin. Brýnasta verkefnið á sviði skólamála sem stendur er að lögfesta grunnskólakerfið, og síðan þarf í fram haldi af því að breyta framhaldsskól- unum í þá átt, sem lagt hefur verið til. Sjálfsagt þarf að taka mörg atriði í þessu sambandi til nánari athugunar, en grund vallarstefnan hefur þegar verið mörk^ uð, og það er skylda næstu stjómar að tryggja framkvæmd hennar. Louis Armstrong Louis Armstrong, sem nýlega er látinn í Ameríku, var fulltrúi mikilvægs þátt= ar í menningarsögu þessarar aldar. Hann var um áratuga skeið ókrýndur konungur jazzins — nafnkunnasti boð- beri tónlistarhefðar, sem átti rætur sína ar í frumskógum Afríku, mótaðist og slípaðist við reynslu ófrjálsra manna í Ameríku, en lagði að lokum undir sig allan heiminn. Það væri hægt að kalla tuttugust öldina öld jazzins ekki síður en hvað annað. Gg Louis Armstrong átti' það mikinn þátt í þessu menningarfram lagi, að nafn hans hlýtur að geymast í sögunni um langan aldur. □ Bannið hungur nreð lögum, stendur á skilti sem hangir yfir swiðinu í gömlium kvikmyndasal i gyðingahvenfinu í Chicago. Hvern laugardagsmorgun fyllist húsið af hörundsdökiku fólki úr ýmsum stéttum, Slest er þó af fátæklingum, til þess að taka iþátt í sameiginlegri samkomu til stuðnings áætluninni „Brauð karfan“. Hluta fundarins er út- vanpað. Stjórnandi EÍætlunarinnar, Jesse Jackson, er líklegasti arf- takd Martin Lurter King, og er honum ákaft fagnað, og er sam- bandið mili stjómenda og fund argesta einstakt í sinni röð. Með al fylgismanna hans er samhug- ur og félagslyndi sflíkt, að minn- ir á hina fyrstu kristnu söfnuði, siegir Coretta King, ekkja hins dáða leiðtoga blökkumanna í Bandaríkjunum, sem er mikill aðdáandi jiessa 29 ára leiðtoga. fötum og greiðir sér einnig að afnísfeum sið. Hann er frábær áhrifa- og ræðumaður, og skipu lagshæfileikar hans eru miklár. Hann er mikill persónuieiki, al vörumaður en einlægur, og er laus við adlar afgar. Stefna hans er, hörð og vel skipulögð bar- átta án valdbeitingar. ir fuliltrúar vilja halda. Jackson vi'll einnig meina, að vald til handa blökkumönnum fáist ekki mieð þ(ví að einangra sig frá hin um raunverulegu valdhöfum, þ. e. a. s. að halda áfram að vera aðskildir. MENNIN GAR VAKNIN G FOTBOLTA- STJARNA OG PRESTUR Hann stefnir að m'enningarl'egri endunvakningu mieðal hörunds- dökkra í Bandaríkjunum: „Taug in milli róta vorra í Afrífcu og ávaxtanna í Am'erílku hiefur ver ið silitin. Við viljum tengja hana að nýju, því að ef slíkt á sér stað, deyja ávextirnir“, segir Jackson. AHERZLA A SJÁLFSVIRÐINGU Jaokson leggur m,ikla áJhórzlu á að skapa á ný sjálfsivirðingu meðal blöfckumanna, og að koma þeim í skilning um að þeir séu menn. Hann hrópar fram í sallinn: „Ég er fátæk- ur“. Fundargestir svara: „Ég er fátækur“. Jackson hrópar þá: „En ég er rnaður". Áheyrendur svara á sömu lund. Því næst segist hann vera svartur og fund argestir svara eins, og hann bæt ir við: „En ég er maður“. Svona kallast þeir á, og síðan rértta bæði kór og hljómsiveit á sviðinu og fundargestir upp krepptan hægri hniefa og hrópa: „En ég er maður!“ Uppréttur hægri hnefi er kweðja hreyfing- arinnar Svart vald. Jackson gengur i afrískum Jadkson aðhylllist hvorki að- skiilnaðarstefnu, né blöndun kyn stofnanna, heldur vill hann að hinir ólíku kynstofnar lifi sam- an í bróðerni, líikt og hinar ó- líku grænmetistegundir í græn- metissúpu, sem hver um sig hlaf ur sitt sérsæða bragð og eigin- leika, en allar til samans mynda hina ljúffengu súpu. Þetta er svipuð stefna og hjá King og á ekfcert skiilt við blöndun, eins og margir hvftir afturhaldssam- Jackson var lausaileiksbarn, og ólst upp í gyðingahveríi, sem var aðsetur smyglara og glæpa- manna. Hann vann við hvaða stótverk sem til féllu í uppviext inum, og mátti oft sæta lítils- virðingu og morðhótunum. Hann komst samt áfram í Mf- dnu, varð fótbolitastjarna. og stundaði jafnframt háslkólanám og lauk prófi í guðfræði. Hann er oft nefndur „sveitapresturinn frá Chicago“. Hann varð ungur þátttakandi í blökkumannahreyfingunni, slem mikittl aðdáandi Martin Lut her King, og að ári liðnu gerði M. L. K. Ihann að lei’ðtoga áæti- unarinnar „Brauðkarfan“, sem hefur aðsetur sitt í Ohicago, hinni gömlu höfuðborg glæpa- manna í Bandarífcjunum. A i 1 <AS' T i -JOS w Hugmyndin að baki áætlun- ar þessarar, er að negrar sam- einist um að verzla ekiti við verzlanir, sem veita negrum ekki viðhlítandi þjónustu, en n.egrar eyða hvorki meij-a né minna en 35 mittljörðum dala ár iega í verzlun eða litlu minna en alílir Kanadamenn. Þetta get ur fært sameinuðum negrum í U. S. A. mikið vald í hendur, og' er rauði þráðurinn í iiinni nýju baráttuaðferð þeirra. Þeir berj- a6t nú fyrir valdi og aðstöðu hiver á sínu svæði, og stofnanir Sambandið setur upp fiskréttaverksmiðju Á vegum Sjávarafurðadeildar Sambands íslenzkra samvinnu- félaga hefur um nokkurt skeiff veriff unniff aff undirbúnlngi aff stofnun fiskiréttaverksmiffju hér á landi. Nú hefur veriff stofnaff hluta- félagið Fiskréttir h.f., sem er sam eign Sambandsins og 9 frysti- húsa, sem selja afurffir sínar í gegnum Sjávarafurffadeild Sam- bandsins og hefur fyrirtækiff á- kveðiff aff reisa tilraunaverk- smiffju í Reykjavík, Vélar og tæki til vinnslunn- ar hafa þegar veriff pöntuð og er áætlaff, aff framleiffslan geti hafizt í septembermánnffi. Eins og kunnugt er eru þrjár fiskréttaverksmiðjur starfandi í eigu íslendinga erlendis, tvær í Bandarikjunum i eigu Sölumið stöffvar Hraðfrystihúsanna og Sambandsins og frystihúsa á þess vegum og ein I Bretlandi í eigu Sambandsins. í verksmiðjuframleiffslu fisk- rétta eru í affalatriðum þrjú framleiffslustig: 1. Niðursögun í blokk í skammta effa stauta; 2. Skömmtun er velt upp úr ídýfu og brauffmylsnu; 3. Skammtar meff ídýfu og brauffmylsnu eru steiktir og endurfrystir. Skammtarnir effa stautarnir úr þessum þremur framleiðslustig- um eru síffan pakkaðir á marg- víslegan hátt eftir óskum kaup- enda. í verksmiðju þeirri, sem reist Jessie Jackson — „sveitap inn frá Chicago", sem er einn áhrifamesti blökkuman togi í Bandaríkjunum. og fyrirtæki sem hafa orð fyrir álhrif frá „Brauðkörf-u sprietta nú upp í hundraða Bandarílkjunum. Slagorð : er ekki lengur „Brennum, ) um!“, heldur: „Byggjum, fc um!“ Aðstaða negra er eir breytast í bæjum og bo Kristján Bersi í MIÐF verffur í Reykjavík, verffur um aff raeða í upphafi frumstig Þess- arar vinnslu, þ. e. einungis niff- ursögun á fiskblokk og pökkun í neytendaumbúðir. Reynt verður að afla markaðs, fyrir framleiðsluna bæði innan lands og erlendis, einkum í V,- Evrópu. Þegar hefur verið gerff- ur samningur tun sölu á um , 200 tonnum af niffursöguffum þorsk- blokkum, sem pakkaffar verffa í myndskreyttar neytendaumbúff- ir, og skal þetta magn afgreiffast til kaupenda á tímabilínu októ- ber 1971 U1 febrúar 1972. -r Heildarútflutningsverðinæti þessa samnings nemur um 21 milljón ísl. króna. KUNNUGIR telja a0 armyndun sé í þanu að ljúka og næstu da fæðast ný ríkisstjóni stjórn sem einn vinsti anna — Alþýffuflokki á þó ekki aðild að. stjórn Alþýðuflokksin afstöðu aff hafna f þátttöku í ríkisstjóm lagðí þess í stað áli nauðsyn þess aff jafnaðarmenn sameii einn flokk og taldi sameining væri þess, aff Alþýffuflc gæti gengiff til \ um stjórnarmyndun. ekki grunlaust um afstaða hafi aff e leyti byggzt á þeirri (effa von), aff þrífl. — Alþýðubandalagiff, sóknarflokkurinn oj frjálslyndra — gæt koniiff sér saman unc un ríkisstjórnar, og þessi afstaffa aff e leyti veriff hugsuff s« ur í löngú tafli. En ur þaff gerzt, að þríf ir eru að semja iun armyndun, og þá h spurning að Vakna, 1 hrif líklegt sé aff j 6 Fintntudagur 8. júlí 1971

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.