Alþýðublaðið - 08.07.1971, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 08.07.1971, Blaðsíða 9
1 íþróttir - íþróttir ottir - iþr LENZKU STÓÐU SIG VEL □ Unglingaúrvalið frá Faxa flóasvæðinu sigraði mjög glæsi lega sinn riðil í hinni aJþjóð- legu ungiingakappni í knatt- spyrnu; sem nú fer ifraim í Skotlandi. Sigraði liðið í gær Morton 1:0^ en var áður búið að sigra hin tvö liðin í riðl- inum, Rangers og Frankfurt. í úrslitakeppnina, sem h'efst í dag, fara nú Faxaflóaliðið á- samt Morton, sem varð númer tvö x sama riðli, og efri lið- unitm tVeim úr hinum riðl- inum, Cowal Boys og Köln. Leika íslenzku piltarnir við Köln í dag. — HEIÐRAÐUR í LEIKSLOK í LOK leiks Breiðabliks og ÍBV var Sigmar Pálmason sérstaklega heiðraður, en hann kom inn á síðustu 15 mínúturnar, og náði þar með þeim merka áfanga að leika sinn tvö hundraðasta leik með meistaraflokki. Fékk Sigmar veglegan blómvönd frá ÍBV og mikið klapp frá áhorfendum. — HJ. .«**( + > * I ! : ": ■’ yjamenn héldu sýningu ogtættu Breiðablik í sig frá Eyjum □ Nýliðarnir í 1. deild, Breiða blik hö’fðu lítið að segja í hendurn ar á eða réttara sagt í fæturnar á Eyjamönnum, þegar liðin mætt ust í Eyjum í gærikvölldi í hinu bezta knsfitspyrnuiveðri. Eyja- menn lé'ku þá sundur og saman og skoruðu hivtert markið á fæt- ur öðru og þiegar yfir lauk sýndi mankataflan 6:0 sigur ÍBV og hinir fjöilmörgu áhorfendur hurfu heirn heldur betur hressár í skapi. Og þeir geta verið ánægðir með s.ína menn. ÍBV-liðið lék mjög vel, með stuttu og hröðu spili allan tímann þar sem boltinn giekk málli mann.a að marki and- stæðingsins og þegar þangað kom var skotið eða skallað. Skipting- ar framlínunnar voru mjög örar og vel skipulagðar, og settu Breiðabliksvörmina oft út af lag- inu. Vörnin var þétt fyrir og tók virkan þátt í sókninni. Tengiiáð- ir IBV réðu öllu á miðjunni og mötuðu frajnihierjana gráðugit. Lieikaðferð Breiðabl.iiks var allt önnur, allt. stílað upp á lang- spyrnu frarn miðjuna og þar átti Guðmundur Þórðarson að gera, aii'la hluti. Svona knattspvrna er ekki upp á marga fiska og árang urinn varð eftir því, enginn. Eins og áður segir léku Eyja- m.'enn nýliðana sundur og sam- an og sýndu mákla yfirburði. Miirkin féllu jafmt og þétt. FYRRI HÁLFLEIKUR: 1:0 — 5. mín. Dæmd hornspyrna á Breiðab'lMi, sem Tómas framtavæimir vsil. Va.rnarmanni teksit að sikalla frá, en heldur óhönduglega svo bo'It- inn hrekkur til Óskars Valtýs- sonar, sem skallar inn. Oskar lék nú si;m miðh'erji, þar sem Sævar Tryggvason er meiddur eftir lsik inn á Akureyri. 2:0 — 36. mín. Örn Óskarsson leikur upp kant- inn, gefur vel ;nn á Tómas Páls- son. siem leggur bcMann fyrir fæt urna á Óskara Valtýssyni, ssm sfeorar með þrumu-skoti. SEINNI HÁLFLEIKUR: 3:0 — 4. mín. Orn Óskarsson skorar stórkost- legt mark. Klippir boltann á lofti í stöng og inn. 4:0 — 7. mín. Valur Andiex'sson leiikur upp alla miðjuna og skýtur óhem.iu föstu skoti á maikið, en Gássur háif- v.er, boltinn skoppar út í teiginn og þar er Óskar Valtýsson kom- ínn og sendir bóltann í netið. 5:0 — 19. mín. Örn Óskarsson á fast skot, Giss- ur hálfver og enn er Óskar Vail- týsson korninn til að hirða frá- kastið og hann neglir í netið sitt fjórða mark í leiknum. 6:0 — 30. mín. Enn er hinn ungi og efnitegi Örn Óskarsson á ferðinni. Hann leik- upp kantinn og sendir hóan bolta fyrir markið, þar s.em Haraldur Júl'usson stekkur upp og „gull- skallar“ í netið. Hér nær Jóhannes BárSarson, Vík in'gi, knettinum frá FH-ingum í leik liSanna í gærkvöldi, en þeim leik latfk meS jafntefli, 2:2. í hálfleik var staSan 2:1 FH í vil, og voru þetxa fyrstu tvö mörkin, sem Víkingur fær á sig í 2. deild í sumar. Fyr.ir utan þstta átti ÍBV ótal mörg önnur hættuleg ■ tækifæri, sivo maður hsfði ekki undan að skrifa niður hjá sér. Tæk'.Eæri Breiðabliks voru hins vegar fá og strjál enda áttu varnamun.i ÍBV hægt með að ráða við iang- kýlingar Breiðc.bliksma/ina. Hæítulegasta tækáfæri B eíða- bfr'fes var á síðustu mínútunni er Guðmundur Þórðarson áttj giæs; legt skot, ssm hafnaði í stöng og hrc’ fe þaðan í fangið á Páli mr.rfe verði. ÍBV hefur hsldur betur lagað 'i‘öðu s’"na í cteil'-Vnni. L'ðið átti góðan dag, hvergi veifeur hlefefe- ur. Þrír menn áttu stjörnuíeik. Valui' Andei’s'en, s.em vann ó- hemju vel á miðjunni. Óskar Vr.itýsson. hann tók tveimur höndum við ný,ja hlutivierkinu og skaut sér l.e.'ð upp í topo:nn á markskoraratöflunni. Og s.vo Örn, Óífeárs-on, bráðefn’tegur s-'fenar- maður, svm fTvst á eTt:r nS koma mi'kið við sögu á næstunni. Þí á-ttu be'r e:n>'te. Avmtsn 1«!.-k Tómas P'’Tson. G'sli Magnús. son og Ólafur S'gnrvin.sson. B'-e:ó'thl■'': ó'M; .■ /r ene’Ti.' v,:ð- reisnarvon í leikmwn. vsr h ?!nt on b ° ’ ut k"rfæ"t: h 'öðu og vel skjrjrfnoðu cn:1. ' F'ri'°imanno En. eWtf ff.óiPiicA b01' Kónfiðn'fci’v '”in ,irvn ó n*',A4 ; þ'lA-; Rol.-b,' 1 ”'«-ð ust hetjulega tí 1 S'ðustu •V’in "ter. pevfí niaður ]'i ð'v'ns var F ° 'ðsr /V'nr n.o 7>oV ’!nn <1{OÍ'kmaður. á'hf: G'iðvnn- ’Aur O. J.ónccrjn m T^’ík ? vö *ní nnii, bör cP'yt h?,nn ] 'C:4"'’Önon « og »'°.vnd* að btey«a b'”’ "m binrg- að vc”'ð, F'*nÞó„ha)isson iíiti einnig á°ætan' le!fe. D-'imaH w Voiur Bened.fkts- son og dæmdi vei. — KEFLVÍKINGAR HEPPNIR í UEFA-BIKARKEPPNINNI: □ Það er eins og það sé að verða árviss viðburður að IBK lendi á móti einhverju stórveld- inu í enskri knattspyrnu. Everton í fyrra, Tottenham Hotspurs í ár. Þegar dregin voru saman lið til 1. umferðar í Evrópukeppnunum í knattspyrnu í gær, dróst ÍBK gegn enska 1. deildarliðinu Tott- enham Hotspurs í keppninni um UEFA bikarinn, sem er arftaki borgakeppni Evrópu, Fairs Cup. Spurs eru topplið, voru í 3. sæti í 1. deild í vor, og hafa tvisv ar orðið Englandsmeistarar. í lið inu eru nokkrir landsliðsmenn, þeirra á meðal Martin Chivers, markakóngurinn í 1. deild. Athyglisvert var að bæði Akra nes og Fram drógusí gegn liðu.oi frá Möltu. Akranes keppir við i Sliema VVanderers í 1. umferð'i ! Evrópukeppni meistaraliða, cg" Fram mætir Ilibernian Valettí^ í [ forkeppni Evrópukeppni bikain- j Uafa. Það lið, sem sigrar mæti» svo rúmenska liðinu Steua Buk- arest í 1. umferð keppninnar. Fimmtudagur 8. júlí 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.