Alþýðublaðið - 08.07.1971, Page 12
8. JÚLÍ
tr of skartgrlpir
KORNELlUS
JÚNSSON
fkólavðFðustig 8
Mælingar á
hálendinu
□ I suimar fflun valnamælinga-
í okkur Orkustofnunar undir
stjórn Sigurjóns Hist, aðallega
starfa að mælingum varðandi
vatnsfvutning á milli áa inn á há
lendinu, Tilgangurinn með mæl-
ingunum er að kanna möguleika
á að reisa afimikil raforkuver
með því að veita ám að ein-
hverju leyti sáman tíl þess að fá
aukið rennsói að orkuverunum.
Sigurjón Rist sagði í viðtali við
ÍJlaðið fyrir stuttu, að auk venju
iegra starfa í sumar, yrðu þrjú
svæði sérstaklega rannsökuð með
Á myntlinni til hliðar eru Davíð B.
Guðnason og Eberg Elefsen að
koma fyrir sírita í Kreppu vit>
brúna. Á myndinni fyrir neðan
eru Páll Sigurjónsson og Eberg
Elefsen. — Ljósm.: Pétur Sig-
urðsson.
hiugsanlcga vatnsmiðilun fyrir aúg
um.
Á austanverðu hálendinu Nórð
an Vatnajökuls, standa nú yfir all
miklar mælingar og er nýbúið að
koma mælitækjum fyrir í kreppu,
skammt frá brúnni. Þá standa yf-
ir mælingar á tveim stöðum á
Jökui.sá á Fjöllum.
Þessar mælingar standa í sam-
bandi við austurlandsvirkjun og
■ eru árnar mældar víðsvegar til
þess að sjá vöxt þeirra ag magn
á ýmsum stöðum svo að liægt
sé að gera sér grein ifyrir ahrif-
um vatnsmiðlunar á vatnsmagn
ánna, er þær koma niður í byggð
á láglendinu, svo og stöðugleika
rennslisins.
Þá á i sumar að koma uþp
mæli'tækjum í Skaftá, suð-vestur
af Vatnajökli, til þess að kanna
möguleika á því að veita vatni
úr henni yfk- í Tungnaá, sem
kæmi þá til góða fyrir virkjuri
við Sigöldufoss og því næst Búp
fellsvirkjun.
Framli. á bls. 2.
Þeir voru úr
sendiráðinu!
. Rússneska túlkinum, sg,m
baðst á mánudag- hælis í Sví-
þjóð, var í gær veitt dvalar-
og atvinnuleyfi í eitt ár. —
Sænska lögreglan veit nú
hvaða menn reyndu að ræna
honum á götu í Stokkhólmi
á mánudag, en getur ekkert
frekar gert í málinu, þar sem
þeir reyndust rússneskir
sendiráðsmenn. Málið heyrir
nú undir sænska utanríkis-
ráðuneytið.
REYNA GRIMMT
AD AUKA SÖLUNA
□ Eins og þegar Itefur verið get
ið, hafa Loflleiðir unnið að þ.vú
markvisst undanfarið að auka
sölustarfs.emi félagsins m!eð opn-
un nýrra skrifstofa í borgum víða
í Evrópu og Ameniku, þar sem
slík stanfsemi var áður í höndum
umboðsmanna. Annars staða.r,
svo sem í Kaupmanna'höfn og á
söluskrkfstofunni í Luxfemþorg,
•tafa húsakynni verið aukin og
bætt, og í Glasgow og Brusseil
ha.fa skrifstofur félagsins verið
fluttar í stærra og betra húsnæði.
1. þessa mánaðar opnaði skrif-
stofa félagsins í Brusshl með við
höfn í nýjum húsakynnum að 20
—22 Ravienstein Arca,de, en þar
munu flliest önnur Clugfélög í borg
inni hafa aðsetur. Forstjóri skrif
stofunnar er William Geertsen,
en auk hans starfa þar sjö
manns.
Um miðjan síðasta mánuð var
opn-uð önnur sikrifstofa félagsins
Framh. á bls. 2.
EIIURLYFJASALflR
DREPA SJÚKLINGA
Níu heppnir fá ab ferðast
ítREGIÐ hefur verið í Ferða-
Lappdrætti A-listans. — Eftirtal-
in númer lilutu vinninga.
!)5«7 Flugfar fyrir tvo til
New York og heim aftur.
10522 Farseðill fyrir tvo með
Gullfossi til Kaupmanna
hafnar og heim.
9980 Ferð fyrir tvo með Haf-
skip h.f. á Evrópuhafnir.
2367 Sunnuferð til Mallorka.
5191 Sunnuferð til Mallorka.
531 Flugfar fyrir einn til
Kaupmannahafnar og
heim.
10935 Flugfar fyrir einn til
London og til baka.
10926 Úrva'lsferð til Mallorka.
8397 Úrvalsferð tU Mallorka.
□ Lögreglan í Indianapolis í
Bandaríkjunum 'hefiur hafið rann
sókn á orðrómi um að eins kon-
ar stríð hafi ,átt sér stað rnílli
heróín-neyljenda (og leiturlyfja-
seljenda, sem 'leiddi til þess að
hiair síðarnefndu hefndu þjófn-
aða méð því að tolanda toanvæn-
'Uan eiturefnum í heróínið.
í Marion-sýslu í Indiana-
fylki 'létus't í fyrra 14 heróínsjúk
lingar, og sex hafa fundizt látn-
ir í ácr. Benda líkur sterklega til
þess að eiturlyfjasalar haJfi grip-
ið til þess ráðs að tolanda þessum
efnum í heróínið, kaupendum
þess til viðvöi-unar vegna þess
hve Ifærzt hiefiur í vöxt að ráðizt
hafi verið á „sölumennina‘‘ og
Þeir rændir. Af leðlitegium ástæð-
um hafa þeir ekki getað kært
þassi rán, og Oögreglan hefur
til þessa leitt allt slíkt hjá sér.