Alþýðublaðið - 15.07.1971, Síða 7

Alþýðublaðið - 15.07.1971, Síða 7
HÚSAVÍKURVÖLLUR GÆTI ORÐIÐ VARAVÖLLUR FYRIR MILLILAND AF LUGID EN ÞÓ EKKI ALVEG Á NÆSTUNNI raunar n tíma armynd nm þi'if eftir að ð á ný ist fram , félaga Hanni- Björn nda öll Hanni- kið þar jauðug- raganda nn að i standi fótum. mi eins amtaka frjálslyndra og vinstri manna, hefðu helzt kosið að draga sig úr leiknum, og þar að auki hlýtur sú stjórn að vera veik, sem byggir tilveru sína á því að alþingismenn eins og Björn Pálsson eða Bjarni prófessor Guðnason hlaupi ekki útundan sér einhvem tím ann í mikilvægum málum. En jafnvel þótt meirihluti stjórn- arinnar sé nægur, má hann ekki minni vera, og er afstaða stjórnarinnar að þessu leyti hin sama og fráfarandi stjórn- ar. Að visu mætti vel hugsa sér að einhverjir úr flokki stjórnarandstöðunnar, og þá fyrst og fremst Alþýðuflokks menn, kunni að hlaupa undir bagga með stjórninni, ef í nauðirnar rekur. En það hlýt- ur þó að fara eftir málefn- um hverju sinni. Hitt gefur auga leið, að Alþýðuflokkur- inn getur ekki tekið upp. sömu ábyrgðarleysisstefnu í stjórn- arandstöðu og telja má víst að Sjálfstæðisflokkurinn fylgi. Markmið Sjálfstæðisflokksins verður það eitt að koma stjórn inni frá völdum sem fyrst, og það má gera ráð fyrir að hann verði ekkert sérlega vandur að meðölum til að ná því tak marki sínu, ef draga má Iær- dóm af því tímabili, þegar sá ílokkur var síðast í stjörnar- andstöðu, tímabili vinstri stjórnarinnar. Sé sú kenning rétt, að f jöl- Framh. á bls,- 8. □ Mikill áhuigi ©r nú ríkjandi á Húsavík fyrir gagngerum endur- bótum á flugvellinuim þar, og ræða menn ja'fnvel um að endur- bæta hann svo, að hann getj í fralmtíðinni orðið varaflugvöllur fyrir millilandafiluig, að því er Björn Friðfinnsson toæjarstjóri á Húsavík, tjáði blaðinu fyrir stuttu. Björn sagði ,að mú væri orðið bráðnauðsynlegt að gera Þar ýms ar bætur svo sem nð koma upp ljósum við flugbrautina og stór- bæta aWa aðstöðu fyrir ferðafólk, sem færi um völlimin, en því fer ört fjölgandi ár frá ári. Hann taidi, að það væri að vísu nokkuð fjarlægur ctraumur að ræða um Húsavíkurflugvöll sem væntanlegan varáflugvöll fyrir millilandaflug, ien sagði þó að ef í slíka fflugvalargerð yrði ráðist, kærni flu.gvöllurinn þar mjög til greina af mlörgum ástæð um. Fyrst og fremst taldi hann eðli legt að varaflugvöllur yrði stað- settur uorðanlands, því að þegar vellir 'lokuðust syðra, væri oft- ast bjartviðri nyrðra. Þó er núrverandi flugvöllur stað settur á víðáttumikilli hraun- breiðu og má sem toezt lengja hann upp í fjóra kílémietra og gæti þá Ihvaða risaþota sem væri lent þar. Hraunið gerir það að verkum, að öll undirtoygging yrði údýrari en víðast hvar annarsstað ar á landinu og auk þess yrði völlurinn mjög traustur. Loks benti Björn á, að vegna ríkjandi vindátta við flugvöllinn þyrfti e’kki að byggja nema eina braut, sem lægi frá suðri til norð urs og auk þess væru aðflugsskil yrði mjö.g ákjósanleg að vellinuim, í tileftni af þessu, snéri blaðið sér til Agnars Koe.fod Hansen fflug málastjóra, og sagði hann að um mæli Björns væru öll á rökum reist, 'en ekki væri fyri'rsjáanlegt að út í slíkar framkvæmdir yrði raðizt í náinni framitíð, eða á með an fjárveitingar til flugvalla næðu svo skammt sem raum ber vitni. Hann sagði ennfremnr, að rætt hefði. verið uttn Egilsstaði í sam- bandi við gerð varaflugvallar og þá aðadlega með hliðsjón af því, að hann mundi um ieið þjóna mikiu stærra landsvæði, en flug- völlur á Húsavík. t>að sem mælti hinBvegar á móti stórum velli á Egi'lsstöðum, sagði hann einkum vera það, að þar eru aðflugsskfflyrði ekki eins góð og á Húsavík og þar að auki yrði hann miklu dýrari í byggingu vegna jarðVegsins þar. Að 1-okum vék Agnar aftur að HúsavíkuTflugvelli, og sagði að m'eð titlliti til umferðar um hann, væri orðið bráð nauðsynlegt að eadurbæta hann tii muna, svo sem að lengja og breikka braut- ina, komía upp brautar- og að- fiugsljósum og loks að byggja þar viðunandi farþegaskýli. Þessar framkvæmdir taldi Agn ar mundu kosta 30 til 40 milljón- ir og tækju þær því nokkur ár, en hann taldi eðlitegt að þegar til þessara framkvæmda kæmi, yrði það gert með hliðsjón af því að völlurinn y.rði ef til vill eiint- hverntímann stækkaður og breikk aður og þar með gerður að vara- flugvelli fyrir millilandaflug. — VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMEÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 ér mögu b'önd milli ættbálika. í lesenda- ð kynn- dálkum blaðanna má lesa sterk kaði. Eg ar röksemdir gegn slíkum tillög rnna til um. Af ungum Zambíubúum, ð hana, voru aðeins 30% á móti blöndun með hjúskap. Afríku- Ung móðia- sem var gift manni af öðruim, ættbálki sagði, að hún ia eftir væri á þeirri skoðun, að slík r, sagði hjónabölnd gerðu fólk umburð- ið er á- arlynt. Su skiln — Það er mögulegt að tína laleysin til þaö bezta af siðum beggja inguna. ættblfálka, og varpa hinu versta rnaband fyrir borð. Eg hetf lært margt, iUa ást- og hef fengið áhuga á siðum ítiir,- ættbálks manns míns. "Sníi ú't- g. Erfiðleikar eru þó á að koma ’ ’ slíku í framkvæmd. Margir ætt bálkar leggja lítið upp úr fjöl- að láta skyldúláfi, em hjá öðrum er fjöl m. Ást- .skyldan kjarnii lífsins, ólík sjón- úrmið af þessu tagi er értfitt að samræma. Jda því — í suimum ættbálkum er það ið sam- venja, að .temgdiasonur. færi utdruðu tengdlamóðútt-. sinni .gj'öf, í hvert; t hjóna- sinn er hann sér hana. Sé hann af sama ættbálki o:g hún, er allt í lagi, en sé hanmi það ekki, finnst honum tengdamamma gráðug og nísk. í Afríku skjóta kynþáttavanda málin einnig uPP kollinum. — Sonur minn getur kvænzt hverri sem hann vill, svo ftram arlega sem hún er svört, sagði móðir nokkur. Ungur maðuir sagði hins veg ar: — Þú athugar ekki ættflokk inn eða kynstofninn, þegar þú vilt kvænast. Það er ástim. sem ræður. 58% þeirra sem spurðir voru voru alg.iörlega á móti blöndun negra og hvítra manna. — Að giftast hvftum manni er ekki svo vitlaust, sagði ednka ritari einn, — en þaði er verst fyrir börnin. Þau vita ekki h.vort þau eru hvít eða svört. — Viemju. legast vilja Þau teljast til hvíta. kynstofnsius, °g Það veldur ó- hamingju hjá hinum þelúokka aðilja hjpnabandsins. * Maður nokkur . hélt því fram, að þótt bæði væru mjög vel sið- uð og menntuð, þá gætu þau hjónabönd einmiig farið út um Þúfur. — í Zambíu segjum viö: Ein Zambía, ein þjóð. Ailir vita þó að þetta er efcki rétt. Innst inni eruim við aúir aðskildir og erurn aðeins góðir við okkar líka. — Hverniig gietum við kallað okkur sjálfa svarta, og Mtið lit- arhátt okkar verða til þess, að á okkur er traðkað af mömnum með anttian litarihátt. Dæmi voru gefin um, að for- eidrar svarta aðiljans voru látn ir sofa meðal þjónúStufólksins, vegna þess að hinir lwítu litu á þá sem skítuga. — Sumir gera þetta aðeins til að gorta af því, sagði ungur . námsmaður. — Þeim finnst það vera stór kostlegt, ef fólk sér að þeir þafa kvænzt hvítri konu. : - Kona no.kkur minntist á bland að hjómaband, þar sem konan var orðin enskari en eiginmað- ur hettinar. Hún þvoði allan dag inn, og þegar maðurinn kom heim, frá vinnu sinni á kvöldin, var hann strax settur í upp- þvottínn. Maðurinnt tók þessu með stiUingu, því að hann vildi ekkj splundra hjónabandinu. Þessi skoðanakönnun var gerð í Zambíu, en skoðanir ungs fólks í Kenyu og annars staðar í Austur-Afríku, eru af svip- uðum toga spunnar. Alls staðar á sér stað barátta milli hinna gömlu siðvenja, og hinna nýjú vestrænu siða. Það er enginni Vafi hivort má sín bietur — tuttugasta öldin hefur einnig gengið í garð í Afríku. Býsna margir brúka hass í vinnutímanum □ í New Yorkríki í Banda- að 101.000 manns hafa við’ur- rik.junum hefur farið fram kennt að þeir neyti reglulega könnun á þvi hve margir neyta við vinriu marljuana, LSD, að staðaldri fíkni- og eítur- methedrine og heróíns. Neýzla lyf ja við vinnu sína. í skýrslu þessara efna er algengust með um þessa könnun kemur fram al sölufólks. — Fimmtudagur 15. Júil 1971 7

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.