Alþýðublaðið - 15.07.1971, Page 10

Alþýðublaðið - 15.07.1971, Page 10
FJARÐARNESTI ÓLAFSFIKÐI Ferðaíólk, athugið að elf þér leggið l'eið ykk- ar um ÓLAFSFJÖRÐ þá veitum við ykíkur aiOa veniulega NESTISJyjónustu. BJÓÐUM ni.a.: Affls kyns sælgæti, niður- suð'uvönir, gosdryk'ki, heitar pylsur, ís, tébak harðfisk, kex, sólarolíur, sólgleraugu, filmur og margt fleira, Hreinar og huggulégar snyrtingar á staðnum Seljum: Benzín o>g oliúr. FJARÐARNESTI Ólafsfirði — Sími 62272. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í allf lestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bílaspiautun Garðars Sigmundssonar Skiphoiti 25, Símar 190S9 og 20988 Fyrír aðeins 100 krónur áttu kost á eftjrfarandi vinningum: 1) Sumar- leyfisferð til New York fyrir tvo. 2) Siunarleyf- isferð tjl meginlands Evrópu fyrir tvo. 3) Vaux- hall bifieið. 4) Volkswagen-bifreið. Dregið 15. júlí og 2.3. des. Miðinn gildir í báðum dráttum. Afgreiðsla H.A.B. er á skrifstofu Alþýðuflokks- ins í Alþýðuhúsinu. Símar 15020—16724.' HAB HAB HAB HAB í dag er fijmmtudagurinn 15. júlí Svitúnsmessa hin síðari, 196. dag ur ársins 1971. Síðdegisflóff í Reykjavík kl. 24.05. Sólarupprás í Reykjavík kl. 3,22, en sólarlag kl. 23.42. Rvöld- og helgarvarzla í apótekúm Reykjavíkur 10. — 16. júlí er í höndum Lauga- vegs Apótéks, Holts Apóteks og Apótéks Austurbæjar. Kvöld- vörzlunni lýkur kl. 11 e. h , en þá hefst næ-turvarzlan í 'Stórhoiti 1. Apðielt Hafnarfjarðar ei opið á sunnudögum og öðrum helgte dögsum k-1. 2—4. Kópavogs Apótek og Kefla- vikur Apótek era upin helgidaga 13—15. IAhnennar upplýsingar um iæknaþjónustuna í borginni eru gefnar 1 srrr«fvara Læknafélags Reykjavíkur, gími 18888. I neyðartilfellum, ef ekki næst til heimiiislæknis, er tekið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í si.ma 11510 frá kl. 8—17 alla virka daga riema Iaagardaga frá 8--13. Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar í lög. regiuvarðsttofunni 1 síma 50131 og slökkvistöðinui í síma 51100. hefst hvern virkan dag kL 17 og stendur til kí. 8 að morgni. Um helgar frá 13 6 laugardegi tií 'kl. 8 á mánudagamorgni. Slmi 21230. Sjúkrabifrelðar fyrir Reykja- vík og Kópavog eru 1 síma 11100 □ Mænusóttarbólusetning fyrir fuiiorðna fer fram ( Heilsuvernd arstöð Reykjavíkur, á mánuiög- um kl. 17—18. Gengið Inn íri Barónsstíg ,yfir brúna. Tannlæknavakt er 1 Heilsu- verndarstöði nni, þar sem slysa- varðstofan var, og er opin laug ardaga og sunnud. kl. 5—6 eii. Sími 22411. SÖFN Landsbókasafn tslands. Safn- faúsið við Hverfisgötu. Lestrarsal ur er opinn alla virka daga kl. 9—l'J og útlánasalur kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykj avíkur Aðalsafn, Þingholtsstræxi 29 A er opið sem hér segir: Mánud. — Föstud. kl. 9—22. Laugard. kl. 9—1&. Sunnudaga kl. 14—19. Hólmgarði 34. Mánudaga kl 16—21. Þriðjudaga — Föstuaaga kl. 16—19. Hofsvallagötu 16. Mánudaga. Föstud. kl. 16-19. Sólheimum 27. Mánudaga. Fösxud. kl. 14—21. íslenzka dýrasafnið er opið allá daga frá-kl. 1—6 f Breiðfirð- ingabúð. Jónsson. Björn Önundarson, læknir MINN1NGARK0RT Minningarspjöld Flugbjörgun- ai’sveitarinnar. fást á eftirtoldum stöðum: Bókabúð Braga Bryn- jóifssonar, Hafnarstræti. Minn- urði Þorsteinssyni 32060. Sigurði Waage 34527. Magnúsi Þórar- innssyni 37407. Stefáni Bjama- 'syni 37392. Bókasafn Norræna hússins er opið dng1y,eé 'Yá kl. 2-—7. ÞrifíjúaágaT Blesugróf 14 00—15.00. Ár- bæjarkjör 16:00 — 18.00. Selás, Árbæjarhverfi 19.00—21.00. Miðvikudagar Álftamýrarskóli 13.30—15.30. Verzlunin Herjólfur 16 15— 17.45. Kron við Stakkahlíð 18.30 til 20.30. Fimmtudagar Bókabill: Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1,30—2.30 (Börn). Austur- ver. Háaleitisbraut 68 3,00—4,00. Miðbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið bær. Háaleitisbraut 4.45—6.15. Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi 7.15—9.00, Laugalækur / Hrlsateigur 13.30—15.00 Laugarás 16.30— J.8.00 Dalbraut / Kleppsvegur Í9.00—21.00. Ásgrímssafn, Bergsstaðastræti 74, er opið alla daga, nema laugar- daga frá ki. 1,30—4. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1,30—4. Inngangur frá Eiríksgötu. Náttúrugripasafniff, Hverfisgötu 116, 3. hæð, (gegnt nýju lögreglustöð- inni), er opið þriðjudaga, fimmtu- daga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16.00. ísienzka dýrasafniff er opið frá kl. 1—6 í Breiðfirð- ingabúð við Skólavörðustíg. LÆKNAR FJARVERANDI Verð 'fjarveirandi frá 12. júlí til 3: ágúst. Stáðgenglar eru Guð- sfeinn Þengilsson og Þorgeir Flugbjörgunarsveitin: Tilkynn- iT. Minningarkortin fást á eítir- töldum stöðum: Hjá Sigurði Þor- rteinssyni sími 32060. Sigurðl Vaage simi 34527. Magnúsi Þór- arinssyni sími 37407. Stefáni Bjarnasyni sími 37392. Minning- ubúðinni Laugaveg 24. SKIPAFERBIR __________________ Skipaúígerft ríkisinS Hekla er á Norðurlandshöfnum á vesturlciff. Esja fer frá Reykja vík á morgun vestur um land í hringferff. Herjólfur fer frá Vest mannaeyjum kl. 10.30 til Þor- lákshafnar, þaðan aftur kl. 17.00 til Vestmannaeyja. Frá skrifstofu borgarlæknis. Farsóttir í Reykjavík vikuna 20.—26. júní 1971, samkvæmt — Hvemiíg stendiur á þessari kúju á enniinu á þér? — Konan mín kastaði í mig stórum blómavasa í gær! — Gaztu ekki beygt þig nið- ur, maður? — Jú, ég gerði það nú, en hún reiknaði bara með því! RÉTTARHOLTSVEGI 3 - SÍMl 38840 PfPUR KRANAR O. FL. TIL HITA- 00 VATNSLAGNA. [F □ tíU □ C3 ®l UTVARP Fimmtudagur 15. júlí. 12.50 Á frívaktinni, Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14,30 „Vormaður Noregs“ eftir Jakob Bull. Ástráður Sigur- steindórsson skólastjóri les. 15.00 Ei-éttir. — Tilkynningáf. 15.15 Sígild tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Léti l'óg. 17.00 Fréttir. — Tónleikaí’. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. — Tilkynningar, 19,30 Landslag og leiðir, Einar Þ. Guðjohnsen talar um ' ;Lándmannalaugar og nágrenni. 19:55 Fiðluleikur. Betty Jane 'Ilagen leikur, 20.25 Leikrit: „Karol“ eftir S'lawomir Mrozek. Torfey Steinsdóttir þýðir. Gísli Alfreðsson er leikstjóri. Leikendui-: Afinn: Þorsteinn Ö. Stephensen. Sonarsonurinn ' Borgar Garðarsson. Augnlækn irinn Róbert Arnfinnason. 21,05 Sihfóníuhljómsveit íslands í útvarpssal. 2130 í andránni. Hrafn Gunnlaugsson sér um þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Barna-Salka, þjóðlíf.-þættir eftir Þómnni Elfu Magnúsd. Höfundur les. 22.35 Hugleiðsla. Geir Vilhjálmsson sálfi’æð- ingur stjórnar þætti í tónum, og tali xim hugleiðslu ■ á San Francisro svæðinu. Dagskrárlok. i 10 Fimmtudagur 15. júlí 1971.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.