Alþýðublaðið - 19.07.1971, Blaðsíða 3
□ Vestmannaeymgar halda á-
fram sigurgönsu sinni. Viröist
svo sem þeir séu algjörlega ó-
stöðvandi um þtssar niuudir. Á
laugartlaginn voru J>að núver-
andi íslandsmeistarar sem fengu
fyrir ferðina, Skaga,menn. Eins og
oft áður var um hreinan sýning-
arleik að ræöa af hálfu Eyja-
skeggja, einkum í fyrri hálfteik,
en þá sýndu þeir einn bezta lejk
sem aðkomulið hcfur sýnt á Skag
anum. En í seinni hálfleik hægðu
Eyjamenn á sér, og jafnaðist þá
leikurinn.
Fyrri hálfleikurinn var algjör
eign Vestmamvaeyinga, og tókst
þeim þá að skora tvö mörk gegn
engu. Fyrra niarkið gerði Tómas
Pálsson á 25. mínútu, en seiinna
markið gerði liinn markheppni
Orn Oskarsson á 41. mínútu. —
Örn skorar nánast í h.verjum leik
síðan hana varð fastur maðm- í'
liðinu.
§einni hálfleiik.urinn var ekki
.eins ójafn, því Vestmannaeying-
arnir hægðiu þá rnikið á tempó-
inu, af hverjiu sem það þefur nú
stafað, varla útitaldsleysi. Enda
bera markatöildurnar í seiriini hálf
leik það með sér að sá leikur
hafi vei'ið jafnari, bæði liðin
gerðu eitt max-k.
V e.stmannaeyingar komust í
3:0 á 22. mínútu, er Einar Frið-
þjófsson miðivörður og fyrirliði
skoraði. Þetta mun vera fyrsta
mark Einai's á hans keppnisferli
a. m. k. með meistaraflokki. Á
síðustu mínútunni komst Mattihí-
as í gegnum vörn Eyjaimanna go
slfk tækifæri lætur hann sjald-
an ónotuð. Leiknum lauk því mieð
sigri Eyjamanna 3:1. Margt áhorf
einda var á Akranesi, enda veður
hið fegursta, Dómari var Bald-
ui' Þórðai'son. —
AREKSTUR
(12)
Vatnsendaveg.
1‘egar hér var komið’ sögu var
biíreiðastjórinn oröinn allvel ryk
aður, og hitti hamr ekki á brúna.
Fór því bifreiðin beint út í ána,
og fór þar fjórar veltur áður en
hún stöffvaðist. Allir sem í bif-
reiðinni voru sluppu ómeiddir,
en þeir vqru allir vel við' skál,
þó sérílagi bifreiffastjóriim, sem
fluttur var til yfirheyrzlu á lög-
reglustöð'ina. Bifreiðin sem er af
Fiat gerð mun vera ónýt. •—
5 A IIVOLFI
lifli bíllinn viðstöðulaust inn
á Gierárgötuna, þvert í veg
fyrir fiutningabílinn.
Áreksturinn varð mjög liarð
ur og mun iitli bíllinn vera
gjörónýtur eftir. Fóikið mun
ekki vera lífshættulega \as-
aff, e.n engan sakaði í stóra
bílnum. --
EKKI ALLIR
HRIFNIR
San Clemente, USA. 17.7.
Ekki eru allir stjórnmála-
menn í Bandaríkjunum hrifn
ir af þeirri ákvörðun Nixons
forseta að heimsækja Kína á
næsta ári. Margir láta í Ijós
þanm ótta, að sambandið við
Sovétríkin verði stirðara í
framtíðixini — jafnvel þegar
hafi komið fi-am fjandsam-
leg afstaða og ótti í Sovétríkj-
unum vegna þessarar fyrir-
huguðú ferðar Nixons.
Fréttamenn em þó á þeirri
skoðun, að fundur æðstu
manna Bandaríkjanna og Sov-
étríkjanna muni komast á af
sjálfu sér, ef Salt-umræðurnar
verði jákvæðar.
Bandarísk fjölskylda með tvö börn, eins og
þriggja ára, óskar eftir AurPair stúlfcu. —
Æskilegt að viðkomandi hafi reynziu í að
umgangast smábörn. Einnar .s'tiundar ferð frá
Nev/ York. Öll nýtízku þaegindi, sér her-
hergi og bað. Séð fyrir ferðum. Skrifið til
Lea M. Bell. ■>.
.fonathan Drive
Stainford, Connecticut 06903. USA.
Lofum
þeim að iifa
NYTT LIFTRYGGINGAFELAG
ER TEKIÐ TIL STARFA
Að Líftryggingamiðstöðinni hf., sem
nýlega tók til starfa, standa 18 hlut-
hafar, þar á meðal Tryggingamiðstöð-
in hf. LíftryggingamiðstÖðin hf. er í
sömu húsakynnum og Tryggingamið-
stöðin hf. að Aðalstræti 6 (Moi'gun-
blaðshúsinu, 5. hæð) og síminn er sá
sami — 1 94 60.
FJÖLBREYTNI OG
NÝR GRUNDVÖLLUR
Líftryggingamiðstöðin hf. býður upp
á fjórar tegundir líftrygginga, þar
sem komið er á móts við kröfur al-
mennings um skynsamlegri og nú-
tímalegri háttu á líftryggingum. Þess-
ar f jórar tegundir líftrygginga flokk-
ast þannig: 1) FÖST TRYGGING,
2) ÓVERÐTRYGGÐ STÓRTRYGG-
ING, 3) VERÐTRYGGÐ STÓR-
TRYGGING og 4) SKULDATRYGG-
ING.
LÍFTRYGGING
ER SJÁLFSÖGÐ
Alrnenningi finnst nú orðið sjálfsagt
að líftryggja sig, a. ,m. k. ættu allir
þéir, sem standa í húsbyggingum eða
eru skuldugir, að taka einhvers konar
líf tryggingu til langs eða skamms
tíma. Líftryggingarskilmála er sjálf-
sagc að ræða í góðu tómi, því að þeir,
sem vilja líftryggingu, þurfa eðlilega
ma/gs að spyrja um réttindi sín og
skyldur. Það er til dæmis ákaflega
ath^glisvert að kynna sér líftrygg-
ingu þá, sem felur í sér bætur vegna
slysaörorku.
REYNDIR
TRYGGINGAMENN
Hjá Líftryggingamiðstöðinni hf.
starfa aðeins reyndir tryggingamenn,
sem hafa sett sér þá meginreglu, að
útskýra í smáatriðum kosti og tak-
mai kanir líftrygginga, þannig að við-
skiptavininum sé fullkomlega ljóst
hvaða form líftryggingar hentar hon-
um bezt. Tryggingamenn okkar eru
reiðubúnir að koma hvenær sem er
til fyrirtækja og einstaklinga til að
ræðé. þessi mál.
LÍFTRYGGINGAMIÐSTðÐIN D
AÐALSTRÆTI 6 - SÍMI 1 94 60
jt IGNIS býður úrval
& xxýjungar. if 12 stærðir, stærðir við allra
hæfi, auk þess. ílestar íáanlegar í viðarlit. j?
Sjálfvirk afhriming. jf Ytra byrði úr harð-
plasti, er gulnar ekki með aldrinum. Full
komin nýting alls rúms vegna afar þunnrar
einangrunar.if Kæliskáparnir með stílhi-einum
og fallegum línum. IGNIS er stærsti
framleiðandi á kæli- og frystitækjum i Evr-
ópu. jr Varahluta- og viðgerðaþjónusta,
Mánudagur 19. júlí 1971 J