Alþýðublaðið - 19.07.1971, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.07.1971, Blaðsíða 4
SorpeyÖingar- mmammc'&mmmnumammammmm stöð sem síar verðmæti úr sorpinu ——»BEBnameaBBa □ Iíin litla borg, Franklin 1 Ohio-iíylki í Bandaríkjunuan er ekki venj'Ulega í fréttunum. Borg aritjórn stciru-orgarinnar Mifnne- apolis kom þó nýverið í kurteisis heiimiíókn, og borgarstjórinn get- ur varia svarað bréfum sem ber- ast frá' öllum 'h'eimshornum. Það sem veldiutr þessari miíkilu athyígli, er ný og mjög fullkomin sorpeyð ingarstöð, sem álitin er sú fuil- kómnasta í heiminum, og köst- aði u. þ. b. 180 milljónir króna. ,,'Sivo margir koma til þess að skoffia stöðina, að það er varla hægt að starfrækja hana,“ segir borgarstjórin'n. Stöfflin, sem er að hefja starf- semi, mun eyða sorpi, og um leið skilj-a frá nothæft efni, svo sem málma, pappír og jafnvel gler, sem n,un verða selt. Sökuverð- mæ-ti efnam-na mun greiða helm- ing neksturskostnaðar, þar með talda-a afskrjftir. Náttúruiverndarráð Bandaríkj- anna lrefur greitt tvo þriðju kostn aðar v;ð stöðjna, sem er tilraun enn sem komið er. Ráðið ásamt mörg'Um borgarstjórnum, leita nú leiða til að Viimna af'tur ver'ðmæti úr sorpi borganna, svo sem orlcu, málma og lífrænar áeifar til áburð arfraimleiðklu. Stöðin var byygð af fyrirtæki, seim framleiðir vésar til pappírs- í'ramleiðslu úr trjámaiuki og lík- isi; mjög siíkum vélasamsíæðum. Sorpið fer af faeribandi í stórt kar fullt aif vatni, s-em er með stóran snúinn spaffa á botninum. Þung efni, eiins og t. d. máimar sökkva til botns, og fara frani hjá segli seim tínir úr járnið. — Vótnsgrauturinn héldiur síðan á- fram í gegnum óteljandi síur og skilvindur, sem að lokum aðskil- ur hin ýmsu eifni, svo seim papp- írsmia'uik, gler, ál og ölniniuir efni sem ekki innihalda járn. Áætl- ani-r sýna, að úr sorpinu m,un stöðin vinna 18% sem pappírs- mauk, 6% af jámi, 4% af gl-eri cg 0,5% af áli. Alfganginum mun að mestu verða breimnt. Borgar- stjórnin, sem hafði varla orðið nokkurt landrýim.i, til þess að grafia sorp, miu-n hér eftir aðei.ns þurfa að grafa einn tuttugasta hluta þess sorps, sam áffur var grafið. Seiji borgin öll nýtiHeg eini miun- hún £á í affra hönd, u. þ. b. 8 milljcinir króna árlega fyrir þau. Kostnaður við sorpeyð- ingu yrði því affsins rúmlega 500 kr. á hvert tonn, eða um helm- fngur kostnaffar í dag. Gæti borg arstjórni-n fengið nágrannabyggð ariög til að nota stöðiina líka, mundí kostnaður enn lækka til muma. Til þess að stöðin verði hag- kvæm í rekstri, esr eitt sem ekki má glieyma, ein það er markaður fyrir ,,framlei3sluvörur“ hennar. Frankiinborg er pappírsfram- leiðsluborg frá fornu fari, og hef- ur þegar g!ert samniinig við t.iöru pappaframleiðanda í nágrenn- inu, um kaup á pappírsmaukinu. Stálfyrirtækj í næstu borg, mun kaupa allt brotaiárn er stöðin hreinsar úr s&rpi borgarbúa. Pappirsvélafrantieiðandinni, er sér fram á mikla sölu á slíkum sorpeýðingartækjum, varar san\t borgarstjórnir við einu, og það er að hafa tryggt sér kaupend- ur að úrgangsefinunum, áður en hafist er handa við að kaupa slík tæki til sorpeyðingar. Annars þyrfti e. t. v. að breirma öllum pappirnum. TRÚLQFUNARHRINGAR Ff|6t afgréiSsla Sendum gegn póstkr'ðfU OtfÐJMi ÞORSTEINSSON guflsmiSur BanfcéstréétT 12., NÝTT NESTI □ Nýlega var opnað nýtt á leiðinni út úr bænum. Það Nesti. Þetta nýja Nesti stensl- er Sonja Helgason sem rek- ur efst á Ártúnshöfðanum, ur þetta nýja Nesti, eins og rétt við Suðurlandsveginn þau gömlu, en Sonju til að- nýja. Eins 0g önnur Nesti stoðar verður tengdasonur verður þarna á boðitólnum hennar, Guðfiimur Kjartans- allt í ferðalagið, og víst er að son. Hér sést Guðfinnur í inargur Reykvíkingurinn mun Nestinu nýja. — hafa þarna sitt fyrsta stopp t Við höfirni flutt útibú okkar frá Grensásvegi 12 íhús Silla ogValda að Álfheimum 74. ÚTVE GS BAN KI ÍSLANDS 4 Mánudagur 19. júlí 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.