Alþýðublaðið - 19.07.1971, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 19.07.1971, Blaðsíða 7
 | | Fyrir síö'ustu heimsstyrjöld var mikill hluti hinna f jarlæg- ari austurlanda nýlendur, sem dreymdi um sjálfstæði og frjálsræði frá brezkum eða frönskum stjórnendum. Sjálf- stæði hafa þessar þjóðir feng- ið, — en lítið fer fyrir frjáls- ræði. Eitt þessara landa er Burma. Á síðustu 10 árum hef ur það breytzt í einræðisríki undir stjórn Ne Win, hershöfð ingja. —1 Hinn burmísllii vegur til sósíaMsma — er nafnið bæði á floikki Ne Win og áætlun. En nafn sósíalismans hefur svo oftsinnis verið misnotað áður, að það k'emur fáum á óvart þótt slíkt hafi einnig átt sér stað í Burma. Höfuðborg landsins, Rango- on, er enn aumari á að iílta, en hin stríðsherjaða Saigori — fyrirtæikin, hinar svokölluðu ,,þjóffarvierzl!<anir“ eru nœstum tómar — bæði af vörum og fólki. Það er skömmtun á ölilu — meira, að segja hrísgrjónum — og þó var Burrna í eina tíð stærsti útfflytjandi á hrís- grjónum í heiminum. A veit- ingastöðum eru ektoi lengur dúkar á borðum. Kjöt er að- eins borið fram á hótelum. Ferðamenn "geta nú aftur — eftir sjö ára hlé — komið til landsins. en þeir fá eikki vega- bréfsáritun n’ema í 72 klukku- stundár. Það var í rnarz 1962, sem Ne Win hrifsaði ti'l sín völdin og handtök forsætisráðherrann U Nu og stjórn hans. Hann hafði áður stjórnað í eift ár — 1958 — til þess að komai aÆtur á lögum og reglum og endurreisa afnahag landsins. Honum h’eppnaðist það. En á ný urðu erfiðileikar vorið 1962; og þá greip Ne Win aftur um stjórnartauma.na. En þá hafði hann kynnzt valdinu — og tók það nú algjöritega í sínar hend ur. Ilanm kom á fót einræðis- stjórn með byiltingarráði, sem hann sjálfur var formaður í. Ne Win fæddist 24. marz 1911 í Paundale í Mið-Burma. Faðir hans var undirtylla á stjórn arskrifstofu. Drengui’inn var skýrður Sbu Maugn, sem þýðiir „Auga epilis", og s&m unglingur starfaði hann á lít- illi jörð, sem fjö'lsikyildan átti. Eftir að hafa tiekið miðskóla- próf í heimabæ sínum var hs.nn sendur í íiþróttaskóla í Promte, þar sem hann náði heldur litlum árangri. Hann hafði engan áthuga á stjórn- málum, en læknisfræðin hreif hann mjög og því hélt hann tiil háskólanáms í Rangoon. En það var einmitt á há- skólaárunum, sem hann þrosk aðá alþróttahæfilleika sína Hann komst í knatJtspyrnulið skólans og hlaut nokkur verð laun fyrir keppni í hockey. Hann hafði hieldur engan á- huga á stjórnmálum á þessum árum, en fínpússaði ensku sína og nam bókmenntir. Hann tók próf í líffræði 193,1, en hætti þá háskólanámi og fékk vinnu við póstinn. Og þá varð hann — eins og svo margir aðrir ungir menn — óánægður með brezku nýlendustjórnina. Hann gekk í þjóð'frelsísihreyf- inguna,, siem hafði verið stofn uð af stúdentum 1930. En þar komst hann í kynni við aðra hreyfingu, sem vildi aðskilnað við Bretfland, og þar kynntist hann fremstu leiðtogunum — Aaug San og U Nu. Hann barst þó ekki á — og þýðing- armestu upplýsingarnar, sem hann gat láitið hreyfdngunni í té, náði hann í gegnum starf sit hjá póstinum. Þtegar Jap- anir'1941 buðu ungum Burma búurn kennslu í hternaðarfræð um, var Sbu Maung einn af hinum fyrstu, sem tilkynntu þátttöku. Sumarið 1941 var honum, ásamit nokkrum öðrum, s,em nú eru þeikktir sem „Þrjátíu félagarniir“, smyglað frá Burma, til Hainan, þar sem æfingarnar hófust. Hann var mjög ákafur og dugtegur og varð einn þeirra útvöldu, sem fékk liðsforingjamenntun. Það var þá, sem hann breytti nafni sínu — tók upp nokkurs kon- a.r dulnefni — og hann valdd Ne Win, sem þýðir „bjartur eins og sólin“. Eftir herþjáif- unina var honum aftur smygl að til Rangoon til þess að taka að sér að byggja upp frelsis- her Burma,. í desember 1941 réðusí Jap ■andr inn í Burma, sem þá varð einn þýðingarmesli vettvangur heimsstyrjaldarinnar. En þeg- ar svnir „hinnar rísandi sóí- ar“ fóru að drottna yfir stjórn arráðinu -í stað innlendra fór ’Ne Win að efast um loforð Jy.pana um sjáHfstæitt Burma. Hann tók látið þátt í bardög- ■uim í heiimsstyrjöldinni, en ein beitti sér þess í stað s,ð skd,pu- leggja hter Burma. Jj:;panir settu í ágúst 1943 á fót „óháða“ stjórn í Burma, þar sem Aung Sun var forsætis- rá.ðherra, en Ne Win varnar- máte.ráðhsrra. Þegar Bneliar komu aftur tíl Burma 1944 hvarf hann ásnmt hermönn- um sinum til Irrawaddy-sivæð isins. Og þaðan stjórnaðd hann skærubernaði gegn Japönum, Iþar ti’l brezki herradóimurinn var t'ekinn upp að nýju í land- inu. Lýst var ýfiir sjálfstæði Burma í janúar 1948 og í tfu ár — li’á þeim tíma þar til 19'58 — var U Nu forsætisráð herra oig N,e Win vanmarmála ráöheirra. Á þeim tíma skipti hann s&r lítið af stjórnmálum, en leit á það sem h&utverk sitt að halda u.ppi regliu í landimu. 1 seþtember 1959 ram.biaöi landið á baamii borgarastyrjald ar og þá lét U N,u hann korna á fót varnanráði í sex miánuði sem átti að hafa það hlutvierk að kornia ró á aft'ua’. Þessir sex mánuðir voru síðan íram- leingdir í ár. Ne Win myndaði ríkisstjórn sína 29. október. Án þess að taka ti'llit til bagsmiuna ein- stakra stjórnmálafloklka kom hann skipu'iagi á mállin — end urreisti verzlumina, hreinsaði tiil í Rangoon og kom mörgum flóttamönnum, sem yfirfylltu borgiina, aftur til hieimkynna sinna. Kosningar fónu fram og U Nu sigraði — en efnahags- málin komust fljótt aftur í clnigþvíeiti. Þegar hann áleit, að landið stæði aftur á barmi borgai’astyrjaildar, tók Ne Win með aðstoð liðsforingja sinna, völdin, handtók U Nu og rík- isstjórn hans. Ne Win varð foi'maður byltingarráðsin,s sem við stjórnartökuna bemti á leiðir Burma til sósíalldsma. En efnahagspólitík Ne Win hefur ekki fært Buirmabúum neina hamingju og heldur e’kki stetfna hans í utanrí'kis- Framh. á bls. 10. VARÐVEITA GÖMUL HÖS □ UNOO ORE er félagsskapur sem ungir bindindismenn í Menntaskólanum í Reykjavík stofnuðu. Þeir hafa sent okkur eftirfarandi yfirlýsingu: „Uno Ore skorar á Borgar- yfirvöld, að leyfa ekki byggingu nýs stjórnarráðshúss við Lækj- argötu milli Bankastrætis og Amtmannsstígs og varðveita gömlu húsaröðina á sama stað. E:nn fremur skorar Uno Ore á ráð’amenn borgarinnar, að beina þungum umferðargötum j.(Lækjargötu og Amtmannsistíg) jfrá miðbænum, — að varðveita tugthúsið við Skólavörðustíg, — að skera hvergi af Landakots- túninu, Austurvelli eða Arnar- hóli, og stöðva hið fyrsta bygg- ingu verzlunarhússins að Banka stræti 12, á horni Laugavegar og Skólavörðustígs. Uno Ore fagnar þeirri hreyf- ingu meðal almennings til fram- gangs ofangreindum sjónarmið- , um, sem risið hefur að undan- [förnu meðal almennings.“ Lofum þeim að lifa Mánudagur 19. júlí 1971 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.