Alþýðublaðið - 19.07.1971, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 19.07.1971, Blaðsíða 9
íþróttir - íþróttir - íþróttir - íþróttir - íþróttir - íþróttir - íþróttir Þí.rna er fyrsta mark Fram á !eið! sem skorar léttilega, óvaldaður fyr- í netið. Það er Kristinn Jörundsson ir opnu marki. 'Mynd: Gunnar). i þ£ :sum leik var án efa -Kjart- ! einnig góður, þó ekki sé hann m K.iaríansson. Með hraða sín- um og leikni er hann illstöðv- (~] Fram lielður áfram sigur- göngu sinni í 1. deild. f gær var ÍBA engin hindrun þegar liðin mættust á Laugardaisveilinum. Að’ \nsu blés ekki byrlega fyrir Fram í byriun, því á 12. mín. tókst Akureyri að skora tvö mörk, og ná þannig forystu sem hefði dugaff til leiksloka á móti flestum liffum. En Fram gafst ekki upp líkt og Valur um daginn og tvíefld.ir viff mótlætiff náffu Fram undirtökunum í seinni hálf leik, og breyttu stöffunni úr 2:0 í 5:2 sér í liag. 1‘arna sýndi Fram enn einu sinni ljóslega, aff liðiff er okkar langsterkasta lið í dag, mcralskt séff. Veður var sérlega gott í gær, an Fram er ennþá með þriggja stiga forystu í 1. deild, hefur 13 stig eftir 8 leiki. Fram 8 6 1 1 23:11 13 ÍBV 8 4 2 2 21:11 10 ÍBK 6 3 2 1 14: 7 8 Valur 7 3 2 2 13:14 8 ÍBA 8 3 1 4 15:18 7 ÍA 8 3 0 5 15:18 6 Br.blik 7 2 0 5 4:19 4 KR 6 1 0 5 4:11 2 Markhæstir: Kristinn Jörundss. Fram 8 Haraldur Júlíusson, ÍBV 6 Óskar Valtýsson, ÍBV 6 Matthías Hallgr., íA 5 Steinar Jóhannsson, ÍBK 5 . □ íslandsmeistarar ÍR í körfu knattleik hafa undanfarna viku veriff í Skotlandi, og keppt þar á stóru körfuknatt- leiksmóti. Þessi ferð var í marga staði söguleg, og bera ÍR-ingarnir gestgjöfunum, — Skotum, illa söguna. Aðeins er einn ÍR-ingur kcjminn heim Kristinn Jörundsson og feng- um við hann til að segja okk- ur sluttlega frá ferðinni. Átta lið tóku þátt í mótinu, og var keppt í tveim riðlum. Skctamir höfðu raðað þannig í riðla, að þeirra lið fékk alla Iéttustu mótherjanna og var því nokkurn veginn öruggt í úrslit. Fyrsta leikinn unnu ÍR ingarnir 92:79, en á föstudag inn keppti ÍR við bandaríska liðið' Rhode Island og höfðu Bandaríkjamenn yfir í hálf- leik 52:48. En þá fór rafmagn iff af húsinu, svo ekki var hægt að halda leiknum áfram. Næsta dag átti ÍR aff keppa hlýja og’ glampandi sölskin. Fyrstu mín. leiksins voru róleg- ar, en þó var sem Fram réði ívið meira gangi leiksins. Hjnir íljótu fram'herjar Aíkureyringa náðu annað isagið leiftursóknum t. d. á 4. miín., þegar Eyjólfur var kominn í gott færi í vítateig Fram, en Þorbergur sá við hon- um og varði mjög vel. Fram lék þá einkenniiega takták, að láta Sigurberg leíka,, að því er virt- ist .afturliggjandi tengiilið, en að- eins þrjá menn í öftus'tu línu. Einn þeirra, Marteinn, elti Kára Árnason um allan völl, og komst þannig oft ruglingur á Framivörn ina, sem Akureyringarnir nýttu sér vel, einkum á 12. mín. Á þeirri mín. náffu Akureyring ar Ieiftursókn, \Skúli Ágústsson gaf sendingu frá vinstri inn í teig, Eyjólfur bróðir hans lét bolann fana fra,mhjá sér til Sigbjartar Gunnarssonar, sem ekki var seinn á sér og sendi boltann rakleitt í netiff, yíir Þorberg. Leikurinn var varla hafinn aff nýju er Kári brunaði upp vinstra megin, lék á iMartein og brunaffi upp aff endamörkum. Ilann sendi síffan boltann fyrir markiff til Magnús- ar Jónatanssonar, sem óvaldaffur á markteig afgreiddi boltann með utanfótarskoti framhjá Þorbergi. Sigurbergur var víffsfjarri. Akui'eyringarnir voru mjög hressir næstu mín., einkum Sig- björn, Þormóður og Kári, en sá síðastnefndi kom Marteini hvað eftir annað í klípu með hraða sínum. Ekkj tókst þeim þó að viff Skotana, og einnig aff ljúka leiknum viff Bandaríkja mennina. Vildu þeir leika viff Skotana á undan, svo þeir yrðu ekki þreyttir í Þeim leik, en það vildu Skotarnir ekki og báru fyrir sig ýmsar furðu legar afsakanir. Leikurinn við Skotana var mjög sögulegur, ÍR-ingamir gerffu setuverkfall eftir aff dómarar leiksins höfffu sent 4 leikjmenn ÍR út- af. Leikurinn hélt samt áfram um síðir, og lauk honum með ssgrt Skotanna 90:70. Komust þeir þar með í úrslit gegn Rhode Island, sem fram fóru í gær, en ekki höfðu borizt fréttir af þeim leik, né leik ÍR um 5.-6. sætið í mótinu. Dómarar mótsins voru 48 rnenn, sem voru að taka al- þjóðlegt dómarapróf, og var frammistaða þeirra meff sjík- um eindæmum, aff margir þeirra féllu á prófinu. — koraa boltanum í netið. en það heppnaðist Framörum hins veg- ar á 21. mín. Kjartan Kjai'tans- son, sem miikið kom við sögu í þessum leik, ska.ut þrumuskoti in.n í vítateig ÍBA. Knötturinn í'ór í ieikma.nn ÍBA og þaðan rak leit að stönginni fjær, og þar var Kristinn Jörundsson á réttum stað að vanda og stýrði knett- inum í netið. Eikiki voru skoruð ffleiri mörk í fyrri hálí'leik, en sá hálfleikur va.r ágætlega k'k- inn. En sá seinni var öilu síðri, einlkum þegar líða tók á leikinn. Fram jafnaði nvetin á 5. mín hálfle''.lksins, þegar Marteinn skor aði úr vítaspyrnu, eftir að Gunn- ar Austf.iörðvarðj með hönd- unum skallabolta Erlendar. Það var Kjartan Kjartansson sem gaf boiltann til Erlendar, en J>ann sá , einnig til þe-ss að Fram náði for- ystunni á 11. mín. Kjartan fékik stungubolta frá Arnani inn fyrir vörn IBA, stakik vörnina af og skoraði framhjá Árna ma.rkverð:. sem gerði heiðarlega tilraun tiil varnar. Viff þelta mark brotnaði Ak- uríyrarliðiff hreinlega niffur, og þaff var engin tilviljun aff Frani skyldi auka forystuna fjórum mín. síffar. Kristinn Jörundsson átti í höggi viff 4 varnarmenn Alt ureyrar á marklínunni, og nierki legt nokk varff Kristinn sigur- vegari einvígisins, náði einhvern veginn aff pota boltanum í netið. Og á 33. mín. kom 5:2, þegar Er- Iendur skoraffi eftir hroðaleg varnarmistök Akureyringa. Fleiri urðu mörkin ekki, en nokkuð var þó um iækifæri hjá báffum liffum í seinni hálfleik. Það þarf mikinn viijastynk til að gefast ekki upp þegar á móti blæs, og í því atriði stendur Fram betim að vjgi en önnur íslenzk lið. I þessum leik var aldrei gef- ist upp, enda lét árangurinn ekki á sér standa,. Bezti maður Fram Islands- met I | Eitt íslandsmet var sett á Kvenr.ameistaramótinu í frjáls um íþrcttum sem fram fór í Vestmanraeyjum um helgina. Hafdís Ingimarsdóttir setti nýtt met í langstökki, stökk 5,43 metra. Fyrra metiff árri Bjiirk Ingimundardóttir UMSB, 5,39. Þá voru tvö met jöfnuð. í 800 metra hlaupi og 4x400 metra boffhlaupi. Nánar verff- ur skýrt frá mótinu í blaðinu á morgun. — andi hvaða, vörn sem er. Með sama áframhaldi vinnur hann sér fasta stöðu í liðinu. Þá var Arnar „Öruggir um að komast á- fram.“ Þetta voru or'ff frani- kvæmdastjóra KSÍ í gær, þegar hann var spurffur álits á styrkleika riffilsins sem ís- Iand dróst í á laugardaginn, þegar dregiff var á undanrás- um Heimsmeistarakeppninn- ar 1974. Varla eru margir á sama máli og framkvæmda- stjórinn, því á pappírnum virkar riffillinn mjög sterk- ur, Niðurlönd og Noregur. Viff getum í mesta Iagi von- ast eftir sigri yfir Noregi, en aff vinna Holland Og Belgíu verffur efiaust þrautin þyngri. En þó megum við teljast nokkuff heppnir meff þennan drátt, því Belgía, og þá scr í lagi Holland eru aff vcrða stórveldi í knattspyrnunni. T. d. hefur Holland átt tvo síffustu Evrópumeistara í knatt spyrnu, Feijenoord og Ajax. ábera.ndi á leikvðlli. Fáir ráða yfir jafn mikilli nákvæmni i.send í'ngum, og með einni góðii sendingu getur hann splumdrað Framhald á bls. 11. Þá eru fjarlægðir til allra landanna mjög' viðráffanleg- ar, svo segja má aff næst því aff draga England effa ein- liverja affra þjóð á Bretlantls eyjum, þá séu þetta þær þjóff ir, sem við hefðum getað kas iff okkur næst. Þess má geta aff viff höfum áffur mætt Belgum í heimsmeistara- keppni, árið 1958. Dregiff var í riðlana á fufldi Alþjóða knattspyrnu- sambandsins í Dusseldorf á laugardaginn. Fundur þessi var fyrir marga hluti sögu- legur. T. d. gengu fulltrúar Suffur-Ameríkuríkja af fundi á föstudaginn, eftir aff þeim hafffi veriff neitaff um 5. liff í úrslitakeppni Heimsmeist- arakeppninnar. Þá var á- kveffiff aff bikarinn sem keppt verður um í næstu heims- meistarakeppni heri heitiff FIFA VVorld Cup. Grátt gaman DrógumNogN Mánudagur 19. júlí 1971 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.