Alþýðublaðið - 24.07.1971, Side 6
wmm
bitÆéi'ð
Útg. Alþýðuflokkurinn
Ritstjóri:
Sighv. Björgvinsson (áb.)
Fyrirtesara-
starfið
Það er kunnara en frá þurfi að segja,
að hér á landi er mikill áhugi á bók-
menntum. Bókaútgáfa er meiri en í
nokkru öðru landi, og bóklestur mikill.
Mikil grózka er í íslenzkum samtima-í
bókmenntum. Þjóðin á marga ágæta rit-
höfunúa, ekki aðeins nóbelsskáld, heldur
heilan hóp af rithöfundum, sem kunnir
eru um mörg lönd og þýddir hafa verið
á margar þjóðtungur. Það er ekki aðeins
lítill hópur menntamanna eða áhuga-
manna, sem sýnir samtímabókmenntun
um áhuga, heldur allur almenningur.
Þess vegna hefði mátt búazt við því,
að það vekti almenna ánægju, þegar
fyrrverandi menntamálaráðherra, Gylfi
Þ. Gíslason, varð við einróma óskum rit
höfunda um að koma á opinberu fyrir=
lestrahaldi við háskólann nm íslenzkar
samtímabókmenntjr, fyrirlestrahaldi,
sem ekki væri fyrst og fremst miðað við
prófþarfir stúdenta, heldur ætlað öll-
um almenningi, honum til aukins skiln-
ings á bókmenntunum og til þess að
rekja á þeim aukinn áhuga. Það hefði
einnig átt að vekja sérstaka ánægju
að einr af kunnustu rithöfundum lands
ins, Guðmundur G. Hagalín, sótti um
Starfið
Ritliöfundar hafa reynzt ánægðir yfir
því, að tillaga þeirra hefur verið fram-
kvæmd, og henni hefur verið fagnað af
almenningi og dagblöðum. En þá heyr-
ist hlióð úr horni. Menn, sem maður
skyldi halda, að ættu að hafa sérstak-
an áhuga á íslenzkum samtímabók-
menntum og sérstakan vilja til þess að
efla þær og vekja á þeim aukinn áhuga,
setja upp hundshaus og fara í fýlu. Er
hér um að ræða heimspekideild há-
skólans undir forystu bókmenntasögu-
prófessora hennar. Er hér um óskiljan-
leg viðbrögð að ræða, enda hafa þau
vakið almenna undrun og heykslun.
Hverr.ig geta bókmenntakennarar há-
skólan^ verið andvígir því, að víðfræg-
ur rithöfundur fái aðstöðu til þess að
fræða stúdenta og almenning um bók-
menntir? Eiga engir að hafa rétt til þess
að tala um bókmenntir nema kennarar
háskóians?
Heimspekideildin lætur að vísu svo,
að það séu formsatriði, sem henni geðj-
ast ekki að, en ekki sjálft málefnið. En
það er fyrirsláttur einn. Fyrrverandi
menntamálaráðherra hefur skýrt frá bví
í blöðum og útvarpi, að samkvæmt á-
titi færustn lögfræðinga hafi í engu
verið brotið gegn lögum eða reglugerð
háskólans, eins og heimspekideild vill
vera láta. Hér er því í raun og veru að-
eins um fýlu að ræða út afþví, að kunn-
ur ritliöfúndur á að fá að tala um þók-
menntir í háskólanum. Slíkt er deild-
inni ekki tíl sóma.
□ Danski herinn er nú kom-
i!nm í mikiia hættu. Ekki er þaS,
þó styrjaldar'hætta, heldur er
uim. að ræða hættu innan frá. í
leymiskýrstu, sem samin hefur
SÍÆRSI „TVÍSKROKKUNGURINN
n
f~l I Mandal í Noregi befur
skipasmíðastöð nokkur byggt
nýja gerð af fóllks.ílutningabát-
um, sem fengið hefur nafnið
Westmaran 86. Bát'Uri,nn er
,,tvískroWkungur“, þ. e. «. .p
s'krokikurinn er byggður, eins og
um tvo báta væni að ræða, en
þeir svo tengdir saman með
sam'eiginilegu þilfari og yfir-
byggingu.
Fyrsti bátuninn af þessari
gerð er byrjaður fólt&flutninga
í Sognfirði í Noregi. Hann tek-
ur 140 farþega, en hefur að-
eins fjögurra manna, áihöfn. Bát
urinn gengur 48 hnúta og er
stærsti tvískroMiungurinn í
hedmi. E. t. v. munu ísilenzku
flerjurnar líta einmitt svona út,
þær, sem beyptar verða í fram-
tíðinni. —
verið aif æðstu yfirmönnum
danska hersin'S og nefndiar
þeirrar í þjóðiþinginu, sem fjiall
ar um hiermál, segir, að ef
áfram heldur sem horfir, þá
nrnnni iinnain tveggja ára þegar
vera orðinn svo mikiE, skort-
ur á mannskap innan hersins,
að honum mumi reynast ófært
að leysa þau verk af höindum,
sem honuim er ætlað að siinma í
dlag. Það nmm e'kki aðeins draga
úr fjötdia óibreyttra herman'na,
heldur mjun einnig mikill sam-
dráttur verða í fjölda liðsfor-
ingja, þiar sem. sffellt færri ung
ir menn láta nú iinmrita sig í
liðs'foringjiaskóla danska hers-
ins. Ás'tæðian fyr.i'r því, að á'hiug-
inn lijá ungu fólikii fyrir að gera
hermennskiun'a að ævi.staríi hef
ur svo mjög dal'að er, að hið
frjálsa uppeldi vorra tíma og
hið aukina lýðræði í samfélag-
ilnu h;efur haft það í för með
sér, ða uingt fólk lítur herþjón-
ustu nú hornauga. Herinn er í
þess augum fyrst og fremst full
trúi íyrir ákveðið valdakerfi,
sem uníga fólkið hefur ýmigust
á.
og t. d. ýmsar atvinm
og bafi hann, því orðjð
Eiinn af yfirmönnum danska
hersinis, P. V. Ifeise, sagði í
blaðaviðtali mýlega, að þrátt fyr
ir ýmsar tilrauinir hafi herinn
eldfli getað brugðist við nýjum.
samféllagsháttuan á sama hátt
TOK MA(
ORÐINU
n Mao formaffur :
fólki sínu að iffka su
styrkja Iíkama sinn
þrótt sinn til aff geta i
erfiffleika, sem framt
aff hera í skauti sér
á myndinni d.áir 3W
og tók þessi orff hans
EITT al atriffunum í mál-
efnasamningi stjórnarflokk-
anna fjallar um atvinnulýff-
ræðl í fyrirtækjum. Lýsa
þeir því þar yfír, aff þeir
vilji stefne aff slíku atvinnu-
lýffræffi og ætli sér m. a. eft-
ir þvi, sem virffist, aff byrja
með þvi aff innleiffa slíkt
lýffræffi í stjóm atvinnufyrir-
tækja í ríkíseign. Þessi yfir-
lýsing í málefnasamningnum
er fram sett nokkrum mán-
uffum eftir aff einn af þing-
mönnum Alþýðuflokksins,
Benedikt Gröndal, bar fyrst-
ur manna fram á Alþingi
tillögu um framkvæmd at-
vinnulýffræffis í tveimur rík-
isstofnunum og næstum tveim
árum eftir aff Alþýffuflokks-
menn í sveitarstjórnum bám
fyrst fram sams konar tillög-
ur um framkvæmd atvinnu-
lýffræffis í fyrirtækjum á veg-
um sveitarfélaga. — Stjóm-
arflokkarnir þrír hafla því
augsýnilega hrifizt af þessum
nýju hugmyndum Alþýffu-
flokksmanna.
Frumkvæði ungra jafnaffarmanna
Atvinnulýffræffi er tiltölu-
lega nýtt hugtak hér á ís-
landi. Fyrstu innlendu stjórn-
málasamtökin, sem skil-
greindu þaff hugtak og tóku
upp ákveffna stefnu um aff
framfylgja bæri slíku skipu-
lagi í atvinnurekstri var
Samband ungra jafnaffar-
manna. Fyrir þrem-fjórum
árum lauk Samband ungra
jafnaffarmanna viff aff semja
mjög viffamikla stefnu-
skrá, sem skiptist í marga
málaflokka. Aff haki samn-
ingu hennar lá mikil vinna
margra starfsnefnda og í
stefnuskrá þessari, sem mun
sú láng ýtarlegasta, er ís-
lenzk stjómmálasamtök hafa
gert, kennir fjölmargra mjög
merkra hýmæla, sem sum
hver hafa veriff tekin upp
síffar af öffrum. Hafði Sam- því, aff jafnaffarmer
band ungra jafnaffarmanna an heim eru nú sen
hug á aff gefa þessa stefnu- innleiða ýmsar n
skrá út í bókarformi og er hugmyndir í stjór.
skaffi, aff af því skuli enn áttunni? Hin er í si
ekki hafa orffiff, en þröng- byggff á þessum niá
ur fjárhagur sambandsins þeirra.
mun hafa tafiff fyrir þeirri
fyrirætlun. Tvö tímaskeiff
Framkvæmd atvinnulýff- Þaff má skipta ba
ræffis hefur veriff mjög mikiff verkalýffshreyfingar
umtalað mál erlendis, •— og málasamtaka henn
þá einkum meffal jafnaffar- tímabil. Fyrra
manna, sem tekið hafa þau helgaffist af því, aff
mál á stefnuskrá sína. Viff treysta samtökín, —
samningu stefnuskrár SUJ legu og hin pólitísl
kynntu starfsnefndir ungra fá þau viffurkennd o
jafnaðarmanna sér vel þaff, aff kenna launafó
sem skrifaff hafði veriff um þekkja sinn eigin
einstök ný stefnumál jafnaff- mátt. Þessu frui
armanna erlendis, þar á meff- skeiffi er nú löngn
al það, sem ritaff hafffi veriff Síffara tímabiliff i
og rætt um lýffræffi í atvinnu- ist af hví, aff þessun
og efnahagsmálum á Norffur- um, hinum pólitíski
löndum, — en þar hafa ýms- um faglegu, var be
ar tilraUnir veriff gerðar meff aff tryggja ákveffi
framkvæmd slíkra nýjunga. vallaratriffi í byggi
En hver er ástæffan fyrir félagsins. Hér a lai
6 lattgartfagur 24. júlf 1971