Alþýðublaðið - 24.07.1971, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 24.07.1971, Blaðsíða 12
 EKfiO® 24. JÚLÍ Ér ef skarigrlpir KORNELÍUS JÖNSSON tkólavðrSustíg 8 LÁRÉTT; A. neyðarástandið (8) 11. hver (6) C. léleg skemmtun (1) D. forsetning (2) 13. tómt (öfugt) (4) 14. sérhljóðar (2) E. úr Heklu (3) 15. forskeyti (2) 16. bitjárn (3) F. neðansjávarklett (4) 17. væta (5) 18. óðagotinu (8) 20. rithönd (6) I. tugur (3). 22. úttekið (3 23. fjall-a (3) J. siður (4) 24. hagnýta (5) K. duglegur (5) 25. viðbit (4) L. sorg-n (3) 26. öfug upphrópun (3) 27. angan (3) 28. spjalpið (6) 30. spekinga (8) O. skorta (5) 32. nokkra (4) P. sýsla sk.st. (3) 33. samhljóðar (2) 34. á húsi (3) R. skán-a (2) 35. bruðl (4) 36. ónefndur (2) S. tvíhljóðaskortur, hitna ' <6, 4) 37. æri (6) U. lauk (8) LÓDRÉTT: 1. 26ta maí 1965 (5) 3. beita (3) ' — 4. farmur (4) 5. langa til (5) 6. ungdóminn (10) 7. lélega (4) 8. evrópubúa (3) 10. veifa (5) 11. frelsa (5) 12. sléttu (5) 13. samsetann (12) 14. ófullkimið beizli (12) 15. af túni (3) 16. síðubein (3) 17. heiður (3) 18. fjölmiðiil (6) 19. glampi (6) 20. flugfélagasamtök (4) 21. á flugi (4) 22. gangflöt (2) 23. tónn (2) 24. sjómanns hlunnindi (10) 25. spýi (3) 26. sigað (3) 27. svar (3) 28. úlfi (5) 29. leiðinn (5) 30. hættumikil (5) s / Z 3 V S 6 8 9 Fo H r s * 3 m ÚA c 3 m 1.. í hLÁ etí F ú ■ n Ci Í*A H 1 m j ■■ K L M, / 0 P bj K s S T ö U 31. bjánar (5) 32. fuglsmaga hluti (5) 33. fyrrihluti mánaðarheitis ’. «> . ' 'i 34. ungviði (4) .35. hiblíuskammstöfun (3) 36. skemmd í málmi (3) STAKAN „Varðan1* J.l E.5 P.5 U.8 D.l H.5 O.l S.3 N,8 L.8 R.9 G.8 H.3 K.7 J.3 0.3 N.2 S.7 E.4 P.10 L.5 1.6 T.3 E.10 A.7 R.6 tí.ö -D.6 N.5 0.9, G.5 T.8 U.5 J.4 , D.2 L.6 P.2 C.2 A.9 K.4 J.10 ,T.5 S.9 1.3 K.8 C.10 J.8 F.2 N.3 M.6 F.8 C.3 M.8 L.2 U.8 K.5 1.2 H.7 F.l N.6 R.IO E.3 H.10 J.7 G.3 0.4 D.10 C.4 A.6 M.3 N.4 G.7 (sumir vilja nota U.2 í stað C.4 í síðusta vísuorði). I.elg 22.1n 23.náð J.nýja 24. alóði K.staka 25.eril L.lit 26.lá 27 .ura 28.eldleg 30. hreifari 0.satan 32.neró P. setu 33.gá 34.iss R.Ia 35.kalt 36,la« IS.aragrúanum 37.kið, tug U.skrautið. Lóðrétt: l.óþekk 3.srk 4.kaka 5. ölvun ö.drasltunna 8.ukú 7. dala lO.þagni ll.yxnis 12. rengi 13.át eggjatertu 14. anganórugrei 15.all 16,ans 17.sal 18. pensla 19.aðilar 20.1ýti 21.áðir 22.ak 23.1e 24. aldingarða 25.álf 26.1ea 27. ean 28.hatar 29.irsku 30. sælar Sl.ósómi 32.álútu 33. kg ir 34.taut 35.akk 36.ngi. „Glerperlan11 Lausn. Lárétt: A.ósködduð ll.ralrak C. þykkvalúra D.ex 13.ausa 14. eg E.kná 15ail 16.ann F.kita 17.tangi 18.selsungi 20.glansa — Ætiu þejr sem auðinn Þrá að eiga vissu slíka. „Perlu glerið gulli hjá, getur skartað líka.“ SLAND LAMAST □ I fym<kvöld varð skamtn hlaup í einu tengivirki við írafossvirkjun. Við það lam- aðist allt orkusvæðið frá Suð- Vesturhorni landsins og um Suðurland allt austur í Vík í Mýrdal. Saimgöngur lö,muðust, útvarp lagðist algerlega niður og landsmenn fengu ekkert um það »ð vita, hvað gerzt haíði. Stór hluti íslands rofnaði í raun og veru úr tengslum viðH umheiminn meðan bilunin í þe£su eina tengivirki við Ira- fossvirkjun stóð yfir. Hér hafa um nokkurt skeið verið starfandi borgaralegar varnir, alnrannavairnir, sem eiga þv| meginhlutverki að gegna, að skipuleggja aðgerðir gegn því, að svona nokkuð ger- ■ ist. Eitt tengivirki bilar, sam- göngukerfið lamast og hálft landið verður ralforkulaast. Og það e,r ekki nokkur lífsins leið að koma um það skilaboðujm til þjóðarinnar, hvað gerzt hafi! Allt útvarp á íslandi fer ger- samlega í rúst og engin vara- orka er tiltæk til að knýja þetta þýðingramikla fjölmiðl unartæki. Til þess að koma í veg fyr- ir slíka og þvílíka lömun var hinu borgarálega varnarkerfi okkar íslendinga komið á fót. Hvers vegna stóðst Það ekki þessa prófun? Höfuðborgin og hálft landið voru sambands- laus við aðra hluta íslands um talsverðan tíma. Hvað h;^2á komið fyrir? Stórkostlegar náttúruhamfarir, innrás í land ið, stjórnarbylting Engin vissi neitt! Mönnum þykir e. t. v. ekki gáfulega spurt. En slíkir og þvílíkir atburðir geta komið fyrir og það er eintmitt fyrst og fremst til Þess að skipu- leggja hp-garalegar ráðstaf- anir gegn þdim^ sem almanna- vörnum var komið á fót. Og þær ráðstafanir brugðust ger- samlega í fyrrakvöld þegar landið lamaðist af því að eitt tengivirki uPPi við írafoss bil aði. SEGIR Foi'stöðumenn almanna- varna, forráðamenn ríkisút- varps og ríkisstjórnin verða að gera sér ljóst, að hér hvílir á þeim ábyrgð. Feir geta ekki komið í veg fyrir, að bilanir verði á orkukerfi, en þeir geta komið í veg fyrir að landið Iamist af þei,m sökum. Það nær t. d. ekki nokkri átt, að ekki skuli vera tiltæk var/.,- orka fyrir ríkisútvarpið í slík- um i tilvikum sem þessum svo það geti þó komið skllaboðum til landsfólksins um það, hvað er að gerast. Alger lömun eins og sú, sem varð í fyrra- kvöld, er barflaus, við hertni ct hægt að gera og við höfuin ýmislegt þarfara að gera í ökk ar þjóðfélagi en að vera að eyða tíma og fé í eifthvert hálfkák eða leikaraskap sem . svo reynist gagnlaust eða gagnslítið, þegar eitthvað ligg ur við. Gáfu 100 þús. [~| Kvenfélag Húsavflrur afhenti nýlega bæjarstjóranum í Húsa'- vfk eibt hundrað þúsund krónur, sem félagið hafur ákrweðið að gefa, til viðbyggiragar og kaupa á ýms- nm útbúnaði við barnadagheim- iiLið í Húsavik. Kveniélagið sá um árabil uim rekstur barnadaghjeimilisins og hefur áður Látið mitoið fé til þess rakna. ÉG ER AÐ REYNA AÐ KOMAST TIL BOTNS I ÞVÍ — hvort uppákomur getí verið niðurrfrepandi. FYRIR 50 ÁRUM | m jr^s, „Togaraútgerðin hefir sýnt það, að hún getur gefið háan arð. Ef þessi arður hefði verið geymd- ur til þess að taka á móti skeílum, sem alltaf gátu komið, hefði engin hætta stafað af „iilu árunum", þá hefði ekki verið hætt veiðum. En arðinum var sóað, eða hann festur í öðrum fyrirtækjum, og því er kom ið serp komið er. Þessi jöfnuður kemst aldrei á fyrr en togararnir eru þjóðnýttir, fyrr e.n þeir eru reknir níeð heill heildarinnar fyrir augum en ekki heill einstakra manna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.