Alþýðublaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 1
SÞ - ráðstefna í reiðileysi Islenzku forkólfarnir UEfHJflllD niáttuekki nCllUUIIveraaðþessu — Ég varð hálf undrandi að; Gunnar Schram formaður fé- lagsins á íslandi, tók á móti 70 erlendum iráðstefnugestum á flugvellinum á mánudag, en fór síðan strax úr Iandi og er úti enn Framkvæmdastjóri félags- ins Bjami Beinteinsson, hefur heldur ekki sézt á 'ráðstefnunni og mun hann ve'ra veikur. Lítil sem engin skipulögð dag- skrá lá fyrír ráðstefnunni, sem lýkur á föstudaginn, og varð bvi einn gestanna að taka að sér fullmótun hennar sem fyrr segir. — Að vísu hafa tveir íslend- ! □ Nítján ára Piltur frá Akra- 'n£ar nú flutt erindi á ráðstefn- nesi, Ólafur Karlsson, drukknaði unni’ en vegna skipulagsleysis í fyrrinótt, er hann féil fyrir borð var einn gestanna nýbúinn að á bát, sem var á leið á veiðar. halda erindi á nákvæmlega Ilannl var háseti á vélbátnu.m sama. grundvelli og' annað ís- Sæfara, sem hélt úr Akraneshöfn lenzka erindið var byggt á. Að . Eramh. á tols. 3. Framhald á bls. 3. þurfa að setjast niður og búa til dgaskrá fyrir ráðstefnuna, þar sem ég hélt að ég væri aðeins gestuT og því einungis þátttak- andi í henni — sagði Norðmað- urinn Jon Reinholdt formaður félags Sameinuðu þjóðanna í Noregi í viðtali við blaðið í gær. 19 ára piltur DRUKKNAÐI Sjaldan er e/n háran stök □ Sjúga íslenskir reykinga- menn ofan í sig háskalega mikið magu af DDT á ári hverju? Fá þeir þetía meindýraeit- ur sem einskonar ábætl á tóbakseitrunina? Svíar virðast að minnsta- kosti líta svo á, að þannig sé að verða komið fyrir þelm. Sænska tóbakseinkasalan hef ur nú tilkynnt, að hún muni hætta að kaupa tóbak frá þeim löndum, sem úða tóbaks plöntumar með DDT. Bannið gengur í gildi að tveimur árum liðnum. I*að er vísindamenn við Landbúnaðarháskólann í ITpp sölum sem upplýsa, að rann- sóknir þeirra liafi leitt í Ijóe, að reykingamenn geti fesigið ofan í sig allt að tuttugu sinn um meira magn af DÐT en sænsk stjórnarvöld áttta heilsuspillandi. Tóbaksframleiðendur í t í> 2. SÍÐA □ Hvers vegna skyldi maður kaupa sér farmiða ; til Kaup- mannaliafnar og tili baka fyrir 18.968 krónur hjá Flugfélagi ís lands, ef hægt er aðl fá farmiða þessa sömu leið hjá sama félagi, jafnvel í sömu ferð, fyrir að- eins 10.700 krónur? Svarið liggur ef til vill í því, að sá sem ætlar að heimsækja borgina við sundin nú í sumar, eða jafnvel að halda eitthvað lengra þaðan, og borgar hærri upphæðina, hefur ekki hug- mynd um, að með því að ganga í Norræna félagið getur hann sparað sér 8-268 krónur. Þetta er nefnilega þannig í l»ottinn búið, að ferðaskrifstof- au ÍJtsýn hefur tekið að sér að sjá um ferðir til Norðurlanda um Kaupmannahöfn fyrii- Nor- ræna félagið, og er fargjaldnð Reykjavík - K.höfn - Reykjavík aðeins 10.7,v0 krónur og er þá flogið með þotu Flugfélagsins, samkvæmt sérstökum samningi þess, Norræna Félagsins og ÍJt- sýnar. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið aflað’i sér á skrifstofu of- angreindrar ferðaskrifstofu í gær, gildir farmiði sem þess í eitt ár, þ.e.a.s. að hægt er að koma heim með hvaða reglu- bundnu flugi Flugfélags fslands innan eins árs. Hins vegar cr ferðin utan bundin við ákveðna hópferðadaga, og er næsti slík- ur 11. ágúst. Er siðan hægt að samtengja heimferðina viðkomu í Noregi eða Svíþjóð og ein- hverri dvöl þar. Það munu gilda sérstakar regl ur sem heimila IATA flugfélög- um að bjóða félagasamtökum, ódýrari fargjöld og er oft un* að ræða allt að liálfvirði í þenií tilfellum. En til að getíi notið slíki'a kjara þarf að uppfylla á- kveðin skilyrði. Meðal annars það, að félagið hafi ákveðin mál á stefnuskrá sinni en ekki það eitt að vBja ferðast ódýrt. Kinu- ig þurfa þeir félagar, se.u ætla að notfæra sér þessi hlunnindi, að hafa rerið í viðkomanði fé- lagi a.m.k. eitt ár. Einmltt þetta er kjarninn f þeirri deilu flugfélaga sem köll- uð hefnr verið fargjalda^tríðið. Þar hafa svonefnd leigmflngfé- lög boðið ódýr fargjöld yfir Atl- anzhafið á þann máta • að ger* væntaulega farþega að meðlini- Framto. áíþfis. 2. 10 Gangib í norræna félagið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.