Alþýðublaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 11
s. NeySarvakt: Kvö'd-, nætur og helgarvokt. Mánudagra — fimmtudaga 17.00 — 08.00 frá kl. 17.00 föstudaga til kl. 08.00 mánutiaga. Sími 21230. Mánnudaga — föstudaga 8.00 — 17.00 eingöngu í neyðartilfellum, sími 11510. Laugardagsmorgnar. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögutn, nema í Garða- strœti 13. Þar er epið frá kl. 9—11 og tekið á ,móti beiðnum um lyfseðla og þ. h. Sími 16195. Alm. upplýsingar gefnar í sím- svara 18888. MINNINGAKKORT Minningarspjöld Flugbjörgun arsveitarinnar. fást á eftirtöldurr stöðum: Bókabúð Braga Bryn- jólfssonar, Hafnarstræti. Minn- urði Þorsteinssyni 32060. Sigurði ■ Waage 34527. Magnúsi Þórar- innssyni 37407 Stefáni Bjarna- svni 37392. Flugbjörgunarsveitlu: Tilkynr. Lr Minningarkortin fást á eítir töldum stöðum- Kjá S’gurði Þor gteinspvni sfmi 32060 Sigurð Waage sími 34527. Magnúsi Þór aWnssyni *.fmi 37407 Stefáni Bjarnasyni simi 37392. Minning rvbúðinni Laugaveg 24 □ Oddviti póteku kirkjunnar, Wyszyn -ki kardínáli, varð sjö- ] tugur á þriðjudaginn var. í því' tileifni birtist nýlega grein um hann í Arbeiderblaðinu norska og fer hún hérá eftir í styttri þýðingu. Greinin er eftir Dag Halvorsen, Austur- - Evrópu fréttaritai'a blaðsins: Biskupinn af Gniesno ber frá gamalli tíð titilinn sem „æðstibiskup Póllands". Fyr- rennarar Wyszynskis kardínála höfðu það hlutverk meðal ann- ars nreð hendi að krýna kon- unga landsins og þeir fóru með konungsvaldið, þegar kon- ungdaust var í landinu. Núverandi kardínáli hefur oft minnt umheiminn á hefð-. -bundin réttindi pólsku kirkjun ar og yfirmanns hennar. Hann hefur gegt miklu pólitísku hlut verki sem leiðtogi kaþolskra manna í landinu og sem full- trúi helgra og söguríkra erfða- venja. Wyszynski kardínáli er fjarska íhaldsamur maður, en þó enginn forngripur, eins og stallbrúðsir hans, Mitiziemty í' Ungverjalandi, var. í lok fimimita áratugsins reyndi hann að ná samkomulagi við hina stalinistísku ráðamenn í land- inu. Það tókst ekki, og kardí- nálinn var fangelsaður. En við Wyszynski kardínáli. valdatöku Gomulka 1956 studdi hann hinn nýja flokks- leiðtoga og tókst þannig að fá ákveðinn starfsffið fyrir kirkj- una. En Gomulka kærði sig ekki urn að hafa voldugan kirkju- höfðingja sem keppinaut upp við hliðina á sér,- Milli þeirra atti ser mikil tog’treita á næstu. érum. Kirkjan gagnrýndi stjórn arvöldin harðlega og tók jafn- vel sjálfstæða afstöðu í utan- riikismálum. Að formi til var ágreiningurinn ávallt guðfræði Igeur, en innihaldið var póli- tískt. Þegar þúsund ára afmæl- is pólska ríkisins var minnzt fyrir nokkru mámm lenti kirkj unni og ríkinu saman, en hvor- ugur bar fullnaðarsigur af hólmi. Wyszynski hafði hægt um sig á umbrotaárinu 1968. Enda var spjóttmum þá ekki fyrst og fremst beint giegn kirkjunni, heldur keppinaut kardínálans, Gomulka. Kardínáiinn lét lít- ið á sér bera allt þar til leið- Itofaekiptin urðu laust fyrir síðustu áramót. En staða hans innan kirkjunnar er áfram sterk, þótt nýtízkulegri strauma sé farið að gæta innan kaþólsku kirkjunnar í Póllandi eins og annars staðar. í byrj- un þessa árs lagði kardínálinn fram nýja stefnuskrá kirkj- unnar, en hinir nýju valdhaf- ar hafa sniðgengið hana að öllu, en veittu kirkjunni í stað inn ný réttindi á skýrt afmörk uðum sviðum. Fyrir bragðið hefur nýja forystan náð als- Verðum suðningi baiþólskra manna; afstaða þeira gagnvart kirkjunni er varfærin en vin- samleg. Við slíkar aðstæður á hinn sjötugi kirkjuhöfðingi erfitt með að koma fram sem hinn eini og samni vemdari trúarinnar. Hann hélt velli lengur en Gomulka, en ef ekk- ert óvenjulegt gerist á næstu árum, er líklegt að honum verði smátt og smátt ýtt til hliðar sem valdamesta aðila innan kirkjunnar. Yngri og liprari menn munu þar taka við og njóta t’l þess stuðniwgs páfa- stólsin;, sem kærir sig sízt af öllu um fnekari kirkju- og trú- máladieilur í Póllandi. Wryszyinski kardínáili hefur haldið á lofti hiefð, sem fiestir héldu að væri úr sögunni. — Hann er trúlega síðasti kirkju- höfðinginn í klassískum íhalds sömum stíl. Raunsæm menn munu taka við stjórn kirkjunn ar af honum alveg eins og yngri menn eru búnir að taka við af Gomulka á pólitíska svið inu. Það verður hlutverk þess- ara nýj-u kommúnista og þess- ara nýju kirkjumanna að reyna að vinna í samemingu að upp- hyggingu nýs Póllandís. Það verður erfitt verk og þessir að- iljar verða ekki alltaf sam- mála.en margt bendir til þess að hvorir tveggja muni segja skilið við þá einstrengings- 'stefnu, sem setti talsveirt mark á síðasta áratug. — (Arbeiderbladet) s bönd alþýðu í Svíþjóð og Finnlandi voru upphaflega skipulögð með svipuðum liætti. Var það og er í því fólgið, að starfsemi þeirra er öllum opin, hverjar sem starfs greinar manna eru og hverj- ar se>m stjórnmálaskoðanir þeirra eru. í annan stað var fljótlega tekið aö leita eftiv fjárhagsaðstoð frá hinu opin- bcra tii starfseminnar og er liún nú alls staðar mjög rif- íeg, eins og síðar verður að vikið. í þriðja lagi stofnuðu þessi tvö menningar- og fræðslusambönd alþýðu sín eigin fræðslufélög í sem flest um byggðarlögum í löndum sínum. Var síðan verulegur hluti fræðslustarfs landssam- bandsins rekinn á vegum þess arra félaga. Menningar- og fræðslusam- bönd alþýðu í Danmörku og •Noregi voru hins vegar skipu- lögð á annan veg. Ræði tvó höfðu til fyrirmyndar fræðslu sambönd alþýðu í Hollandi og Austurríki. Samkvæmt því unnu þessi sambönd ein- fai'sælli, sú, er Finnar og Sví- vörðungu að því að mennta ar fóru, eða sú; *r NorSmenn og þjálfa sína eigin féiags- e.fi ’línPr fóru. Sú niðurstaða menn, félagsmenn verkalýðs- er Iöngu fyrir hendi, að leið félaganna, og meinuðu öðr- Firna og Svía hefur reynzt um aðgang þrr að. f annan miklu betur og orðið affara- stað fór f.-æðslustarfsemin s^alli. Er komið var fram á fram á vegum verkalýðsfé- . sjotta áratuginn stóð norska laganna sjálfra en eltki á vég- alþýðuhreyfingin frammi fyr um sénstakra fiæðslufélaga ir þeirri staðreynd, að alþýðu eins og ? Finulandi og fræðsiustarf hennar hafði Svíþjóð. Qg í þriðja lagi ósk- ekki lengur viðunandi breidd uðu sambcndin í Noregi og^t. og' vaj" í rauninni staðnað. Danmörku ekki eftir néinui > Því' var það, að árið 1956 var eða neins konar fjárhafsað- samþyklct á þingi Menning- stoð frá biru opinbera! — *“v ar- ög fræðslusambands al- Forsendan fyrir þeirri afstöðu þýðu í Noregi að koma á fót var sú, að vrði slík c.ðsloð svæðtebundnum fræðslufélög þegin mætti búast við aðSrík- um almennings, að sænskri isvald, er hana veitti og þr.d- og finuskri fyrirmynd, og snúið væri vinnandi fóll|i ogo jáfnframt þiergur sambandið samtökum þess, mvndi sljót- nú fjárhagsstyrk frá hinu op- lega leitast við að binda slíka inbera i nokkrum inæli. Norð aðstoð skilyrðum scr í ihag mennirnir telja, að þessi á- og reyna þannjg að hafa óíæski kvörðnn hafi orðið til þess, leg áhrif á fræð iustarf sain- __ að mikill skriður komst að takanna. Löng reynsla' % nú nýju á starfsemi Menningar- fengin af starfi metmiivgai- og fræð«lusambands alþýðu, og fræðslusamtaka alþýðu í fræð'Iufélög hinna ýmsu lödunum fjéi'um og enginn byggðarlaga urðu grundvöll- vafi er á því livor leiðin er ur að þeirri öru þróun, sem síðan hefur átt sér stað. — Mikilvægi þessara fræðslufé- Iaga má bezt sjá af því, að á árinu 1968 fór um 50% starfseminnar í Noregi fram á vegu'm fræðslufélaganna. Nákvæmiega hliðstæð þróun hefur átt sér stað í Danmörku Og er nú lítill sem enginn munur á skipuiagi og starfi menningar- og fræðlslusam- taka alþýðu í löndum þcss- um, þótt starf þeirra sé aff vísu misjafnlega öfugt. MIIOLVÆG VÍSBENDING Allt þetta virðist manni aff gefi mikilvæga vísbendingu um það hvernig hið íslenzka Menningar- og fræffslusam- band alþýffu skuli starfa í framtíðinni. Að svo miklu le.vti sem starfsemi þess er komin á legg- er hún að hinni dönsku og norsku fyrirmynd, þótt það að vísu þiggi nokk- urn opinberan fjárstyrk. En þá er á það aff líta aff bæffi Danir og Norffmenn hafa nú liorfið frá því aff hafa menn- ingar- og fræðslustarfsemi al þýffu í því horfi þar eð hún gaf ekki nógu góffa raun. Og við, sem störfum að hinu skipulega menningar- og (fræffslustaitfi alþýffu hér á landi, hljótum að taka mið af þeirri reynslu. Starf Menningar- og fræffslusamtaka alþýðu í hin- um norrænu nágrannalönd- um okkar er umfangsmeira og fióknara en svo aff unnt sé að gera því fullnægjandi skil í stuttu máli. Þess vegna verff ég nú aff stikla á stóru er ég reyni aff gefa ykkur, nokkra mynd af starfi þeirra hvers um sig. Mun ég í næstu grein segja frá nokkrum meg- inatriðum í starfi menningar- og fræffslusamtaka alþýffu í Finnlandi og Danmörku, en siðan reyna aff skýra nánar frá starfi sömu samtaka í Noregi og Svíþjóð. — Lofum þeim aðlifa Fimmtudagur 5. ágúst 1971 H

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.